Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
19
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til sölu fyrir söluturn eða verslun af-
greiðsluborð, 10 metra langt eða skipt
upp í 4 einingar, 2 einingar með gler-
borðplötu, 3 einingar með massífu
brenni. Hillur, 30 cm breiðar, 40 cm
breiðar, og 22 cm breiðar, lengd frá
2,50 m, baulur og hilluundirstöður.
Vörugrindur og standar. Tvær ölkæli-
kistur og örbylgjuofn. Allt selt á hálf-
virði. Uppl. í síma 652380.
MARSHAL-Stórlækkun.
Marshal vetrarhjólbarðar,
verð frá kr. 2.200.
Marshal jeppadekk,
verð frá kr. 4.500.
Umfelgun, jafnvægisstillingar.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði,
Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533.
-------T-----------------------------
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur íyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Dönsk hillusamstæða, sýrð eik, mjög
vönduð, 3 m, Grundig sjónvarp, 20", +
fjarstýring, Akai útvarpssamstæða +
hátalarar, Philco þvottavél, Electrol-
ux kæli- og frystiskápur, 175 cm. Uppl.
í síma 91-21909.
Snyrtivörukynning. Merz snyrtivörurn-
ar verða kynntar föstud. 17. febr. í
versluninni milli kl. 14 og 18. Heilsu-
markaðurinn. Ath. breytt heimilis-
fang, Laugavegur 41, sími 91-622323.
Útskorinn kínversk kista til sölu, ca 15
ára, með 29 útskomum myndum og
ljónslöppum, lengd 1,1, breidd 52, dýpt
60. Kjörgripur. Verð 40-45 þús.
Uppl. í síma 91-670462.
Esab Mig suðuvél. Esab 315 ampera
professional, með álsuðubarka og raf-
drifinni byssu, mjög lítið notuð. Uppl.
í síma 91-84512 milli kl. 8 og 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, simi 91-689474.
Nælonpels til sölu á lágvaxna, þrekna
manneskju, selst ódýrt. Einnig nokkr-
ir hjólbarðar á góðu verði. Uppl. í síma
91-611762.
Pianó til sölu, einnig Blizzard skíði, 175
cm, með bindingum, og dömuskíða-
skór nr. 38. Uppl. í síma 91-612013 eða
44815. Alma.
Sófasett, sófaborð, ryksuga, nokkrir
svefnbekkir, hjónarúm, kommóður,
eldhúsborð, hægindastólar o.fl. Sími
91-688116 kl. 17-20.
Til sölu tvenn barnaskíði ásamt skóm,
80 og 100 cm löng, einnig sem ný upp-
þvottavél og afruglari. Uppl. í síma
91-77615.____________________________
ísskápur og video. Stór General Elec-
tric ísskápur og Panasonic Hi-fi stereo
videotæki til sölu. Uppl. í síma
91-33009 eftir kl. 17.
2 tonna, 3 fasa víratalía á braut til sölu.
Uppl. gefúr Kristján í síma 685099.
Video til sölu mjög gott tæki. Uppl. í
síma 91-76743.
■ Oskast keypt
Óska eftir litsjónvarpi í góðu lagi á 5-10
þús. staðgr. og ísskápi á vægu verði
eða gefnum. A sama stað er til sölu
Sanyo útvarp með tvöföldu segul-
bandst. á 10 þús. Uppl. í síma 91-45196.
Símkerfi óskast. Óskum eftir að kaupa
símakerfi fyrir 2-3 línur inn og 5-6
tæki. Uppl. í síma 91-28022 á vinnu-
tíma.
Óska eftir að kaupa profilesög með
kælingu, ekki minni en 250 mm blað,
einnig súluborvél, annaðhvort einfasa
eða þriggja fasa, 220 V. S. 96-27076.
Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 21216. Verslun-
in Góðkaup, Hverfisgötu 72.
