Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989. Kjarasamningamir: Rikisútgjöld aukast um 1300 milljónir Kjarasamningur fjármálaráðherra við Bandalag starfsmanna ríMs og bæja felur í sér um aukningu á út- gjöldum ríkissjóðs fyrir um 1.200 til 1.300 milljónir umfram fjárlög. Ef háskólamenn semja á svipuðum nótum og Bandalag starfsmanna rík- is og bæja munu launagreiðslur rík- issins fara um 1 prósent fram úr áætlunum fjárlaga að mati hagdeild- ar fjármálaráðuneytisins. Það jafn- gildir um 300 til 400 milljónum króna. I samningunum er einnig gert ráö fyrir að lifeyrisgreiöslur Trygginga- stofnunar ríkisins hækki um 9 pró- sent á árinu í stað 8 prósenta eins - yjg gert var ráð fyrir í fjárlögum. Þessi hækkun jafngildir um 200 millj- ónum. Þá var og samið um að verði á landbúnaðarvörum yrði haldið niðri á samningstímanum. Það mun kosta ríkissjóð um 700 til 800 milljón- ir króna. Samanlagt fela samningarnir því í sér um 1.200 til 1.300 milljón króna útgjöld umfram áætlanir fjárlaga. Hugsanlegt er að auknar ráðstöfun- artekjur opinberra starfsmanna og lífeyrisþega skih tekjum til baka í t ríkissjóð í formi beinna og óbeinna "^katta. Það er hins vegar ljóst að þessir samningar hafa gengið mjög á 640 milljón króna tekjuafgang fjár- laga. -gse Viðurkenning á uppgjöf „Ég hef heyrt þetta eins og aðrir og mér þykir hugmyndin alveg út í hött. Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að flokksforystan ætli að vinna að því aö Jón Sigurðsson fari í framboð í Reykjaneskjördæmi. Fari svo er það ekkert annað en viðurkenning á því að forystan í Reykjavik æth í kosn- •^ingar með það fyrirfram gefið aö tapa v einum manni. Slíkt er óskhjanlegur hugsunarháttur,“ sagði Guðmundur Ami Stefánsson, bæjarstjóri og krataforingi í Hafnarfirði, um þá hugmynd að Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra taki sæti Kjartans Jóhannssonar í Reykjaneskjördæmi í næstu þingkosningum. Guðmundur sagöist ekki vita um neinn forystumann krata í Reykja- neskjördæmi sem lætur sér koma þetta til hugar og bætti syo við: „Menn mega heldur ekki gleyma því að Reykjaneskjördæmi er sterk- asta vígi Alþýðuflokksins í landinu. Fram til þessa höfum ekki verið í neinu mannahahæri th að halda ^tþeirri stöðu. Þess vegna höfum við ’ ekkert við það að gera aö fá aðsenda menn í framboð í Reykjaneskjör- dæmi.“ S.dór Framkvæmdir vlö Bessastaði að heflast: mm Mj| 9U ■ H m jm Heildarkostnaður um soo mmjomr Kostnaður við endurreisn mann- 1. Lokaáfangi í viðgerð og endur- 60 mihjónh'. Þriðji áfangi, sem ger- virkja að Bessastöðum er áætlaöur byggingu Bessastaðastofu. 2. End- ir ráð fyrir bygghigu nýs einkabú- um300mhljónir króna. íárerætl- urbyggingu aöhggjandi húsakosts staöar fyrir forsetann á gramii unin aö verja aht að 45 milljónum umhverfis húsagarð. 3. Bygging núverandi ráðsmannshúss, kostar króna úr rikissjóði tíl endurbygg- nýs forsetabústaðar. 4. Endurreisn um 40 th 50 mihjónir. Endurreisn inga á Bessastaöastofu. Bessastaðakirkju. 5. Endurbætur á kirkjunnar kostar um 40 til 60 Lagt hefur verið fram á Alþingi öðrum húsakosti Bessastaða. 6. mihjónir. Fimmti áfangi er tahnn stjómarframvarp sem kveður á Endurbætur á umliverfi og aö- kosta nokkra tugi mhljóna og sjötti um heimild th framkvæmda sem á komu. áfangi hefur ekki fengið neina að vera lokið að fuhu á miðju ári Samkvæmtþeirrikostnaöaráætl- verölagningu ennþá. 