Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Vilii spæta og vinir hans. (23) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkom. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mengun í Norðursjó. Þýsk heimildarmynd um lífríki neðan- sjávar sem vísindamenn könnuðu fyrir 18 árum. Árið 1985 var gerð ný könnun sem sýndi miklar breytingar. 21.20 Fröken Marple. Skuggar fortið- ar-Seinni hluti. Sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hick- son. 22.15 Söngkonan Margarita Haverin- en. Spjallþáttur með sópransöng- konunni Margaretu Haverinen sem einnig syngur vinsæl lög af ýmsu tagi. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.20 Stjama er faedd. Kris Kristoffer- son leikur hér fræga rokkstjörnu sem ánetjast hefur fíkniefnum en líf hans tekur miklum breytingum þegar hann kynnist ungri og óþekktri söngkonu. 17.40 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Astráður Haraldsson. 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.40 Bilaþáttur Stöðvar 2. Mánaðar- legur þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bílamarkaðinum. Dag- skrárgerð, umsjón og kynning: Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Frá degi til dags. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni I Borgarleikhúsinu. 21.10 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 22.05 Stríðsvindar II. Lokaþáttur. Að- alhlutverk: Patrick Swayze, Les- ley-Ann Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda . Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. 23.35 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. 23.45 Þorparar. Breskur spennu- myndaflokkur. 0.35 Byssubrandur. Vestri með Gregory Peck I hlutverki frægrar skyttu. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Helen Westcott og Jean Parker. 2.00 Dagskrárlok. sc/ C H A N N E L 12.00 Önnur verökt. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Borgarijós. Þáttur um frægt fólk. 13.30 Bílasport 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettimir vin- sælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskytdan. Gaman- þáttur. 18.30 Haukurinn. Sakamálamynd. 19.30 Something for Everyone. Bandarlsk kvikmynd frá 1970. 21.00 Ameriski fótboltinn. 22.00 Poppþittur 23.00 Evrópski vinsældallstinn 24.00 Ungir tónlistarmenn.Klassískur konsert. 0.30 Klassisk tóniist 1.30 RudoK Serkln. 2.30 Nýjasta tækni og vísindi 2.45 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.48 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora hönd- ina viltu?“ eftir Vitu Andersen (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 15.00 Fréttir. 15.03 í gestastofu. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schumann og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi.Tónlist tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfir- liti, auglýsingum og hádegisfrétt- um kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Lltvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Lin- net. 21.30 Fræðsluvarp. Lærum ensku. Kennsla I ensku fyrir byrjendur, fimmti þáttur. ' 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar verða fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Raddir úr dýflissum. Umsjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. 20.00 Litli barnatíminn. Svæðisútvarp Rás n Þriðjudagur 18. október endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn.. 02.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam- alt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Stjörnutónlist í klukkustund. Rokk and roll. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Óskadraumur- inn Oddur sér um tónlistina. 01.00 - 7.00 Stjömuvaktin. ALFA Stöó 2 kl. 22.05: Stríðsvindar - lokaþáttur Nú dregur að leikslokum í framhaldsmyndinni Stríðsvindar. Suðurríkja- menn fara óöum halloka í stríðinu við Norðurríkja- menn og er kominn flótti í liðið. Orry Main heldur áfram aö uppræta spillingu innan hersins og síðasta þætti sáum við hvemig hann fletti ofan af illgjarnri systur sinni og þokkapiltin- um Bent liðsforingja. En þeir tveir höfðu eldað grátt silfur í áratugi eða allt frá því að þeir voru saman í herskólanum. Illgjama systirin játaði að hafa neytt Madelaine, eigin- konu Orrys, að fara að heiman með því að hóta að draga fram í dagsljósið vafa- saman uppruna hennar. Allir vita hvernig borg- arastríðinu lyktaði en örlög sögupersónanna verða ekki ljós fyrr en í kvöld. Spurn- Gamla kempan, James Stewart, sem Coibert, fjár- haldsmaður Madelaine, og Lesley-Anne Down i hlut- verkum sínum. ingin er því. Ná Orry og