Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 13
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989. 13 Sprengiveisla tippara nálgast Nú er komið aö sprengiveislu fyrir tippara. Jafnan er 2% af vinnings- upphæð safnað saman í stóran sprengipott og hellt úr honum nokkr- um sinnum á ári. Nú eru komnar í sprengipottinn 1.472.178 krónur sem fara í pottinn um næstu helgi. 70% þeirrar upphæðar fara í 1. vinning, en 30% í annan vinning. Því má bú- ast við miklum gjörxúngum og fjör- ugu getraunalífi þessa vikuna. Um síðustu helgi voru úrsht svipuð og áður í vetur, mjög slæm, enda náði einungis einn aðili tólf réttum. Það var ROZ-hópurinn sem var það heppinn að geta rétt til um alla leik- ina og hlýtur allan fyrsta vinning, 4.246.978 krónur, og að auki 280.860 krónur fyrir tíu raðir með ellefu rétta. Alls fékk þessi heppni tippari 4.527.838 krónur í vinning. 33 raðir komu fram með ellefu rétta og fær hver röð 28.086 krónur Getraunaseðill þrisvar sinnum á viku Sú óvenjulega staða kemur upp um þessar mundir að íslenskar getraun- ir eru með þrjá mismunandi seðla á sjö dögum. í dag lýkur fyrsta auka- seðh íslenskra getrauna með hand- boltaleikjum úr B-keppninni í Frakklandi, á laugardaginn er venju- legur knattspymuseðhl og á mánu- daginn lýkur seinni handboltaauka- seðhnum. Sem fyrr segir lýkur fyrri hand- boltaaukaseðlinum í dag með leikj- um í riðlakeppninni. Þegar leikjun- um er lokið liggur fyrir hvaða lið verða á síðari handboltaaukaseðlin- um. Upplýsingar um þann seðil verða birtar mjög fljótlega því lokað verður fyrir sölukassa fyrir hann mánudaginn 20. febrúar klukkan 16.15. Tipparar, munið að merkja við dálkinn AUKASEÐILL ef þið ætlið að tippa á handboltaleikina. í mars verða tveir aukaseðlar með leikjum frá Evrópumótunum í knatt- spyrnu. Þar verða samankomin á seðlunum mörg af bestu félagshðum í Evrópu. Reykjavíkurfélög í fjórum efstu sætunum Margir tipparar nota sér frelsið til að merkja við sitt íþróttafélag og stuðla þannig að því að það félag fái áheitin vegna sölulaunanna. Fyrst í stað vissu margir tipparar ekki hvað skyldi gera til þess en nú eru flestir með á nótunum. íþróttafélögum hef- ur verið úthlutað númeri. Ef merkt er við númer renna sölulaunin til þess félags sem á númerið. íþróttafélögin eru nú hætt að selja getraunaseðlana en sú vinna, sem áhangendur félaganna inna af hendi, er áróðursstarf fyrir félagið. Áhang- endur félaganna eru misduglegir við kynna félag sitt og þá tölu sem merkja skal við th að sölulaunin renni á réttan stað. Hingað til hafa tvö íþróttafélög í Reykjavík skarað fram úr hvað varð- ar áheit, Fylkir og Fram, en KR er í þriðja sæti, Valur, Reykjavík, í fjórða sæti og ÍA í fimmta sæti. Fjögur efstu félögin eru þvi úr Reykjavík en íþróttabandalag Akraness á geysi- marga fylgjendur sem tippa á sitt félag. Þessi félög vinna mjög skipu- lega að því að kynna númer sitt enda er uppskeran í samræmi við sáning- una. Hlutfah merktra raða er um 67% en 