Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól_________________________
FJórhJól til sölu, Honda 4x4 350 cc ’87,
mjög vel með ferið, hlaðið aukahlut-
um. Verð 220 þús. staðgreitt. Uppl. í
sima 611974.
Yamaha XJ 600 '87 til sölu, einnig
Yamaha XT 600 ’84. Athuga skipti á
ódýrari eða góður staðgreiðsluafelátt-
ur. Uppl. í síma 21692.
Óska efUr 50-125 cc hjóll, ekki eldra
en ’85, má þarfhast lagfœringar. Uppl.
í síma 52547 eftir kl. 19.
Suzukl RM 125 '80 til sölu, skipti á 50
cc hjóh koma til greina. Uppl. í síma
92-68360.______________________________
Tll sölu Suzuki TS 125 ’86, keyrt 11
þús. km. Uppl. í sima á daginn 91-74540
og á kvöldin í síma 91-51246.
Suzuki TS 50 X '87 til sölu, mjög gott
hjól. Uppl. í síma 97-11137 eftir kl. 19.
■ Vagnar_________________
Hjólhýsi Ul sölu, 6 ára gamalt 14 feta
hjólhýsi með fortjaldi, vel með ferið.
Sími 92-46744.
■ Til bygginga
Mótatimbur. Til sölu mótatimbur,
25x150 mm og 50x100 mm, aðeins not-
að einu sinni. Uppl. í síma 91-75605.
■ Byssur
Velðihúsló auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kahberum. ónotaðir
gamlir hernfflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði htlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
ftmi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verðsamanburð. Vershð
við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085.
Taklð efUrl öll ijúpnaveiði er strang-
lega og undantekningarlaust bönnuð
í Tandi Hesteyrar Mjóafirði og sjó-
fuglaveiði án leyfis landeiganda,
önnu Guðmundsd., Hesteyri, Múlas.
Byssubúðin I SportJífl, Elðlstorgl:
ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900.
Bamett bogar. ódýrar gervigæsir.
Byssubúðin - betra verð. S. 611313.
Remington 1100, 5 skota, sjálfvirkur,
útskorinn, ónotaður, til sölu. Uppl. í
síma 91-71703 eftir kl. 17.
Remington 788 rlfflll til sölu, cal. 222,
ásamt kíki, 10x40. Uppl. í síma
9641725 eftir kl. 17.______________
Haglabyssa. Óska eftir notaðri tvi-
hleypu. Uppl. í síma 50749.
■ Fyiir veiöimenn
RJúpnavelðimenn athuglö. I Miðdal í
Skagafirði leigjum við út svefiipoka-
pláss í góðu húsi, eldhús, sturta, mik-
ið rjúpnaland og annað sem til þarf.
Allar nánari uppl. eru gefiiar í síma
95-6077 og 985-27688.
■ Fyziitæki
Rrmasalan auglýslr.
•Þekkt tískuvöruveralun á Lauga-
vegi, góð kjör.
• Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðn-
aði.
•Pylsuvagnar.
•Sölutumar víðsvegar á höfuðborg-
arevæðinu.
•Sælgætisveralun í miðbæ.
Vantar einnig allar gerðir fyrirtækja
á skrá. Firmasalan, Hamraborg 12,
súni 42323.
•Heildverslun tll sðlu af sórstökum
ástæðum. Ýmsir vöruflokkar t.d. raf-
hlöður á góðu verði, leikfong, matvör-
ur o.fl. Uppl. á skrifet.
•Framleiðslufyrirtæki á sviði mat-
vælaiðnaðar, þekkt framleiðsla, góð
tæki. Uppl. á skrifet.
•Trúnaður og gagnkvæmt traust.
•Varala hf., sala fyrirtækja, bókhald,
ráðgjöf og skattaaðstoð, Skipholti 5,
s. 622212._______________________
Fyrlrtaklð sem þú hefur verið að bíða
eftir. Til sölu htið heildsölufyrirtæki
sem selur vörur til apóteka, hár-
snyrti- og snyrtistofa. Tilvahð tæki-
færi fyrir tvær samhentar konur. Eng-
in útborgun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1137.
Góð og þekkt bamafataverslun í versl-
unarmiðstöð í Breiðholti til sölu af
óviðráðanlegum orsökum. Gott verð.
Góð kjör. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 670079 eftir kl. 20.
■ Bátar
Bátasmlðjan af., Kaplahraunl 18. Framl.
9,61. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800,
5,5 t. önnumst viðgerðir og breyting-
ar. S. 652146, kv. og helgara. 666709.
Modesty leggur stelninn varlega I
kristalsskálina við höfuö Tagöres.
MODESTY
BLAISE
ky FETER O'IONNEU
inm h iniai cii.ni
Timinn virðist standa kyrr I
helgidómnum, en að lokum...