Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989. Þmgmenmrnir Aöalheiöur og Öli Þ.: enga möguleika Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Óli Þ. Guðbjartsson, þingmenn Borgaraflokks. - „í stjórnmálum er enginn annars bróðir," segir hér m.a. Spumingin Finnst þér að Nato eigi að kosta gerð varaflugvallar á íslandi? Eggert Konráðsson erindreki: Alveg sjálfsagt - þetta er ekki hernaðar- mannvirki. Kolbrún Björnsdóttir sölukona: Nei, í rauninni ekki - en við höfum ekki efni á því sjálfir. Sigurbjörn Arnarson húsvörður: Já, alveg hiklaust. Þaö verða öll mann- virki hernaðarmannvirki á stríðs- tímum. Sigurður Hafliðason nemi: Já, ég get ekki séð neitt athugavert við að þiggja styrk frá þeim. Eiríkur Hermannsson nemi: Ég er því algjörlega mótfallinn - það er verið aö misnota landið. Þórður Guðjón skáld: Það væri nauðgun á íslenskri jörð -ég vil allan her á brott strax. Lesendur Áttu Kristinn Einarsson hringdi: Mig langar að koma að nokkrum orðum í lesendadálk DV vegna hinna snöggu umskipta sem nokkrir þingmenn Borgaraflokks- ins hafa sýnt, eftir að formaður og stofnandi flokksins, Albert Guö- mundsson ákvað að láta af for- mannsstörfum og taka við embætti erlendis. Mér flnnst þó sérstaklega að þeir þingmennirnir Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir og Óh Þ. Guðbjartsson hafi sýnt nýja, athyglisverða en vafasama afstöðu í því að taka upp háttu eggsins sem vill kenna hæn- unni. Þingmennirnir hafa sýnt að í stjórnmálum er enginn annars bróðir, ekki heldur samflokks- manna. Það verður að segjast eins og er aö þessir tveir þingmenn höfðu enga möguleika á að komast á þing, nema gegnum framboð í Borgara- flokknum, og einungis á meðan Albert leiddi flokkinn. Þetta er liðin tíð og ég get ekki séð að þessir þing- menn verði kosnir aftur. Eða hvaða flokkur getur treyst þingmönnum sem eru tilbúnir að sniðganga stefnumál flokks síns í grundvall- aratriðum? Og flokksformaðurinn núverandi er svo sem ekki miklu betri. Hann setur ofan í við fyrrum formann flokksins og segist ekki vita hvað Tniusti hringdi: í dægurmálaþætti rásar 2 í Ríkis- útvarpinu í síöustu viku var verið að ræða við mann nokkurn. Ég náði nú ekki að hlusta eftir hvar á landinu hann var, fannst þaö samt vera á Akureyri. Umræðuefnið var fiskvinnsla og sjávarútvegur og annaö þessu tengt. í umræðunni sagði maðurinn eitthvað á þá leið að hann vonaöist til að aldrei kæmi aö þvi að erlenda sjómenn þyrfti aö ráöa á fiskiskipin okkar þótt erlent fólk væri orðið nauðsyniegur þáttur í fiskvinnsl- unni víða á landsbyggðinni. Mér fannst einhvem veginn að þessum manni fyndist það svo fjar- stætt aö þurfa að ráða erlenda sjó- menn á skip okkar sð slíkt væri eiginlega út í hött. - En því miður höfum við orðið að gera þetta og meira að segja í ailmiklum mæli. Þetta var á árunum um og eftir hann (Albert) hafi fyrir stafni og svarar spurningu fréttamanns fyr- ir framan alþjóð þegar hann er inntur eftir viðbrögðum Alberts um að stofna annan þingflokk ef þurft hefði: „Hvar átti sá þingflokk- orðnir aöaluppistaðan í mann- skapnum á bátaflota okkar og þótti ekkert sjálfsagöara en svo væri, því að íslendingar fengust ekki á sjó á þessum árum vegna anna við önn- ur störf sem gáfu meira af sér. Þetta hefur kannski alveg farið fram hjá þessum góða manni og þá einnig þeim útvarpsmanni sem ræddi við hann. Eða þeir eru það ungir að árum að þeir muna ekki eftir þessu tímabili. En það sem hefur skeð áður getur hent aftur og mér sýnist ekkert lík- legra en þetta tímabil sé einmitt að renna upp núna. Ég er þess fullviss að þótt eitthvað dragist saman í atvinnu hér í landinu þá munu menn ekki fara á sjóinn, þeir munu frekar flykkjast úr landi, eins og dæmin sanna á atvinnuleysistím- um - því miður. ur að vera, í París?