Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 31
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989. 31 j H I* Tlmarllfyrlrani Ötomll Leikhús Þjóðleikhúsið 1P w FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. í kvöld kl. 20.00, síðasta sýning. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: P£»mfí>rt- ilýolTmamtó Ópera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00. Laugard kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00, næstsíðasta sýning. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Leikhúsgestir á sýningarnar, sem felld- ar voru niður sl. sunnudaga vegna óveðurs og rafmagnsleysis, vinsam- legast hafið samband við miðasölu i dag. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar hefjast kl. tvö eftir há- degi. Laugardag kl. 14.00, uppselt. Sunnudag kl. 14.00, uppselt. Fimmtudag 23. febr. kl. 16. Laugardag 25. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 26. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Laugardag 4. mars kl. 14. Sunnudag 5. mars kl. 14. Laugardag 11. mars kl. 14. Sunnudag 12. mars kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá'kl. 13.00-20.00. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. FACD FACD FACDFACÚ FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Hásfiaíeg fiynni Leikrit eftir Christopher Ffampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. I kvöld kl. 20.00,2. sýning. Sunnudag kl. 20.00, 3. sýning. Laugardag 25. febr. kl. 20.00, 4, sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. ESsamkort[£] pv Fréttir Hömlur á útvarpstal? Þátttaka almennings í beinum út- varpssendingum varö aö umræðu- efni á Alþingi í gær. Þaö stafaði af því að Ingi Bjöm Albertsson flutti lagafrumvarp þar sem kveðið er á um að hver og einn sem tjáir sig í þannig þáttum skuli segja til nafns. Sagði Ingi Björn að þetta væri gert til þess að vernda menn fyrir umtali í útvarpi en hann sagðist kunna mörg dæmi um það að æra manna væri dregin í svaðið af fólki er ekki segði til nafns í slíkum þáttum. Einn- ig vill hann að skylt sé að nota búnað er tefur útsendingar í nokkrar sek- úndur. 1 Fmmvarp Inga Bjarnar fékk góðar viðtökur meðal þingmanna og ságði Guðrún Helgadóttir að stjórnmála- menn heföu orðið sérstaklega fyrir barðinu á þessu útvarpstah. Sagði Guðrún að dagblöð og fjölmiðlar hefðu hingað til hlíft stjórnmála- mönnum við opinberu slúðri og yrðu þeir aö vona að svo yrði áfram. Guðni Ágústsson sagði hér væri larft mál á ferðinni. Það þyrfti að oma í veg fyrir slys gagnvart æru manna í því fjölmiðlaæði sem hér hefur átt sér stað. Einnig sagðist Jón Kristjánsson styðja frumvarpið. -SMJ Janúaraflinn 50 þúsund lestum minni en í fyrra Heildarfiskaflinn í janúarmánuði síðasthðnum var 204.023 lestir. Þetta er 50 þúsund lestum minni afli en í janúarmánuði í fyrra, en þá var hann 255.786 lestir. Hér munar mestu um loðnuafla en hann var 213.832 lestir í fyrra en í ár aðeins 168.031 lest. Þorskaflinn varð heldur meiri í ár, eða 24.859 lestir, en var í fyrra 23.403 lestir og raunar er aflinn á mihi ára svipaður nema loðnuaflinn eins og áður segir. Áberandi er hve afli smábáta er ht- ill nú, en bæði það og minni loðnu- afli segja meira en mörg orð um ógæftirnar sem verið hafa það sem af er árinu -S.dór Útvarpslögin endurskoðuð Menntamálaráðherra hefur skipað níu manna nefnd til þess að endur- skoða núgildandi útvarpslög frá 1985. Er þetta samkvæmt bráðabirgðaá- kvæði þeirra laga og er þess óskað að nefndin skili tihögum sínum í frumvarpsformi ásamt greinargerð. Formaður nefndarinnar er Ög- mundur Jónasson en aðrir nefndar- menn eru Eiður Guðnason alþingis- maður, Hörður Vilhjálmsson, fjár- málastjóri Ríkisútvarpsins, Ema Indriðadóttir deildarstjóri, Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri, Helgi Guðmundsson, fulltrúi í útvarpsrétt- amefnd, Magdalena Schram blaða- maður, Þorgeir Ástvaldsson útvarps- stjóri og Arnþrúður Karlsdóttir sem jafnframt er ritari nefndarinnar. Þá starfa með nefndinni Þórhallur Ara- son skrifstofustjóri og Þórunn J. Hafstein dehdarstjóri. -SMJ SVEITASINFÓNÍA eftlr Ragnar Arnalds Föstudag 17. febr. kl. 20.30. Þriðjudag 21. fébr. kl. 20.30.' Fimrntudag 23. febr. kl. 20.30. . Laugardag 25. febr. kl. 20.30, örfá sæti laus. J-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00, örfá sæti laus. Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00, örfá sæti laus. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. Leikfélag Kópavogs FRÓÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugardag kl. 14.00, uppselt Sunnudag kl. 14.00, uppselt. Sunnu- dag 16.30, örfá sæti laus. Föstudagur 24. febr. kl. 15.00. Laugardagur 25. febr. kl. 13.00, fáein sæti laus. Laugardagur 25. febr. kl. 15.30. fáein sæti laus. Allra siðustu sýningar. Miðapantanir virka daga kl. 16-18 og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikstjóri: Inga Bjarnason I samvinnu við Arnór Benónýsson. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. ' Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Frumsýning föstudag 17. febr. kl. 20.30. 2. sýning laugardag 18. febr. kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI Sunnud. 19. febr. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 26. febr. kl. 15.00. Sunnud. 5. mars kl. 15.00. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina TUCKER Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5 og 7.05 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin KOKKTEILL AðalhlutverkTom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanksog Elisabeth Perk- ins Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 POLTERGEIST III Sýnd kl. 9 og 11 Háskólabíó GRÁI FIÐRINGURINN Aðalhlutverk: Alan Alda (M.A.S.H.), Ann Margret o.fl. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30 Laugarásbíó A-salur Frumsýning JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5., 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÓTTI Hörkuspennandi mynd Aðalhlutverk Cliff Deyoung Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára C-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn frumsýnir SEPTEMBER Nýjasta verk snillingsins Woody Allen. Aðal- hlutverk Denholm Elliot, Mia Farrow o. fl. SALSA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd með Peter Ustinov í aðal- hlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ELDLlNUNNI Kynngimögnuð spennumynd með Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Sýnd kl. 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9 Í INNSTA HRING Músíkmynd Sýnd kl. 5 og 7 BULLDURHAM Sýnd kl. 9 og 11.15 VERTU STILLTUR, JOHNNY Sýnd kl. 5 og 11.15 Stjörnubíó MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 THE BLOB Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 BROSUM / aJfí gengur bmtur • Alþýóuleikhúsid HOIS KÖBBDLÖBKKQTmm Höfundur: Manuel Puig Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 16.00-18.00 virka daga og 2 tíma fyrir sýn - ingu. Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. Siðustu aukasýningar. Vedur Gengur í vaxandi suðaustanátt með snjókomu fyrst á Suður- og Vestur- landi í dag en í nótt einnig á Norð- ur- og Austurlandi. Draga mun úr frosti. Akureyri Egilsstaöir Galtarviti léttskýjað -15 léttskýjað -10 léttskýjað Kefla víkurflugi'öUur léttskýj að -12 Kirkjubæjarklausturheiöskívt -11 Raufarhöfn alskýjað -9 Reykjavík léttskýjað -13 Sauðárkrókur léttskýjað -14 Vestmannaeyjar léttskýjað -7 Útlönd kl. 12 ó hádegi: ■ Bergen haglél 1 Helsinki alskýjað 1 Osló skýjað 1 Stokkhólmur léttskýjað -1 Þórshöfn hálfskýjað -3 Algarve heiðskírt 11 Amsterdam haglél 3 Barcelona heiðskírt 3 Berlín léttskýjað 3 Chicago hálfskýjað -6 Feneyjar þokumóða -2 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow léttskýjað -1 Hamborg skúr 2 London heiðskírt -1 LosAngeles léttskýjað 10 Lúxemborg léttskýjað 1 Madrid heiðskírt -1 Malaga heiðskírt 5 Mallorca heiðskírt -2 Montreai hálfskýjað -3 New York rigning 6 Nuuk snjókoma -9 Orlando léttskýjað 18 Róm hálfskýjað 0 Vín rigning 6 Winnipeg heiðskírt -28 Valencia heiðskírt 3 Gengið Gengisskráning nr. 33-16. febrúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 50.950 51,090 50,030 Pund 89,978 90,225 87.885 Kan.dollar 43,185 43,304 42,239 Dönsk kr. 7,1075 7,1270 6,8959 Norsk kr. 7,6164 7,6373 7,4179 Sænskkr. 8,1027 8,1250 7,9249 Fi. mark 11.9181 11,9509 11.6885 Fra.franki 8.1228 8,1451 7,8794 Belg.franki 1,3198 1,3234 1,2797 Sviss. franki 32,5736 32.6631 31,4951 Holl. gyllini 24,5129 24,5802 23,7317 Vþ. mark 27,6699 27,7459 26,7870 ít. lira 0,03770 0,03780 0.03666 Aust.sch. 3,9313 3,9421 3,8096 Port. escudo 0,3371 0,3380 0.3295 Spá.peseti 0,4406 0,4419 0,4325 Jap.yen 0,40293 0,40403 0,38528 irskt pund 73,788 73,991 71,738 SDR 87,3890 67,5742 65,4818 ECU 57,6346 57,7930 55,9561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16. febrúar seldust alls 1,644 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, sl„ 1,447 50,00 50.00 50.00 2n. Hrogn 0,197 122,48 90,00 131,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. febrúar seldust alls 14,628 tonn inbitur, ósl. 95,37 50.00 11,75 54,00 _____________________3M4___________________ orgun verður selt frá Tanga hl. 3 tonn af þorski, frá hf. 4 tonn af ýsu. 4,313 0,134 1,238 7,392 1,418 90,00 113.00 50,00 50,00 10,00 16,50 54,00 66,00 29,00 31,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. fabrúar seldust alls 36,396 tonn Þorskur Undirmál Ýsa Ufsi Kadi Steinbitur Lúða Langlúra Keila Skata 25,193 0,690 4,945 0,050 ,3,855 1,390 56.39 54.1 29,48 28, 99,69 61,1 22,00 22,1 32,77 15,1 42.13 35. 0,090 302,67 250, 0.033 0.100 0,050 12,00 12,1 12,00 12. 17,00 17, 50 59,00 00 30,00 00 110,00 00 22.00 00 44,50 00 54,00 i.OO 400,00 00 12,00 00 12,00 00 17,00 I dag verður selt úr dagróðrarbátum ef á sjó gefur. fæst á járnhrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.