Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Side 22
22
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar
M Bílaleiga_____________________
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerriu-, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Japanskur, sjálfskiptur bíll ca 500 þús
óskast í skiptum fyrir bíl + 250 þús
staðgreitt. Uppl. í síma 92-11682 eftir
kl. 18._______________________________
Staðgreiðsla. Leita að nýlegum,
snyrtilegum bíl í smærri flokki, Hondu
Civic eða sambærilegum. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3609.
Óska eftir litium sætum konubíl, t.d.
Daihatsu Charade. 100 þús. staðgreitt.
Á sama stað er til sölu Silver Cross
barnavagn, 15 þús. S. 91-37085. Ásta.
' Bíll óskast i skiptum fyrir stofuskápa
og ónotað Yamaha 405 orgel. Uppl. í
síma 91-688116 frá 17.30-19.30.
Disilvél óskast. Óska eftir góðri GM
vél, 5,7, árg. ’82 eða yngri. Uppl. í síma
92-12467.____________________________
Skodi ’84 eða eldri óskast, fyrir auralít-
inn öryrkja á kr. 20-30 þús. Uppl. í
síma 91-16276.
Óska eftir Trabant eða álika ökutæki
fyrir lítinn pening. Uppl. í síma
92-12962.
Óska eftir ameriskum bíl i skiptum fyrir
^.Saab 99 GL ’80. Uppl. í síma 98-34612.
■ BQar til sölu
Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl. 351 C,
4 gíra, splittaður framan og aftan, 44"
Mudder, 4ra tonna spil, 30 mm krossar
í framöxlum, 31 rillu afturhásing fylg-
ir, vél og gírkassi keyrð um 4000 þ.
km fró upptekningu. Góð klæðning,
gott boddí. Uppl. í s. 91-51374 e.kl. 19.
M. Benz 450 SEL 76 til sölu, einnig
Chevrolet Malibu ’79, 4 dyra. Skipti
möguleg. Gott verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 92-14129.
Mazda - Charade. Til sölu Daihatsu
Charade TX ’88, með GT innréttingu,
og Mazda 929 ’83, 4 dyra, með öllu.
Góður staðgreiðsluafsl. S. 91-77244.
Mazda 323 79 til sölu, góður bíll, verð
- 45 þús. staðgr., einnig Simca Chrysler
’79, þarfnast lagfæringar, verð 15 þús.
staðgr. Sími 91-77598 á kvöldin.
Mazda 626 GLX 2000 ’85 til sölu, 2
dyra, rauður, ekinn 58 þús., fallegur
bíll, rafrn. í rúðum og dempurum.
Uppl. í síma 91-76395 eftir kl. 18.
Mercedes Benz 190 E árg. '88 til sölu,
ekinn 32 þús. Bíllinn er ríkulega út-
búinn aukahlutum. Uppl. gefur Bíla-
salan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
MMC Lancer GSR ’82 til sölu, þarfnast
viðgerðar á útliti. Staðgreiðsluverð
100 þús. Uppl. í síma 36181 e.kl. 18 í
dag og næstu daga.
Patlbíll M. Benz 508 árg. 77, minna-
prófs, 16" felgur og stór pallur. Til
sýnis og sölu hjó bílasölu Matthíasar,
Miklatorgi, símar 91-19079 og 24540.
. Subaru E10 Van 4x4 ’86 til sölu, sæti
og gluggar, ekinn 47 þús, verð 420
þús. Skipti á ódýrari eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-73945 eftir kl. 17.
Subaru Justy J12 '87, 4x4, til sölu, hvít-
ur, ekinn 30 þús., 5 dyra, útvarp +
segulband, gott eintak, sumar- og
vetrardekk. Hs. 671024/vs. 985-29448.
Suzuki Swift GL '87 til sölu, gullbrons,
3 dyra, 5 gíra, glæsilegur bíll á nýjum
vetrardekkjum, ekinn 19 þús. Uppl. í
síma 91-31040 eftir kl. 18.
Svartur BMW 3231 78 með nýrri ’85
vél, topplúga, álfelgur, spolerar allan
hringinn, verð 370 þús, skuldabréf eða
290 þús staðgr. Sími 91-73929 e.kl. 19.
