Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 30
30 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989. Fimmtudagur 16. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (34). Teiknimyndaflokk- ur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar- endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Þriðji þáttur. Bresk fraeðslumynd i þremur þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (22). "*20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðinginn snjalla leikinn af Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21 20iþróttasyrpa. Ingólfur Hannes- son stiklar á stóru í íþróttaheimin- um og sýnir svipmyndir af inn- lendum og erlendum iþróttavið- burðum. 21.45 Glen Miller (Glen Miller - A Moonlight Serenade). Bresk tón- listarmynd gerð I minningu hljóm- sveitarstjórans Glen Millers sem hvarf á dularfullan hátt í flugvél á leið til Parisar 1944. Leikin eru hans vinsælustu lög svo sem „In the Mood", „Jukebox Saturday Night", „Chatanooga Choo Choo" og mörg fleiri. 23.00 Seinni fréttir. -2310 Nóbelsverðlaun I bókmenntum 1988. Nóbelsverðlaunin í bók- menntum féllu i hlut lítt þekkts Egypta, Naguib Mahfouz að nafni. Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir við þennan sérstæða rithöfund. Þýðandi Þor- steinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 MeðAfa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 18.00 Fimmtudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur. 18.50 Snakk. Seinni hluti. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Enginn leysir morðmál eins og Jessica. 21.20 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.30 Þríeykið. Rude Health. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö hlutum um lækna sem gera hvert axar- skaftið á fætur öðru. Sjötti þáttur. ^21.55 Á fölskum forsendum. When the Bough Breaks. Spennumynd fimmtudagsins er með hinum kunna Ted Danson í aðalhlutverki en hann gerði garðinn frægan I hinum vinsælu framhaldsþáttum Staupasteinn. Hér bregður hann sér I talsvert ólíkt gervi og fer með hlutverk barnasálfræðingsins dr. Alex sem lætur tímabundið af störfum eftir að maður, sem var sekur fundinn um kynferðislega misnotkun á börnum, finnst látinn á skrifstoípxhans. Aðalhlutverk: i Ted Danson, Richard Masur, Rachel Ticotin og Marcie Leeds. Ekki við hæfi barna. 23.35 Leigubílstjórinn. Taxi Driver. Myndin fjallar um leigubílstjóra sem er sannfærður um að ekkert getur bjargað þessari úrkynjuðu veröld. Kvikmyndin var tilnefnd til þrennra óskarsverðlauna. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Cybill Shepherd og Jodie Foster. Leik- stjóri: Martin Scorsese. Alls ekki við hæfi barna. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Kvennaguð- fræði. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð les. (16.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.05.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leik- ____eoduj:. JRjjrik .Ha.raldsson,. Krist.- björg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. Frumflutningur í Útvarpi árið 1971. (Endurtekiðfrá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. * 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mend- elssohn, Saint Saens og Masse- net. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn. (End-' urtekinn frá morgni.) Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína. (3) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu - Sinfónísk tón- list. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Sjö- undi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Orn Marinósson. (Áður út- varpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Ein- leikarar: György Pauk og Guðný Guðmundsdóttir. - Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. - 14.05 Milli mála, Oskar Páll á út- kíkki. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsget- raunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þé sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.-Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 18.05 B-heimsmeistaramótið í handknattleik: Island - Kuwait. Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik frá Frakklandi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endurá vegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Fjórt- ándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir vald- ar skákir úr þriðju umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlistaf ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,2 Akureyri FM lOlýð 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagþók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinnT upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson stjórnar tón- listinni á Hljóðbylgjunni fram til kl. 23.00. 23.00 Þráinn Brjánsson lejjsur þægi- lega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 10.00 RótartónlistGuðmundur Smári. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 11. lest- ur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg - Landssamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 OPIÐ. Þáttur laus til umsóknar fyrir Joig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Bamatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 11. lest- ur. E. 22.00 Opið hús í beinni útsendingu á kaffistofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingar og skemmtidagskrá. