Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 23
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
Tilsölu
Burstafell hf., Bíldshöfða 14, 112
Reykjavík, sími 91-38840 og 672545.
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar,
tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm-
fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið,
Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4,
sími 91-14974.
Skautar, stærðir 26-44, verð 2760.
Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015,
og Völvufelli 17, s. 73070.
Smíðum snúin stigahandrið úr tré. Ger-
um verðtilboð. Pantanir í síma 675630.
liV INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — simi 356Ó9
Eldhúsinnréttingar/baöinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt og
spörum gjaldeyri!
Verslun
Nýi vor- og sumarlistinn kominn,
nýjasta franska tískan. Verð kr. 300 +
burðargjald. Pöntunarsími 652699 eða
652655. Afgreiðsla opin að
Hjallahrauni 8, Hafnarfirði.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval
af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 9L666375 og 33249.
BDar tQ sölu
Ford Econollne 250 4x4 ’81 til sölu, lit-
ur brúnsans., klæddur að innan, 4
snúningsstólar + bekkur, vél 6 cyl.,
300 cc, 4ra gíra kassi. Verð 1.150 þús.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-666871 og á Bílasölunni Blik.
Mercedes Benz 190 ’88, ekinn 8500 km,
gullfallegur og vel með farinn. Uppl.
í síma 92-12050 öll kvöld. Einn eins
og nýr úr kassanum.
Grand Wagoneer 1986. Uppl. í síma
31682 milli kl. 17 og 22 og 621738 á
daginn.
Þjónusta
PN COMBI SYSTEM8
FOH FLEXIBLE PROOUCTION OF WINOOWS AND DOORS
Smiðum allar gerðir af gluggum og
hurðum. Sérsmíðum glugga í gömul
hús. Sérstakar læsingar fyrir vængja-
hurðir. Gluggar og hurðir, s. 641980,
Kársnesbraut 108, kj., Kópavogi.
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúm er
auðveld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun, vatnsvarin og eldþol-
in, auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf., símar 91-22866/82643.
Líkamsrækt
Þú vflt ekM missa /•»
þann stðra -Jh,
ekki ökuskírtemið heldur! "
Hvert sumar er (-C
margt fólk í sumarleýfi * *++
tekið ölvað við stýrið.
U&E™
Áætlanir í opinberum framkvæmdum bregðast:
Tölur byggðar *
á óskhyggju
- segir framkvæmdastjóri Verktakasambandsins
„Það sem ég tel að sé meginmálið
við rangar kostnaðaráætlanir er það
að menn eru að vinna með eina tölu
sem oft á tíðum er byggð á óskhyggju
og ekki í tengslum við raunveruleik-
ann. Þeir sem vinna þessar áætlanir
gera sér ekki nægilegt far um að
draga inn óvissu og gera ákvörðun-
arvaldinu grein fyrir þessari óvissu,“
sagði Pálmi Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri Verktakasambands
íslands, en kostnaðaráætlanir við
opinberar byggingar hafa að undan-
förnu vakið töluverða athygli í ljósi
hækkana á ráðhúsbyggingunni.
Pálmi sagði að þær kostnaðaráætl-
anir sem birtar eru á eftir opnun til-
boða, sem eru algengustu kostnað-
aráætlanirnar, væru afar misjafnar
frá einum verkkaupanda til annars.
„Almennt er reynsla manna sú að
oft á tíðum er undirbúningur ekki
nægur og þá er farið af stað með lítið
undirbúið og illa hannað mannvirki.
Ástæðumar fyrir því eru margar.
Það skortir þekkingu og reynslu hjá
þeim sem standa að hönnuninni og
þá er'verðskynjun þeirra sem eru að
fjalla um þessa hluti ekki sú sama
og verktakanna."
Pálmi sagði einnig að mikill kostn-
aðarauki fylgdi oft „ófyrirséðum"
hlutum í hönnuninni. A byggingar-
tímanum væru stöðugt í gangi breyt-
ingar frá upphailegum áætlunum
sem þyrfti þá að borga aukalega fyr-
ir. Pálmi sagði að mjög oft mætti *
þarna kenna um mistökum hjá verk-
kaupa og hans ráðgjöfum. Undirbún-
ingur við verkútboð væri oft slæmur
og algengt væri að verk hækkuðu
um 50 til 100%. Þá sagði Pálmi að
erlendis væru þessir hlutir teknir
mun fastari tökum og kostnaðará-
ætlanir nákvæmari.