Til sölu Dodge Ram 4x4 m/húsi '83, 8
cyl., 318, sjálfskiptur, vökvastýri, ek-
inn 45 þús. mílur. Toppeintak. Símar
621313 á daginn og 678234 á kvöldin.
Til sölu Ford Escort 1300 CL, árg. 1988,
ekinn 15 þús. km. Bíllinn er með ABS
bremsum. Uppl. gefur bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Til sölu Honda Prelude árg. 1987, ekinn
33 þús. km, bíllinn er hlaðinn auka-
hlutum. Uppl. gefur bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Sími 27022 Þverholti 11
Vilt þú spara 100 þús. Ef svo er færð
þú góða Mözdu 626 2000 GLX, árg.
’82. Bíll með öllum aukahlutum á að-
eins 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-623338 á daginn/91-618254 á kvöld-
in.
Saab 99 ’80 til sölu, þarfnast útlitslag-
færinga. Verð 70 þús. Einnig Oldsmo-
bil Delta ’78 með Buick bensínvél.
Toppbíll. Chevrolet Scotsdale 4x4 '79,
yfirbyggður. S. 91-656475 e.kl. 18.
Tilboó óskast í MMC Sapparo 78, silf-
urgrár, skoð. ’88, í góðu ástandi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3617.
Blazer S10 '84 til sölu, rauður og hvít-
ur, 6 cyl, 2,8 l, sóllúga, krómfelgur,
mjög fallegur. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-46852.
Daihatsu Charade CX árg. '88 til sölu,
ekinn 21 þús., verð 495 þús., 420 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-651459 eftir
kl. 19.
Daihatsu Charade TS '88, svartur að
lit, til sölu, útvarp/kassetta, sumar-
og vetrardekk, ekinn 15 þús. Bein sala.
Verð 490 þús. Sími 91-54415.
Fiat 127 special árg. ’82, til sölu, nýyfir-
farinn og í mjög góðu standi, ekinn
51 þús., verð ca 90 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-686823 eftir kl. 18.
Toyota Hi-lux ’82 til sölu, yfirbyggður,
upphækkaður, góður fjölskyldubíll.
Skipti á vélsleða og bíl koma til
greina. Uppl. í síma 96-27345.
Lada Lux. Til sölu góð Lada Lux árg.
’87, ekinn 48 þús. km, sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-44338 og 91-
641280.
Toyota Carlna II ’87 til sölu, sjálfskipt,
4 dyra, verð 650 þús. Skipti á ódýrari
bíl ca 200-300 þús. Uppl. í síma
91-75921.
Toyota Celica ’84 til sölu, nýupptekin
vél, sjálfskiptur, overdrive, ný profile
heilsársdekk. Mjög góður bíll. Verð
600 þús., 500 þús. stgr. S. 40326.
Toyota Corolla 1300 ’86 til sölu. Gull-
fallegur bíll, ekinn aðeins 22 þús. km.
Á sama stað eru til sölu fjögur ný
jeppadekk, 205Rxl6. Sími 91-34929.
Toyota Cressida árg. 78, til sölu, þarfn-
ast viðgerðar á boddíi, tilboð óskast.
Upplýsingar gefur Orri í síma 97-58862
eftir kl. 20.
Toyota Tercel ’81 til sölu, skoðaður
’89, keyrður aðeins 75 þús., góðar
stereogræjur fylgja, bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 91-35442, Tóti.
Toyota Tercel. Góður bíll, sjálfskiptur,
árg. ’83, ekinn 85 þús. km, verð 270
þús., greiðslukjör eru samkomulags-
atriði. Uppl. í síma 641671.
Vel meö farinn Opel Kadett 1300, árg.
’83, innfluttur ’85, til sölu, á kr. 200
þús. ef fljótt er borgað. Uppl. í síma
91-82852 og 985-30000.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, skráður
’82, gott kram, þarfnast viðgerðar á
boddíi. Uppl. í síma 93-38917 á kvöld-
in. (Magnús).
