Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 22
22
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQar tíl sölu
Golf GTI ’82 til sölu, svartur, m/sól-
lúgu, skemmtilegur bíll í góðu standi.
Uppl. í síma 91-84158.
Góður I ófærðinni. Lada Sport ’84, lítið
ekinn og í góðu ástandi til sölu. Uppl.
í síma 98-22721 og 91-623189.
Mazda 323 árg. 1981 til sölu, með bil-
aða sjálfskiptingu, verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 98-64442 e.kl. 17.
Til sölu vel meö farinn Seat Ibiza '85-
rauður, verð 230 þús. Uppl. í síma
91-84170 eftir kl. 17.________________
Tilboð óskast í Dodge Ramcharger '79,
þarfnast vélaviðgerðar. Uppl. í síma
54232.
■ Húsnæði í boði
Miðbær, einstaklingsíbúð. 2 herb. og
eldhúskrókur, ekkert þvottahús. Laus
strax. Leigist aðeins sem einstaklings-
íbúð. Leiga á mán 25 þús. 1 mán. fyrir-
fram og 50 þús. kr. í tryggingu. Sendið
inn uppl. um nafn, síma, atvinnu og
annað sem máli skiptir, f laugard., til
DV, merkt „Reglusemi miðbær”.
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda'
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.________________________
.Forstofuherbergi í Háaleitinu til leigu
frá 25. febr. til 25. maí. Eingöngu kven-
maður kemur til greina sem getur
passað tvö börn, tvö kvöld í viku.
Uppl. í síma 36469.
Góð 2ja-3ja herb. íbúð í miðbænum til
leigu. 30 þús. á mán., einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-669990 í
kvöld og annað kvöld milli kl. 20 og 21.
Til leigu 3ja herb. risíbúð í gamla bæn-
um, leigist í a.m.k. 1 ár, 1 mánuður
fyrirfram. Laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „F-393”.
18 m2 bjart herb. til leigu með aðgangi
að baði, laust nú þegar, fyrirframgr .
Uppl. í síma 91-23994 eftir kl. 16.
Keflavík. Til leigu lítil íbúð í Keflavík
strax. Allt sér. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2829.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu nokkur mjög góð herbergi mið-
svæðis, leigist til 1. júní. Uppl. í síma
91-641592._____________________________
Til leigu ný 2ja herbergja ibúð 60m2 í
austurbæ Kópavogs. Tilboð sendist
DV fyrir 24 febrúar merkt „2817”.
■ Húsnæði óskast
2-4ra herb. íbúð óskast í gamla mið-
bænum, erum tvö fullorðin í heimili.
Vinsaml. hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2811.________
4ra-5 herb. ibúð óskast á leigu á Rvík-
ursvæðinu frá 1. ágúst í skiptum fyrir
4-5 herb. sérhæð á Akureyri. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-2823.
Heiðarleg og reglusöm hjón með eitt
barn óska eftir íbúð til leigu sem fyrst.
Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam-
legast hringið í síma 40998.
Reyklaust og reglusamt par með 1 barn
óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 91-73476 allan daginn.
Tvær stúlkur, 22ja og 24ra ára, bráð-
vantar 3ja herbergja íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-76777.
Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3
herb. Eru algjörlega húsnæðislaus.
Geta borgað nokkra mánuði fyrirfram
eftir mánaðargr. Uppl. í síma 37065.
Óska eftir að taka 2ja herbergja íbúð
til leigu, reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-79601
eftir kl. 18.
Óska eftir að taka 2ja herbergja eða
litla 3ja herbergja íbúð á leigu sem
fyrst. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-10219.
Litil íbúð. Einhleypur þrítugur karl-
maður óskar eftir lítilli íbúð strax.
Vs. 91-688588 til kl. 17. Ómar.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.________________
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til
leigu, er reglusamur og skilvís. Uppl.
■ Atvinnuhúsnæði
Miðstöö útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag-
erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun húseigenda
hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511.
Óska eftir ca 50 mJ atvinnu- eða
geymsluhúsnæði í Rvík eða Hafnarf.
Æskilegt á jarðhæð með innkeyrslu-
dyrum. S. 91-685040 eða 92-46750.
■ Atvinna í boði
Sölukrakkar. Óskum eftir að ráða sölu-
krakka á Reykjavíkursvæðinu, ekki
yngri en 11 ára, til að selja í hús mjög
góða söluvöru, góð sölulaun í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2825
Óskum eftir smekklegum starfskrafti til
framtiðarstarfa, vinnutími frá kl.