- En hvaða lausnir sér Pálmi á
þessum vandamálum?
„Það er hægt að benda á eina út-
gönguleið út úr þessu sem á við um
flest, en þó ekki öll, mannvirki og
það er þetta form sem er þekkt er-
lendis og heitir alverktakar. Þá er
samið um allan pakkann í einu og
þá er ekkert svigrúm til að ganga
fram úr kostnaðaráætlun nema eitt-
hvað sérstakt komi til,“ sagði Pálmi.
Nokkur verk hafa verið unnin með
þessum hætti eða eru í bígerð. Má
þar nefna Árbæjarskólann, Tækni-
garð við Háskólann, hús á vegum
máhngarverksmiðjunnar Hörpu,
íþróttahúsið á Seltjarnarnesi og
íþróttahús í Kaplakrika.
-SMJ
BW
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðvelt að leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni.
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun
um landsins.
Stórútsölunnl haldlö áfram. Full búð af
vönduðum kápum og jökkum á mjög
hagstæðu verði. Nokkrar ljósar sum-
arkápur úr gaberdini á kr. 2000. Næg
bílastæði. Póstkröfuþjónusta. Kápu-
salan, Borgartúni 22, sími 23509.
Oldsmobile dísil Delta Royal 88 !78, vél
’83, er í góðu lagi, skipti/skuldabréf.
Mazda 626 ’83, vel með farinn, ekinn
95 þús., vetrar/sumard. skipti/góður
staðgr.afsl. Benz 1017, ekinn 330 þús.,
er með lyftu, selst með eða án kassa,
skipti/skuldabr. staðgr.afsl. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2805.
Cherokee Limited til sölu, 4ra dyra,
árg. ’84, rafinagn í rúðum o.fl., skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-32787.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557.
Trimform - nýjung á íslandi. Trimform
meðferð vinnur fljótt og örugglega á
vöðvabólgu, bjúg og gigt, þar á méðal
liðagigt. Styrkir vöðva og liðbönd.
Bjóðum einnig nudd, snyrtingu og
gufubað. Nudd- og snyrtistofa Helgu,
Garðastræti 13A, sími 91-11708.
Volvo F 88 ’70 til sölu, sér útbúinn til
að flytja vinnuvélar, t.d. ýtu. Ný-
sprautaður, er í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 93-81509 og vinnusími 93-
81206, Smári.
ÍKtenhelm -
----—pniBij
X'
Nafn þitt og heimilisfang,
síma, nafnnúmer og
gildistíma og númer
greióslukorts.
. •
Hámark kortaúttektar
í síma kr. 5.000,-
•
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
4 jfjjt
Nú er hægt að hringja inn
smáauglýsingar og greiða
með korti.
•
Nauðungaruppboð
verður haldið á neðangreindu lausafé fimmtudaginn 23. febrúar 1989, kl.
14.00 við Lögreglustöðina, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli að kröfu ýmissa lög-
manna, innheimtumanns ríkissjóðs og Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Lausaféð er: Bifreiðarnar L-918, L-1086, L-1282, L-1283, L-2127, L-
2149, L-2161, L-2427, L-2471, R-18690, R-54550 og R-77991, dráttar-
vélarnar Ld-246, Ld-1482 og Ld-2020 og nokkur litsjónvarpstæki.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
LEIKFÉLAG HJT
REYKJAVlKUR PW
Leikfélag Reykjavíkur þakkar öllum þeim
höfundum sem sendu verk í leikritasam-
keppni félagsins í tilefni af opnun Borgar-
leikhússins.
Nú, þegar úrslit liggja fyrir og hafa veriö
kynnt, viljum viö benda höfundum á aö hand-
rita geta þeir vitjaö á skrifstofu Leikfélagsins
aö Fríkirkjuvegi 11 (sími 10760) kl. 10-12
virka daga til marsloka.