Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
29
Skák
Jón L. Arnason
Á heimsbikarmótinu sem nú stendur
yfir í Barcelona, kom þessi staöa upp í
skák Riblis og Kortsnojs, sem hafði svart
og átti leik:
27. - cxb3! 28. axb3 Ef hvítur þiggur
mannsfómina með 28. Hxc8+ Dxc8 29.
Dxb6 verður svarið 29. - Dc2! og freis-
inginn er óviðráðanlegur. Eða 29. axb3
a3! O.S.frv. 28. - Hxcl+ 29. Rxcl Dc8 30.
Ra2 Dc2! 31. bxa4 Rc4!Hvitm- hefúr ráðið
niðurlögum frelsingjans en í staðinn er
riddari hans á a2 dauðadæmdur. Svartur
þarf enn að tefla nákvæmt til að innbyrða
sigurinn en það vafðist ekki fyrir
Kortsnoj sem vann skákina í 52. leik.
Bridge
ísak Sigurðsson
Þetta spil kom fyrir í Bridgefélagi
Reykjavíkur fyrir skömmu og spiluðu
flest pörin 4 spaða á spilin. Flestir fengu
að vinna þann samning þar sem trompun
næst í tígli á norðurhöndina ef ekki kem-
ur út spaði, og hægt er að fleygja hjarta
í lauf. Besta vömin fyrir AV er að koma
út með spaða (ef suður er sagnhafi), taka
AD og taka síðasta spaðann úr borði þeg-
ar tígli er sgilað. En jafnvel sú vöm dug-
ir ekki til. Á einu borði gengu sagnir og
spilamennska þannig. Austur gefur, NS
á hættu:
♦ K95
V ÁG54
♦ 53
+ Á42
♦ 742
V 732
♦ Á1064
+ 1076
N
V A
S
* ÁD
V KD86
♦ 982
+ G983
* G10863
V 109
♦ KDG7
+ D5
Austur Suður Vestur Norður
14 1* Pass 44
p/h
Vestur hitti á spaða út, AD tekin og skipt
yfir í tígul. Vestur drap kóng suðurs á
ás, og spilaði spaða að bragði. Þar með
var tígultrompun úr sögimni, en sagn-
hafi þurfti ekki mikla yfirlegu til að sjá
að tvöfóld þvingun (double squeeze)
myndi tryggja honum samninginn með
öryggi. Hann spilaði einfaldlega hjarta á
ás, tígli heim á drottningu, og spilaði
spöðunum í botn. Austur fór niður á K
blankan í hjarta og hélt fjómm laufum
en þoldi ekki þrýstinginn þegar suður
spilaði tígulgosa og henti hjartagosa í
blindum.
Allir þurfa að nota
ENDURSKINSMERKI!
IUMFERÐAR
RÁÐ
Þetta er á bragöið eins og olía ...
... svo þetta hlýtur að vera kjúklingasúpan þín.
LáUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. apríl - 13. apríl 1989 er
í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga tO fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis arrnan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-'
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til KL 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnlid.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 12. apr.:
Frakkar gera víðtækar varúðarráðstafanir
í Miðjarðarhafi
Vaxandi gremja í Frakklandi vegna seinlætis Breta
Spakmæli
Góði guð, ég bið þig að kenna mér
þolinmæði og það helst á stundinni.
Bæn nútímamannsins
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
úm helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtakv
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Taktu þér ekkert mikilvægt fyrir hendur núna því þú getur
ekki einbeitt þér sem skyldi. Gerðu ekkert sem gæti mistek-
ist.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hafðu góða yfirsýn yfir það sem þú ert aö gera. Eitthvað
furðulegt ætti að skýrast. Happatölur em 11, 24 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hugmyndaflug þitt er meira en raunsæið. Þú veður úr einu
í annað og ekki verður neitt úr neinu. Einbeittu þér að einu
í einu.
Nautið (20. april-20. mai):
Bakþankar em ekki bannaðir og koma sér vel í óvissri stöðu.
Fylgdu innsæi þínu.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Seinkanir geta gert þér erfitt fyrir, sérstaklega í ferðaáætl-
un. Þú þarft að líkindum að sleppa einhveiju. Raðaðu verk-
efhum upp í forgangsröð.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Krabbar hafa ekki mikla þolinmæði. Reyndu að forðast þenn-
an veikleika þvi aðstæðumar verða oft erfiðari fyrir vikið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir þurft að skera niður bjartsýni þína dálítið. Haltu
þipum málum til streitu. Rómantíkin blómstrar með ein-
dæmum vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gæti komið upp ágreiningur heima fyrir. Einbeittu þér
að því að koma lagi á málin. Happatölur em 2,15 og 27.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur betur ef þú einbeitir þér að nýjum verkefnum
og möguleikum. Útilokaðu ekki samkomur þar sem þú getur
myndað ný sambönd.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að halda þig við þín verkefhi og mgla ekki reytum
saman við aðra. Það veldur þér bara vonbrigðum. Sterkur
vfiji er það sem þarf.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að læðast fram hjá sumu fólki í dag og forðast
að æsa það upp. Vertu ekki mikið í félagslifinu núna, það
hefúr bara kostnaö í fór með sér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Bogmenn hafa mjög næman skilning og geta haft áhrif á
gang dagsins. Innsæi þitt gæti verið mjög upplýsandi varð-
andi fólk.