Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Vörubflar
Vöruflutningakassl, smíðaður í Borgar-
nesi, lengd 6,80, einnig vörubílsgrind
(Volvo F86). Uppl. í síma 96-41726 og
9641132.
■ Bflaleiga
Bílalelga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
" Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jéppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með bamast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. 89, Subaru Justy 89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboó, sími 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Vantar bil á 400-500 þús., er með 230
þús kr. bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 91-27501.
Óska eftir 300-350 þús. kr bil, í skiptum
fyrir Colt árg. ’81. Milligreiðsla sam-
komulag. 96-62329 eftir kl. 18.
Óska eftir framdrifnum bíl, ’84-’86, gegn
staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-25661 eftir kl. 13.
Óskum eftir nýlegum bilum í glæsilegan
400 m2 sýningarsal okkar. Bílaport,
bílasala, Skeifunni 11, sími 91-688688.
Góöur sparneytinn og ódýr bill ’83 eða
yngri óskast. Uppl. í síma 91-40867.
M. Benz 4 cyl. bensínvél óskast, ekki
eldri en árg. ’77. Uppl. í síma 91-676734.
■ Bflar tfl sölu
Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl. 351 C,
4 gíra, splittaður framan og aftan, 44"
Mudder, 4ra tonna spil, 30 mm krossar
í framöxlum, 31 rillu afturhásing fylg-
ir, vél og gírkassi keyrð um 4000 þ.
km frá upptekningu. Góð klæðning,
gott boddí. Uppl. í s. 91-51374 e.kl. 19.
Honda Civic GL '88 til sölu, 16 ventla,
3ja dyra, ljósblár sanseraður, ekinn
16 þús. km, nýr á götu í júlí ’88, sól-
lúga, vökva- og veltistýri, sem nýr.
Uppl. í síma 92-14513 fyrir kl. 18 og
92-14965 eftir kl. 18.
Pontiac Grand Am ’85, 4ra cyl., hvítur,
ekinn 51.000 mílur, mjög vel með far-
inn, verð 800 þús., skipti á ódýrari,
Toyota Corolla XL ’88 kemur til
greina. Uppl. í síma 93-12056 og e.kl.
* 20 í síma 93-11958. Guðbjörg.
Kjarakaup. BMW 320 ’82 til sölu á
góðu verði ef samið er strax, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-78877 eða
954701. Ath. Einnig til sölu Wagoneer
’71, einstakur í sinni röð.
Tilboð óskast í BMW 3201 árg. '77,
aðeins 2 eintök af þessari týpu hér á
landi. Einnig Ford Escort ’85, ekinn
56 þús., sjálfskiptur, útvarp + segul-
band, ásett verð 400 þús. S. 92-16047.
Toyota Corolla Twln Cam GTi ’87 með
topplúgu, álfelgur og Low Profile vetr-
ar- og sumardekk, litur rauður, ekinn
56 þús. km, toppbíll. Vs. 92-14377 og
hs. 92-12357, Jón.
Chevrolet Mallbu '79 til sölu, bíll í mjög
góðu standi, góð kjör, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
92-13751.
Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu,
skoðaður ’89, ekinn 62.000 km, verð
180 þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-26727.
Lada Lux. Til sölu góð Lada Lux árg.
'87, ekinn 48 þús. km, sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-44338 og 91-
641280.
Toyota HILux árg. ’81 til sölu, stuttur,
upphækkaður, bæði á fjöðrum og
boddíi, lækkuð drif, stór dekk, vökva-
stýri, plasthús. Verð 570 þús. Mjög
fallegur og góður bíll. Sími 92-14628.
Tvelr sprækir. Peugeot 205 1,9 GTi ’88,
ekinn 17.500 km, Saab 900 turbó ’83,
sjálfsk., rafin. í rúðum, samlæsing,
ekinn 93 þús. Sími 666107 e.kl. 17
föstudag og kl. 10 laugardag.
Laugarneshverfi. 3ja herb. íbúð til
leigu í 6 mán. (með möguleika á lengri
tíma). Fyrirframgreiðsla. Tilboð send.
DV fýrir 15. apríl, merkt „Sól 2001“.
Laurel dísil '83, ekinn 165.000. Mjög
góður bíll. Einnig Daihatshu Rocky
’85, ekinn 53.000. Uppl. í síma 9341167
eftir hádegi og 91-11623.
Range Rover árg. 73-79, upph., mikið
yfirf., margt nýtt, skipti möguleg á
ódýrum vinnubíl. Einnig BF Goodrich
dekk, 15x30x9,5, verð 8 þús. S. 79901.
Saab 900 GLE '82 til sölu, ekinn 90
þús., silfurgrár, topplúga, vetrar- og
sumardekk, grjótgrind, skipti á ódýr-
ari, ca 100 þús. kr. bíl. S. 79629.
Skemmtilegt - gróði. Willys ’66, ný
skúffa, nýmálaður, Dick Cepeck dekk,
283 vél, ósamsett, 4ra hólfa, o.fl. Verð
tilboð. Sími 673424 og 673312 e.kl. 19.
