Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Síða 11
MIÐVIKÚDÁGUR 12. ÁPRÍL 1989.
11
Utlönd
Liza Minnelli hótaði að troða ekki upp i Stokkhólmi er tollverðir komu til að ná í hund hennar sem hún kom
með ólöglega til Svíþjóðar. Tollverðir vöktuðu svítu Minnelli næturlangt til þess aö ekki yrði fariö út með hvutta
í gönguferð.
Liza Minnelli
smyglaði hundi
til Svíþjóðar
Það var ekki afsögn yfirmanns
sænsku leyniþjónustunnar sem
vakti mesta uppnámið í Stokk-
hólmi á mánudaginn heldur var
það lítill terrierhundur sem heitir
Lilly. Hann lét hins vegar fara vel
um sig í svítu á hinu fína Grand
hóteh í höfuðborginni.
Eigandinn, Liza Minnelli, hafði
komið með hundinn til Svíþjóðar
og tollyfirvöld vildu hundinn á
brott þar sem strangar reglur gilda
um flutninga hunda til Svíþjóðar
af ótta við hundaæði.
Liza Minnelli hótaði að troða ekki
upp ásamt Frank Sinatra og
Sammy Davis á skemmtistaðnum
Börsen á þriðjudagskvöldið þar
sem aðgangseyririnn var áttatíu
þúsund íslenskar krónur.
Liza Minnelli, dóttir Judy Gar-
land og Vincents Minnelh, hafði
komið í bíl til Svíþjóðar en ekki í
einkaþotu eins og hinar stjórstjörn-
urnar. Tohverðir í Helsingborg
urðu ekki varir við htla gráa hund-
inn hennar. Og það var ekki fyrr
en Liza var komin til Stokkhólms
sem það uppgötvaðist að hundur-
inn hafði komið inn í landið ólög-
lega. Tveir tohverðir voru sendir
til hótelsins og lýstu þeir því yfir
að þeir ætluðu að taka hundinn í
sína umsjá. Samkvæmt reglum á
hundur, sem komið er með th Sví-
þjóðar, að vera í sóttkví í íjóra
mánuði.
Tohverðir sáu fram á að ef Liza
gerði alvöru úr hótun sinni hefði
það í fór með sér tap fyrir aðstand-
endur sýningarinnar og bráða-
birgðasamkomulag náðist. Tveir
tohverðir eyddu nóttinni fyrir utan
svítu stórstjömunnar á hótehnu th
þess að koma í veg fyrir að hundur-
inn yfirgæfi herbergin á meðan
beðið var eftir þróun mála. „Hund-
urinn verður að pissa á salerninu
ef honum verður mál,“ sagði annar
tohvarðanna ákveðinn.
Snemma í gærmorgun leystist þó
máhð og einn aðstoöarmanna Lizu
fór með hundinn í flugvél th Frakk-
lands.
Sennhegt er tahð að Liza þurfi
að gjalda ástar sinnar á Lhly. Tol-
lyfirvöld segja þó að ekkert hggi
á. Þau bera Lizu vel söguna og segja
hana hafa orðið mjög samvinnu-
þýða eftir því sem á leið. Það var
samkvæmt hennar frumkvæði að
flogið var með dýrið th Parísar.
TT
LOÐ TIL SOLU
Til sölu er hálf lóðin að Bergstaðastræti 13, ásamt
teikningum og byggingarrétti. Þeir sem óska eftir
nánari upplýsingum sendi nafn og símanúmer í póst-
hóif 1031, 131 Reykjavík.
AÐALFUNDUR
ARNARFLUGS HF.
verður haldinn í dag,
miövikudag, kl. 17
á Hótel Sögu, 2. hæð.
Stjórnin
Auglýsing um uppgjör
eldri skattskulda
- umsóknarfrestur rennur út 15. apríl nk.
Fjármálaráðuneytið vill minna á, að frestur til að skila
umsóknum um skuldbreytingu eldri skattskulda ein-
staklinga, til innheimtumanna ríkissjóðs eða gjald-
heimtna, rennur út 15. apríl nk. sbr. reglugerð nr.
73/1989.
Um er að ræða skuldir vegna álags tekju- og eignar-
skatts ársins 1987 og fyrri ára, hjá þeim sem höfðu
launatekjur frá öðrum, þ.e. ekki aðrar tekjur en þær
sem um ræðir í 1. mgr. 1. tl. A-liðs 7. gr., 2.-4. tl.
