Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 3 Fréttir Dísa Lind Tómasdóttir, Akranesi, 19 ára. Elín Jónsdóttir, Borgar- Eydis Eyþórsdóttir, nesi, 22 ára. Stykkishólmi, 22 ára. Guðrún Eyjólfsdóttir, Akranesi, 18 ára. Rannveig Anna Ólafs dóttir, Akranesi, 19 ára. Vigdis Stefánsdóttir, Akranesi, 18 ára. Fegurðardrottning Vesturlands 1989: Sex fegurðardísir keppa um titilinn Fegurðardrottning Vesturlands 1989 verður valin meðal sex stúlkna við mikil hátíðahöld í Hótel Stykkis- hólmi í kvöld. Sú sem hlýtur titilinn verður leyst út með veglegum gjöfum eins og Majorkaferð, 80 þúsund króna peningaverðlaunum, skart- gripum, snyrtivörum og fleiri glæsi- legum gjöfum. Hátíðin hefst með málsverði; kryddlegnum lundabringum með jarðarberjarjóma, nautasneið „sur- prise“ með dijonbolla og mokkamar- engs. Þar á eftir koma stúlkumar fram í sportfatnaði, sundbolum og loks kvöldkjólum. Þá verður rokk- sýning og hársnyrtisýning áður en krýningin fer fram laust fyrir mið- nætti. Eftir allt saman verður dansað frameftirnóttu. -hlh Hafísinn: Landhelgisgæslan fór í ískönn- mílur vestur af Bjargtöngum og 57 unarflug í fyrradag við góð skil- sjómilur norðvestur af Baröa. yrði í Ijós kom að haös, sera er Siglingaleiöir viö landið eru fær- 7-9/10 að þéttleika, er um 100 sjó- ar. -sme Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín ... ■BSHMaHMBBSaaRBSaHli Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi 10% Majónsósa (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk ("15 g) 17 112 100 g 116 753 1 'inni manktid (15 g) era P *kal AUK hl k3d-76-727 VERÐSAMANBURÐUR ST VAR 2 Austurstræti 17, sími 26611 ■ Álfabakka 16, sími 603060 ■ Akranesi, sími 93-11799 Hafnarfirði, sími 652366 ■ Akureyri, sími 96-25000 ■ Umboðsmenn um land allt — aldrn betri á 3ja vikna ferðum miðað við 2 fullorðna og 2 börn. Saga .....................................kr. 190.200,- Atlantik..............................kr. 179.400,- Pólaris...............................kr. 168.604,- Veröld ................................kr. 165.900,- Úrval ................................kr. 159.800,- Ferðaskrifstofa Reykjavíkur...........kr. 159.000,- Samvinnuferðir.........................kr. 158.000,- Útsýn .............................. kr. 148.600,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.