10-14 eða frá kl. 14-18. Vinsamlega
sendið skriflegar umsóknir, þar sem
fram koma uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf, til verslunarinnar Lon-
don í Box 808, 121 Rvík.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Stýrimann vantar á 250 tonna línubát
sem rær frá Hafnarfirði og landar á
fiskmarkaði. Uppl. í símum 98-31194 á
daginn og 98-33890 á kvöldin og einn-
ig um borð í bátnum 985-22547.
Au pair vantar til Seattle, verður að
hafa bílprófogreykjaekki. Hafiðsam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2818. t
Gjaldkeri óskast á þekkt veitingarhús
í borginni, vísar einnig til sætis. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2801.______________________________
Manneskja óskast til að elda hádegis-
mat í kjörbúð, vinnutími frá kl.
8.30-13. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2793.
Bakarí. Góðan bakara vantar sem
fyrst. Uppl. í síma 91-53744 eða á
staðnum. Svansbakarí, Dalshrauni 13.
Flakari óskast 2-3 daga í viku, 2-3 tíma
í senn. Uppl. í síma 91- 29832 eftir kl.
19.
Járniðnaðarmenn. Viljum ráða járn-
iðnaðarmenn til starfa. Uppl. í síma
91-672060.
Starfsfólk vantar i fiskvinnslu, aðallega
snyrtingu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2819.
■ Atvinna óskast
Stúlku á 19. ári bráðvantar einhverja
velborgaða kvöld- og helgarvinnu,
helst strax. Næstum því allt kemur til
greina. Uppl. í síma 15330 milli kl. 13
og 18 alla virka daga.
Aukavinna - skrifstofa. 20 ára reynsla
í alhliða skrifstofustörfum, ensku- og
dönskukunnátta. Mán/mið/fös. 9-13.
Vinsaml. hringið í s. 38362 (símsvari).
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Stefán sem hringdi i Maríu þann
14.02.89, kl. 11.30 í síma 13998 vegna
atvinnu. Vinsamlegast hafðu samb.
aftur, ég tapaði heimilisfanginu þínu.
Tvitug stúlka, kvöldskólanemi, óskar
eftir hálfs dags vinnu sem framtíðar-
starfi, hefur eigin bíl. Uppl. í síma
91-79898._____________________________
Óska eftir atvinnu við garðyrkju, ylrækt
eða garðplöntun í Reykjavík eða ná-
grenni. Hef meðmæli. Uppl. í síma
91-74868 næstu daga.
Ótrúlegt. Ungan mjög laghentan og
ábyggilegan mann vantar vinnu, er
með meiraprófið. Uppl. í síma 91-37372
næstu daga.
Maður um þritugt óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-612385.
23 ára maður óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 91-18269.
■ Bamagæsla
Mig vantar dagmömmu meö leyfi frá
kl. 8-14 fyrir 4ra mán. gamlan son
minn. Æskilegur staður nálægt Hát-
úni, Hafnarstræti eða þar á milli.
Uppl. í s. 16415 eða vs. 15511. Sigrún.
Heimilishjálp óskast í Hlíðahverfi til
að gæta 6 mán. bams í 4-5 tíma á dag
(fyrir hádegi), næstu 3-4 mán. Skilyrði
að umsækjandi sé reglusamur og
bamgóður. Uppl. í s. 91-18730 e.kl. 17.
■ Ýmislegt
Gólflistarl Frábært verð. Mikið úrval.
Sögin, Höfðatúni 2 (á homi Höfðatúns
og Borgartúns). Uppl. veittar í síma
22184 og hjá Gulu línunni, s. 623388.
Veljum íslenskt.
Vllja ekki góðhjartaðir styðja við bakið
á einstæðri 2ja bama móður, sem er
að missa húsnæðið sitt, peningalega
séð? Vinsamlega sendið svar til DV,
merkt „Neyðarúrræði 2821“.
Einkamál. Loksins! Glænýjarfullorðins
videóspólur. Gott efni. 100% trúnaði
heitið. Svör sendist í pósthólf 697, 121
Reykjavík.
Þjónustumiölun! Simi 621911. Veislu-
þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning-
ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að
kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63.
Óska eftir aö koma íslenskum hundi í
pössun á daginn, helst í Grafarvogi
eða nágrenni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2810.
Slökunarnudd. Kem í heimahús og
nudda fólk. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2828.
