Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
Fréttir
Rikisstjómin keyrir fram úr fiárlögunum:
Akvarðanir sem ættu að
fá samþykki Alþingis
- segir Geir H. Haarde sem flytur frumvarp til að hefta framúraksturinn
„Þetta eru ákvarðanir sem sam-
kvæmt frumvarpi okkar Pálma yrðu
að hljóta samþykki fjárveitinga-
nefndar," sagði Geir H. Haarde um
þær auknu fiárskuldbindingar á rík-
issjóð sem ríkisstjómin samþykkti
samhliða kjarasamningum við
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja.
Frumvarp Geirs og Pálma Jóns-
sonar felur í sér að framkvæmda-
valdinu sé óheimilt að auka útgjöld
ríkissjóðs frá því sem greinir frá í
fjárlögum nema það sé óumflýjanlegt
vegna verðbreytinga og samnings-
bundinna ákvæða.
Eins og fram kom í DV á miðviku-
dag veitti ríkisstjómin loforð í
tengslum við samningana um hækk-
un almannatrygginga og að halda
niðri verðlagi á landbúnaðarvömm
með öllum tiltækum ráðum.
Ef háskólamenn fá sams konar
hækkun og aðrir opinberir starfs-
menn er tahð að launagjöld ríkis-
sjóðs hækki um 375 milljónir. Sam-
kvæmt frumvarpi Geirs og Pálma er
fjármálaráðherra ekki skylt að sækja
um heimild til fjárveitinganefndar
eða Alþingis vegna þessa kostnaðar-
auka.
Hins vegar fellur hækkun trygg-
ingabóta og auknar niðurgreiðslur á
landbúnaðarvörum undir fmmvarp-
ið. Fjármálaráðuneytið telur að
hækkun tryggingabóta fari um 200
milljónir fram úr áætlunum fjárlaga.
Engar tölur hafa hins vegar verið
gefnar upp um hugsanlega hækkun
á niðurgreiðslum landbúnaðarvara
umfram áætlanir fjárlaga. Ólafur
Ragnar Grímsson fjármálaráðherra
hefur sagt að samningurinn við opin-
bera starfsmenn kunni að kosta
nokkur hundmð milijónir í auknar
niðurgreiðslur.
Auknar niðurgreiðslur
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um
að halda niðri verðlagi á landbúnað-
arvöram í apríl er talin kosta um 70
til 80 milljónir. Að halda slíkum
greiðslum áfram út samningstímann
ætti því að kosta ríkissjóö um 630 til
720 milljónir.
Ólafur Ragnar hefur sagt að ekki
sé nauðsynlegt að bera auknar nið-
urgreiðslur undir þingið þar sem það
hafi samþykkt ákveðna upphæð til
þeirra og enn sé langt í land að hún
klárist. Það kæmi þvi ekki til þess
fyrr en síðar á árinu að samþykki
Alþingis yrði leitað eða að dregið
yrði úr niðurgreiðslunum til að láta
upphaflegu fjárveitinguna nægja. .
„Á bak við afgreiðslu fjárlaganna
er ákveðið niðurgreiðslustig sem
duga á út ailt árið. Þetta er þvi hár-
togun hjá ráðherra," sagði Geir H.
Haarde.
Samkvæmt þeim forsendum, sem
getið er hér um að ofan, gæti svo
farið að það fé sem Alþingi veitti til
niðurgreiðslna yrði uppurið um
miðjan október.
Auk þessa hefur ríkissljómin tekið
ákvarðanir um nokkrar aðrar fjár-
veitingar umfrám fjárlög; til dæmis
framlög til lagmetisiðnaðar, loðdýra-
ræktar og vegna sumarvinnu skóla-
fólks.
„Þetta era klárlega mál sem ekki
era lögskyld og ekki era framlög til
á fjárlögum. Það er einmitt tekið á
slíkijm framlögum í frumvarpinu,“
sagðiGeirH.Haarde. -gse
DV-mynd Þórhallur
Hermann Ragnarsson, skipverji á Hafdisi, og hákarlinn rétf áður en hann var skorinn.
Skagafiörður:
Fékk hákarl í þorskanet
ÞórhaSur Ásmundsaan, DV, SkagafirðL
Bátsverjar á Hafdisi frá Hofsósi
fengu óvæntan feng í þorskanetin í
síðustu viku, - stærðar hákarl hafði
flækst í einni trossunni og verður
líklega hlutskipti hans að verða étinn
á þorrablóti á Hofsósi að ári.
Bragi Vilhjálmsson og menn hans
á Hafdísi vora með netin í álnum
rétt undan bæ á Höfðaströnd og urðu
þeir hissa þegar í ljós kom hákarl í
einni trossunni. Það er mjög óvenju-
legt að hákarl veiðist í netin svo langt
inni á firði. Menn minnast þess ekki
að slíkt hafi gerst innan við eyjar,
að minnsta kosti ekki á síðari árum.
Hákarlinn var um þrír metrar á
lengd.