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonarog Jóhanns Eirikssonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. sæidir. Sjónvarp kl. 21.45: Glenn Miller Rúm fjörutiu ár eru síðan flugvél með Glenn Miller innan- borðs tók sig upp frá flugvelli í Paris og síðan hefur ekkert til hennar spurst. Óvæntur dauðdagi batt enda á stuttan en mjög áhrifaniikinn feril Glenns Miller sem hljómsveitar- sfjóra. Á árunum 1937-1942 sfjórnaði Glenn stórhljómsveit sem kennd var við hann og starfar hljómsveitin enn undir þessu nafni. Lög eins og In The Mood, Jukebox Saturday Night og Chatanooga Choo Choo lifa enn í dag við miklar vinsældir. {myndinni er rakinn ferill Glenns og hljómsveitarinnar. Fram koma söngvarar sem unnu með honum og má nefna Tex Beneke, Marion Hutton og Johnny Desmond. Unnendur tónhstar af þessu tagi eiga fyrir höndum ánægjulegt kvöld. -JJ „Chain II", fiðlukonsert eftir Wi- told Lutoslavski. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Völundarhús einsemdarinn- ar“. Þáttur um skáld í Rómönsku Ameríku. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í maí 1987.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála i þriðju umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 22. sálm. 22.30 James Galway leikur lög eftir Carl Nielsen. 22.40 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. - Sinfónía nr. 4 i Es-dúr „Hin ró- mantíska" eftir Anton Bruckner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Margrét Vilhjálmsdóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð Bylgjutónlist hjá Valdísi. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur og Bylgju- hlustendur tala saman. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi geðprúði dagskrárgerðarmaður er mættur aftur eftir smáfri. Hann verður með nýtt popp og gamalt og blandar jsessu skemmtilega trukki og dýfu. 14.00 Gisli Kristjánsson. 18.00 Þægileg tónlist með kvöldverð- inum. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Dagskrárlok. FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þaú mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. Ólund Akurcyi FM 100,4 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem- endur í Tónlistarskólanum. Klass- ísk tónlist. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Litið í leiðara og góðar fregn- ir. Fólk kemur í spjall. 21.30 Menningin. Ljóðskáldvikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 23.00 Eitt kíló. Kristján Ingimarsson spilar eitt kiló af plötum frá Gramminu. Fæst á Ólund. 24.00 Dagskrárlok. I myndinni Á fölskum forsendum rannsakar barnasálfræð- ingur (Ted Janson) morðmát. Fyrri bíómynd Stöövar 2 í kvöld heitir á frummálinu When the Bough Breaks. Hun fjallar um barnasálfræðing sem tekur til viö að rannsaka morðmál. Dr. Alex, sera er i leikinn af Ted Danson (Staupasteinn), lætnr af störfum um stundarsakir þegar maður, sem heftir verið sekur fundinn ura kynferðislegt oíbeldi á börnum, finnst látinn í skrifstofti hans, Flest bendir til aö raaðurinn hafi fraraið sjálfsmorð. : En fleiri dánir eiga efiir að finnast og fer þá dr. Alex á stúf- ; ana. Inn í söguþráðinn fléttast hæli sem rekið er fyrir kyn- ferðisaíbrotaraenn og sálfræðingurinn reynir allt hvað i hann getur til að upplýsa málið. Sér til hjálpar viö rannsókn- ] ina hefur hann sjö ára garala stúlku sera hann telur búa j yfir upplýsingum sem geta skýrt atburði. Myndin er ekki j við hæfi bama. -ÓTT j Útvarp Rót kl. 17.00: Breytt viðhorf - málefni fatlaðra Sjálfsbjörg- Landssamband fatlaðra sér um þáttinn Breytt viðhorf einu sinni í mánuði í útvarpi Rót. Þessi klukku- stundarlangi þáttur, sem verður endurtekinn á laugardag- inn kl. 17.00, fjallar um ýmis réttindamál fatlaðra sem varða félagsmál og margt fleira sem tengist lífi þeirra og starfi. í þessum þáttum er víða komið við og púlsinn tekinn á mál- efnum hðandi stundar. -ÓTT Rás 1 kl. 15.03: Nafnlaust leikrit - eftir Jökul Jakobsson Leikrit vikunnar að þessu sinni er eftir Jökul Jakobs- son. í þessu leikriti segir af manni og konu sem eru á leið út úr bænum. Þau eru bæði gift en hafa verið elsk- endur um nokkurt skeið. Á meðan hittast makar þeirra og ræðast við. Bæði telja þau sig þekkja nægilega vel til hinna til þess að geta sér til um hve mikil alvara hgg- ur á bak við samband þeirra. Leikstjóri er Helga Bach- mann, en leikendur eru Rú- rik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. ÓTT. önn - Er Biblían karlveldisrit? Biblían datt ekki af himn- um ofan heldur voru það prestar sem völdu þær sög- ur sem áttu að tílheyra hinni helgu bók. Kvenna- Biblían varð til á tímum kariveldls og að hún endur- speglar sjónarmiö þeirra. í þessum þætti veröur litíð á túlkunarhefö Biblíunnar í Ijósi nýrra viöhorfa - frá sjónarhóli kvenna. Getur verið að konur hafi verið ritskoðaöar út úr Biblíunnl? Umsjónarmaður þessa þátt- ar er Bergljót Baldursdóttir. -ÓTT Voru sögur úr Blbliunni ein- göngu valdar af körium?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.