Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
Fréttir
Verð á veiðileyfum næsta sumar:
Kostar 110 þúsund á dag
að veiða í Laxá á Ásum
Verð á veiðileyfum í laxveiðiám í sumar
Ódýrast Dýrast (Dýrast1988)
Elliðaár (‘A dagur) 5.000 4.000
Korpa ('/i dagur) 5.000 4.000
Leirvogsá 7.000 22.000 17.800
Laxá í Kjós (Bugða) 15.000 41.200 32.000
Brynjudalsá 3.900 8.900 6.400
SelósíSvínadal 4.000 3.000
Þverá í Svínadal 3.000 2.400
Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og
Geitabergsvatn í Svinadal 400 1.000
Laxá í Leirársveit 13.000 36.000 15.000
Andakilsá 10.000 18.000 15.000
Andakílsá (silungasvæðið) 1.800 2.500 2.000
GrímsáogTunguá 6.000 30.000 27.000
Norðurá (1) 7.000 31.000 26.500
Norðurá (2) 7.000 11.400 9.600
Norðurá (Flóðatangi) 1.000 3.500 1.000
Gljúfurá 5.500 11.800 10.200
Langáá Mýrum 3.500 25.000 22.000
Hítará (Hítardalur) 3.300 3.000
Þverá (Kjarrá) 8.000 36.000 28.000
Straumfjarðará 18.000 15.000
Vatnsholtsá og vötn 3.000 2.500
Hörðudalsá 4.500 9.000 6.000
Svínafossá á Skógarströnd 12.000
Miðái Dölum 2.000 8.500 6.400
Haukadalsá (m.fæði) 36.000 30.000
Laxá í Dölum 10.000 36.000 30.000
Krossá á Skarðsströnd 6.000 13.000 11.800
Hvolsá og Staðarhólsá 5.500 15.900 10.000
Álftá á Mýrum 6.000 21.000
Laxá og Bæjará 3.000 7.800 5.800
Hrútafjarðará og Síká 6.000 25.800 21.500
Miðfjarðará 10.500 36.900 29.000
Miðfjarðará (silungasvæðið) 3.500
Víðidalsá og Fitjá 35.000 32.000
Vatnsdalsá (laxveiðin) 9.000 39.000 33.000
Vatnsdalsá (silungasvæðið) 600 6.300 5.000
Laxá á Ásum 80.000 110.000 70.000
Blanda 5.000 18.000 13.500
Svartá 9.000 19.000 13.000
Laxá á Refasveit 4.300 10.500 8.200
Húseyjarkvísl 3.000 7.500 5.000
Hrollleifsdalsá 2.800 2.800
Flókadalsá í Fljótum 2.500 2.000
Svarfaðardalsá 1.500 1.200
Eyjafjarðará 2.500 2.000
Fnjóská 1.500 4.300 3.600
Laxá i Aðaldal 8.000 28.000 21.000
Laxá í Þing. 3.500 2.800
Selá í Vopnaf. (neðra svæði) 10.500 23.000 18.000
Selá í Vopnaf. (efra svæði) 10.000 20.500 16.000
Hofsá ÍVopnaf. 8.400 35.000 25.000
Hofsá (silungasvæðið) 800 1.500 1.500
Sunndalsá 3.000 5.000 4.000
Breiðdalsá 2.000 6.000 4.500
Breiðdalsá (silungasvæðið) 1.800 1.200
Heiðarvatn í Mýrdal 1.800 2.700 2.100
Kerlingardalsá og Vatnsá 3.000 9.800 3.500
Geirlandsá 1.900 4.700 3.700
Geirlandsá 2.500 2.000
Grenlækur (Grænilækur) 3.000
Grenlækur (Svæði fjögur) 2.300 2.600
Grenlækur (Svæði sjö) 2.200
Jónskvísl 1.200
Vatnamótin 2.300 1.800
Rangárnar 1.800 3.800 3.200
Rangárnar (vorveiðin) 1.500 2.800 1.400
Kálfá 2.500 6.000 3.500
Stóra Laxá i Hreppum 5.200 7.200 7.200
Hamrar (Brúará/Hvítá) 7.000 13.500 11.500
Snæfoksstaðir í Hvítá 5.700 6.900 10.000
Laugabakkar í Ólfusá 1.300 2.600 2.400
Stóru Ármót i H vítá 4.800 5.800
Gíslastaðirí Hvítá 8.000 10.000
Sogið 2.600 10.800 9.400
Baugsstaðaós 2.000 2.500
Hllðarvatn í Selvogi 1.000 840
Reynisvatn 250 200
Svartá 1 Húnav.s.(silungasv.) 1.500
Flókadalsá í Borgarfirði 4.700 14.000 11.000
Verð á veiðileyfum næsta sumar
er farið að skýrast og virðist sem
töluverð hækkun verði í mörgum
veiðiám. Dýrasta veiöiáin er Laxá á
Ásum og er dýrasti dagurinn á 110
þúsund. Dýrustu dagarnir í mörgum
veiðiám eru komnir í 35^0 þúsund,
fyrst eftir að útlendingar eru farnir.
