Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 30
'30 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. Þriðjudagur 1. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Villi spæta og vinir hans (25). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.25 Berta (2). Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum. Leikradd- ir Sigrún Waage og Þór Tulinius. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 18.40 Á morgun sofum við út (2). Sænskur teiknimyndaflokkur I tíu þáttum og fjallar um það hvernig var að vera unglingur á sjöunda áratugnum. Sögumaður Kristján Eldjárn. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpið.) ' 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom-endursýndurþáttur frá 26. okt. 19.25 Ekkerl sem heitir. Endursýndur þáttur frá 26. okt. Umsjón Gisli Snær Erlingsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Fröken Marple. Refsinomin - seinni hluti. Sakamálamynda- flokkur, gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hick- son. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 21.20 Sverð Múhameðs (Sword of Islam). Fyrri hluti. Bresk heimild- armynd í tveimur hlutum um nokkra öfgahópa múhameðstrú- armanna. Má þar nefna Hizbollah i Líbanon og Jihad í Egyptalandi en sá hópur stóð m.a. að morði Sadats. Mynd þessi hlaut Emmy- verðlaunin haustið 1987. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að hálfum mánuði liðnun Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 22.10 Víkingamir koma (Die Wiking- en kommen). Þýsk heimildar- mynd um íslenska kvikmynda- gerð. Þýðandi Ragna Kemp. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Umræðuþáttur um islenska kvikmyndagerð. Umsjón Ólafur H. Torfason. 23.40 Dagskrárlok. 13.00 Bdrgarljós. Þáttur um frægt fólk. 1330 BilasporL 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Fugl Baileys. Ævintýramynd. 15.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Haukurinn. Sakamálamynd. 19.30 Gemini Man. Sakamálamynd. 21.20 Golf.Atvinnumenn keppa á Spáni. 22.20 Ameriski fótboltinn. 23.20 Poppþáttur. 24.00 Ungir tónlistarmenn. Klassiskur konsert. 0.30 Klassisk tónlist. 1.30 Strengjakvartett eftir Bartok. 2.00 OrgeltónlisL 2.30 The Moguls. Indversk list. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28,17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 22.18 og 23.57. Odd Björnssgn. Leikstjóri: Oddur Björnsson. (Áður flutt 1986.) 23.45 Þrjú næturljóð eftir Fréderic Chopin. Alexis Weissenberg leik- ur á pianó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægutmála- útvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Pálf Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Útvarp Rót kl. 17.30: Nýlega hóf göngu sína á þá sem tíl dæmis hafa lært Útvarp Rót þáttur er nefnist frönsku í skóla, en hafa haft Hanagal sem helgaður er litía möguleika á að halda franskri tungu, franskri henni við. Meðal tónlistar í tóniist og frönskum bók- þættinum er tónlist með menntum. Þátturinn er á vísnasöngvaranum fræga vegum Félags áhugamanna JaquesBrelogfleirislíkum. um franska tungu og er á Umsjónarmenn þáttarins dagsktá Rótarinnar kl. 17.30 eru Árni Þ. Jónsson, sem á þriðjudögum og er endur- búsettur hefur vetið í tekinnáfimmtudagsmorgn- Frakklandi, og Jean-Pierre um kl. 10.30. Biard, franskur maður sem Þátturinn er kíörinn fyrir býr hér á landi. 15.55 Micki og Maude. Rob er ham- ingjusamlega giftur Micki en á í ástarsambandi við Maude. Maude vill giftast Rob vill eign- ast barn. Maude uppgötvar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tíma uppgötvar Micki að hún er líka ófrísk. Rob á nú tvær eiginkonur og er verðandi faðir tveggja barna. Aðalhlutverk: Dud- ley Moore, Amy Irving og Ann Reinking. Leikstjóri: Blake Ed- wards. 17.50 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.15 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.40 Sældarlíf. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt I einum pakka. 20.45 Frá degi til dags. Breskur gam- anmyndaflokkur um hjón sem gerast dagmæður. 21.15 íþrótb'r á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 22.15 Suðurfaramir. Framhalds- myndaflokkur í 6 hlutum. Fátækir innflytjendur flykktust til Sydney I Ástralíu á árunum 1930-40 þar sem þeir vonuðust til að finna gull og græna skóga. En reyndin varð önnur og flestir þeirra lokuð- ust inni i fátækrahverfi þar sem lifsbaráttan var hörð og glæpa- menn leituðu skjóls undan lögum og reglum. 2. hluti. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. 23.05 Stræti San Fransiskó. Banda- rískurspennumyndaflokkur. Aðal- hlutveric Michael Douglas og Karl Malden. 23.55 Firring. Vísindaskáldsaga með Tom Selleck í hlutverki lögreglu- manns sem hefur þá atvinnu að elta uppi vélmenni sem hafa verið fonituð til þess að vinna illvirki. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Cynt- hia Rhodes og Gene Simmons. Ekki við hæfi barna. 1.35 Oagskrárlok. SCf C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarisk sápuópera. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kól- umbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrna- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við Sigurð Símonarson bæjarstjóra á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum, endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar i íslensku óperunni 29. þ.m. Fyrri hluti. