Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
7
Viðskipti
sala á einkatölvum
- mikil uppsveifla fyrir páska
Sölumenn einkatölva segja aö jöfn
og góð sala hafi verið á tölvum frá
áramótum og sumir hafa þá sögu að
segja að mikill sölukippur hafi komið
seinni partinn í febrúar og hafi hann
staðið fram að páskum. Eftir páska
hafa sumir orðið varir við deyfð í
sölunni. Erfitt er að áætla tölvusöl-
una en talið er að hún sé í kringum
400 einkatölvur á mánuði.
Jón Möller, markaðsfulltrúi í
tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörð,
segir að áberandi kippur hafi komið
í söluna í febrúar og mars. „Það kom
okkur satt að segja á óvart hve salan
var góð.“
Flestir tölvusalar hafa selt mikiö
af svonefndum AT tölvrnn en þær
eru kraftmeiri, hraðvirkari og dug-
legri en venjulegar PC tölvur. Yfir-
leitt er það líka svo að fyrirtæki
kaupa frekar AT tölvur.
Peningamarkadur
JNNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 13-15 Vb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 11-17 Vb
6mán. uppsögn 11-19 Vb
12mán.uppsögn 11-14,5 Ab
18mán.uppsögn 26 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-8 Vb
Sértékkareikningar 3-17 Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlán meðsérkjörum 24 Bb.Vb,- Ab
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,5-9 Ib.Vb
Sterlingspund 11,5-12 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Sb,Ab
Danskarkrónur 6,75-7,25 Bb.Sp,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 23-27 Úb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 18-29,5 Úb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 27-31 Úb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,75-9,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 20-29,5 Úb
SDR 10 Allir
Bandaríkjadalir 11,75 Allir
Sterlingspund 14,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 24
MEÐALVEXTIR
óverðtr. mars 89 16.1
Verðtr. mars 89 8.1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 2394 stig
Byggingavísitala mars 424 stig
Byggingavísitala mars 132,5stig
Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,656
Einingabréf 2 2,046
Einingabréf 3 2,389
Skammtímabréf 1,264
Lífeyrisbréf 1,838
Gengisbréf 1,667
Kjarabréf 3,684
Markbréf 1,955
Tekjubréf 1,627
Skyndibréf 1,123
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,779
Sjóðsbréf 2 1,458
Sjóðsbréf 3 1,259
Sjóðsbréf 4 1,044
Vaxtasjóðsbréf 1,2484
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 138 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleiðir 292 kr.
Hampiðjan 157 kr.
Hlutabréfasjóður 153 kr.
Iðnaðarbankinn 179 kr.
Skagstrendingur hf. 226 kr.
Útvegsbankinn hf. 137 kr.
Verslunarbankinn 152 kr.
Tollvörugeymslan hf. 132 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Gb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
irnir.
Nánari upplýslngar um peningamarkað-
Inn blrtast i DV á fimmtudögum.
Gunnar Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Gísla J. Johnsen og Skrifstofu-
véla, segir að salan hafi verið jöfn frá
áramótum og að hann hafi ekki getað
fundið neinn sérstakan sölukipp fyr-
ir páska.
Gunnar segir ennfremur að flestir
séu að fá sér öflugri einkatölvu, yfir-
leitt AT tölvu, og losi sig þá við gömlu
PC-tölvuna eða færi hana yfir í aðra
deild fyrirtækisins. „Við eigum ekki
í neinum vandræðum með að selja
þær PC vélar sem við tökum upp í
þegar menn skipta yfir í AT vél. Þær
fara strax. Eftir þeim er mikil eftir-
spum.“
Guðjón Kr. Guðjónsson, verslunar-
stjóri hjá Einar J. Skúlasyni, segir
Sala á einkatölvum var að mati
flestra mjög góð fyrstu þrjá mánuöi
ársins.
að salan hafi verið mjög þokkaleg
alveg frá áramótum og fram undir
páska. „Margir hafa verið að end-
umýja tölvumar sínar og þeir kaupa
þá yfirleitt AT vélar. Einnig sýnist
mér að nýir kúnnar séu að koma inn
á markaðinn sem kaupa þá yfirleitt
PC vélar.“
Rúnar Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Tæknivals, en það fyrirtæki
selur Hyundai tölvur frá Suður-
Kóreu, segir að fyrirtækið hafi selt
lun 50 vélar frá þvi þessar vélar
komu á markað hérlendis skömmu
fyrir páska.