Við birtum verð á veiðileyfum í 80
veiðiám og hér kemur hstinn fyrir
sumarið, en í nokkrum veiðiám hef-
ur verðið ekki verið ákveðið ennþá.
-G.Bender
Veiðin gekk víða vel í mörgum veiðiám síðasta sumar, eins og í Laxá i
Kjós, dýrasti dagurinn í sumar verður 41 þúsund i Kjósinni.
DV-mynd G.Bender
Hæstiréttur:
Fæðingarorlofsfé
dregst ekki frá
veikindalaunum
Fallinn er í Hæstarétti dómur í
máli þar sem Vinnslustöðin í Vest-
mannaeyjum deildi við fyrrverandi
starfsstúlku um hvort fæðingaror-
lofsfé dragist frá veikindalaunum
eða ekki. Starfsstúlkan var með
barni síðustu mánuðina sem hún
starfaöi hjá Vinnslustöðinni. Hún
veiktist á meðgöngutímanum. Dóm-
urinn féll konunni í vil. Hæstiréttur
staðfesti dóm héraðsdóms. Héraðs-
dómur var skipaður sérfróðum með-
dómsmönnum og byggði niðurstöðu
sína um veikindi og óvinnufærni á
vottoröum læknis og ályktun lækn-
aráðs.
Vinnslustöðin synjaði konunni um
greiðslu veikindalauna á meðgöngu-
tímanum en hún hafði sýkst af fæö-
ingareitrun. Vinnslustöðin studdi
mál sitt með því að konan hefði ekki
verið veik og ef svo hefði verið væri
ósannað að hún hefði verið óvinnu-
fær af þeim sökum. Vinnslustöðin
benti ennfremur á að konan hefði
unnið öll venjuleg störf á heimili
sínu. Konan andmælti þessum rök-
um Vinnslustöðvarinnar.
Konan hætti störfum 17. janúar
1984 og ól barnið í apríl sama ár. Hún
hafði ætlað að hætta störfum um
hálfum mánuði fyrir áætlaðan fæð-
ingardag. Hún hætti störfum fyrr
vegna veikindanna. Þegar Vinnslu-
stöðin neitaði að greiða henni veik-
indalaun neytti hún réttar síns til að
hefja töku fæðingarorlofs fyrr en
ella. Hæstiréttur telur að sú ákvörð-
un hafi ekki svipt hana rétti til veik-
indalauna.
Málið dæmdu hæstaréttardómar-
arnir Guðmundur Jónsson, Benedikt
Blöndal, Bjarni K. Bjarnason, Guð-
rún Erlendsdóttir og Haraldur
Henrysson.
-sme
Viðskiptaráðherra um hvalamálið:
Endurmats þörf
„Það er auðvitað ljóst að þetta
hvalamál hefur valdið óróa á okkar
mörkuðum. Að sjálfsögðu verðum
við að hta á þaö. Við verðum aö
meta stööuna eftir þeim stöðugu
breytingum sem verða á henni. Okk-
ar grundvallarsjónarmið um sjálfs-
yfirráðarétt og sjálfsákvörðunarrétt
um rannsóknir á okkar eigin lögsögu
er auðvitað sjónarmið sem er í góðu
gildi. En að sjálfsögðu metum við
allar okkar athafnir í víðara sam-
hengi,“ sagöi Jón Sigurðsson við-
skiptaráðherra en á vegum ráðu-
neytisins er að fara af stað athugun
á stöðu og horfum í lagmetisiðnaöin-
um í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem
þar blasir við.
