Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 14
14 Spumingin Ertu ánægð(ur) með þjón- ustu Strætisvagna Reykja- víkur? Þráinn Hafsteinsson íþróttakennari: Ég bý reyndar úti á landi en sam- kvæmt fyrri reynslu er ég nokkuð viss um að hún mætti vera betri. Bára Ólafsdóttir afgreiðslukona: Ég nota þá ekki ég ferðast alltaf á eigin bíl. Ingvi Steinarsson verkamaður: Ég nota oft strætó og þjónusta þeirra er í góðu lagi. Anna Jónasdóttir húsmóðir: Ég nota aldrei strætó svo ég veit ekkert um það. mætti vera betri. Ég nota þjónustu þeirra mjög mikið. Ágústa Einarsdóttir nemi: Já, hún er góð. Ég nota strætó oftast einu sinni á dag. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. Lesendur „eyjahafi“ umferðar Kari Sveinsson skrifar: ina. Fyrst voru þaö hinar algengu ræðabom borgarumferöar af göturnar beggja vegna, að stundum Það eru áreiðanlega fleiri en ég löngu og þekktu eyjar sem skipta mörgum sökum. Nefiia má sem er ókeyrandi þar fyrir slíkum sem eru orðnir pirraðir á öllum akreinum eins og t.d. á Hring- dæmi (auk þess sem þær em nú óhreinindum, sem slettast upp á eyjunum, sem skýtur upp á um- braut, Miklubraut og víðar. Þessar alveg óþarfar), að frá þeim stafar framrúður frá öömm bílum og ferðargötum viðs vegar um borg- eyjarhafafráfyrstutíðveriðvand- svo mikill vatns- og drulluelgur á hindra útsýnið. Síðan komu fram ýmsar aðrar tegundir „eyja“ það eru stubbar með örvamerkingum, það eru stubbar til að fólk geti „lent á “ eins og hverri annarri eyðieyju og beðiö þar óákveöinn tíma vegna umferðar, þegar það fer yfir götu. Ou nú siðast eru þaö „útskot" fra gangstéttarhomum, sem eiga senm- lega að þjóna því hlutverki að hindra aö ökumenn leggi bílunum alveg viö hom gangstéttarinnar. Aö ógley mdum hraöahindrunum í formi upphækkaðra öldufalda á líklegustu og ólíkiegustu stöðum em þessar „eyjar" orðnar að mik- illi ])lágu í umferðinni um alian bæ og ég get ekki séð neina stoð í þeim, hvorki fyrir ökumenn né gangandi vegfarendur. Versta dæmið sem ég man eftirisvipinneráBústaðaveg inum. Þessar evjar hljóta að kusia borgina óhemju fé og síðan riðhald, sem m.a. er fólgið í túnaslætti yfir sumarmánuöina. Já, það er algeng sjón að sjá fólk vera aö heyja á miöjum umferðargötum höfuð- borgarinnar á sumrin! Ég legg til, að allar umferöareyjar hverju nafni sem nefnast verði nú íjar- kegðar og ökumenn fát þar eina viðtiótar-aki'ein. Ekki veitir af i vaxandi umferð. „Nú siðast eru það útskot frá gangstéttarhornum," segir m.a. i bréfinu. - Mynd tekin á Snorrabrautinni miðri. (Innskotsmyndin er frá Bústaðarvegi). Tannlæknaþjónustan: Inn í kerfið með hana HÆTTUM AO NÝTA FANGAKLEFANA SEM NEYDARÞJONUSTU FYRIR GEOSJÚKA STYRKIÐ STARFSEMI GEDHJÁLPAR „Forvarnarstarf felst m.a. í þvi að upplýsa um eðli geðrænna vanda- mála,“ segir bréfritari. Grímur hringdi: Það er oft sagt að við íslendingar hugsum betur um bílana okkar en líkamann. Ekki eru tennumar undanskildar í því efni. Kostnaður er ekki mikil hindrun hjá fólki sem vill leita almennra lækninga, því greiðsla til heimilislækna er ekki stórvægileg og þá ekki sjúkrahús- lega, a.m.k. ekki fyrir þá sem þurfa að láta lagfæra algeng eða minni háttar meiðsl og misfellur sem upp á kunna að koma. Það sama verður ekki sagt um tannviðgerðir. Þær verða fólki óheyrilea dýrar, vegna þess að þær eru ekki inni í „kerfinu" eins og allar aðrar lækningar. Ég hef oft furöað mig á því hvers vegna tann- lækningar og viðgerðir tanna hjá fullorðnu fólki eru ekki inni í heil- brigðiskerfmu, líkt og aðrir þættir lækninga. Nú er nýlega búið að framkvæma rannsókn á tannheilsu