Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
23
■ Ýmislegt
Viljiö þiö breyta til? Mikið úrval til af
fullorðins myndböndum. Sendið inn
1500 kr. ásamt heimilisf. og þið fáið
sendan mynda- og pöntunarlista. Svör
sendist DV, merkt „Tilbreyting 3590“.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
(Jnga einstæða móður úti á landi, lang-
ar að kynnast fallegum barngóðum
karlmanni 22ja-30 ára, helst úr Rvík,
Svarbréf m/mynd sendist DV merkt
„Vinur 3626“
■ Kennsla
Stæröfræöi. Einkakennsla fyrir
samræmd próf. Uppl. í síma 91-76740.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt
af bamabókum. S. 91-79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585. Athugið, verð aðeins
við til 30. maí.
Viltu vita um framtiöina? Ég get sagt
þér það sem þú vilt vita (dulspeki).
Nýtt á íslandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3622.
■ Skemmtanir
Alvöru vorfagnaður. Diskótekið
Ó-Dollý! hljómar betur. Pjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Útskriftarárgangar við höfum lög-
in ykkar. Ath. okkar lága (föstudags)
verð. Diskótekið Ö-Dollý!, sími 46666.
Diskótekið Djsa! Viltu fjölbreytta tón-
list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru
til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam-
band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17
eða heimasíma 50513 á morgnana,
kvöldin og um helgar.
■ Hreingemingar
Hreingerningar-teppahreinsun- ræst-
ingar. Tökum að okkur hreingeming-
ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn-
unum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr-
araðila við framtalsgerð. Góð og ör-
ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142
til kl. 23 daglega.
■ Þjónusta
Lausn sf. Er pappírsflóðið að kæfa þig?
Okkar sérgrein er að leysa eftirtalin
verkefni fyrir minni fyrirtæki á mjög
hagstæðu verði. Ráðgjöf á sviði fjár-
mála og reksturs. Leiðbeinum við val
og uppsetningu minni tölvukerfa og
þjálfum starfsfólk. Bókhald, launa-
bókhald, tollskýrslur og verðútreikn-
ingar em aðeins brot af þeim verkefn-
um sem við leysum fyrir þig. Við bjóð-
um aðeins það besta! Ef þú vilt fræð-
ast frekar um okkur þá skaltu hafa
samband við DV í síma 27022. H-3571.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða
múrviðgerðir utan sem innan,
spmnguviðgerðir og þéttingar, marm-
ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt-
um. Önnumst glerísetningar og ýmsa
aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar
91-675254, 30494 og 985-20207.
Allar almennar húsaviðgerðir,
spmnguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanhúðun. Skiptum um þakrennur
og niðurföll, gerum við steyptar renn-
ur. Klæðningar o.fl. R.H. Húsavið-
gerðir, sími 91-39911.
Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti-
þvottur húseigna, múr- og spmngu-
viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln-
ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott
og pússningu. Gemm föst tilboð. Fag-
virkni sf.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efrii - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verktak hf., símar 7-88-22 og 67-03-22.
Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir
á steypuskemmdum og spmngum. -
Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. -
Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam.
Fagmenn - húsaviðgerðir. Tökum að
okkur allar viðgerðir á múr- og
steypuskemmdum. Uppl. í símum
36444 og 77742 eftir kl. 19.
Pípulagnir - viðhald - breytingar.
Tökum að okkur stærri sem smærri
verk. Vönduð vinna, eingöngu fag-
menn. Símar 91-46854 og 92-46665.
Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get
bætt við mig verkefnum í viðgerðum
og breytingum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki.
Rafvirkja- og dyrasímaþjónusta.
Yfirförum eldri dyrasímakerfi og setj-
um upp ný. Vanir menn. Áratuga
reynsla. Símar 656778 og 29167.
Vantar þig rafvirkja fljótt? Tökum að
okkur: nýlagnir, endurnýjun á raf-
lögn, dyrasímal. og raflagnateikning-
ar. Lögg. rafvm. S. 33674 og 652118.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag-
inn og 77806 á kvöldin.
Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir,
steypur, skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Skilta- og augiýsingahönnum. Fast verð
og tilboð. Sími 611711 og 675259 eftir
kl. 17.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara 89.
Jónas Traustason, s.84686,
Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382.
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309,
Lancer 8?.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj, S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
M Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur. Hellu- oghita-
lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og
sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig
umsjón og viðhald garða í sumar, t.d.
sláttur, lagfæringar á grindverkum
o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411.