33% ómerkt. Fylkismenn fengu flest áheit íslenskar getraunir borguðu út sölulaun í fyrsta skipti 21. janúar. íþróttafélögin fengu senda ávísun fyrir sölulaun á getraunaseðlum fyr- ir leikviku 44 til leikviku 52 sem voru frá 5. nóvember th 2 janúar. Hlutfall af sölu var að þessu sinni 14,76% sem er meira en forsvarsmenn getrauna þorðu að vona í byrjun. Héðan í frá verður borgað út 20. hvers mánaðar. Vonast þeir th þess að hlutfalhð verði komið upp í 25% í lok ársins. Alls voru 157 íþróttafélög á listan- um aö þessu sinni og fengu samtals 4.171.393 krónur. Sum fengu ekki eina einustu krónu vegna áheita og er það athyglisvert. Fylkismenn fengu mest í sinn hlut að þessu sinni - enda fengu þeir flest áheit fyrir selda getraunaseðla á árinu 1988. Fylkis- menn fengu áheit fyrir 329.188 merktar raðir, samtals 485.938 krón- ur. Framarar fengu næstflest áheit, fyrir 325.628 merktar raðir eða 480.683 krónur. KR var í þriðja sæti með 175.652 merktar raðir og áheitin .259.293 krónur. Á hinum enda listans eru íþróttafé- lög eins og Egill Skahagrímsson, Golfklúbburinn Kehir, Golfklúbbur Skagafjarðar, UMF Kjalnesinga, Neisti, Drangsnesi, og Eldborg sem fengu ekki eina einustu krónu. Fljótamenn feng-i þrjár krónur, Geisli, Súðavík, n.u krónur, Brúin átján krónur, ÍME þrjátíu og fjórar krónur, Framtíðin sextíu og fimm krónur og Ðagrenning sextíu og sex krónur. ^TÍPPÁET" ATOLF Umsjón: Eiríkur Jonsson Getraunaspá fjölmiðlanna . I 1 g, - ■= C S <31— 3 <0 _ = | n (0 *3 c jQ 5 *o 5T CB Q :0 >. = sr ss m oc c/> c/> LEIKVIKA NR.: 7 Barnsley ..Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Blackburn ..Brentford 1 1 1 1 X 1 1 X X Bournemouth ..Manch. Utd 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Charlton ..West Ham X X X X 2 2 2 2 2 Hull ..Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Luton ..Middlesbro 1 1 1 1 1 X 1 X 1 QPR ..Arsenal 2 2 2 X 2 2 X 2 X Sheff. Wed ..Southampton 1 2 X 1 1 1 1 1 1 Bradford ..WBA 2 X 2 1 X 2 X 2 X Leicester ..Leeds X 2 X 2 1 X 2 X 1 Plymouth ..Chelsea 2 X X X X 2 2 2 X Swindon ..Sunderland 1 1 1 1 2 1 1 2 1 Hve margir réttir eftir 6 leikvikur: 27 30 18 21 21 28 18 20 20 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 23 6 3 1 19-10 Arsenal 9 2 2 31 -14 50 24 5 6 2 17-14 Norwich 8 2 1 19-11 47 24 7 4 1 20-7 Manch. Utd 3 5 4 14-12 39 24 3 6 2 13-10 Nott. Forest 6 5 2 21 -16 38 24 6 2 4 19-12 Coventry 4 5 3 14-13 37 23 4 5 2 12 -7 Liverpool 5 4 3 18-13 36 23 7 1 3 20 -12 Millwall 3 5 4 15-18 36 23 5 2 6 15-12 Derby 5 3 2 11 -6 35 23 5 4 2 19-12 Everton 3 4 5 9-13 32 23 6 2 4 14-13 Wimbledon 3 3 5 13-17 32 23 6 4 2 18-13 Middlesbro 2 2 7 12-22 30 24 6 3 3 19-14 Aston Villa 1 5 6 14-23 29 24 4 5 4 21 -20 Tottenham 2 4 5 13-16 27 24 4 5 4 21-20 Southampton . 2 4 5 15-26 27 23 4 5 2 18-11 Luton . 2 3 7 8-18 26 24 4 2 5 12-10 QPR 2 5 6 12-14 25 24 2 5 6 16-22 Charlton . 3 4 4 10-13 24 23 3 3 5 10-16 Sheff. Wed . 2 5 5 8-17 23 24 2 4 6 12-18 Newcastle . 