Dodge Ramcharger 74, dísil, 33" dekk,
skipti möguleg. Verð ca 300 þús. Uppl.
í vinnusíma 23470 til kl. 19. Andrés.
Escort 1300 LX, árg. ’84, til sölu, ekinn
77 þús. km, 5 dyra. Uppl. í síma
91-54774 eftir kl. 20.
Mazda 323 árg. '83 til sölu, sjálfskipt-
ur, 3ja dyra, ekinn 65 þús. km, góður
bíll. Uppl. í síma 91-54774.
Mazda 929 ’81 til sölu, verð samkomu-
lag, selst ódýrt ef samið er strax, ekin
82 þús. Uppl. í síma 678419.
Mitsubishi Lancer árg. '81, til sölu, ek-
inn 90 þús., verð 80 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-651594.
Range Rover 73 til sölu, í góðu standi.
Skipti á ódýrari fólksbíl athugandi.
Uppl. í síma 91-74905 eftir kl. 18.
Scout 74 til sölu, með jeppaskoðun,
upphækkaður. Aðrar uppl. í síma 985-
24850.
Subaru ’80 til sölu, þarfhast viðgerðar,
óskoðaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-689332.
Suzuki Vitara jeppi '89 til sölu, skipti
koma til greina t.d. á góðum amerísk-
um bíl ’80 til ’82. Uppl. í síma 91-53403.
Til sölu Lada Sport, árg. 1987, ekinn
23 þús. km. Uppl. gefur bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Toyota LandCruiser, árg. '81, til sölu,
upphækkaður, stuttur, dísil. Uppl. í
síma 91-10906 eftir kl. 18.
Volvo 72 til sölu, vélin er B20, 4 cyl.,
132 ha., skoð. ’89. Góð kjör. Uppl. í
sima 43783 e.kl. 17.
VW bjalla 1303 árg. 73 til sölu, ameríku-
týpa, þarfnast lagfæringar á út-
blæstri. Uppl. í síma 91-34672.
Audl 100 ’85 til sölu, eða skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-71206.
Chevrolet Malibu til sölu, árg. ’77. Uppl.
í síma 91-51402 eftir kl. 19.
Mazda pickup '80, skoðaöur '90, góöur
bíll. Uppl. í síma 91-74875 eftir kl. 17.
VW bjalla til sölu, 1300 73, mikið end-
urnýjuð, í mjög góðu ástandi. Góð
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
666469.______________________________
Ódýrt. Volvo 244 DL 78 til sölu, sjálf-
skiptur, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar fyrir skoðun. Uppl. í síma
91-50016 eftir kl. 18.
BMW 320 79 til sölu, þarfnast smá
lagfæringar. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-46854.
Chevrolet Celebration '84 til sölu, mjög
fallegur: Uppl. í síma 98-33753 á kvöld-
in.
Rúta til sölu. Benz 1317 71, 40 sæta.
Uppl. í síma 93-86797.
Volvo 144 74 til sölu, verð ca 10-15
þús. Uppl. í síma 91-11772.
■ Húsnæði í boði
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
2ja herb. íbúö til leigu í 6 mánuði, frá
24.4. Ibúðin leigist m/húsbúnaði,
þvottah. m/vélasamstæðu. S. 91-79314
e.kl. 17. Sigríður. Ath., fyrir 24. apríl.
Björt og falleg 3ja herbergja ibúö í mið-
borg Reykjavíkur til leigu í 3 mánuði,
frá maí til ágúst. Uppl. í síma 91-
622909.
Hafnarfjörður. Stórt herbergi með sér-
inngangi og sér baðherb. til leigu fyr-
ir reglusama stúlku. Húshjálp æski-
leg. Tilboð sendist DV, merkt „401“.
Herb. til leigu með sérinngangi og að-
gangi að ísskáp, eldhúsáhöldum, hús-
gögnum, frysti, þvottavél og snyrt-
ingu. Tilb. sendist DV, merkt „H-200“.
Stór 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu í
nýlegu hverfi í Árbæ. Leigist frá í júní.
Fyrirframgreiðsla ca, 3 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „Árbær 3608“.
