Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
Sviðsljós
Ólyginn
sagöi...
Julie
Andrews
og eiginmaður hennar, leikstjór-
inn Blake Edwards, eyddu nokkr-
um vikum á skiðum í Gstaad.
Hjónakomin eiga hús þar eins og
svo margir aðrir sem eiga pen-
inga. Fréttir hermdu að þau
höfðu aldrei Utið betur út og voru
eins og nýtrúlofuð enda hafa þau
gert það gott saman í kvikmynda-
bransanum og unnið hvern sig-
urinn af öðrum. Um jólin var
sýndur skemmtiþáttur eftir þau
víða í Evrópu og sló hann ræki-
lega í gegn.
Morten
Harket
- söngvari norsku hljómsveitar-
innar Aha - er genginn út. Um
síðustu helgi giftist hann Camillu
Malmquist frá Svíþjóð. Camilla
og Morten hafa verið saman síð-
ustu tvö ár og stefndi allt í gift-
ingu. Hjónavígslan var leynileg
og engir viðstaddir nema svara-
menn. Morten hefur heldur forð-
ast fjölmiðla upp á síðkastið og
stóð fast á því að enginn ljós-
myndari fengi að fylgjast með.
Alain Delon
og sonur sættust sögulegum sætt-
um í beinni útsendingu í franska
sjónvarpinu. Feðgamir hafa ekki
talast við í nokkur ár og hnútum-
ar gengið á milh þeirra. Viðtal
var við Alain í vinsælum þætti
og skyndilega gekk glataði sonur-
inn inn. Fát kom á Alain í fyrstu
en hann stóð upp og heilsaði.
Þegar þeir féllust í faðma vöknaði
áhorfendum um augu.
Litiar stúlkur frá Dansstúdíói Dísu sýna hásetadans á miðri göngugötunni.
DV myndir BG
Dansarar og timleikafólk framtiðarinnar. Sýning frá Dansstúdíói Disu í full-
um gangi og alltaf fjöldi áhorfenda að fylgjast með.
Bætt heilsa í Kringlunni
Bætt heilsa - betra líf eru kjörorð
heilsuvikunnar sem nú stendur yfir
í Kringlunni. Heilsuvikan hófst síð-
asta fostudag og lýkur næstkomandi
laugardag. Boðið er upp á fróðleik
og skemmtun með áherslu á heilbrigt
líferni. Á göngugötum Kringlunnar
eru „heilsutorg" þar sem félagasam-
tök og opinberir aöilar, sem starfa
að heilsuvernd og heilbrigðismálum,
veita viðskiptamönnum nýjustu
upplýsingar er lúta að heilbrigðara
lífemi og bættu heilsufari.
Mikið líf og fjör er á göngugötum
Kringlunnar. Álls kyns uppákomur
og sýningar em í gangi oft á dag.
Starfsmenn byrja annasaman dag á
morgunteygjum undir stjóm Jónínu
og Agústu. Karatesýningar eru um
miðjan dag og Danstúdíó Dísu er með
danssýningar, að ógleymdum teygj-
um og lyftum hjá World Class. Land-
læknisembættiö, heilbrigðisráðu-
neytið, Vinnueftirlitið, Hjartavemd,
Rauði krossinn og margir fleiri em
með sérstakar kynningar. Alls eru
það 27 aðflar og fyrirtæki sem koma
fram á heilsuvikunni. Takmarkið er
betri heilsa og betra líf í nútíð og
framtíð.
Félag isteoskta sjúkrafcjáiiara
Á göngugötum Kringlunnar eru svokölluð heilsutorg þar sem ýmis félaga-
samtök og stofnanir kynna þjónustu sína. Félag sjúkraþjálfara leiöbeinir
fólki meðal annars um rétta likamsbeitingu og hreyfingar.
i-x; ■:
lllilp:-tíi,
Bætt tannhirða og tannheilsa er líka hluti af betri heiisu og betra lífi. Tann-
læknar og tannfræðingar kenna fólki aö hirða tennur og forðast tann-
skemmdir.
Helga og Flick 1
daglega lífinu
Úrkynjaða parið í framhaldsmynd- hard Gibson og hafa þau gert það
inni Allt í hers höndum er ósköp gott í þáttunum.
venjulegt í daglega lífinu. Leikend- Herr Flick, sem Richard leikur, er
umir em þau Kim Hartman og Ric- gestapóforingi og hinn mesti sadisti.
Ósköp venjuleg og hugguleg ungmenni. Kim Hartman og Richard Gibson
eru ekki eins ógnvekjandi í daglega lífinu og í framhaldsþáttunum.
Kærastan Helga, sem Kim leikur, lausa rugh sem snýst um veitinga-
leikur tveim skjöldum þar sem hún manninn René og andspymuhreyf-
Helga og Herr Flick eru þekkt fyrir flest annað en manngæsku. Hún er njósn- er bæði njósnari og gagnnjósnari. inguna.
ari og hann sadisti sem engu hlífir, ekki einu sinni Helgu. Þau em þáttakendur í því dæma-