3 2 7 9 -25 21 23 1 3 7 11 -22 West Ham . 3 2 7 9-19 17 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 28 8 4 2 28 -14 Chelsea . 7 5 2 31-15 54 28 8 5 1 30-14 Manch. City . 7 3 4 13-10 53 28 9 3 2 25 -9 Watford . 5 3 6 17-20 48 28 10 2 2 29 -17 Blackburn . 4 4 6 17 -23 48 28 8 4 2 28 -11 W.B.A . 4 6 4 18-16 46 28 9 1 4 19-10 Bournemouth . 4 3 7 12-22 43 27 7 6 1 25-12 Crystal Pal . 4 3 6 18-23 42 28 8 4 2 26 -15 Barnsley . 3 5 6 13-22 42 28 8 3 3 22 -11 Leeds . 2 8 4 12-15 41 28 8 4 2 21-12 Stoke . 3 4 7 13 -32 41 28 7 6 1 22-11 Sunderland . 3 4 7 14-21 40 28 7 2 5 25 - 17 Ipswich . 5 2 7 17-22 •40 28 8 3 3 23 -10 Portsmouth . 2 5 7 14-25 38 28 6 7 1 23-10 Hull . 4 1 9 16-29 38 27 6 5 2 20 -11 Swindon . 3 5 6 18 -24 37 28 8 3 3 25 -12 Plymouth . 2 4 8 11 -28 37 28 7 4 3 20 -12 Leicester . 2 6 6 14-26 37 28 7 3 4 27 -20 Oxford . 2 3 9 15 -23 33 28 4 7 3 15-13 Bradford . 3 4 7 13-21 32 28 6 4 4 25 -16 Brighton . 2 2 10 14-30 30 28 5 5 4 27 -20 Oldham . 1 5 8 15-26 28 28 1 7 6 12-19 Shrewsbury . 3 4 7 10-24 23 28 2 3 9 13-25 Birmingham . 2 4 8 6-26 19 28 2 3 9 15-29 Walsall . 1 5 8 9-22 17 Tippað á tólf Margir verða stúrnir eftir bikartap 1 Bamsley - Everton 2 Enn slampast Everton áfiram í bikarkeppninni. Liðið hefur þegar gert út um drauma tveggja 2. dehdar hða, gerði fyrst 1-1 jafntefli í útileikjunum gegn W.B.A. og Plymouth, en vann heimaleikina. Nú er það spumingin um þriðja 2. dehd- ar hðið, Bamsley, sem vann Chelsea heima, 4-0, gerðí 3-3 jaihtefh við Stoke úti og vann Stoke heima 2-1. Reynsla 1. dehdar leikmannanna fer að segja til sín. Margir landshðs- menn era í Everton. Þeir hafa ektó enn slegið í gegn með góðum leik, en gera það nú. 2 Blackbum - Brentford 1 Blackbum er meðal efstu hða í 2. dehd, en Brentford er ofarlega í 3. dehd. Blackbum vann Sheffield Wednesday á heimavelh í bikaxkeppninni í 4. umferð og ætti því að slá Brentford út auðveldlega. En þegar hð úr lægri dehdunum ná aha leið í 5. umferð fara leikmenn að spila ákveðnar. Því verður að hafa vara á meó Brentford 3 Boumemouth - Maxich.Utd. 2 Mitóð skrið er á Rauðu djöflunum firá Manchester. Liðið er sigursælasta bikarlið firá stríðslokum, hefur spilað í 9 bikar- úrshtaleikjum og unnið 5 þeirra. Leikmenn, fullir sjálfs- trausts, hafe unnið hvem leitótnn á eftir öðrum enda hefur verið lokað fyrir lekann í vöminni. Boumemouth hefur ektó enn lent í alvöruátökum í bikarkeppninni því hðið hefur spilað við Blackpool úr 3. dehd og Hartlepool úr 4. defld. 4 Charlton - West Ham X Þegar Charlton og West Ham hafe mæst í vetur hefur verið um fallbaráttuleiki að ræða, en nú stendur baráttan um laust sæti í 6. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er vissulega léttir fyrir hðin að þurfe ektó að kljást um stigin, en þó verð- ur hart barist. Liðin era vissulega mjög neðarlega. West Ham hefur gengið óvenjuvel í bikarkeppnum í vetur, en getur ekki unnið alla leitó. 