Rafsuða. Vil kaupa kolsýru rafsuðu-
vél, 3ja fasa, vel með farna. Uppl. í
síma 92-13139.
Óska eftir 10 og 12 feta billiardborðum.
Uppl. í síma 91-651240 milli kl. 12 og
24 næstu daga.
Peningaskápur óskast. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2826.
Ódýr eldavél óskast. Uppl. í síma
685379.______________________________
óska eftir myndiykli á góöu verði. Uppl.
í síma 91-12263.
■ Verslun
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Saumavélar frá 17.990, skíöagallaefni,
vatterað fóður, rennilásar og tvinni,
áteiknaðir dúkar, páskadúkar og
föndut. Sáumasponð, 'slrhl 91-45632.
Stórútsalal Mikil verðlækkun, teygju-
lök, 50% afsláttur, ódýr rúmföt, nátt-
sloppar og margt fleira. Póstsendum.
Sími 91-14974. Skotið, Klapparstíg 31.
■ Fyrir ungböm
Mjög vel með farinn Gesslein barna-
vagn til sölu, ljósblágrár, aðeins not-
aður af einu barni. Uppl. í síma
91-11687.__________________
Barnarúm til sölu. Uppl. í síma
91-38467, Laugarásvegur 4a.
■ Heimilistæki
Ný rauð Electrolux eldavél með
klukkuborði, ásamt viftu til sölu.
Fæst á tækifærisverði. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-2816.
Gram ísskápur til sölu, ca 140 1 kæli-
skápur með ca 60 1 sérfrysti, verð 20
þús. Uppl. í síma 91-685969 eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Píanó til sölu á kr. 35 þús., einnig
Akai GX-4000 DB 4ra rása sound on
sound segulbandstæki. Uppl. í síma
91-21877.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Vil kaupa Theno saxófón, verður að
vera þokkalegt hljóðfæri. Uppl. í síma
96-27516, Jóhannes Ásbjömsson.
Vanan gítarleikara vantar í hljómsveit
strax. Uppl. í síma 91-71256 fyrir kl. 20.
■ HLjómtæki
Sansui útvarp, T 700, og Sansui magn-
ari A 1100, 200 W, og Toshiba geisla-
spilari + Tehnichs hátalarar, 100 W,
selst á 55 þús. staðgreitt. S. 92-13158.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.____
Snæfell - teppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn í heimahúsum og
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
vatnssog. Margra ára reynsla og þjón-
ustaÆím^52742^^^^^^^^^^^^
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (afiökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími
623161 og heimasími 28129.
Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett
og stakir sófar, hornsófar eftir máli.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2.
hæð, sími 91-36120.
■ Antik
Tveir renaissance armstólar með háu
baki til sölu, fallegir stólar. Uppl. í
síma 91-686318.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ~_____
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Bólstrun
Sveins Halldórssonar, sími 641622,
heimasími 656495.
Klæðum og gerum viö gömul húsgögn.
Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag-
menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja-
vikurvegi 62, sími 651490.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29,- sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Sjónvarp - orgel. Óska eftir að skipta
á nýlegu litsjónvarpstæki og góðu
Yamaha rafmagnsorgeli. Uppl. í síma
91-72286.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og hejgarsími 21940.
Skjárinh, Bergstaðástfætt 38.
■ Tölvur
Atari 800 til sölu, ásamt diskettudrifi,
kassettutæki, stýripinna og um 200
leikjum, einnig Mazda 626 ’81. Uppl.
í síma 91-52561.
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason, Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Óska eftir PC samhæfðri tölvu, með
tvöföldu diskdrifi og prentara. Æski-
legt væri að einhver forrit fylgdu.
Uppl. í síma 92-46744 eftir kl. 18.
■ Ljósmyndun
Sendum ILFORD Ijósmyndavörur til
allra landshluta, samdægurs. Beco,
Barónsstíg 18. Sími 91-23411.
