Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 15 Lesendur „Með bættum tjarhrifum við hina lengra komnu stjarnbúa yrði leiðinni til farsældar komið í hið rétta horf,“ segir bréfritari með mynd sem hann lætur fylgja með. Stjömur og stjambúar Ingvar Agnarsson skrifar: Eins og fagurt sólarlag og sólarupp- koma vekja hrifningu í sálum okkar mannanna, eins vekja stjömur him- ins álíka tilfmningu, er við horfum á tindrandi skin þeirra á heiðríku kvöldi. AUar þessar blikandi himin- stjömur era sólir í órafjarlægðum geimsins, og margar þeirra em þús- und sinnum stærri og bjartari en okkar sól. Vita skyldum viö öll, að flestum sólum fylgja dimmir hnettir í líkingu við reikistjömur okkar sólhverfis, og víst má telja, að á ýmsum af þess- um jarðstjömum annarra sóla þróist líf í líkingu við það sem við þekkjum á okkar jörð, en sums staðar marg- falt lengra komið á þroskabraut. Háþroskamannkyn er það sem hér um ræðir, og munu það mjög leitast við, eftir fjarskiptaleiðum, að hafa þjargandi áhrif á framvindu ófull- kominnar helstefnu mannkynsins. Og því miður hlýtur okkar mannkyn að teljast til slíkra, þar sem þróunin hefur tekið skakka stefnu. Hlutverk okkar íslendinga ætti að vera að snúast til vamar þessari vá með hjálp hinna lengra komnu. Rödd kerfísins myndir í sjónvarpi Áhorfandi skrifar: í sjónvarpi (RÚV) vom sýndar tvær myndir eftir Láras Ými Óskarsson og Reyni Oddsson hinn 1. og 2. október. Leiðinlegt er að þurfa að lýsa andúð á þess- um myndum en það er aðeins gert vegna þess að mér fannst þær vera hreint rusl. Lárus Ýmir hefur oft sýnt góðar myndir þótt hér hafi honum skot- ist hrapalega. Hin myndin var sýnu ijótari. Sérstaklega vora myndimar varhugaverðar fyrir börn og æskulýð yflrleitt þar sem þessir hópar áhorfenda eru alla jafna hreinni í hugsun en margir hinna eldri. - Að leikarar sem þarna léku skyldu láta hafa sig í það að koma þama fram finnst mér mikil óhæfa. Hvert erum við íslendingar aö fara í mannlegum samskiptum? Enun við öll í þessu landi heillum horfin? - Sannarlega erum við á lágu stigi. Fólk á að fá að vera í friði fyrir slíkum myndum á heimilum sinum. Húsmóðir skrifar: Þegar ég frétti af nýjum þjóðmála- þætti á Stöð 2 fór um mig gleði- straumur, ekki síst vegna þess að þátturinn var auglýstur þannig að þama gæfist almenningi kostur á því að ræða mál málanna. Mér fannst framtak þeirra á Stöð 2 vera afskaplega þarft og gott og því settist ég spennt fyrir framan sjón- varpið á mánudagskvöldið. Mikil urðu hins vegar vonbrigðin. Fyrir utan það að þátturinn var einstak- lega leiðinlegur, þá var hann einnig stífúr og formlegur. „Rödd fólksins" er nafn sem á eng- Birna Eyjólfsdóttir skrifar: Ég fór á kaffiteríu Hótel Loftleiða fyrir skömmu og varð mikið undr- andi á niðurskurðinum sem þar er beitt. Þama er sjálfsafgreiösla og ég fékk mér eina mjög sparlega skorna súkkulaöitertusneið með bleikum ijóma og eina brúna rúllutertusneið af sömu stærð. Þetta voru sneiðar u.þ.b. helmingi minni en sneiðar sem ég hef fengiö á öðrum kaffiteríum - en á svipuðu verði. an veginn við í þessu tilfelli, því í þættinum töluðu næstum eingöngu hæstaréttarlögmenn og svo Jón Ótt- ar. Ef Stöð 2 vill halda áfram að kalla- þennan þátt „Rödd fólksins" þá ættu þeir að minnsta kosti að vera það lýðræðislegir að breyta formi þátt- anna og leyfa almenningi að tjá sig um þau mál sem hæst brenna hjá almenningi hveiju sinni, t.d. mál eins og „samningsrétturinn" og jafn- vel fleiri mál í hveijum þætti. Að öörum kosti ætti að nota sann- nefni á þáttinn, nefnilega „Rödd kerf- isins". Þama var örugglega verið að passa upp á að maður fengi ekki of stórar tertusneiðar. Ég fékk mér þarna að auki eina örþunna rúgbrauðssneið með tveimur flennistórum flesk- sneiðum og salati ofan á. Með þessu fékk ég mér dósapepsi og kókómjólk. - Alls kostaði þetta mig 560 krónur. Mér finnst það ekki ná neinni átt aö þar sem fólk greiöir þetta mikið fyrir veitingar skuli vera sparaö svo sem hér var gert. „Sparað“ á kaffiteríu JOLAFERÐIR KANARÍEYJAR, 14. des. 3 vikur og 21. des. 18 dagar. MALLORCA, 20. des. 15 dagar. LANDIÐ HELGA OG EGYPTALAND, 22. des. 17 dagar. Áríðandi að panta snemma því að flestar jólaferðirnar eru að verða fullbókaðar. Vetrardvöl á Mallorca: Auka- ferð vegna mikillar aðsóknar. Brottför 18. nóv. Heimflug 20. des., 4. jan. eða 22. mars. FLUCFEROIR SGLRRFLUC I/esturgötu 16 - Simar 2 21 00, 1 53 31. 1 06 61.1 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, sem auglýst var í 136., 140., og 145. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1987, á fasteigninni Spildu úr landi Hvítárbakka 2, Andakílshreppi þingl. eign Jóns Friðriks Jónssonar fer fram að kröfu Veðdeildar Lands- banka islands og Gunnars Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. nóv. nk. kl. 15.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. KENNARA VANTAR NÚ ÞEGAR í 6. til 9. bekk Grunnskólans á Flateyri. Ódýrt húsnæði í boði. Uppl. í síma 94-7789 eða 91 -667436. Skólastjóri. Laust embætti. sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í ensku við heimspekideild Há- skóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Menntamálaráðuneytið 28. október 1988 Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í læknadeild Há- skóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 26. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið 27. október 1988 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Stýrimannaskóiann í Reykjavík er laus til um- sóknar staða kennara og viðgerðarmanns í siglinga- og fiskileitartækjum sem jafnframt hefði á hendi umsjón og viðhald tækjanna. Skilyrði er að viðkomandi hafi lokið prófi í meðferð og viðgerð þessara tækja, auk verklegrar reynslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ BLAÐ BURÐARFÓLK Stórholt Stangarholt, strax Skipholt 2-30 Háaíeitisbr. 11-52, strax .íji A 4 4 Jir » $ í t AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 Jffrú mS'f 1 ff * ''t t i i i SIMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.