“ Allt þetta brölt þeirra aöila sem reyndu að taka höndum saman við ríkisstjórnarflokkana, sem vildu svo ekki líta við borgaraflokks- mönnum, er búið aö vera meiri K.T. hringdi: Ég heyrði í fréttum mjög nýlega, að allt eins væri útlit fyrir að íslensk- ur áfengur bjór yrði ekki til sölu hinn 1. mars nk. og jafnvel ekki í bráð, vegna þess að ekki hefur fengist nið- urstaða um innkaupsverð hans. Þetta má víst rekja til þess að inn- kaupsverð hins íslenska mjaðar er mun hærra en það sem gerist um erlendan bjór, jafnvel þekktar teg- undir og vinsælar. Ég skil vel, aö það skuli standa í forstjóra ÁTVR að ganga til samninga við hina íslensku framleiðendur þegar innkaupsverð frá þeim er svona miklu hærra og ÁTVR myndi þá í raun tapa á við- Paul Graham skrifar: Föstudaginn 3. febrúar sl. birtíst frétt í DV varðandi hrun á kanadíska þorskstofninum og var einnig vitnað í samtal við framkvæmdastjóra Sölu- miðstöövar hraðfrystihúsanna eða dótturfyritækis þeirra, Coldwater Seafood Corp. í Bandaríkjunum, þar sem hann lét hafa eftir sér eitthvaö á þá leið að hann gréti nú ekki yfir þeim fréttum. - Lá í orðum hans aö þetta væri bara gott á kanadíska fisk- iðnaðinn og það fólk sem vinnur viö hann þar! Það er frekar hryggilegt til þess að vita að ábyrgir menn í íslensku at- vinnulífi skuli leggjast svo lágt að óska keppinautum sínum alls hins versta, í stað þess að vonast til að þeir komist fram úr vandræöum sín- um eins og sönnum verslunarmönn- um sem þola heiðarlega samkeppni háttar skrípaleikur og þeim þing- mönnum, sem aö honum stóðu, til ævarandi hneisu og bindur að öll- um líkindum enda á stjórnmálafer- il þessara sömu þingmanna. skiptunum miðað við þau sem gerð eru við erlenda framleiðendur. En ég og áreiðanlega margir fleiri eru ekkert að gráta það þótt íslensk- ur bjór verði ekki á boðstólum hér. Við erum ekki vanir því að fá íslensk- an bjór erlendis og þar hefur maður nú einna helst notið þess að drekka bjórinn blessaöan. Hvers vegna ætti að taka sérstakt tillit til hins inn- lenda bjórs? það verður einhvern- tíma að hætta þessu bulli um vernd á framleiðslu af því aö hún er ís- lensk. Það er veröið - og gæðin sem eiga að ráða ferðinni, ekki tilfinn- inga- eða tillitssemi af þjóðernisá- stæðum. sæmir. Sem Kanadamaður hef ég aldrei fundið fyrir óvild í garð íslendinga í Kanada, þótt svo að þið séuö keppi- nautar okkar á Bandaríkjamarkað- inum, en við óskum eftir allri sam- keppni því ÞAÐ er frjáls verslun! Hins vegar mun hinn nýi fríverslun- arsamningur milli Bandaríkjanna og Kanada eiga eftír að hafa mikil áhrif í framtíöinni þótt svo að honum og áhrifum hans hafi ekki verið gefinn mikill gaumur í íslenskum íjölmiðl- um eða svona álíka mikill og ein vin- sælasta íþrótt norðlægra landa, utan íslands, nefnilega íshokkí. Vonandi haida íslendingar áfram að veiða þorsk og er óskandi að ekki verði hrun á íslenska stofninum líka. En ef til vill munu afleiðingar áfram- haldandi hvalveiða „í vísindaskyni" verða verri en nokkurt hrun! Islenskur sjávarútvegur: Aldrei erlendir sjómenn? 1950. Þá voru færeyskir sjómenn Bjórverð og bjórtegundir: Sá íslenski missa sig íslenskur og kanadískur fiskiðnaður: Er hætta á hruni þorskstofna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.