■ DýrahaLd
Frá félagi tamningamanna. Þeir félag-
ar, sem hafa áhuga á að vinna að sýn-
ingu félagsins, Hestadögum, 4. og 5.
mars, hafi samband strax við Sigur-
björn eftir kl. 20 á kvöldin í síma 91-
685952.
Hestadagar í Reiðhöllinni. Þeir sem
áhuga hafa á að sýna kynbótahross á
hestadögum 4. og 5. mars nk. vinsam-
legast hafi samband við Gylfa Geirs-
son í Reiðhöllinni í síma 91-673620.
Kolkuóshross. Til sölu tvö efnileg hest-
folöld af Kolkuóskyni. Á sama stað
óskast keyptar hryssur af Svaðastaða-
stofni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2827.
Viltu læra hestamennsku? Við reið-
skóla Reiðhallarinnar er laus staða
hestahirðis og aðstoðarmanns reið-
kennara. Uppl. í síma 673620 milli kl.
13 og 16 fimmtudag og föstudag.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn
smáauglýsingu, greiðir með greiðslu-
korti og færð 15% afslátt. Síminn er
27022. Smáauglýsingar DV.
Vegna forfalla vantar reiðkennara og
leiðbeinendur við reiðskóla Reiðhall-
arinnar. Uppl. í síma 673620 milli kl.
13 og 16 fimmtudag og föstudag.
Til sölu 7 vetra, jarpur klárhestur með
tölti, reiðfær en baldinn. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2820.
Þrjú falleg folöld og eitt veturgamalt
trippi til sölu, sanngjamt verð. Uppl.
í síma 98-31271.
írsk-setter-fólk minnum á aðalfundinn
í kvöld kl. 20, í Súðarvogi 7, 3. hæð.
Mætið stundvíslega. Stjómin.
írsk setter fólk minnum á aðalfundin í
kvöld kl. 20, í Súðarvogi 7, 3hæð.
Mætið stundvíslega. Stjórnin.
Óska eftir hreinræktuóum síamskettl-
ingi, helst læðu. Uppl. í síma 91-13560
frá kl. 9-17.
■ Vetrarvörur
Úrval notaðra vélsleða.
• AC Wild Cat ’89,110 ha, verð490þ.
• AC WildCat '88,106 ha, verð420þ.
• AC Cheetah ’87, 94 ha, verð 360 þ.
• AC Cheetah ’87,, 56 ha, verð 320 þ.
• AC Pantera '89, 72 ha, verð 410 þ.
• Y amaha SRV ’82,60 ha, verð 200 þ.
• Ski-doo MX ’87, 70 ha, verð 350 þ.
Óskum eftir vel með fömum sleðum á
staðinn. Opið virka daga frá kl. 9-18
og laugardaga 10-14.
Bíla og vélsleðasalan,
Suðurlandsbraut 12, sími 84060.
Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. 1 og
2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð-
ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn-
ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu
ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Vantar vélsleða i skiptum fyrir Bronco
’72, 8 cyl., 35" dekk og læst drif að
aftan. Uppl. í síma 91-686861 eftir kl.
19.
■ Hjól
Óska eftir fjórhjóli, Suzuki Quartrazer
250 eða 500, í skiptum fyrir Mözdu 626
’82, 2ja dyra, rafinagn í öllu, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 92-15915.
Honda MTX '87 til sölu, lítið keyrð,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 92-15253.
Kawasaki 250 Mojave '87 til sölu, ný
upptekin vél og nýleg dekk. Uppl. í
síma 92-27250.
■ Sumarbústaðir
Spánn! Ódýr sumarhús á vinsælum
stöðum á Spáni. Sýningarhús hér
heima. H. Hafsteinsson, sími 651033
og 985-21895.
■ Fyrirtæki
Enskt fyrirtæki með góð viðskiptasam-
bönd og dótturfyrirtæki á Islandi
vantar meðeiganda, einnig góð skil-
yrði fyrir þann sem vill læra erlend
Viðslíiþti: Uppl. í sfmá 91-35979. ■
Varsla hf.
