Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989. Iþróttir • Pétur Guömundsson. DV-mynd EJ Pétur á uppleið Pétur Guðmundsson, HSK, bætti árangur sinn í kúluvarpi innanhúss um 30 sentímetra á innanfélagsmóti ÍR í Reiðhöllinni fyrir skömmu. Hann kastaði 19,39 metra sem er þriöji besti árangur íslendings frá upphafi. íslands- met Hreins Halldórssonar er 20,63 m og Óskar Jakobsson kast- aði 20,37 metra. Andrés, bróðir Péturs, bætti sig glæsilega á sama móti. Hann kastaði 17,20 metra, sem er 7. besti árangurinn frá upphafi, en hann átti best áður 15,47 metra. Þá kastaði efnilegur ÍR-ingur, Ámi Jensson, 15,12 metra. -ÓU/VS „Fyrsta flokks“ Gyifi Kristjáiasan, DV, Akureyri; „Framkvæmdin á mótinu var fyrsta flokks og á alþjóðlegan mælikvarða," sagði Pal Teigen, eftirlitsmaður alþjóða skíðasam- bandsins, að lokinni síðari stór- svigskeppninni á Akureyri í gær. Þar sigraði Austurríkismaður- in Michael Lichtenegger annan daginn í röð og fékk tímann 2:06,66 mínútur. Sverre Melby frá Noregi varð annar á 2:07,33 mín., og Thomas Kaufmann frá Aust- urríki þriðji á 2:07,94 mín. Valdimar Valdimarsson frá Akureyri varð fremstur íslend- inganna, hafnaði í sjötta sæti á 2:08,82 mínútum. Daníel Hilmars- son frá Dalvík varð í 8. sæti og Vilhelm Þorsteinsson frá Akur- eyri í 11. sæti. Erlendu keppendumir 25 halda nú suður yfir heiðar og taka þátt í svigkeppni í Bláfjöllum á laug- ardag og sunnudag. Malmö fallið IFK Malmö, hð Gunnars Gunn- arssonar, er falhð úr sænsku úr- valsdeildinni í handknattleik eft- ir ósigur á heimavelh, 15-19, gegn Kroppskultur í gærkvöldi. Liðið er nú neðst þeirra sex hða sem leika um þrjú sæti í deildinni og hefur endanlega misst af lestinni. Gunnar lék ekki með í gær- kvöldi en hann varð fyrir slæm- um meiöslum á sunnudagskvöld- ið þegar Malmö tapaði, 17-19, fyr- ir Irsta. Vöövi í kálfa rifnaði og Gunnar þarf að taka sér hvíld frá handknattleik í minnst einn mánuð. -GGIWS Umdeitt sigur- mark Liverpool - meistaramir á toppinn í Englandi Unjdeht sigurmark færði Liverpo- ol sinn níunda sigur í röð í ensku 1. deildar keppninni í gærkvöldi, og skaut hðinu jafnframt upp fyrir Ars- enal á topp deildarinnar. Liverpool sótti Millwall heim th London og heimahðið náði forystu strax á 7. mínútu með marki frá Danis Salman. John Barnes jafnaði fyrir Liverpool með skahamarki á 23. mínútu, 1-1, og atvikið umdehda átti sér stað þegar 5 mínútur lifðu af fyrri hálfleik. Þá fékk John Aldridge boltann í vítateig Mhlwah, eftir að skot frá John Bames hafði verið varið, og skoraði. Línuvörður lyfti flaggi sínu, en lét það síðan faha og dómarinn benti á miðju. Leikmenn Mhlwall mótmæltu ákaft en markið stóð, 1-2. í síðari hálfleik munaði minnstu að Dean Horrix jafnaöi fyrir Mihwah þegar hann átti bylmingsskot í þverslána á marki Liverpool. West Ham tapaði heima fyrir Midd- lesboro, 1-2, og nú virðist ekkert geta forðað hðinu frá falh í 2. deild. Kevin Keen kom West Ham yfir en Bernie Slaven svaraði tvívegis fyrir Midd- lesboro á síðustu sex mínútunum. í fyrrakvöld vann Everton 3-2 sig- ur á Charlton. Úrsht í 2. dehd í gær- kvöldi urðu þessi: Hull-Crystal Palace.........0-1 Leicester-Bamsley...........0-1 Shrewsbury-Boumemouth........1-0 Watford-Stoke...............3-2 Staða efstu og neðstu hða í 1. dehd: Liverpool Arsenal Norwich Nott. For Millwall .32 18 9 5 55-24 63 .32 18 9 5 61-32 63 .32 16 8 8 43-35 56 .31 13 12 6 46-34 51 .33 14 9 10 44-38 51 Sheff. Wed .33 9 10 14 31-46 37 Charlton .32 7 12 13 37-48 33 South.ton .31 7 12 12 45-59 33 Luton .32 7 9 16 31-47 30 Newcastle .32 7 8 17 30-53 29 West Ham .30 5 8 17 24-50 23 -VS Norðurlandamót 1 lyftingum á Akureyri: Tekst Guðmundi að krækja í gull? Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii „Við eigum vissulega möguleika á að koma mönnum á verðlaunapah ef vel tekst th,“ segir Haraldur Ólafs- son, lyftingamaður og forsvarsmað- ur lyftingamanna á Akureyri, um Norðurlandamótið sem haldið verð- ur á Akureyri um næstu helgi. Á mótið mæta 27 erlendir keppend- ur og íslenskir keppendur á mótinu verða 8 talsins. Óhætt er að segja að flestir ef ekki allir bestu lyftinga- menn Norðurlanda mæti th leiks. Þeirra þekktastur er án efa Finninn Jaarh Pirkkiö sem er 22 ára og kepp- ir í 82 kg flokki. Pirkkiö vann það einstæða afrek á síðasta ári sínu í unglingaflokki árið 1987 aö setja Noröurlandamet í þremur þyngdar- flokkum sem fróðir menn telja að eigi að vera nær úthokaö. Þessi sterki lyftingamaður verður keppinautur Haralds Ólafssonar í 82 kg flokki og sennhega á Haraldur þar undir högg að sækja. Hann ætti þó að komast á verðlaunapah og e.t.v. getur hann saumað hresshega að þeim finnska. í 100 kg flokki keppir Guðmundur Helgason fyrir ísland og hann er tal- inn eiga mesta möguleika okkar manna á að komast á efsta þrep verð- launapahsins. Þá á Agnar M. Jóns- son, sem keppir í 100 kg flokki, ágæta möguleika á að blanda sér í barátt- una. Erlendur keppendnir eru 10 frá Svíþjóð, 11 frá Noregi, 4 frá Dan- mörku og 2 frá Finnlandi. Keppnin hefst á laugardag kl. 14 í íþróttahöllinni á Akureyri og verður þá keppt í léttari flokkunum upp í 82 kg flokk, en keppni í þyngri flokk- unum hefst kl. 13 á sunnudag. Þór á Akureyri: Bjarni endan- lega úr leik Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; Þór á Akureyri hefur nú orðiö fyrir enn einu áfalhnu þegar ljóst er orðið að Bjami Sveinbjömsson hefur endanlega lagt skóna á hihuna vegna meiðsla. Bjami hefur átt við meiðsli að stríða undanfarin ár og htið sem ekk- ert leikið með Þór. Þó var hann kom- inn inn í hðið undir lok síðasta keppnistímabhs og hugðist vera með á fullri ferð í sumar. Nú um helgina tjáöu læknar Bjama honum hins vegar að hné hans þyldi ekki það álag sem fylgir knattspymuiðkun og hefur hann því orðið að sætta sig við það að hætta endanlega. Hann mun því hvorki skora fyrir Þór eða önnur félög í framtíöinni. Eins og fram hefur komið hafa Þórsarar misst mjög marga menn frá í fyrra. Hahdór Áskelsson fór til Vals, Siguróh Kristjánsson th Grindavík- ur, Guömundur Valur Sigurðsson th FH, Birgir Skúlason th FH, Einar Arason er hættur, Jónas Róbertsson hættur samkvæmt læknisráöi og nú bætist Bjami við. Hins vegar hafa Þórsarar fengið th hðs viö sig nokkra nýja leikmenn. Tveir Júgóslavar leika með hðinu í sumar, Luka Kostic og Bojan Tanev- ski. Leifur Garðarsson er kominn frá FH og Þorsteinn Jónsson frá Magna á Grenivík, auk þess sem ungir phtar úr 2. flokki banka nú fast á dymar í meistaraflokki. Þórsarar vom á keppnisferð syðra um helgina. Þeir unnu FH, 4-1, gerðu jafntefh við