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jórisson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferð I tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Ann- ar hluti af fimm. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í islensku óperunni 29. þ.m. Siðari hluti. 21.00 Kveðja að norðan. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.30 Lelkrit: „Elsku María" eftir Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta timanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfraeðipistil á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Úr skólalifinu. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla I ensku fyrir byrj- endur, níundi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björg- vinsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" I umsjá Svan- hildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dæg- urmálaútvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 oq 6.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Norður- lands. yf^ 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt i sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þin ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meirimúsík-minnamas.Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir. Sími 689910. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam- alt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.10 Þorgeirs þáttur ÁsNaldssonar. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. Stjörnutónlist I klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Óskadraumur- inn Oddur sér um tónlistina. 1.00 - 7.00 Stjörnuvaktin. ALFá FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 17.00 Úr vingarðinum. Þáttur sem getur verið breytilegur frá einni viku til annarrar en hefur auk þess fasta liði. Stjórn: Hermann Ingi Hermannsson 19.00 Alfa á erindi við þig. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunni og Örvar.' 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Hafsteinn Halldórsson. 22.00-01.00 MH. T7> 12.00 Tónafljól 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 LausL Þáttur sem er laus til umsókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Bamatími. 21.30 ísiendingasögur. E. 22.00 Sálgæti. Tónlistarþáttur i umsjá Sveins Ólafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akuxeyri FM 1013 12.00 Hádegistónlisl Ljúfir tónar með matnum. 13.00 Snorrí Sturluson hress og kátur eins og hans er von og vísa. Óska- lögin eru að sjálfsögðu á sínum stað, siminn er 27711. 17.00 Kjartan Pálmason Tónlistar- þáttur. 17.45 Tum tækifæranna 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. Ókynnttónlist í eina klukkustund. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vand- aða tónlist. Valur velur hljómsveit kvöldsins, kynnir hana og leikur tónlist hennar. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. Rannveig leikur ýmiss konar tónlist og róar hlustendur fyrir svefninn. 24.00 Dagskráriok. Sjónvarpið kl. 21.20: TT X I 1 F Hryojuverk t Miðausturlöndum Spennandi fræðsluþættir verða 1 sjónvarpinu um ástand- iö í Miöausturlöndum og verður fyrri hlutinn í kvöld. Hann nefnist á frummálinu The Sword of Islam. Þetta eru þættir gerðir af Granadasjónvarpinu í Englandi þar sem reynt er rannsaka til hlitar ástand mála í Líbanon: af hverju Terry Waite var rænt, af hverju bandrískur kenn- ari var myrtur, af hverju Anwar Sadat var myrtur, af hverju bílasprengjum er varpað í miöborgum Miöaustur- landa. Einnig ber fleiri mál á góma. Aöstandendur Granadasjónvarpsins eyddu 18 mánuöum i Miðausturlöndunum til að kanna ástand mála þar og kom- ust þar að ýmsu nýju sem snýr aö hryöjuverkum, trúar- brögðum, frelsisbaráttu og fleiru. -GKr Suðurfararnir er fjölskyldusaga sem gerist á fimmta ára- tugnum. Stöð 2 kl. 22.15: Suðurfararnir Annar hluti ástralska framhaldsmyndaflokksins Suður- faramir verður sýndur í kvöld. Þættir þessir eru byggðir á skáldsögu eftir Ruth Park sem kom út 1947 og hefur verið rnjög vinsælt lestrarefni síðan í Ástralíu. Suðurfararnir eru fjölskyldusaga og segir frá Darcy-fjölskyldunni, írsk-ástr- alskri fjölskyldu sem býr í úthverfl Sidney á ofanverðum fimmta áratugnum. í fyrsta þættinum kynntumst viö heimilisfóðurnum Hugh- ie sem hefur geflð alla drauma um betra líf upp á bátinn. Hann er verkamaður og getur varla framfleytt flölskyldu sinni. Dætumar tvær Roi og Dolour gera ekki lítið til að halda áhorfandanum við efnið. Sú eldri, Roi, er að þreifa sig áfram í ástamálum og sú yngri er lífsgleðin uppmáluð. Suðurfararnir em í sex þáttum og má geta þess að höfundur- inn Ruth Park samdi framhald um Darcy-fjölskylduna. Nefnist sú bók Poor Man’s Orange. Amy Irving og Dudley Moore i grínmyndinni Micki og Maude. Stöð 2 kl. 15.55: Micki og Maude Þeir sem eiga frí á þriðjudaginn eða eru komnir snemma heim úr vinnu geta sest niður fyrir framan kassann rétt fyrir fjögur og horft á gamanmyndina Micki og Maude þar sem mikið er um misskilning eins og í góðum grínmyndum. Myndin fjallar um Rob sem er hamingjusamlega giftur Micki en á í ástarsambandi við Maude. Maude vill giftast en Rob vill eignast barn. Þegar Maude uppgvötar að hún er ófrísk giftast þau skötuhjú. Á saman tíma verður hin eiginkonan ófrísk þannig að Roh er í tveimur hjónaböndum og tvö böm eru á leiðinni. Með aðalhlutverk í þessari mynd fara Dudley Moore, Amy Irving og Ann Reinking. _GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.