Stór 2-3 herb. snyrtileg ibúö til leigu á
3. hæð í miðbænum. Laus strax. Tilboð
sendist DV fyrir kl. 17, 14. apríl,
merkt „6721“.
Árbær. 3 herb. íbúð til leigu í Árbæ.
Einhver fyrirframgreiðsla. Leigutími
1 ár í senn. Laus strax. Uppl. í síma
91-652623.
Einstaklingsíbúð til leigu í Breiðholti,
laus strax, 1 árs fyriframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „2020“.
Herbergi og eldhús á góðum stað til
leigu fyrir fullorðna konu. Tilboð
sendist DV, merkt „Ódýrt“.
Herbergi til lelgu með aðgangi að baði.
Miðsvæðis. Uppl. í síma 91-14938 eftir
kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 2ja herbergja ibúö í Hafnar-
firði, með aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 9Í-73376.
Til leigu 3ja herbergja íbúö í hálft ár.
Uppl. í síma 91-686803.
■ Húsnæði óskast
19 ára norskur skólastrákur sem hyggst
starfa hér á Reykjsvíkursvæðinu í
sumar á vegum Nordjobb, óskar eftir
lítilli íbúð eða herbergi með einstakl-
ingsaðstöðu til leigu, frá 15. júní til
15. ágúst. Vinsamlegast hafið samb.
v/Maríu í s. 91-72025 á skrifstofutíma.
Tvö systkini utan af landi, bæði í námi,
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á góðum
stað í Reykjavík til leigu frá 1. sept.
nk. góð umgengni, greiðslugeta 25-30
þús. á mán. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3602.
Ábyrgöartryggöir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Ath. 25 ára stúlka óskar eftir 1-2 herb.
íbúð, heimilishjálp kemur til greina.
Er reglusöm, reyki ekki, öruggar mán-
aðargr. S. 96-27545 e.kl. 19.
Óska eftir litilli ibúö eöa herbergi meö
aðgangi að eldhúsi, í maí og júní, með
eða án húsgagna. Reglusemi og góð
umgengni. Sími 96-24627 e.kl. 18.
Herbergi óskast strax, helst með sér-
inngangi og snyrtingu. Uppl. í síma
92-13138.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusöm, fulloröin kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, helst á Teigunum.
Uppl. í síma 20445 og 31532 e.kl. 19.
Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð á
leigu í Hafnaríirði. Uppl. í síma
91-51837.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið, fyrir-
framgr. Uppl. í síma 91-79817.
Einstaklingsibúð. Háskólanemi óskar
eftir einstaklingsíbúð, ekki í Breið-
holti eða Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
71325.
Hjálp! Ungt reglusamt par óskar eftir
herbergi á leigu, t.d. gegn húshjálp.
Upplýsingar í síma 91-20409 eftir kl.
19. Sólveig.
Reglusamt par með 2 börn, óskar eftir
3-4 herb. íbúð til leigu frá 1. júní í ca
1 ár. Öruggar mánaðargr. Fyrir-
framgr. möguleg. S. 91-19696.
Reglusamt par meö eitt barn óskar eft-
ir íbúð á leigu frá 1. maí nk. Húshjálp
í boði. Erum á götunni. Uppl. í síma
91-11217.
Tvær 23 ára stúlkur, önnur með barn,
óska eftir 3ja herbergja íbúð, helst í
Kópavogi. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. S. 75140 e. kl. 19.
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir 2-3
herb. íbúð í eitt ár eða lengur. Áreið-
anlegum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 13416 e.kl. 20.
Ung ábyrg hjón með 5 mán. barn bráð-
vantar 2-3 herb. íbúð í Rvk. Ath.,
leiguskipti á 3 herb. íbúð í Keflavík
koma til greina. Uppl. í síma 91-79471.
Ungt par með 2 börn óskar eftir 2-3
herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Reglu-
semi heitið. Fyrirframgr. eftir sam-
komul. S. 91-12172. Anna og Teitur.
Ungt, reglusamt þar, með 7 mánaða
gamlan strák, óskar eftir 2ja herb.
