Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 40. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 DV birtir verð á veiðileyfum í laxveiðiám næsta sumar: Dagurinn í Laxá á Ásum fer í 110 þúsund krónur sjá bls. 6 og baksíðu ■ > -V. 1 <.-?4 . Mikið krap hefur safnast í Ölfusá skammt neðan við brúna. Selfyssingar vona að ekki hláni snögglega því þá getur illa farið. Nokkuð hefur hækkað í ánni síðustu daga. Ef ekki hlýnar snögglega ætti engin hætta að vera á ferðum þrátt fyrir mikið krap og vatnavexti. DV-mynd GVA Oveðurhamlar loðnuveiðum -sjábls.4 Sprengiveisla tippara -sjábls. 13 Hlýindi lækka gasolíuverð -sjábls.7 Bættheilsaí Kringlunni -sjábls.26 Borgaraflokkurinn hef ur fundið sterkan mann í Reykjavík - segir Þórir Lárusson, formaður flokksins í Reykjavík - sjá bls. 2 BjÖrgun mannanna á Isafiarðardjúpi: Líkamshiti kominn í 32 gráður -sjábls.28 Forðistleka -sjábls.25 íslenskskip hafalítiðselt nýlega -sjábls.4 Fæðingaror- lofsfédregst ekkifráveik- indalaunum -sjábls.6 Glæsilegur lokakafíi íslenska hand- knattleiks- liðsins ' | lii -sjábls. 16-17 Samdráttur helmingaði verðbólguna -sjábls.5 Hörðustu bar- dagarfráupp- hafiíLíbanon -sjábls.8 Rithöfundar mótmæla morðhótunum -sjábls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.