Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
Úflönd
Fjöldagröf djöfla-
dýrkenda í Mexíkó
Þrettán fórnarlömd djöfladýrkenda hafa fundist í fjöldagröf í Mexikó.
Sfmamynd Reuter
Uðnum.
Walesa kvaðst búast við að Sam-
samkomulags sem stjómin og
verkalýðssamtökin gerðu með sér
Snoni Valaacm, DV, Vín
Lögreglan í Vín lét í gær lausa
Dorah Avendano, þann sjúkraliðann
sem fyrir einu ári kom af stað fyrstu
rannsóknum á morðunum á Lainz-
sjúkrahúsinu hér í Vín. Hún var
grunuð um aðild að morðunum en í
ljós kom að þær grunsemdir voru
byggðar á röngum upplýsingum
hinna sjúkrahðanna, sennilega í
hefndarskyni. Dr. Alois Waszhnig,
læknirinn sem Dora Avendano lét
upplýsingamar í té, kom fram í sjón-
varpi í gærkvöldi og neitaði að rætt
hefði verið um morð í þessu sam-
bandi, eingöngu hefði verið talað um
Leiðtogar ETA, hryðjuverkasam-
taka Baska á Spáni, hóta frekari
sprengjutiiræðum á jámbrautar-
teina í suðausturhluta landsins eftir
að þeir tilkynntu að sprengja sem
þeir komu fyrir sprakk ekki. Hryðju-
verkasamtökin hafa hótað að
sprengja jámbrautarteina sem hggja
frá Madrid til Sevilla og frá Madrid
til Valencia fyrir miðnætti annað
kvöld og krefjast þess að þeim verði
lokað til að koma í veg fyrir blóðsút-
um 1980-81 þegar samtökin vom
I neöri deíld þingsins eru 460
sætí en 100 sæti í efri deild. Sam-
staða mun í suraar taka þátt f kosn-
ingum f fyrsta sinn. . ; ■ ' ; ;
Reuter
að „róa“ erfiða sjúklinga með lyfja-
gjöfum og þaö hefði hann tilkynnt
yfirlækni sjúkrahússins.
Þess má geta að lokum að árið 1982,
það er að segja einu ári áður en
morðin hófust, kom út bókin Lainz -
staður th að deyja á? eftir fyrrver-
andi starfsmann sjúkrahússins,
Helmuth Niederle. Þar lýsir hann
lélegum starfsskhyrðum, of miklu
álagi og óánægju starfsmanna sem
síðan braust út í neikvæðri fram-
komu gagnvart sjúkiingum og jafn-
vel „refsingum" gagnvart erfiðum
sjúklingum, s.s. lélegri þjónustu,
minni matarskömmtum og jafnvel
löðrungum.
helhngar farþega.
Lögregla á Spáni hélt áfram að leita
að sprengjum á þessum leiðum án
árangurs. Hótanir samtakanna hafa
lamað starfsemi jámbrautanna í
suöausturhluta Spánar en um tíu
þúsund farþegar ferðast með þeim
daglega.
Hryðjuverkasamtökin hófu hótan-
ir á nýjan leik í síðustu viku eftir
þriggja mánaða vopnahlé.
Reuter
Þrettán lík hafa fundist í fjöldagröf
nærri Matamoros í Mexíkó. Tahð er
fullvíst að hér sé um að ræða fóm-
arlömd eiturlyfiahrings sem smyglar
marijúana frá Mexíkó th Bandaríkj-
anna. Meðlimir hringsins stunda
djöfladýrkun og er tahð að nokkrum
hinna látnu hafi verið fómað í því
skyni að fá vemd djöfulsins fyrir
starfsemina.
Að sögn lögregluyfirvalda í Mexíkó
hafa ekki verið borin kennsl á öh lík-
in en eitt fómarlambanna er banda-
rískur háskólanemi sem var í leyfi í
Mexíkó.
Fjórir grunaðir meðhmir smygl-
hringsins em í vörslu yfirvalda, einn
Bandaríkjamaður og þrír Mexíkan-
ar. Þeir hafa viðurkennt að leiðtogi
þeirra hafi myrt 14 manns og grafið
í fiöldagröf. Leiötoga sinn segja þeir
vera Alfonso de Jesus Constanzo sem
þeir kaha guðfóðurinn. Lögregla tel-
ur Constanzo, sem er af kúbönsku
bergi brotinn, vera á leið th Miami í
Flórída ásamt vitorðsmanni.
Líkin fundust á búgarði skammt
Leiðtogi smyglhringsins er talinn
vera Alfosno de Jesus Constanzo
en hann gengur enn laus.
Símamynd Reuter
frá Ríó Grande. Þar fundust einnig
dýraleifar og, að tahð er, leifar
mannsheha og blóðs í pottum og
pönnum. Þó hefur lögregla ekki
fundið nein merki þess að djöfla-
dýrendumir hafi stundað mannát.
Umfang smyglhringsins er mun
meira en tahð var í fyrstu og segir
lögregla að hann hafi smyglað 900
khóum af marijúana frá Mexíkó th
Bandaríkjanna í viku hverri.
Reuter
Fimmti sjúkralið-
inn látinn laus
Baskar hóta tilræðum
RETTU SUMAR-GRÆJURNAR
Sölusýning Skipholti 33
vio nliðina a Tonabioi
cu o
v<-
II v 12 feta hjólhýsi
væntanleg.
Verð frá 342.200,-
alpen kreuzer tjaldvagnar.
Verð frá 165.500,-
HJÓLHÝSI - TJALDVAGNAR - SUMARHÚS - FERÐAVÖRUR