lands- manna, hún bendir til þess að tann- heilsa fari almennt batnandi hér, sérstaklega hjá ungu fólki og mið- aldra, en lakari hjá fólki sem kom- ið er yfir miðjan aldur. Þetta er sennilega vegna þess að fólk býr lengi að viðgerðum og eftirhti sem framkvæmt hefur verið hjá því ungu. Fólk veigrar sér fremur við síöar á ævinni að „leggja í“ þann kostnað sem fylgir því að láta gera viö tennur sínar. - Enda kemur fram í þessari rannsókn að fólki finnist tannæknaþjónustan sem slík góð, en alit of dýr. Ég legg til að heilbrigðisráðherra, félagsmálaráðherra eöa hver ann- ar sem hefur með tryggingamál aö gera vinni að því aö flytja tann- læknaþjónustu inn í tryggjngakerf- iö eins og aðra læknaþjónustu, a.m.k. fyrir það fólk sem komið er yfir miðjan aldur. Það myndi gjör- breyta ástandinu í tannheilsu þessa fólks, sem hefur veigrað sér við að leita til tannlækna vegna kostnaðar. „Miðaldra fólk og eldra veigrar sér við að leita til tannlækna vegna kostnaöar," segir hér. Gleymið ekki geðsjúkum Einar Ingvi Magnússon skrifar: Ofangreind fyrirsögn er slagorð sem hefur farið að heyrast oftar og oftar undanfarin ár, og er það vel. Ef „venjulegt" fólk með andleg vandamál á að ná heilsu þarf alla- vega tvennt til. í fyrsta lagi forvarnarstarf sem felst í því aö upplýsa bæði hina „heil- brigðu“ og þá „sjúku“ um eðli geð- rænna vandamála, orsök, meðferð og lækningu, eða það að læra að lifa með sjúkdóminn, sem þá í verstu til- vikum er haldið niðri með lyfjum. í öðru lagi, og það sem ekki er síð- ur mikilvægt, er að veita hinum „sjúku“ innsýn í atferli hinna „heil- brigðu", og hvemig þeir bregðast oft við gagnvart hinum sjúku, með for- dómum og þeirri tilhneigingu að nið- urlægja þá. í því felst styrkur fólks með geðræn vandamál, að skilja ekki aðeins sitt eigið „sjúklega“ ástand, heldur einn- ig „sjúklegt" eðli samfélagsins, sem brýtur ósjaldan brákaðan reyr í sundur með fordómafullri fram- komu og oft mannvonsku, stundum með hörmulegum afleiðingum. Styrkur hins „geðveika" felst í því að skilja ekki eingöngu ástand sitt, heldur einnig og ekki síður fordóma- full viðbrögð fólks til hans. - Fyrir alla muni, gleymið ekki geðsjúkum. Norska bamaklámmyndin: Á erindi til okkar Guðmundur Bergþórsson skrifar: Tilefni þessara skrifa minna er grein sem ég las í lesendadálki DV þann 24. október sl. með fyrirsögn- inni: Norska bamaklámmyndin: Nauðsynleg fyrir okkur? - Þar tjáir Ingibjörg nokkur Jóhannesdóttir sig um norskan sjónvarpsþátt um of- beldi gegn bömum (þátt sem ég dreg í efa að hún hafi séö). Samkvæmt fréttum lýsir sjón- varpsþáttur þessi á hreinskilinn og opinskáan hátt einni glæpsamleg- ustu og viðbjóðslegustu tegund of- beldis, þ.e.a.s. bamaklámi. í mynd þessari er dregið fram í „dagsljósið" hvemig menn, sem ekki háfa heil- brigðar og eðlilegar hvatir til sálar og kynlífs, kaupa böm til að nauðga, pína og drepa. í grein sinni jafnar Ingibjörg, þótt undarlegt megi virðast, barnaklámi við það sem sýnt er t.d. í leikhúsum þessa lands. Ingibjörg heldur því einnig fram að barnaklám sé óþekkt hér á landi og þar af leiðandi þurfum við ekki að vera að leggja okkur í líma við að útvega þessa mynd til sýningar hér á landi „þar sem nóg sé af kláminu fyrir. Þarna tekur nú alveg steininn úr hjá Ingibjörgu þessari, með því að segja aö þar sem hún verði ekki vör við barnaklám, þá sé það ekki til hér á landi. En svona að lokum, hvet ég alla til að sjá fræðslumynd þessa, því það er trú mín að hún eigi erindi til okk- ar allra sem látum málefni og mann- réttindi barna einhverju varða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.