Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 19 1 1 4 Annar myndar fegurðina, hinn bregður á leik, en eins og sést er snjórinn talsverður. Jeppa- og dorgtúr í Djúpavatn á Reykjanesi Veðurfarið síðustu daga hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Þrátt fyrir þetta hefur landinn farið víða um fjöll og firnindi. Eru þetta jeppa-, vélsleða- og útivistarmenn og dorgarar á öllum aldri sem hafa farið þrátt fyrir mikinn snjó. Um helgina fóru nokkir jeppamenn á Reykjanes og var stefnan tekin á Djúpavatn þar sem átti að renna fyr- ir silung. Varð minna um silungs- veiði, veðurguðimir sáu um það. „Það er góð útivist í þessu og maður kynnist landinu á öðmm árstíma en bara að sumri til,“ sagði einn af ferðalöngunum í lok ferðarinnar þegar við höfðum fest okkur fimmtán sinnum. En alltaf tókst að losa og heim komust allir heOir. Svo viðist sem Djúpavatnshringurinn sé vin- sæll hjá fólki þó ekki sé vert að fara hann nema nokkrir saman. í því felst öryggið. G.Bender Það þurfti víða að gefa vel í snjó- skaflana til festa sig ekki en mikinn snjó hefur sett niður. Sigurður Ingimarsson dorgar en Ólafur Bergmann Bjarnason brosir bara yfir aflaleysinu en einn 15 gramma fiskur fékkst í Djúpavatninu. Loga Knútssyni er líka skemmt lengra frá þeim félögum. í myrkri gildir § að sjást. | Notaðu endurskinsmerki! Próteinið í mjólk hágæöaprótein og nýtistþví vel í stöðuga endurnýjun og uppbyggingu líkamans. Eldur í æöum? Þegar aldurinn færist yfir er mikilvægt að muna, að lífsfjörið og heilsan eru háð réttri næringu. Rétt næring leggur grunn að góða skapinu og ásamt hreyfingu hamlar hún gegn beingisnun og hrörnun og blóðið rennur mun léttar um æðarnar. MJÓLKer mikilvægur hlekkur í fæðuhringn- um. Hún er einn fjölhæfasti bætiefnagjafi sem völ er á. Erfitt er að fullnægja kalkþörf líkamans án mjólkur eða mjólkurvara. Auðvelt er að velja mjólk og mjólkurvörur með mismunandi fitumagni eftir þörfum hvers og eins en ráðlagður dagsskammtur fyrir fólk yfir 50 ára aldri samsvarar 2 glösum af mjólk á dag*. 'Margir telja að kalkþörf aldraðra sé rrteiri, eða sem samsvarar 3 glösum á dag. \ Beingisnun hefst venjulega um miðjan aldur. Beinin gisna innan frá og styrkurþeirra minnkar. Þess vegna eykst hætta á beinbrotum og að hryggjarliðir falli saman. MJÓLKURDAGSNEFND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.