íbúð ú leigu strax. Uppl. í síma 678311
á daginn og 91-30713 eftir kl. 19.
Óska eftir stórri einstaklingsíbúö eða
2-3 herb. íbúð nú þegar í Kópavogi.
Fyrirframgr. Uppl. í síma 91-45492.
Óskum eftir að taka á leigu stóra 3
herb. eða 4 herb. íbúð í 1-2 ár sem
fyrst. Uppl. í síma 91-76092 eftir kl. 17.
■ Atviimuhúsnæði
Til leigu 120 mJ iðnaðarhúsnæði í
Hafnaifirði, með stórum innkeyrslu-
dyrum. Uppl. í síma 622177 og eftir
kl. 19 í 656140.
Til leigu mjög gott 200 fm iðnaðar-
húsnæði við Tangarhöfða, tvær stórar
innkeyrsludyr. Uppl. í sima 687160 og
eftir kl. 18 í síma 46441.
Óska eftir 40-60mJ verslunarhúsnæði í
eða við miðbæ Reykjavíkur. Upplýs-
ingar um verð og staðsetningu sendist
til DV merkt „H.ó. 2437“.
50-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast und-
ir hljóðstúdíó. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3614.
Höfum til leigu 2x85 fm húsnæöi á 2.
hæð við Síðumúla. Uppl. í síma 19105
á skrifstofutíma.
Verktakafyrirtæki vantar verkstæðis-
húsnæði til leigu, ca 150-200 ferm.
Uppl. í símum 91-72281 og 985-20442.
Óskast á leigu 3ca 40 ferm. atvinnu-
hús næði á Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 91-641622 til kl. 17.
Óska eftir skrifstofuhúsnæöi fyrír
félagasamtök. Uppl. í síma 686379.
■ Atvinna í boði
Rafvirki vanur iönaðarrafmagni óskast.
Hreinleg verkstæðisvinna. Um er að
ræða mjög fjölbreytt starf fyrir hæfan
og áhugasaman mann. Ef þú vilt at-
huga þetta nánar sendu þá auglýs-
ingadeild DV línu þar sem fram kemur
nafn, sími og uppl. um starfsreynslu
og fyrri störf, merkt „BLC 100“.
Húsmæöur, búsettar í Árbæ eða
nágrenni. Óskum eftir hörkudugleg-
um og hressum húsmæðrum hálfan
eða allan daginn. Uppl. í dag og á
morgun frá kl. 14-18. Islenskt sæl-
gæti, Stangarhyl 6.
Kjötafgreiðsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötdeild, í verslun Hag-
kaups, Kjörgarði, Laugavegi 59.
Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar
veitir verslunarstjóri á staðnum, Hag-
kaup, starfsmannahald.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Starfsfólk óskast til afgreiöslu í bakaríi
í Hafnarfirði, einnig vantar starfs-
kraft í afgreiðslu í maímánuði frá kl.
9-18 í Reykjavík. Vantar afgreiðslu-
fólk um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3595.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
sem fyrst, ekki yngri en 25 ára, vinnu-
tími frá kl. 14-18 alla virka daga, 1-2
laugardaga í mán. Uppl. í Flex, Lauga-
vegi 48, m. kl. 9 og 12 næstu daga.
Verslunarfélagi óskast að umboðssölu-
fyrirtæki þarf hvorki að leggja fram
fjármagn eða réttindi. Tilboð með
upplýsingum sendist í pósthólf 4346,
124 Reykjavík.
Dagheimilið Valhöll óskar eftir að ráða
starfsmann í skilastöðu, frá 15.30 til
18.30. Uppl. gefur forstöðumaður í
sima 91-19619.
Óskum eftir skrifstofustúlku hálfan dag-
inn sem hefur góða þekkingu á PC
tölvu. Handskrifaðar umsóknir með
uppl. um aldur, menntun, launakröfur
og fyrri störf sendist til DV, merkt
„3616“.________________________________
Leikskóiinn Holtaborg v/Sólheima 21.
Starfsmaður óskast til starfa frá 1.
maí á deild með 5 ára bömum. Vinnu-
tími 8.30-17.30. Upplýsingar hjá for-
stöðumanni í síma 91-31440.