• Heildverslun m/snyrtivömr.
• Heildverslun m/gjafa- og heimilisv.
• Framleiðslufyrirtæki, efnavörur.
• Pökkunarfyrirtæki, plastumbúðir.
• Bjórkrá m/meim á Sauðárkróki.
•Sérlega fallegur og vel staðs. veit-
ingast. Góð húsakynni gera staðinn
að sérlega eftirsóknarverðri bjórkrá.
• Sölutumar og skyndibitastaðir, all-
ar stærðir og gerðir.
Varsla hf., sala fyrirtækja,
bókhald, skattaðstoð og ráðgjöf,
Skipholti 5, s. 622212.
Af sérstökum ástæðum er til sölu gott
fyrirtæki, umboðs- og heildverslun, á
góðum stað í góðu húsnæði. Fjöl-
Breytt úrval umboða og góður lager.
Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu, 3-4
aðila, að skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Uppl. gefur Huginn fasteignasala,
sfini 25722.
Til sölu lítill og góður skartgripalager
m/eða án viðskiptasambanda. Tilvalið
fyrir þá sem vilja auka við sig eða
byrja innflutning. Greiðslukjör, hag-
stætt verð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2797.
Snyrtivöruverslunin París, Laugavegi
61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafhvel
5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv.
■ Bátar
Bátasmiðja Guðmundar tilkynnir! Höf-
um nú hafið framleiðslu á nýjum
Sómabátum. Sóma 660, fiski- og
skemmtibáti, og Sóma 666, aftur-
byggðum með kili, sérlega hentugum
til grásleppuveiða. Verð mjög hag-
stætt. Bátasmiðja Guðmundar, Eyrar-
tröð 13, s. 50818 og 651088.
Lórannámskeið, fyrir þá sem þurfa að
læra betur á lóraninn sinn, verður
haldið laugard. 18. og sunnud. 19. febr.
Uppl. og innritun í símum 91-689885
og 91-31092. Siglingaskólinn.
Óska eftir að kaupa Sóma 800 ’87 eða
’88, vil selja skrokk af Sóma 800 ’88.
Uppl. í síma 92-37544 á föstudags,
laugardags og sunnudagskvöld.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein-
ar, uppsett net, fiskitroll.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-11511, hs. 98-11700 og 9811750.
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/f, sími 25775 og 673710.
Frambyggður plastbátur, 2,2 tonn, til
sölu. Uppl. í síma 96-41748.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjvun videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.________
Til sölu Sharp VC 682 VHS videotæki
mjög lítið notað. Uppl. í síma 91-22816.
■ Varahlutir
Bílabjörgun, slmar 681442 og 71919.
Eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti
í flestar gerðir af bifreiðum. 20 ára
þjónusta tryggir gæðin. Erum að rífa:
MMC Colt ’82, VW Golf ’77-’82, Opel
Ascona ’82, BMW ’77-’82, Bronco ’74,
Scout ’74, Honda Prelude, Accord,
Civic ’81, Audi ’78, Rússajeppa ’79,
Mazda 323, 929 ’81, Saab ’76-’81, Lada
1600, Sport, Dodge Aspen ’79, Ford
Fairmont ’79, Datsun 280 C ’81, Toy-
ota Cressida dísil ’82. Þar sem vara-
hlutirnir fást, Bílabjörgun, Smiðju-
vegi 50.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759 og
54816. Varahl. í Toyota Tercel 4x4 ’84,
Audi 100 CC ’79-’84-’86, MMC Pajero
’85, Nissan Sunny ’87, Pulsar ’87, Mic-
ra ’85, Daihatsu Charade ’80-’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, Fiesta '84, Mazda
929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota
Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki
Alto ’81-’83, Charmant ’80. Dranga-
hraun 6, Hafnarfirði.
