Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989. UÚönd Hörð gagnrýni á sveitir SÞ Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna sæta nú harðri gagnrýni vegna þess hvemig staðið hefur verið að því að reyna fá skæruhða Swapo- hreyfingarinnar til að gefa sig fram. Breskir og ástralskir friðargæslu- hermenn drógu fána Sameinuðu þjóðanna að húni á hádegi í gær við niu landamærastöðvar þar sem þeir bjuggu sig undir að taka á móti skæruliðum. Það voru þó aðeins fáir skæruliðar sem leituðu vemdar frið- argæsluhermannanna. Flestar stöðvarnar vom settar upp í aðeins fárra metra fjarlægð frá bækistöðvum suður-afrískra her- manna og að sögn sjónarvotta þurftu skæruliðar að ganga í augsýn um hundrað Suður-Afríkumanna við eina landamærastöðina þegar þeir gáfu sig fram. Suður-afrísku her- mennimir vora einnig sagðir hafa verið helmingi fleiri á landamæra- stöðvunum og fáni Suður-Afríku var sagður hafa verið meira áberandi á flestum stöðum heldur en fáni Sam- einuðu þjóðanna. Búist er við að skæruliðar reyni að komast af eigin rammleik til An- gólu. Reuter Tvær konur á leið fró deildinni á sjukrahúsinu í Vín þar sem fjórir sjúkra- liðar myrtu fjölda sjúklinga. Simamynd Reuter Sjúkraliðinn, sera handtekinn var í gær, er frá Chile en hefur búiö í Austurríki i tíu ár. Hún er sögð hafa greint lækni frá morðunura fyrir ári og er nú í haidi sem vitorðsmaður. Telur lögreglan að hún hafi ekki tekið þátt i aö myrða sjúklingana. Sjúkraliöamir fiórir hafa viðurkennt að hafa myrt fjöratiu og níu sjúklinga með insúlingjöfura og með þvi að dæla vatni ofan í lungu þeirra. Reuter Atvinnuleysi minnkar Pétor L, Pétuissan, DV, Barcelona; LHi£ð /m í? £* ■ manns. Minnkunin náði til allra fylkja landsins nema tveggja. Þrátt fyrir þessa lækkun er atvinnuleysi á Spáni enn það mesta í álfúnni, en hér era atvirmulausir rúmlega tvær og hálf milijón. Minnkunin náöi til flestra atvinnugreina nema landbúnaðar. Land- búnaður er einmitt aðalatvinnuvegurinn í þeim tveimur fylkjum Spánar þar sem atvinnuleysi minnkaði ekki í marsmámuði. Þes9i fylki era Kantabría og Kanaríeyjar. Þessar tölur era opinberar en eru harölega gagnrýndar fyrir þá sök aö stór hluti atvinnulausra sækir námskeiö hjá spænsku vmnumálastofnun- inni. Meöan námskeiðin standa yfir detta menn af atvinnuleysisskrá sem væra þeir vinnandi. Lögregla kemur á vettvang vlð Poissy fangeteið f Parls þar sem tvö hundruð og fimmtiu fangar tóku tug fangavarða I gislingu. Simamynd Reuler sneru aftur til klefa sinna. Með uppreisninni voru fangamir að mótmæla refsingu fanga sem send- ur var í einangran eftir að hafa ógnað fangaverði með tennisspaöa. Fang- arnir, sem allir siija af sér langa dóma, neituðu að fara til vinnu í fangels- inu eftir morgunverð í gær og réðust á fangaverðina. Hundrað lögreglumanna umkringdu fangelsisbygginguna á meöan reynt var að semja við uppreisnarfangana. Beuter Fjöldagröf fundin Fjöldagröf með tólf líkum, sem talin eru vera fómarlömb vúdútrúar- manna og eiturlyfjasmyglara, faxmst viö bóndabýli nálægt mexíkönsku landamæraborginni Matamoros á sunnudaginn. Tilkynnt var í gær að gröfin heföi fundist er lögregla gerði skyndileit aö eiturlyfjum á býlinu. Bortn hafa verið kennsl á að minnsta kosti eitt fórnarlambanna og var þaö tvitugur námsmaður frá Texas. Fjórir menn, Eiturlyfjasmyglæ-arnir frömdu morðin tii þess að njóta veradar djöfuls- ins viö starfsemi sfna. Reuter Ástralskir hermenn draga fána Sameinuðu þjóðanna að húni við landamærastöð þar sem þeir taka á móti skæruliðum. Símamynd Reuter Námsmenn við háskólann í Namibíu efndu til hópgöngu í gær til stuðnings skæruliðum Swapohreyfingarinnar. Símamynd Reuter Hryðjuverkamaður í friðargæslusvett Fyrrum hryðjuverkamaður frá skrifaði í gær. Sameinuðu þjóðirn- fyrrum samstarfsmaður Yannones Uruguay var meðal hinna sautján ar reyna nú að koma manninum og býr nú í Noregi, hefúr staðfest liðsforingja friðargæslusveita úr starfi. fróttina. Sameinuðu þjóðanna sem tók á Uösforinginn, Glauco Yannone, Þegar lýðræði komst á í Uraguay móti friðarverðlaunum Nóbels ersagðurverasamimaöurogXavi- 1984, aö minnsta kosti á pappírn- ásamt Perez de Cuellar, fram- er kaptehm sem ber ábyrgð á um, vora sett lög sem vernda fyrr- kvæmdastjóra samtakanna, 10. mannránum og misþyrmingum, að um hryðjuverkamenn gegn refs- desember síðastliðinn. Liðsforing- því er Verdens Gang fullyrðir. ingu. inn er nú sagöur i þjónustu Sam- Fréttin kom fyrst fram hjá Sameinuðu þjóðunum varö einuðu þjóðanna í Pakistan, aö því franskri sjónvarpsstöð um helgina. kmmugt um málið fyrir mánuði. er norska blaðið Verdens Gang Pólitískur flóttamaður, sem var ntb Franskur lítvörður fyrir utan hús Hoss, forsætisráðherra múhameðstrúar- manna í Líbanon, á meðan á heimsókn fransks ráðherra stóó. Múhameös- trúarmenn hafa hótað aö gera árásir á hjálparskip Frakka þegar þau koma til Lfbanon. Simamynd Reuter Frakkar gefast Frakkar ætla í dag að koma með nýjar tillögur til líbanskra embætt- ismanna um hvemig megi veita að- stoð án þess að til nýrra átaka komi. Ráðuneyti Hoss, sem Sýrlendingar styðja, segir múhameðstrúarmenn styðja, segist ekki taka við hjálpar- sendingum Frakka nema trygging fáist fyrir hlutleysi þeirra. Sérfræðingar segja að Frakkar geti komið sér í vandræði með þessum aðgerðum sínum áður en þeir hafi fengið fullan stuðning vestrænna bandamanna sinna. Ýmsar yfirlýs- ingar Frakka þykja hafa gefið í skyn að þeir styðji kristna í Líbanon og hafa Bandaríkin og ýmsir aðrir haft hægt um sig vegna þess. Bush Bandaríkjaforseti og Dumas, utanríkisráðherra Noregs, ræddust við í Washington í gær og bar þá meðal annars friðartflraunir Frakka í Líbanon á góma. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.