A-liðs 7. gr. og C-liðs 7. gr. laga nr. 75/1981, um
tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.
Þeir sem hins vegar skulda skatt af tekjum af at-
vinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi eiga ekki kost
á skuldbreytingu samkvæmt þessum reglum.
Gefinn er kostur á að greiða hina vangoldnu skatta
með verðtryggðu skuldabréfi til þriggja, fjögurra eða
fimm ára.
Nánari upplýsingar um lánskjör, gögn sem leggja
þarf fram með umsókn og umsóknareyðublöð, fást
hjá innheimtumönnum ríkissjóðs og gjaldheimtum.
Fjármálaráðuneytið 10. apríl 1989.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akurgerði 50, þingl. eig. Olga Sveins-
dóttir, fostud. 14. aprfl ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdehd
Landsbanka íslands, Ólafur Axelsson
hrl. og Jón Þóroddsson hdl.
Austurberg 34, íb. 03-04, þingl. eig.
Anna María Halldórsdóttir, föstud.
14. aprfl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Austurbrún _29, 1. hæð, þingl. eig.
Reynir R. Asmundsson, fostud. 14.
apríl ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög-
fræðiþjónustan hf.
Álagrandi 10, íb. 04-02, þingl. eig. Soff-
ía Sigurðardóttir, föstud. 14. aprfl ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafeson hrl.
Álakvísl 22, talinn eig. Bergljót Dav-
íðsdóttir, föstud. 14. aprfl ’89 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ásgarður 22, íb. 0101, þingl. eig. Guð-
mundur Einarsson, föstud. 14. aprfl ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Áímann Jónsson hdl. og Landsbanki
íslands.
Barmahlíð 4, rishæð, þingl. eig. Ágúst-
ína Guðmundsdóttir, föstud. 14. apríl
’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bárugata 29, kjallari og 1. hæð, þingl.
eig. Hólmfríður Sigurðard. og Sigurð-
ur Grímss, föstud. 14. aprfl ’89 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Tryggingastofaun rík-
isins.
Bragagata 29A, jarðhæð, þingl. eig.
Lárus Már Bjömsson, föstud. 14. aprfl
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Dalsel 25, þingl. eig. Sigurður Stefans-
son og Auður Konráðsd., föstud. 14.
apríl ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Tollstjórinn í Reykjavík.
Deildarás 20, þingl. eig. Tryggvi
Kristjánsson, föstud. 14. aprfl ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Katrín
Hallgrímsdóttir, föstud. 14. aprfl ’89
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eikjuvogur 9, þingl. eig. Jón Ingvar
Pálsson, föstud. 14. aprfl ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki
íslands hf.
Ferjubakki 2, hluti, þingl. eig. Kol-
brún Bergljót Gestsdóttir, föstud. 14.
apríl ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ferjubakki 8, hluti, talinn eig. Páll
Gíslason, föstud. 14. apríl ’89 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Othar Öm Petersen
hrl.
Fífasel 39, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Þór-
ir Guðm. Sigurbjömsson, föstud. 14.'
aprfl ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Flúðasel 70, jarðhæð, þingl. eig. Gísli
A. Friðgeirsson, föstud. 14. aprfl ’89
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Flúðasel 94, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Sigrún Haraldsdóttir, föstud. 14. aprfl
’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Sveinn H. Valdimarsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Elvar Öm Unn-
steinsson hdl. og V algarð Briem hrl.
Frostaskjól 30, þingl. eig. Hildur Sig-
urðardóttir, föstud. 14. aprfl ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Sigurður G.
Guðjónsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Fjárheimtan hf., Eggert
B. ólafsson hdl., Gylfi Thorlacius hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gunnar Jóh. Birgisson hdl.
Gnoðarvogur 16, 4. hæð t.v„ talinn
eig. Hrólfur Ólason, föstud. 14. aprfl
’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grýtubakki 6, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Samúel í. Þórisson og Linda Bald-
vinsd., föstud. 14. aprfl ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Hofteigur 23, þingl. eig. Erla Haimes-
dóttir, föstud. 14. aprfl ’89 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Bjöm ólafur
Hallgrímsson hdl„ Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Pétur Guðmundarson
hdf_____________________________
Nönnufell 1, íb. 04-01, þingl. eig. Anna
Maríanusdóttir, fostud. 14. aprfl ’89
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guð-
mundur Kristjánsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGAEFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK