Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 3
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 3 Fréttir Dísa Lind Tómasdóttir, Akranesi, 19 ára. Elín Jónsdóttir, Borgar- Eydis Eyþórsdóttir, nesi, 22 ára. Stykkishólmi, 22 ára. Guðrún Eyjólfsdóttir, Akranesi, 18 ára. Rannveig Anna Ólafs dóttir, Akranesi, 19 ára. Vigdis Stefánsdóttir, Akranesi, 18 ára. Fegurðardrottning Vesturlands 1989: Sex fegurðardísir keppa um titilinn Fegurðardrottning Vesturlands 1989 verður valin meðal sex stúlkna við mikil hátíðahöld í Hótel Stykkis- hólmi í kvöld. Sú sem hlýtur titilinn verður leyst út með veglegum gjöfum eins og Majorkaferð, 80 þúsund króna peningaverðlaunum, skart- gripum, snyrtivörum og fleiri glæsi- legum gjöfum. Hátíðin hefst með málsverði; kryddlegnum lundabringum með jarðarberjarjóma, nautasneið „sur- prise“ með dijonbolla og mokkamar- engs. Þar á eftir koma stúlkumar fram í sportfatnaði, sundbolum og loks kvöldkjólum. Þá verður rokk- sýning og hársnyrtisýning áður en krýningin fer fram laust fyrir mið- nætti. Eftir allt saman verður dansað frameftirnóttu. -hlh Hafísinn: Landhelgisgæslan fór í ískönn- mílur vestur af Bjargtöngum og 57 unarflug í fyrradag við góð skil- sjómilur norðvestur af Baröa. yrði í Ijós kom að haös, sera er Siglingaleiöir viö landið eru fær- 7-9/10 að þéttleika, er um 100 sjó- ar. -sme Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín ... ■BSHMaHMBBSaaRBSaHli Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi 10% Majónsósa (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk ("15 g) 17 112 100 g 116 753 1 'inni manktid (15 g) era P *kal AUK hl k3d-76-727 VERÐSAMANBURÐUR ST VAR 2 Austurstræti 17, sími 26611 ■ Álfabakka 16, sími 603060 ■ Akranesi, sími 93-11799 Hafnarfirði, sími 652366 ■ Akureyri, sími 96-25000 ■ Umboðsmenn um land allt — aldrn betri á 3ja vikna ferðum miðað við 2 fullorðna og 2 börn. Saga .....................................kr. 190.200,- Atlantik..............................kr. 179.400,- Pólaris...............................kr. 168.604,- Veröld ................................kr. 165.900,- Úrval ................................kr. 159.800,- Ferðaskrifstofa Reykjavíkur...........kr. 159.000,- Samvinnuferðir.........................kr. 158.000,- Útsýn .............................. kr. 148.600,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.