Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Stjániblái Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi memhom Adamson Flækju- fótur Nú skalt þú fá tækifæri til þess að vinna peningana þína aftur sem þú tapaðir í gær, Venni vinur.. © Pl E /Eg skildi þetta víst ekkiA nógu vel í gær, Mummi, viltu ^skýra reglurnar fyrir mér? j V - | M Ljósmyndun Minolta 5000 til sölu, ásamt 50 inm og 28-135 Macro Zoom linsum, databack og flassi. Töskur fylgja. Nýlegt og lít- ið notað. Uppl. í síma 612174. Til sölu litið notuö Canon EOS-620 myndavél, með 35-70 mm og 70-210 i mm auto linsu, 300 EZ flass og taska. I Uppl. í síma 92-12230. Notaöur sv/hv stækkari óskast. Einnig ýmis tæki og tól í myrkraherbergi. t Uppl. í síma 23645 á kvöldin, Svala. ■ Dýrahald Hestamenn-þolreiðar. Námskeið um þolreiðar verður haldið í Mosfellsbæ, fimmtudaginn 23.03. (skírdag) kl. 13. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á grundvöll þjálíúnar, þjálfúnaráætlan- ir og mat á þjálfunarástandi hestsins, kennarar verða Helgi Sigurðsson dýralæknir og Gerd Mildenberger frá Þýskalandi sem tekið hefur þátt í mörgum þolreiðum þar í landi. Þátt- taka tilkynnist fyrir 22.03. til Halldórs Bjarnasonar vs. 91-13499 hs. 91-667514, Helga Sigurðssonar vs. 91-82811, hs. 91-666911 eða Eysteins Leifssonar hs. 91-666337. Halló! Ég heiti Þormóður, 6 vikna yndislegur poodlestrákur. Mig vantar góða fósturforeldra, helst ekki böm undir 10 ára á heimilinu. Er ekki eitt- hvert gott fólk sem vill eignast mig fyrir félaga? Ég á ættbók. Síminn hjá mér er 91-10472. Hestar og hesthús í Hafnarfirði til sölu. Hesthús fyrir 15 hesta, hnakka- geymsla og kaffistofa. Hestar á öllum aldri, vel ættaðir. Öll skipti koma til greina. Uppl. f síma 91-53107 á kvöld- in. Mjög - efnilegur rauðtvístjömóttur ógeldur foli á þriðja vetri undan Heði 954 og ættbókarfærðri hryssú til sölu, einnig Citroen GSA ’81. Uppl. í síma 93-38942.________________________ Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Hestaáhugafólk. 1-2 kostamiklir hest- ar til sölu ásamt aðstöðu í Víðidal, einnig 2ja hesta, 2ja öxla kerra með ljósabúnaði. S. 77160 á morgn/kv. Nokkuð tamin rauð hryssa á sjötta vetri frá Ásgerði í Eyjafirði til sölu. Faðir Penni 702 og móðir Hýra 4590. Uppl. í síma 95-7164. Scháferhvolpar til sölu, ættartala og heilbrigðisvottorð fylgir hverjum hvolpi. Uppl. í síma 91-84535 eftir kl. 18. Tveir ungir hestar til sölu: ljósskjóttur, þægur, fyrir börn og unglinga, og 5 vetra bleikblesóttur, lítið taminn. Uppl. í síma 91-74625 á kvöldin. 7 vetra móbrúnn hestur til sölu, undan Ófeig 818, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 91-652494. Fiskabúr, 300 I, með fiskum og öllum tilheyrandi fylgihlutum, einnig borð. Uppl. í síma 91-651898. Kanínubú til sölu strax ásamt búrum og tilheyrandi. Uppl. í síma 95-4299 eftir kl. 20. Topphúsl! Til sölu í Mosfellssbæ nýlegt 6 hesta hús með kaffistofu. Uppl. í síma 91-666838 og 985-20344. Brúnn 5 vetra hestur til sölu, reistur töltari. Uppl. í síma 641614. Rauðblesóttur, 8 vetra hestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 92-12452. Væntanleg á allar úrvals myndbandaleigui Myndform sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.