„Við höfum selt um 15 AT vélar en
um 38 PC vélar. Þetta er góð sala og
Hlýindi í Evrópu hafa
bitnað hart á Loðskinni
Loðskinn hf. á Sauðárkróki upp-
lifði árið 1988 sem sitt versta ár í
langan tíma. Mokkaskinn hafa hlað-
ist upp þjá fyrirtækinu vegna minnk-
andi sölu í Norður-Evrópu, sérstak-
lega í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð,
sem fyrst og fremst stafar af hlýjum
vetri, að sögn framkvæmdastjórans,
Þorbjöms Amasonar.
„Við tókum á móti 130 þúsund
skinnum í vinnslu haustið 1987 en í
fyrrahaust tókum við á móti um 230
þúsund skinnum. Samhliða þessu
hefur sala á mokkaskinnum frá okk-
ur dregist örlítið saman. Ég á hins
vegar von á að sala aukist á næstu
mánuðum," segir Þorbjöm.
„Við erum núna að vinna í öflun
nýrra markaða og lofar einn þeirra,
Ítalía, sérlega góðu. Jafnframt ætlum
við að endurskoða innri rekstur fyr-
irtækisins og þá sérstaklega laima-
kostnaðinn. Stefna okkar er að koma
honum niður og því hefur verið dreg-
ið úr allri yfirvinnu hjá fyrirtæk-
inu.“
Loðskinn hf. keypti á síðasta ári
hrágæruvinnslu SS á Hellu. Þar var
um talsverða fjárfestingu að ræða.
Jafnframt skuldbatt fyrirtækið sig til
að láta klippa hrágærumar á Hellu.
Sú vinnsla hefði að öðru jöfnu átt sér
stað á Sauðárkróki.
-JGH
Þorbjörn Árnason, framkvæmda-
stjóri Loðskinns hf. á Sauðárkróki.
HHaveita Suðurnesja
wæddi 250 milljónir
Hitaveita. Suðumesja græddi um
250 milljónir króna á síðasta ári.
Heildartekjur fyrirtækisins voru um
958 milljónir. Á árinu 1987 var einnig
stórgróði af hitaveitvmni en þá nam
hagnaðurinn um 255 milljónum af
um 760 milljóna króna tekjum.
Hagnaðurinn á síðasta ári var um
26 prósent af heildartekjum fyrir-
tækisins og árið 1987 var hann enn
Orkuver Hitaveitu Suðurnesja er við Svartsengi. Hitaveitan hefur skilað yfir
hálfum milljarði í hagnað á síðustu tveimur árum.
Sparisjóðuiinn í Keflavlk:
Tafir á beinu línunni
Sparisjóðurinn í Keflavík, annar
stærsti sparisjóður landsins, tók upp
nýtt tölvukerfi fyrir um mánuði,
svonefnt beinlínukerfi við Reikni-
stofu bankanna. Heldur þykir Suður-
nesjamönnum beina línan vera
svifasein.
„Það em örlitlar tafir á afgreiðsl-
unni. Þetta eru svipaðar tafir og fólk
varð vart við þegar bankamir tóku
beinlínukerfið í notkun fyrir nokkr-
um árum,“ segir Tómas Tómasson,
sparisjóðsstjóri í Sparisjóðnum í
Keflavík.
Sparisjóðurinn í Keflavík er með
útibú í Garðinum, Grindavík og
Njarðvík. Þar hefur verið rekin öflug
tölvudeild sem nú leggst að mestu
niður eftir að sparisjóðurinn er kom-
inn á beinu línuna.
Sparisjóðurinn hefur reist þriggja
hæða hús við Tjarnargötuna í Kefla-
vík og er framkvæmdum lokið að
utan. Að sögn Tómasar stendur til
að selja tvær hæðir hússins.
-JGH
meiri eða um 34 prósent.
Hitaveita Suðumesja er bæði hita-
veita og rafveita þeirra Suðurnesja-
manna. Árið 1985 vom rafveitiu- á
Suðumesjum færðar undir Hitaveitu
Suðumesja sem stofnuð var 1974.