Bilapartar, Smiðjuvegl D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort
’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88 - 626
’83, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada
Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona
’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab
900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge-
ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85,
Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81,
Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79
- 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Co-
rolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’81, Cressida ’80-’81,
Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244,
Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. UþþliT 'síma 77740.
Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla-
hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: Cam-
aro ’83, BMW 316,320 ’81 og ’85, MMC
Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saab
900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86
dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86,
Charade ’85-’87 turbo, Toyota Terceí
’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat 127, Uno ’84,
Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada
Samara ’86, Sport, Nissan Sunny ’83,
Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til
niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, VW Golf ’85, Suzuki Swift
- Alto ’82-’87, Mazda 626 ’79-’82, Ford
pickup ’74, Pajero ’83, Fiat Panda ’83,
Volvo 345 ’82, Subaru Justy ’86. Einn-
ig mikið úrval af vélum. Sendum um
land allt.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í flestar gerðir nýlegra bíla,
s.s. BMW 320, 728, Civic ’85, Escort
’85, Mözdu, Volvo 340 ’86, Sierru ’86,
Fiestu ’85, Charade ’84, Uno ’84 o.m.fl.
Sendum út á land. S. 54057.
Bílameistarinn hf. sími 36345 og 33495.
Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81,
Civic ’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Skoda ’85-’88, Subaru 4x4 ’80-’84
o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, með 6. mán. ábyrgð, ýmsar
tegundir ávallt á lager: H. Hafsteins-
son, Skútahrauni 7, sími 651033 og
985-21895.
350 Chevrolet mótor til sölu, árg. '75,
í toppstandi, með skiptingu, er í bíl
sem getur fylgt með. Uppl. í síma
91-652560 og 54749.
Girkassi i Toyotu Hilux óskast, 4 gíra
Chevrolet kassi og allar gerðir koma
til greina. Uppl. í síma 94-1535 eftir
kl. 19.
Hilux, 5 gíra kassi og millikassi, einnig
gírkassar, sjálfskiptingar o.fl. í flesta
japanska bíla. H. Hafsteinsson, sími
651033 og 985-21895.
Suzuki 413. Til sölu er vél og gírkassi
úr Suzuki 413, blöndungur og eldgrein
frá Bílabúð Benna, nýslípaðir ventlar.
S. 91-690596 á daginn og 36027 e.kl. 20.
Driflæsingar í Cherokee '76 óskast í
Spicer 44, 4,10 hlutfall, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-675293 e.kl. 19.
Erum að rifa Toyota LandCruiser STW
turbo, dísil ’88. Uppl. í síma 96-26512
eða 96-23141.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Perkins disilvél til sölu, 90 ha, í pörtum,
brotinn sveifarás. Uppl. í síma
98-66704._____________________________
Vantar gírkassa í Izusu pickup 4x4 ’82.
Vinsaml. hringið í símá 96-21782 á
vinnutíma eða 96-31140 á kvöldin.
Vantar girkassa i Mitsubishi pickup L
200 4x4 árg. ’82. Uppl. í síma 93-61306
og 93-61516.
Óska eftir boddívarahlutum i Chevrolet
Capri Classic eða Impala ’77-’79. Uppl.
gefur Birgir í síma 91-44144.
Óska eftir góðri sjálfskiptingu í Hondu
Accord ’79 (80 ha. vélin). Uppl. í síma
91-37814 eftir kl. 18.
■ Vélar
Til sölu hlutar i flestar gerðir dísilmót-
ora frá Evrópu, Ameríku og Japan.
Leitið upplýsinga. Tækjasala HG, sími
91-672520 og 985-24208.
■ Viðgerðir
Ryðbætingar - viðgerðir - oliuryðvörn.
Gerum föst tilboð. Tökum að okkur
allar ryðbætingar og bílaviðgerðir.
Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060.
Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið-
gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar,
vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa-
stillingar. Allar almennar viðgerðir.
Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363.
M Bílaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8,"s. 681944.