5 Hull - Liverpool 2 Raunhæfast er að spá Liverpool sigri í þessum leik, en ef eitthvert hð hefur feeri á að sigra Liverpool þá er það HulL Liverpool hefur undanfarin ár verið svo th ósigrað, en nú er vömin veik og óörugg og markvörðurinn Grobbi út- brunninn. Lið úr neðri deildunum ná sér oft á strik á heima- velli þegar andstæðingamir virðast ósigrandi. Ég spái því útisigri, því aldrei má afskrifa Liverpool, en bendi jafhframt á að þessi leikur er varasamur. 6 Luton - Middlesbro 1 Bæði hðin eru fellin úr bikarkeppninni og er hér um dehdar- leik að ræða. Árangur Luton á heimavelh er mjög góður. Liðið hefur einungis tapað tveimur leikjum heima enda eiga mörg hð erfitt meó að fóta sig á gervigrasinu á Kenilworth Road. Middlesbr o hefur að vísu gengið þokkalega undaníár- ið en hðið hefur hingað th verið vel hvatt af aðdáendum sínum, sem nú verða að sitja heima, því einungis aðdáend- ur Luton fá að sjá heimaleiki hðsins. 7 Q.P.R. - Arsenal 2 Lundúnarslagur í dehdarkeppninni. Q.P.R. hefur verið firek- ar slakt í vetur. Sex sigrar í tuttugu og fjórum leikjum segja th um það. Að vísu hefur framkvæmdarstjóri hðsins Trevor Francis keypt töluvert af leikmönnum undanfarið, en þá vantar samæfingu. Arsenal er enn efet og verður það senni- lega nokkum tíma enn. Leikmenn hðsins eru í góðu formi, skora grimmt og veijast vel. 8 Sheff. Wed. - Southaxnpton. 1 Þessi leikur er afar þýðingarmikfll fyrir bæði hð. Sheffieldhð- ið frá hnífeborginni: Sigurður Jónsson og félagar hafa kom- ist í snertingu við fálldrauginn margfræga. Þeim líkar ektó návist hans frekar en öðrum leikmönnum og reyna því hvað þeir geta að komast hærra á stigatöflunni. Og þar sem eins dauði er annars brauð í knattspymunni gæti Sheffield- hðinu tekist, með sigri í þessum leik, að þoka sér upp að Southampton. 9 Bradford - W.B.A. 2 Bradford hefur ekki náð sér á strik í vetur og hefur gengið mjög illa í síðustu dehdarleikjum sínum. Hápunktur vetrar- ins hjá leikmönnum hðsins var sigur í bikarkeppninni á Tottenham 7. janúar, en ekkert hefur gengið síðan þá. W.B.A. komst á topp 2. deildar fyrr í vetur, en hefur gefið effir undanferið. Liðið hlýtur og verður að ná sér á strik affiir. 10 Leicestex - Leeds X Báðum var þessum hðum spáð mikhh velgengni áður en keppni hófet síðasthðið sumar og bæði hafe valdið von- brigðum. Leeds er mun ofar og gæti komist í úrslitakeppn- ina um sæti í 1. dehd í vor. Leicester tapar ektó oft á heima- velh, hefur þó tapað þremur leikjum th þessa af fjórtán. En þar sem Leeds hefur einungis unnið tvo leitó af þrettán á útivelh er hðinu spáö jaffitefh. 11 Plymouth - Chelsea 2 Plymouth skorar giimmt á heimavelh, hefur gert 25 mörk í fjórtán leikjum. Shkt er þó sennhega ekki nóg gegn Chelsea sem hefur einn besta árangur allra hða í Englandi síðast- hðna þrjá mánuði. Á þeim tíma hefur hðið einungis tapað einum leik í defldarkeppninni í 22 leikjum. Vann meðal annars Plymouth heima, 5-0. Chelsea er með besta hðið í 2. defld, á því er enginn vafi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.