Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 27 Skák Jón L. Árnason Hér er lítil flétta firá heimsbikarmótinu í Borgarleikhúsinu. Timman haíöi hvitt og átti leik gegn Nikolic. Teflt í sjöttu umferð: Nikolic á peði minna og bætti gráu ofan á svart m^ð síðasta leik sínum, 30. - Hb8? Timman var fljótur að færa sér hann í nyt: 31. Hxa6! og Nikolic gaf. Eftir 31. - Hxa6 32. Rxc5 er hrókur a6 í uppnámi og auk þess hótar hvítur 33. Rd7 + og gaffla hinn hrókinn. Svartur ætti þá tveimur peðum minna og vonlausa stöðu. Brídge ísak Sigurðsson Á 40 ára afmælismóti Bridgesambands íslands fengu menn oft upp á hendumar ansi mikla skiptingu, og skapaði það mik- iö flör í sögnum. í spih númer 33 var það suðurhendin sem fékk að líta míkla ófreskju, og meldaði hraustlega á hana á flestum borðum. í spilinu var enginn á hættu, norður gaf og sagði ýmist pass eða sagöi sögn sem lýsti hugsanlega láglitum. ■ V 43 ♦ KG962 4» D108762 ♦ A54 ? DG975 ♦ 74 + KG5 ♦ D987632 V A ♦ AD853 + -- Austur-vestur vildu náttúrulega vera með í sögnum, enda meö meirihlutann af punktunum. Þeir börðust yfirleitt í hjartalitnum. Eitt par fékk meira að segja að spila 4 hjörtu og vann sitt spil. Hin pörin spiluðu 5 eða 6 tígla og 6 tíglar voru yfirleitt doblaðir. Eins og sést þá eru 7 tíglar óhnekkjandi samningur, spaðinn liggur þægur 3-3 og trompiö hagar sér vel. Keppt var með Butler-sniöi, og reikn- að meöalskor á þetta spil var 460 í norður suður. Þeir sem voru í 6 tíglum dobluðum græddu sem sagt 12 impa á spilinu, þeir sem voru í þeim ódobluðum græddu 10 impa. Fimm tíglar gáfu sem sagt 1 impa í mínus. Eitt parið átti í þó nokkrum erf- iðleikum með að fmna tígulsamleguna, og nefhdu litinn fyrst á sjötta sagnstigi. Þann samning dobluðu A/V og bjuggust við miklum gróða þar sem augljós vand- ræðagangur var á sögnum, en reyndin varð önnur þegar upp var staðið. * R.U1U V K10862 ♦ 10 AfláO Krossgáta Lárétt: 1 buxur, 5 þykkni, 8 land, 9 morar, 10 ávöxtur, 12 klafi, 14 um- dæmisstafir, 16 fól, 17 sléttar, 19 planta, 21 mögl, 22 bjálfi, 23 þýfi. Lóðrétt: 1 svartur, 2 strik, 3 kvæöi, 4 blunda, 5 önnuðumst, 6 párar, 7 bogi, 11 orka, 13 karlfugl, 15 uppi, 18 keyri, 20 eins. Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 þvöl, 5 mót, 8 rís, 9 auöa, 10 ekluna, 11 klaga, 13 la, 14 oo, 15 rakið, 17 stóð, 19 efi, 21 sagir, 22 ám. Lóörétt: 1 þrek, 2 vík, 3 öslar, 4 laug- aði, 5 muna, 6 óðali, 7 talaði, 12 lota, 14 oss, 16 ker, 18 og, 20 fá. Mér finnast þetta alltaf hræðilega leiðinleg samkvæmi þangað til ég heyri kjaftaganginn í Línu næsta morgun. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvfliö og sjúkrabifireið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvUiö sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiöröur: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími óg sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. okt. til 20. okt. 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefiit annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið máúiudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga ffá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki héfur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeUd) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögréglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-171augard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifiIsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 18. okt.: Gamli borgarhlutinn í Jerúsalem í höndum uppreisnarmanna Yfirvöldin viðurkenna að borgarastyrjöld geisi um allt land og uppreisnarmenn hafi víða betur __________Spakmæli____________ Að játa að manni hafi skjátlaster aðeins að viðurkenna að maður sé vitrari í dag en í gær. Lavater Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafiúð í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. SóUieimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tima. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardhga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tU laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sehjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö aUan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 19. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki stress setja aUt í einn hnút hjá þér. Leggðu áherslu á að slappa af og hafa tangarhald á verkefnum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að gera eitthvað varðandi sjálfsálitiö, þaö er ekki upp á marga fiska. Vertu fljótur að greina muninn á réttu og röngu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Leitaðu ráða hjá þér fróðari mönnum varðandi það sem þú ekki skUur. Talaðu skýrt svo ekki komi upp misskilningur. Nautið (20. apríl-20. mai): Reyndu að skflja vini þína þannig að ekki verði spenna á miUi. Virtu sjónarmiö annarra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að berast mikið á í dag. Það endar bara í ves- eni. Þú ættir ekki að ætlast tíl að aðrir taki tiUit tíl þín. Krabbinn (22. júní-22. júli): Treystu mest á sjálfan þig. Eitthvað gæti farið öðruvísi en þú ætlaðir en þarf ekki endUega að vera verra. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Það er ekki víst að fólk taki vel í hugmyndir þínar. Breyttu áætlunum þínum tU aö koma þér í gott jafhvægi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef sjálfsáUtiöer ekki upp á marga fiska ættirðu aö gera eitt- hvað í þvi strax. Farðu og hittu hresst fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Notfærðu þér góð sambönd sem þú hefur. Þau koma þér lengra en þú ert núna. Reyndu að klára fljótt það sem þú átt ógert til að eiga tíma fyiir sjálfan þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýttu þér orku þína í að ná því ffarn sem þú vUt. Gakktu eins langt og þú getur og jafnvel ofurUtið lengra. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Treystu ekki um of á eitthvaö, það verða þeim mun meiri vonbrigði ef ekki rætist úr. Félagslífið er skemmtUegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur sérstaklega vel í dag. Það verður núkið aö gera og þú verður aö vera skipulagður. Slappaðu af í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.