Madelaine saman að lok- um? -JJ Rás 1 kl. 22.30: 20.15 KirkjutónlisL 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæð- 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM-102,9 Sjónvarp kl. 22.15: Söngkonan Margarita Haverinen Þessi þáttur um söngkonuna Margarita Haverinen kemur frá frændum vorum, Finnum. Söngkonan tekur á móti vel þekktum finnskum leikara, Pentti Siimes, og mun hann taka lagið með henni. Marga- rita þykir hafa einstaklega breitt raddsviö og syngur allar tegimdir tónlistar. Á meðan upptökur stóðu yfir var hún jafnframt að æfa hlutverk í óperunni Tosca. Hér slær hún á léttari strengi og flytur lög eins og Sum- mertime úr Porgy og Bess eftir Gershwin. Breytir síðan alveg um stíl og tekur lagið Where Have AU the Flowers Gone, sem vinsælt var á hippatímabilinu. Og enn breytir hún um stíl þegar hún syngur lagið Over the Rainbow úr Galdrakarlinum í Oz. ’ -JJ Söngkonan Margarita Haverinen skemmtir sjónvarpsá- horfendum i kvötd. isútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit „A gjörgæsludeild" eftir Christoph Gahl. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir o.fl. (Áður flutt 1984). 23.40 Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir George Rochberg. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í. Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jaróar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 TónafljóLÍ umsjón áhugasamra hlustenda. 13.00 íslendingasögur. Jón Helgi Þórarinsson les. 13.30 Við og umhverfið. Endurtekið frá í gær. 14.00 SkróargaKð. Blandaður þáttur. Umsjón Jóhannes K. Kristjáns- son. 17.00 Kvennalistí. Þáttur í umsjá sam- nefndra stjórnmálasamtaka. 17.30 Hanagal. Þáttur i umsjá Félags áhugafólks um franska menningu. 18.30 BorgaraKokkur. Þáttur I umsjá samnefndra stjórnmálasamtaka. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. Niður- soðinn ástar- og saknaðarþáttur. 21.00 Bamatíml. Endurtekinn frá morgni. 21.30 íslendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Þungarokk á þriðjudegi. Um- sjón hafa Gunnar Hannes Hann- esson og Hilmar Þór Arnarson. 23.30 Rótardraugar. Lestur drauga- sagna. 24.00 Dagskráriok. MnÍÍIII --FM91.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlKinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Hádegistónlist Ljúfir tónar með matnum. 13.00 Snorri Sturiuson hress og kátur eins og hans er von og vísa. Óska- lögin eru að sjálfsögðu á sínum stað, siminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson tekur fyrir mál- efni líðandi stundar. Meðal þess sem fjallað er um eru menning og listir, mannlífið, veður og færð og fleira og fleira. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. Ókynnt tónlist í eina klukkustund. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vand- aða tónlist. Valur velur hljómsveit kvöldsins, kynnir hana og leikur tónlist hennar. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. Rannveig leikur ýmiss konar tónlist og róar hlustendur fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. - útvarpsleikrit Leikrit vikunnar á rás 1 er eftir þýska rithöfundinn Chrb stoph Gahl. Áriö 1981 hlaut hann Prix Italia verðlaunin fyrir þetta verk. Þýðandi er Olga Guðrún Ámadóttir en leikstjóri er Helga Bachmann. Verkið var frumílutt í útvarp- inu árið 1984. Lorens, maður á besta aldri, er haidinn ólæknandi sjúk- dórai og liggur á gjörgæsludeild, tengdur við öll hugsanleg tæki sem halda lífinu í honum. Eftir langa og stranga innri baráttu er hann tilbúinn aö mæta dauðanum. Hann lítur svo á að ekki þjóni neinum tilgangi að halda lifi í líkama sem á sér ekki lífsvon. Leikendur era Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Edda Heiörún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigurð- ur Sigurjónsson, Ásdís Skúladóttir, Karl Guðmundsson og Viðar Eggertsson. -JJ Nú er efnt til sérstakrar Amnesty viku til að vekja athygli á baráttu samtakanna. Rás 1 kl. 19.35: Kviksjá - raddir úr dýflissum Kviksjá, þáttur um menningarmál, er á dagskrá rásar 1 fjórum sinnum í viku. í kvöld sér Sigurður A. Magnússon um þáttinn, sem að þessu sinni er tileinkaður samtökunum A.mnesty Intemational. Efnt er nú til sérstakrar Amnesty viku til að vekja athygli á baráttu samtakanna. í þættinum í kvöld verða lesnar frásagnir tveggja manna sem hnepptir voru í dýflissu fyrir hugsjónir sínar. Arnar Jónsson leikari les frásögn nígeríska nóbelsskáldsins Wole Soyinka og kafla ur bók hinnar kunnu ítölsku blaðakonu, Oriönu Fallaci, um grísku frelsishetjuna Panagiúis. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.