Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 23 ■ Tapað fundið Hrlnglaga gullarmband tapaðist á föstudagskvöld sl. í Súlnasal Hótel Sögu, finnandi vinsamlega hringi í síma 91-27813 eftir hádegi. ■ Einkamál Einhleypur, ungur bóndl, sem er bjart- sýnn og hress, óskar eftir að komast í samb. við reglusama stúlku á aldrin- um 22-33 ára með vináttu í huga, böm engin fyrirstaða. Fullum trúnaði heit- ið og lö-afist. Svar sendist DV, merkt „Vinátta ’88“. Ég er ung, falleg 24 ðra kona og hef áhuga á að kynnast karlmanni með góð kynni í huga. Svör sendist DV, merkt „Góðir dagar”. Attractive 30 years old Callfornla gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young womán to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone number, and letter to: Don Clotworthy P.O. Box 6025 Santa Barbara, Califomia 93117, USA. ■ Stjömuspéki Stjörnukort, tarot, lófalestur. Persónu- leiki, framtíðarmöguleikar o.fl. Pantið tíma í síma 91-29396 milli kl. 12 og 18. ■ Skemmtanir Mðlaramelstarl getur bætt við sig verk- efiium. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl. 18. Dyra8fma- og raftagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús- nœði ásamt nýlögnum. Simi 686645. ■ Líkamsrækt Ert þú I góðu forml? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, celluhte og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. Besta sólbaðsstofan. Nýir Ultrasun Professional ljósabekkir, með þremur andlitsljósum, gefa frábæran árangur. Faxafen 5, (Skeifunni). Sími 33939. ■ Ökukeimsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bflas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Svmny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bflas. 985-20366. Dlskóteklð Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fixllk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Dlskóteklð Dfsa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafeteinn em reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý £ s. 51070 eða h.s. 50513. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofhunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra óra reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrlf, hrelngemlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tvær konur óska eftir að taka að sér þrif á kvöldin. Uppl. í síma 670108. ■ Þjónusta Verktak hf. simar 670446, 78822. *Ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, ‘háþiýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafes. húsasmíðain. ATHI Tökum að okkur múrverk, spmnguviðgerðir, málningu, gler- ísetningu- og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig hó- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Hðþrýstlþvottur - steypuviógeróir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Dyraslnuir - loftnet. önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Orkumællng, vöðvabólgumeóf., and- htslyfting, hárrækt m/akupunktum, leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s.11275. JK-parketþ|ónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfl K. Slgurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Slgurður Gfslason kennir ó Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefrú ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjólpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Frlðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Simi 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. ó Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bflas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð vlð endumýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristjón Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvlnnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856._________ Hellulögn. Getum bætt við okkur hellulögn, hleðslu og fleira. Vanir menn. Uppl. í síma 74229. Jóhann. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafii, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. Spéi I spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Timarltlð Húsfreyjan er komlð út Meðal efnis: Grein um htgreiningu. - Stafa- klútur gerður eftir ísl. fynrmyndum. - Baunaréttir. - Dagbók konu. Fylgi- rit Húsfreyjunnar er jólahandavinna. Áskriftargjald er aðeins 850 kr. Nýir áskrifendur fá 2 blöð frá fyrra ári. Sími 17044. Við erum við símann. HAUKURINN SÍMI. 622026 ' Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmfðar, óprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, hlöðmr, glasabakkar, bréfeefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar óprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. HAND WARMER mmts muRHANDau wur roCKtrs osouwes Léttu þér ekkl verða kalt I vetur. Handvermirinn er lítill poki sem smeygt er í hanska og helst heitur í 6 klst. Einnig fótavermir og líkams- vermir. Heildsala - smásala. Sport- leigan, sími 91-13072. Teikna eftir Ijósmyndum með þurr- pastel. Stærð 50x65 cm eða minna, verð á mynd í lit 5000, í svart/hvitu 3000. Teikna einnig hús, báta og fleira. Sendi í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, (Domus) sími 21955. Elfa Vortice baðherberglsvlftur. Tíma- stilltar viftur með eða ón sjálflokandi gardínu. Rörmól: 4"-5"-6". Hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf„ Borg- artúni 28, sími 16995. Tllboð. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr„ takmark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Brekkustígur 4, þingl. eigandi Páll Heiðar Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20. okt. 1988 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 17 A, kj„ þingl., eig- andi Öm Ingólfsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 20. okt. 1988 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Auglýsing um framlengingu á verðstöðvun til 28. febrúar 1989. Ríkisstjór^iin hefur ákveðið samkvæmt lögum um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti að framlengja gild- andi verðstöðvun til 28. febrúar 1989 með þeirri breytingu að heimilt verður að hækka verð vöru og þjónustu sem nemur sannan- legri hækkun á erlendu innkaupsverði eða hækkun á verði á inn- lendum grænmetis- og fiskmörkuðum. Jafnframt hefur ríkisstjórn- in falið Verðlagsstofnun að framfylgja ákvörðun þessari. Vill stofn- unin koma eftirfarandi atriðum á framfæri um framkvæmd verð- stöðvunarinnar: Verslunarfyrirtæki. Innflytjendum er heimilt að hækka verð í samræmi við hækkun erlends innkaupsverðs, þ.m.t. vegna breytinga á gengi. Jafnframt er smásöluverslunum heimilt að hækka verð í samræmi við hækk- un innkaupsverðs. Álagning í heildsölu og smásöiu skal ekki vera hærri að krónutölu en hún var við upphaf verðstöðvunar 27. ágúst sl. Innflytjendum er skylt að senda Verðlagsstofnun verðútreikninga yfir innfluttar vörur áður en sala hefst. Sé um verðhækkanir í er- lendri mynt að ræða skal afrit af vörureikningi og tollskýrslu fylgja með verðútreikningum, svo og vörureikningur fyrir síðustu send- ingu. Skulu gögn þessi vera i höndum Verðlagsstofnunar a.m.k. tveimur virkum dögum áður en sala hefst. Framleiöslufyrirtæki og þjónustufyrirtæki. Framleiðendum og þjónustufyrirtækjum er heimilt að hækka verð í samræmi við hækkun á erlendum aðföngum. Tilkynningar um fyrirhugaðar verðbreytingar skulu berast Verðlagsstofnun a.m.k. 10 dögum áður en þeim er ætlað að taka gildi ásamt grein- argerð um ástæður verðbreytinganna. Samgöngufyrirtæki. Samgöngufyrirtækjum er óheimilt að hækka verð nema að fengnu samþykki Verðlagsráðs. Sama gildir um fyrirtæki í öðrum greinum þar sem í gildi er verð sem Verðlagsráð hefur ákveðið. Óheimilt er á verðstöðvunartímabilinu, ef það er kaupendum i óhag, að breyta þeim afsláttarreglum og greiðslukjörum sem í gildi voru 27. ágúst 1988. Reykjavík 30. september 1988 Verðlagsstofnun HEMLÁHUJTIR í VÖRUBÍLA • Hemlaborðar í alla vörubíla. • Hagstætt verð. • Betri ending. 0] Stilling Skeifunni 11,108 Reykjavik Slmar 31340 & 689340

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.