Matsvein og háseta vantar á snurvoð-
arbát og netabát frá Þorlákshöín.
Uppl. í síma 98-33965 á daginn og
98-33865 á kvöldin.
Vanan matsvein vantar á 34 tonna bát
sem rær frá Þorlákshöfn. Ekið er til
Þorlákshafnar á morgnana og til
Rvíkur á kv. S. 91-43539/985-22523.
Veitingahús óskar eftir duglegu starfs-
fólki í sal og í uppvask. Hlutastörf.
Upplýsingar á staðnum eftir kl. 16.30.
Kínahúsið, Lækjargötu 8.
Óskum eftir byggingarverkamönnum í
vinnu, helst vönum. Uppl. í síma 985-
24640 eða að Höfðabakka 1 milli kl.
14 og 17. Borgarholt.
1 vélstjóra vantar á Sigurjón Arnlaugs-
son HF 210. Uppl. í síma 985-22410og
91-53853.
Bílamálari. Starfsmaður óskast í bíla-
málun strax. Helst vanur. Uppl. í síma
685930.
Gott sölufólk óskast vegna sölu á 50 ára
afmælishappdrætti Blindrafélagsins.
Uppl. í síma 687333.
Matsmann vantar á rækjuveiðiskip sem
vinnur aflann um borð. Uppl. í síma
641160.
Málarameistara vantar málarasveina í
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3610.
Vanan beitningamann vantar á rúm-
lega 20 tonna bát frá Vestfjörðum.
Mikil beitning. Uppl. í síma 94-8189.
Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að
ráða vana manneskju í sal. Uppl. í
síma 12770 frá kl. 18.30.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða verka-
menn í gatnagerð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3628.
Óskum aö ráða starfskraft í afgreiðslu
störf, í litla matvöruverslun í Kópa-
vogi. Uppl. í sima 91-41611.
Úrbeiningarmenn. Úrbeiningarmenn
óskast til vinnu strax. Uppl. í síma
33020. Meistarinn hf.
Matsmann vantar á rækjubát sem fryst-
ir um borð. Uppl. í síma 91-23167.
Matsmenn óskast á rækjuskipið Ljós-
fara HF 182. Uppl. í síma 43220.
Startsfólk óskast í fiskverkun, mikil
vinna. Uppl. í síma 94-7706.
■ Atvinna óskast
23 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu strax, allt kemur til greina,
hefur bíl, er vanur byggingavinnu.
Uppl. í síma 91-17412 og 681836.
23 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu strax, flest kemur til greina.
Vinsamlegast hringið í síma 91-15289
eftir kl. 18.
Múrverk: Liðtækur maður óskar eftir
aukavinnu. Múrviðgerðir koma til
greina. Uppl. í síma 91-39161 á kvöld-
in.
Nemi á síðasta ári í bifvélavirkjun
óskar eftir starfi, helst á verkstæði eða
við útkeyrslu. Uppl. í síma 91-42524 í
dag og næstu daga.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
19 ára Akureyringur óskar eftir atvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3615.
22 ára maður óskar eftir vinnu, helst
lagervinnu, er vanur. Uppl. í síma
91-19864 eftir kl. 16.
Vanur smiður óskar eftir atvinnu við
innréttingar eða viðhald. Uppl. í síma
91-24913 eftir kl. 15.
■ Bamagæsla
Ég er 12 ára stelpa í Kópavogi og óska
eftir að fá að passa börn, á aldrinum
9 mán-2ja ára, ég hef farið í barnfós-
trusnámskeið hjá RKÍ. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 H-3625.
Góð og áreiðanleg 12-14 ára stúlka
óskast til að koma heim og gæta 2ja
ára stúlku milli kl. 13 og 17.30 í sum-
ar. Búum í vesturb. S. 11191 e.kl. 18.
Kópavogur. Óskum eftir barngóðri
manneskju til að gæta tveggja barna,
annað slagið á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 641828.
Get tekiö 3ja-6 ára börn til 1. septem-
ber, er í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
91-670268.