- EnerHalldórÁsgrímssonorðinn
einn um þá skoðun í ríkisstjórninni
að halda verði veiðunum áfram?
„Ég vil alls ekki lýsa stöðunni á
þann hátt.“
-SMJ
Sandkom dv
Hví fóru víking-
amir í norðurátt?
i Véðriðsíðústu :
vikurerfarið
aötaraiililegai
taugamará
mörgum. Auð-
veldasterað :
kennaveður*
Irac'ðingum um
óslwpin. Það er
þóeinspuming
semfólkæ’ttiaö
veltafyrirsér.
Þaðerafhvexju
vikingamir, forfeður okkar, héldu
hingað í norður. Hlutskipti okkar
væri annað og hlýrra heföu þeir farið
í aðra átt. Þaö er rannsóknarefhi
hvort hafi verið ríkjandi suðaustan
þeyr og hlýindi við upphaf íslands-
by ggðar. Það er erfitt að trúa þ ví, þó
svo forfeöur okkar hafi ekki allir
haft hreina samvisku, að þeir hafi
farið hingað norður eftir ef þeir hafi
gert sér grein fyxir því veðraríki sem
hér getur verið - og við höfum því
miður fengið að kynnast.
Aldrei verið
svo latur
Konaeinsem
varaöleitasér
aðgónvarpifór
ámilli versl-
ana. leinm
: versluhixmisá
hún^jónvarp
sem henni ieist.:
velá.Verðið
vargottog
kjormgoö l’ilu
sjónvar])sins :
áttivelviðann-
að stáss i stofú konuxmar. Áhugi til
kaupa var orðinn talsverður. Viö
nánari eftirgreimslan sá konan að
engin fjarstýring var með tækmu.
Það þótti konunni ekki nógu gott og
haföi það á orði við afgreiðslumann-
inn. Hann var fljótur að svara kon-
unni og sagði: „Eg hef aldrei verið
það latur að ég hafi ekki nennt að
segj a konunni að standa á fætur.“
Konan keypti ekki tækið.
Hurðarlaust hel-
víti hjá Herjólfi
Þaðermikið
þúiðaðgangaá
vegnaveðurs
undanfarnar
vikur. Vest-
mannaeyingar
hafaekki
sloppið frekar
enaðrirlands-
menn. í blaðinu
Fréttum.sem
gefiðerútaf
myndarskapí
Eyjum, var nýlegafrétt umskemmd-
ir vegna veðurofsans. Fréttin snýst
um skemmdir á vöruafgreiðslu Her-
jólfs viö Básaskersbryggju. Þar haföi
hurð fokið inn og skemmst tals vert.
Þann daginn var þvi sannarlega
hurðarlaust helvíti hjá Heijólfs-
mönnum í Eyjum.
Fundur
umfíkniefni
Borgfirðingar
héldufyrir
skönunu síöan
fundumfikni-
efnavandann.
Meðalgestavar
Bubbi Mort-
henssem bæði
söngfyrirfund-
argestiogtalaði
afeiginreynsiu
um helvíti
fikniefnaneysl-
unnar. Blaðið Borgfirðingur gerir
fundinum góð skil. Á forsíðu blaðsins
er stór mynd af fundinum og önnur
minni af Bubba. Auk þess er stór frá-
sögn með myndum inni í blaðinu. Á
forsíðunni er áuk frétta aí fundinum
frétt um opnun á málverkasýningu.
Fyrirsögn þeirrar fréttar er þessi:
„Hassi með athyglisverða sýningu."
Þetta er skemmtfieg tilviljun að lista-
maöurinn Hassi skuli vera með sýn-
ingu á sama tima og Borgfirðingar
fUnda um skaðsemi hass og annarra
eiturcfha. Listamannsnafnið er til
komið vegna þess að listamaðurinn,
Matthias Olafsson, gekk undir þ ví
nafhiíæsku.
Umsjón: Slgurjón Egllsson