1994. un sem nú liggur fyrir má gera ráð Þá er í frumvarpinu kveöiö á um Endurreisn mannvirkja að fyrir að þessi endurbygging í hehd aðuppbyggingogviöhaldfasteigna Bessastöðum skiptist í sex fram- sinni kosti nálægt 300 mihjónum aö Bessastöðum veröi í framtíðinni kvæmdaþætti samkvæmt áætltrn króna. aðskhiö frá fjárhag skrifstofú for- húsameistara ríkisins, Þorsteins Fyrsti áfangi er tahnn kosta 60 seta íslands. Gunnarssonar arkitekts og ístaks: tíl 70 mhfjónir. Annar áfangi um -SMJ Háskólamenn: Sjáunt ekki til lands ennþá „Þótt ahmikið hafi verið unnið í nefndum að öðrum atriðum en launahðnum sé ég ekki th lands enn þá í þessum samningum. Það ber enn of mikið í mihi,“ sagði Indriði H. Þorláksson, formaður samninga- nefndar ríkisins, um kjarasamninga- viðræður ríkisins og háskólamanna. í gær var unnið fram á kvöld í starfsnefndum og vora ýmsir þar bjartsýnni en Indriði á að samkomu- lag gæti tekist innan tíðar. Þó ber að geta þess að launahöinn er svo th ekkert farið að ræða, en tahð er víst að háskólamenn geri sér grein fyrir því að þeir komist ekki lengra þar en opinberir starfsmenn á dögunum. í dag bættist Dýralæknafélag ís- lands í hóp þeirra félaga háskóla- manna sem komnir eru í verkfall. Þá hefur Félag háskólakennara sam- þykkt að boða verkfall 23. apríl hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. S.dór Snjórinn er smátt og smátt að hverfa og þá kemur í Ijós mikið af rusli sem kastað hefur verið í snjóinn síðustu mánuðina. Starfsmenn borgarinnar hafa að undanförnu haft nóg að gera við að hreinsa til. DV-mynd Brynjar Gauti Amarflug: 200 hluthafar á tveimur dögum „Síðustu tvo daga höfum viö fengið 200 nýja hluthafa. Við höfum verið með hlutaQársöfnun með sérstökum thboðum þar sem keyptír era 50 og 100 þúsund króna hlutir. Þannig telj- um við að safnast hafi allt að 20 mihj- ónir í hlutafé en í þessu sérstaka út- boði er stefnt að því að selja hluti fyrir 100 mihjónir króna,“ sagði Magnús Oddsson, markaðsstjóri Arnarflugs, við DV. Magnús segir að fyrir hafi legið loforð um kaup á hlutabréfum fyrir 50-60 mihjónir þannig að alls ættu að hafa safnast um 160 mhljónir. „Við þetta bætist síðan hlutafé frá stærstu hluthöfunum í formi eigna fyrir aht að 160 mhljónir þannig að hlutafjáraukningin verði rúmlega 300 mihjónir þegar upp er staðið." Aðalfundur Arnarflugs er haldinn áHótelSöguídag. -hlh Höfum ekkert heyrt frá þessum drengjum - segir Aöalheiður Bjamfreösdóttir „Við verðum að fá svör við kröfum okkar í þessari viku,“ sagði Hregg- viður Jónsson, þingmaður Borgara- flokksins, í morgun. Hreggviöur og Ingi Björn Albertsson hafa ekki mætt á þingflokksfundi Borgara- flokksins frá því snemma í janúar. - Hafið þið annan kost en að stofna nýjan þingflokk? „Nei, en við höfum enn ekki tekið neina ákvörðun um slíkt. Við vhjum fá svör við okkar kröfum áður,“ sagði Hreggviður. „Þessir drengir hafa engar kröfur komið með th okkar. Þeir hafa hins vegar komið með þær fram í fjölmiðl- um. Þessir drengir eru kjörnir sem þingmenn Borgaraflokksins og ættu því að leysa sín mál í þingflokknum. En við höfum ekkert heyrt frá þeim,“ sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. OM Þ. Guðbjartsson, formaður þingflokks Borgaraflokksins, sagðist engar kröfur eða óskir hafa heyrt frá Inga Birni og Hreggviði. Hann hefði hins vegar séð og heyrt af þeim í fjöl- miðlum. -gse LOKI Þá er bara spurningin - hvor þeirra er Smáborgaraflokkurinn? Veöriö næsta sólarhring: Norðanátt alls staðar Norðanátt hefur völdin þennan sólarhringinn. Vindar verða víðast hægir - nema á Langanesi og ná- grenni - þar gæti blásið af nokkr- um styrk - fimm th sex vindstigum. Voriö er enn á biðhsta. Að gefnu thefni skal það tekið fram að veðurspár DV þessa dag- ana eru ekki byggðar á upplýsing- um frá Veðurstofu íslands. Þær era fengnar erlendis frá í gegnum veð- urkortamóttakara. Skipstjómar- menn, sem hafa langa reynslu í notkun slíkra upplýsinga, hafa lagt _ DV Mð við spámar. N N a ORIENT BÍIALEIGA v/Flugvallarveg 91-6144-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.