Badminton - veggtennis. Viðgerðir og
heilstrengingar á öllum teg. spaða.
Móttaka á staðnum eða í símum
21990/13248. G.G. Sport, Grettisg. 11.
■ Eirikamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Veist þú! hvað er að gerast í Garða-
holti á föstudagskvöldið?
Spurðu einhvern í Flensborg.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar:
Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmón-
íku-, blokkflautu- og munnhörpu-
kennsla. Einkatímar og hóptímar.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími
91-16239 og 91-666909.
Aukakennsla í islensku fyrir nemendur
í ,9. bekk og framhaldsskólum. Uppl.
í símum 680914 og 39319.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileika.
Sími 91-79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar
almennar hreingemingar á íbúðum,
stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp-
hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld-
og helgarþjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sími 42058.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hrelngerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein-
staklinga við framtal og uppgjör. Er-
um viðskiptafræðingar, vanir skatta-
framtölum. Veitum ráðgjöf vegna
staðgreiðslu skatta, sækjum um frest
og sjáum um skattakærur ef með þarf.
Sérstök þjónusta við kaupendur og
seljendur fasteigna. Pantið í símum
73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla
daga og fáið upplýsingar um þau gögn
sem með þarf. Framtalsþjónustan.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl
frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð-
gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta.
(S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23.
_ Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs-
son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og
dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja-
vik-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326.
Skattframtöi fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur-
jónsson lögfræðingur, sími 91-11003
og 91-46167.
■ Bókhald
Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir
rekstraraðila. Tímavinna eða föst til-
boð ef óskað er. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649.
Biðjumst velvirðingar á ranglega upp-
gefnu símanúmeri í auglýsingum okk-
ar dagana 10. 11. og 13. febr. Debet,
sími 91-670320.
Debet er lítil, persónuleg bókhalds-
stofa, þar eru unnin smá sem stór
verkefni. Hvað getum við gert fyrir
þig? Debet, sími 91-670320.
■ Þjónusta
Framkvæmdafólk ath. Tek að mér alla
vinnu er tengist tréverki. Tilboðs-
vinna - hönnun - ráðgjöf. Ingibjartur
Jóhannesson, iðnfræðingur - húsa-
smíðameistari, sími 14884.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Tréverk og timburhús. Byggjum timb-
urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný-
smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað-
aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag-
menn. Símar 656329 og 42807.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg
þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit.
Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna
eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814.
Raflagnateikningar - sími 680048. Raf-
magnstæknifræðingur hannar og
teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús,
verslanir o.fl.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Múrverk. Múrarameistari getur bætt
við sig múrverki, sandspörslun og
flísalögnum. Uppl. í síma 91-74850.
Tökum að okkur alhliða breytingavinnu,
flísalagnir o.fl. (Múrarameistari).
Bergholt hf„ sími 671934.
■ Ökulcennsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Heimas.
689898 og 83825, bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
■ Inirrömmun
Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið
úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar.
Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Húsaviðgerðir
Endurnýjum hús utan sem innan. At-
vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar
á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147
og 44168.
■ Parket
Tökum að okkur parketslipun. Fag-
menn, vönduð vinna. Uppl. í síma
91-18121 og 91-16099.
■ Nudd
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv-
um. Uppl. í síma 91-686086.
■ Til sölu
Mjög fallegur stofuskápur „klassi”
stærð: lengd 4,15, hæð 2,20, dýpt 47cm.
Skrifborð og stóll klassi stærð: lengd
1,70, hæð 76 cm, breidd 85 cm. S. 37462.
UMSJÓNARMANN VANTAR
til að sjá um rekstur sundlaugar og félagsheimilis. Þekk-
ing og reynsla í stjórnun og rekstri æskileg.
Skriflegum umsóknum skal skila með upplýsingum um
menntun og fyrri störf á skrifstofu Biskupstungnahrepps
í Aratungu, 801 Selfoss, fyrir 4. mars nk.
Uppl. um starfið gefur Gísli í síma 98-68931 milli kl. 9
og 11 fyrir hádegi.
Sauðárkrókur
Blaðbera vantar í Ytri-bæ. Upplýsingar í síma 5914.
Umboðsmaður
H
FREEPORTKLÚBBURINN
FUNDUR
16. febrúar kl. 20 í Bústaðakirkju
Matur - leynigestur.
Fjölmennið
Stjórnin