Almenn garðvinna. Útvegum hús-
dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat-
að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl.
í síma 91-670315 og 91-78557._____
Klippum tré og runna. Útvegum hús-
dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju-
þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf.
Símar 11679 og 20391._____________
Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman-
lega. Sanngjamt verð. Tilb. Skrúð-
garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný-
býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388.
Vorannir: Byrjið vorið með fallegum
garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð-
un, húsdýraáburður og fleira. Halldór
Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623.
Eden álgróðurhús til sölu, stærð
245x335, húsið selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 91-45880 eftir kl. 18.
Nýtt simanúmer, 667181. Klippum tré
og runna. Ragnar Ómar Einarsson
skrúðgarðyrkj umeistari.
Trjáklippingar. Einnig almenn um-
hirða garða í sumar. Uppl. í síma
622494. Þórður R. Stefánsson.
■ Nudd
Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk-
ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun,
nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið
tíma í síma 76070. Betri stofan.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Líkamsrækt
Notað en gott þrekhjól óskast. Uppl. í
síma 656650 eftir kl. 16.
■ Sveit
16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit
í smnar. Uppl. í síma 91-78914 eftir kl.
19.
■ Til sölu
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg-
ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033,
Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s.
92-14700. Trésm. Börkur hf., Fjölnis-
götu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr.
2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð
650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
J. B. PÉTURSSON
BLIKKSMIOJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVÖRUVERZtUN
ÆGISGOTU 4 og 7
Si'mar 13125 og 1 53 00
Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur -
rennubönd - niðurfallsrör
þakgluggar - þaktúður - kjöljárn -
gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og
beygjum jám af ýmsum gerðum og
önnumst alla almenna blikksmíði.
Hafðu samband, J.B. Pétursson, blikk-
smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125
Original-dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 9143911, 45270, 72087.
Ýmsar gerðir tréstiga, telknum og ger-
um föst verðtilboð. Gásar hf., Ármúli
7, Rvík. sími 30500.
IíV
Dugguvogi
INNRÉTTINGAR
23 — simi 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt og
spörum gjaldeyri!
■ Verslun
Lagerútsala í dag og næstu daga: stak-
ir sófar, homsett, hægindastólar með
og án skemils, reyrstólar, marmara-
borð o.fl. Gott verð og góð kjör. Kred-
itkortaþjónusta. G.Á. húsgögn hf.,
Brautarholti 26, 2. hæð, símar 39595
og 39060.
EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga
og handriða, teiknum og gemm föst
verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
Glæsilegt úrval af sundbolum og
bikinium í öllum stærðum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.
Elfa borðviftur, 5 gerðir.
Einar Farestveit & Co hf.,
Borgartúni 28, sími 91-16995.
Stóru Fisher Price eldavélarnar komn-
ar, segulbönd, þríhjól, bensínstöðvar,
tölvustýri. Lego-vorvömr: stórir bílar,
gröfur, hjólbörur, sandkassar, indián-
atjöld, fjarstýrðir bílar. Afsl. 10-70%
af hundruðum leikfanga. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skól. 10, s. 91-14806.
Gullfalleg silkiblóm i úrvali. Nýjar gjafa-
vörur vikulega. Nýborg hf., Laugavegi
91, s. 18400. Öpið laugard. 10-14. Bíla-
stæði v/húsið. Rosenthalverslunin.
BÍLSKÚRS
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og
sjálfstýringar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340.
Gaflari árg. '85 til sölu, afturbyggður,
55 ha vél. Uppl. í síma 94-2021 og
94-2046.
Gott garn i úrvali. Fullt af nýjum og
fallegum prjónamynstrum. Skoðið úr-
valið. Póstsendum. Hannyrðaverslurr^k
in Strammi, Óðinsgötu 1, sími
91-13130.
Jhurða
OPNARAR
FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar.
Frábær hönnun, mikll togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfríir. BEDO sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
■ BOar til sölu
Jeep CJ5 '82 til sölu, 8 cyl 360, 4ra
hólfa, flækjur, 4ra gíra, 7:35:1 fyrsti,
Dana 300 millikassi, Dana 44 aftan og
framan, diskabremsur, No-Spin læs-
ingar, 12" felgur, 36" Rfadial, snún-
ingsmælir, veltistýrj, lakk nýtt, blæja
ný, lítið ekinn. Verð 980 þús. Uppl. í
síma 91-671936.
ath. Uppl. í síma 91-12481 eftir kl. 18.