Fram, 0-0, og töpuðu síð- an loks fyrir Akranesi, 3-5, á Langa- sandi. • John Hudson vakti mikla at- hygti er hann iék með KR. Hudson var mjög vinsæll og heillaði marga meyna upp úr skónum. • Fyrstu erlendu (eikmennimir, sem !;oi iegu mynd er Curtis Carter, KR, í þanr lúfturinn. Lengst til vinstri er Guðsteinn - Thlaga þess efnis mun ] Fátt viröist nú geta komið í veg fyrir KKÍ, kom fram eindreginn stuðning- að íslenskum körfuknattleiksfélögum ur við thlöguna. verði heimilað aö ráöa th sín erlendan leikmann fyrir næsta keppnistimabil. Menn eru hræddir við Stjóm Körfúknattleikssambands ís- fjárhagsiegu útkomuna lands mun leggja frara thlögu þess Hjá flestura félögunum er staöa mála efnis á ársþingi KKI sem haldið verð- þannig að menn vilja óhnir fá erlenda ur um næstu helgi. leikmenn en hins vegar óttast þeir Nokkur ár ere síðan erlendir leik- fjárhagslegu hhðina. Bjöm Leósson, menn léku hér á iandi og hleyptu þeir formaður körfuknattleiksdehdar ÍR, miklu lífl í íþróttina og fjöldi áhorf- er einn þeirra: „Það eru tvær hhðar endaraargfaldaöistHinuerhins veg- á þessu máh varðandi erlendu leik- ar ekki að neita að vera erlendu leik- mennina. Koma þeirra hleypti nýju mannanna gerði svo aö segja út af við lífi í körfúna og áhorfendum rayndi fjárhag raargra körfuknattleiks- fjölga mikið. Hins vegar verður ekki dehda, einkum og sér í lagi vegna horft fram hjá því að minni félögin klaufaskapar þeirra manna sem réðu munu eiga í núklum fjárhagslegum umrædda leikmenn til félaganna á erfiðleikum með að tjármagna þetta sínum tíma. dæmi. Það væri skynsamlegt að setja ákveðið þak á launamál leikmann- Flest félögin vilja anna. Félögin tækju sig þá saman um fá erlenda leikmenn einhverja hámarksupphæð sem lau- DV talaði í gær viö forráðamenn nagreiðslu. En ég reikna með aö við flestra hðanna sem leika í úrvals- munurn greiöa thlögu stjórnar KKÍ deildinni og virðist tihaga stjómar atkvæði á ársþinginu,“ sagði Bjöm. KKÍ eiga mhdnn hljómgrunn og sam- kvæmt heimhdum DV er öruggt að „Úrslitakeppnín er að hún verður samþykkt. Á formanna- eyðileggja körfuna" fundi, sem haldinn var nýlega hjá Hilmar Hafsteinsson, formaður körfuknattleiksdehdar UMFN, sagði í samtah við DV þegar hann var spurð- ur um afstöðuna th erlendra leik- manna: „Ég er hlynntur þvi aö fá er- lenda leikmenn en um leið verður að breyta mótafyrirkomulaginu. Ég vh að í deildinni verði 8 hö og leikin verði íjórfóld umferð. Úrshtakeppnin er að eyðheggja körfuna og áhori'endum hefur snarfækkað. Það er enginn vandi að fylla húsin á úrslitaleilýun- um en það þarf meira tíl.“ „Okkur langarað prófa erienda leikmenn" Ægir Ágústsson, formaður körfu- knattleiksdehdar UMFG, hafði þetta um máhö að segja: „Okkur langar að prófa erlenda leikmenn. Ef liöin færu út í þetta myndi þaö hafa f fór með sér aukna aðsókn á leikina. Við sáum hvað gerðist síöast þegar erlendir leikmenn léku hér á Iandi.“ „Sérlega gott fyrir ....... _ ........ Reykjavíkurfélögin“ íslands i Hnum pels ásamt Bob Starr Gunnar Jóhannsson, formaður körfu- en Breeler lék með Ármannl árift knattleiksdeildar íslandsmeistara 1980. Vægast sagt skrauBegir náung- ÍBK, hafði þessa skoðun á málunum: ar, DV-mynd EOI „Aö vissu leyti er mjög gott aö fá er-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.