Að sögn Ingólfs Aöalsteinssonar
veitustjóra vom tekjur af sölu heits
vatns á síðasta ári um 542 milljónir
en tekjur af rafmagnssölu vom um
406 milljónir króna. Aðrar tekjur
voru um 11 milljónir króna.
-JGH
Prentstofa G. Benediktssonar
við NýbýJaveg í Kópavogi keypti
á dögunum prentsmiðjuna Grafík
í Síðumúla. Þetta er annað fyrir-
tækið sem Prentstofa G. Bene-
diktssonar kaupir á þessu ári. í
ársbyrjun keypti það bókbands-
um.
Prentsmiðjan Grafik er lítil
prent3miðja. „Með kaupunum
fáum við aukinn vélakost sem
okkur vantaði,*' segir Sverrir
Hauksson, prentsmiðjustjóri bjá
G. Benediktssyni, um ástæðu
kaupanna. 4GH
meiri en ég bjóst við í upphafi, sér-
staklega á PC vélunum," segir
Rúnar.
Karl Wemersson, framkvæmda-
stjóri tölvudeildar Radíóbúðarinnar,
segir að þar séu menn sæmilega sátt-
ir með söluna fyrstu þrjá mánuði
þessa árs.
„Við seljum svipað í gegnum ríkis-
samning okkar og á hinum almenna
markaði. Og eftirspumin virðist
jafnmikil frá einstaklingum og fyrir-
tækjum.
Einkatölvur hafa lækkað mikið í
verði á undanfómum árum. Flest
fyrirtækin bjóða PC vélar á 90 til 100
þúsund krónur og AT vélar á um 140
til 150 þúsund krónur. Að sjálfsögðu
bjóðast tölvur á lægra verði og svo
auðvitað hærra líka.
-JGH
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SIS = Samband íslenskra sarn-
vinnufélaga, SP = Spariskí/teini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Einkenni Kr. Vextir
172,52 12,6
GL1986/1
GL1986/291 128,15 11,4
GL1986/292 115,34 11,3
IB1985/3 189,47 9,9
IB1986/1 161,22 9,6
LB1986/1 133,95 9,0
LB1987/1 129,79 9,1
LB1987/3 122,45 9,0
LB1987/5 117,40 8,7
LB1987/6 138,21 10,7
LB:SIS85/2B 163,11 17,2
LÝSING1987/1 124,22 11,2
SIS1987/1 142,92 17,6
SP1975/1 13476,18 8,4
SP1975/2 10061,88 8,4
SP1976/1 9309,33 8,4
SP1976/2 7351,44 8,4
SP1977/1 6567,11 8,4
SP1977/2 5659,73 8,4
SP1978/1 4452,65 8,4
SP1978/2 3615,69 8,4
SP1979/1 3009,46 8,4
SP1979/2 2348,54 8,4
SP1980/1 2079,09 8,4
SP1980/2 1588,39 8,4
SP1981/1 1306,92 8,4
SP1981/2 994,38 8,4
SP1982/1 909,65 8,4
SP1982/2 693,87 8,4
SP1983/1 528,51 8,4
SP1983/2 363,00 8,4
SP1984/1 360,53 8,4
SP1984/2 367,84 8,4
SP1984/3 356,10 8,4
SP1985/1A 314,62 8,4
SP1985/1SDR 249,80 8,4
SP1985/2A 243,66 8,4
SP1985/2SDR 220,77 8,4
SP1986/1A3AR 216,87 8,4
SP1986/1A4AR 227,80 8,4
SP1986/1A6AR 234,60 8,4
SP1986/2A4AR 196,97 8,4
SP1986/2A6AR 199,36 8,4
SP1987/1A2AR 174,59 8,4
SP1987/2A6AR 146,34 8,3
SP1987/2D2AR 156,45 8,4
SP1988/1 D2AR 138,36 8,4
SP1988/1 D3AR 138,49 8,4
SP1988/2D3AR 112,42 8,4
SP1988/2D5AR 109,46 8,3
SP1988/2D8AR 104,39 8,1
SP1988/3D3AR 105,98 8,4
SP1988/3D5AR 104,33 8,3
SP1988/3D8AR 100,56 8,1
SP1989/1D5AR 99,04 8,4
Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
í % á ári miðað við viðskipti 3.4. '89.
Ekki er tekið tillit til þóknunar.
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Islands
hf.