Hagkaup:
Fá að flytja inn smjörlíki
Hagkaup hefur fengið leyfí við- blóma og Snyörva á markaðnum. hafhaö þá. Aftur sótti fyrirtækiö
skiptaráðherra, Jóns Sigurðsson- „Ég vona að þetta sé aðeins byij- um f apríl síðastliðnum. Og leyfið
ar, um að flytja inn 20 tonn af unin og að við fáum að halda þess- fékkst.
smjörlíki. Forstjóri Hagkaups seglr um innflutningi áfram,“ sagði Jón Hagkaup sótti f ársbyijun í fyrra
að það verði helmingi ódýrara en Ásbergsson, forstjóri Hagkaups, í um leyfi til að flytja inn kjúklinga
annað smjörlfki á markaðnum. morgun. og egg frá Hollandi. Því var hafnaö.
Smjörlflá Hagkaups er ur jurtafltu Hagkaup sótti áður rnn aö flytja -JGH
og kemur til raeö aö keppa við Sól- inn smjörlfki árið 1986. Því var
Frjálslyndir hægrimenn á þingi:
Borgaraf lokkurinn er orðinn
einn af vinstri flokkunum
Þeir Ingi Bjöm Albertsson og
Hreggviður Jónsson stofnuðu nýjan
þingflokk undir nafni Frjálslyndra
hægrimanna á Alþingi í gær. Þar
með slitu þeir öll tengsl við Borgara-
flokkinn. í ræðu sinni sagði Ingi
Bjöm að Borgaraflokkurinn hefði
fjarlægst stefnu sína og það hefði
meðal annars stuðlað að því að faðir
hans, Albert Guðmundsson, heföi
hrakist til Parísar.
Formaður Borgaraflokksins, Júl-
íus Sólnes, sagði við það tækifæri að
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sínar
hefði ekki tekist að sætta mismun-
andi sjónarmið. Hann gagnrýndi
einnig harðlega skilyrði þeirra félaga
sem hann sagði að væra ekki í sam-
ræmi við stefnu flokksins.
Formaöur þingflokks Borgara-
flokksins, Óh Þ. Guðbjartsson, var
harðorðari og sagði að skilyrði þeirra
Inga Bjamar og Hreggviðs um að
hægt væri að vísa þingmönnum úr
þingflokknum stríddu gegn stji^mar-
skránni.
Því mótmælti Hreggviöur Jónsson
og sagði um leið að Borgaraflokkur-
inn væri orðinn einn af vinstri flokk-
um landsins.
Þeir félagar hafa ekki enn ákveðið
hvor muni gegna starfi þingflokks-
formanns.
-SMJ
Júlíus Sólnes :
Ríkisstjórnin rekur
sjálfsmorðsstefnu
„Ég sé enga möguleika á neinum
viðræðum við ríkisstjómina. Efna-
hagsstefna hennar er kolröng og ég
sé ekki annað en að hún sé á sjálfs-
morðsbraut. Ríkisstjómin er mjög í
andstöðu við okkar hugmyndir í
þeim málum þannig að ég mun að
minnsta kosti beita mér mjög ein-
dregið gegn henni á þingi og ég vona
að ég hafi sem flesta þingmenn í hði
með mér við það,“ sagði Júlíus Sól-
nes, formaður Borgaraflokksins,
þegar hann var spurður um það
hvort að hugsanlegt væri að taka
aftur upp stjómarmyndunarviðræð-
ur viö ríkisstjómina.
Því hefur verið haldið fram að
brottfor Alberts og klofningur Borg-
araflokksins verði til þess að færa
aftur líf í þær viðræður við stjómina
sem slokknuðu út af í upphafi árs.
Júlíus neitaði því kröftuglega að
nokkur möguleiki væri á þvi aö hann
gengi til hðs við ríkisstjómina.
- En einstakir þingmenn Borgara-
flokksins hafa stutt ríkisstjómina.
Verður framhald á því?
„Menn verða bara að sætta sig við
það. Það var um mjög sérkennilega
atburðarás að ræða um jóhn. Við
höfðum verið í viðræöum við ríkis-
stjómina þegar við myndun hennar
og vorum komnir langt áleiðis við
aö ná sameiginlegum málefnagrund-
vehi. Síðan fóram við í janúar aftur
í stjómarmyndunarviðræður. Það
veröur að sjá atburðina í ljósi þess.“
Júhus sagði að engin þau mál væra
í gangi í þinginu nú sem krefðust
þess að menn geröu upp hug sinn til
ríkisstjómarinnar eins og áður.
Aðalstjórnarfundur Borgara-
flokksins verður 21. apríl en ekki
verður kosinn varaformaður þar.
Hann verður ekki kosinn fyrr en á
landsfundi í haust. -SMJ
Amarflug:
Hlutafé aukið um 155 milliónir
Stjóm Amarflugs samþykkti á
fundi sínum á miðvikudag aö nýta
nú þegar heimild aðalfundarins um
aukningu á hlutafé fyrirtækisins um
155 mihjónir. Á aðalfundinum var
veitt heimild tíl aht að 315 milfjón
króna hlutafjáraukningu.
Á aöalfundinum var stjórn félags-
ins endurkjörin. Stjómarmönnum
var hins vegar flölgað um tvo og tóku
þeir Gísh Friðjónsson og Óttar
Yngvason sæti í stjóm. Stjómar-
formaður er Hörður Einarsson.
-gse