Skoda 130 ’85, ek. 34 þús., vínrauður,
/ útvarp, nýskoðaður, ný kúpling, sum-
ardekk, nagladekk. Góður bíll, verð
140 þús., staðgr. verð 100 þús. S. 74454.
Subaru Justy J12 '87, 4x4, til sölu, hvít-
ur, ekinn 30 þús., 5 dyra, útvarp +
segulband, gott eintak, sumar- og
vetrardekk. Hs. 671024/vs. 985-29448.
Subaru XT turbo. Til sölu er tjónabíll,
Subaru XT turbo ’86, bíllinn er til sýn-
is í kvöld. Gott staðgreiðsluverð. Allar
uppl. í síma 91-35174.
Til sölu Dodge Ram 4x4 m/húsi ’83, 8
cyl., 318, sjálfskiptur, vökvastýri, ek-
inn 45 þús. mílur. Toppeintak. Símar
621313 á daginn og 678234 á kvöldin.
Tilboö ósakst í Plymouth Reliant, árg.
’85 (sama og Dodge Aries), skemmdan
eftir árekstur. Uppl. í síma 76331 á
kvöldin.
BMW 520i ’82 til sölu, sjálfskiptur, leð-
ursæti, litað gler, álfelgur, brettabog-
ítr, air contion, ekinn 88 þús. Verð
650. Uppl. í síma 91-41419.
Toyota Corolla Twin Cam, árg. '87, til
sölu, svört, afturdrifin, ekin 37 þús.,
skipti á eldri 4ra dyra kemur til
greina. Uppl. í síma 91-73754.
Toyota Cressida ’85, turbo, dísil, sjálf-
skiptrn-, overdrive, rafmagn í rúðum,
speglum og hurðum. Toppbíll. Uppl. í
síma 985-23350.
Verktakar - bændur. Lada station 1500
’87, lítið keyrð, til sölu í toppstandi.
Verðtilboð 160-170 þús. staðgr., 200
þús. skuldabréf. Sími 76979 eða 690259.
Benz 200 79 til sölu, skipti á ódýrari
eða góður staðgreiðsluafsláttur. Úppl.
í síma 92-37731.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, grár,
góður bíll og mikið yfirfarinn. Uppl.
í síma 91-657031 eftir kl. 19.
Datsun Sunny árg. ’82, til sölu, ekinn
95 þús., í góðu standi, verð ca 130
þús. Uppl. í síma 98-22881.
Dodge Ramcharger 74, dísil, 33" dekk,
skipti möguleg. Verð ca 300 þús. Uppl.
í vinnusíma 23470 til kl. 19. Andrés.
Flat Uno '86 til sölu, ekinn 38 þús,
hvítur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 91-14970.
Fiat Uno 45S ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn
38 þús., mjög vel með farinn. Verð 270
þús. Uppl. í síma 91-16989.
Ford Escort USA ’81 til sölu, þarfnast
smá lagfæringar. Uppl. í síma
92-68728.
Honda Civic 79 til sölu, með nýju púst-
kerfi, stýrisendum og bremsum. Góður
bíll. Uppl. í síma 985-29004.
Honda Civic 1982. Til sölu Honda Civic
1982, sjálfskiptur, ekinn 92 þús. km.
Uppl. í síma 671749.
Honda Prelude EX árg. ’83 til sölu,
ekinn 85 þús., rauður, vökvastýri, sóll-
úga, 5 gíra. Úppl. í síma 91-40933.
Lada 1500 station árg. ’86 til sölu, ekinn
55 þús., góður bíll. Verð 180 þús. Uppl.
í síma 91-673812.
Lada Lux ’87,1600 vél, 5 gíra, ekinn 26
þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 93-66731.
Mazda 929 78 station til sölu, þarfnast
umönnunar. Uppl. í símum 91-45186
og 36120.
Saab 99 GL ’82 til sölu, ekinn 67 þús.,
góður bíll. Skipti möguleg á dýrari.
Úppl. í síma 93-12435.
Saab 99 GL árg. ’80 til sölu. Góður bíll
í góðu lagi. Uppl. í síma 91-43531 og
91-41910.
Stopp. Pioneer hljómtæki, KEX 900
kassettutæki, GM 3000 magnari, TS
1609 hátalarar. Uppl. í síma 92-14879.
Flat Uno 45S '84 til sölu, ekinn ca 49
bús. Uppl. í síma 51833 eftir kl. 20.
Til sölu er Mazda blfrelö LX Sedan
árg. ’87, ekin 42.000 km, mjög vel með
farin. Uppl. í síma 39674 e.kl. 19.
Vantar þlg vlnnubíl? Hef til sölu Dai-
hatsu Charade ’80, verð 30 þús. Uppl.
í síma 91-670324 eftir kl. 16.
Volvo station ’77 til sölu. Uppl. í síma
91-687653 á sunnudags- og mánudags-
kvöld.
Ódýrt. BMW 320 árg. ’79 til sölu, þarfn-
ast smálagfæringar. Fæst fyrir 60 þús.
kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-46854.
Dodge Sportman Van 76, númerslaus.
Uppl. í síma 91-671240.
■ Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð (um 70ma) til leigu
frá 1. maí. Leigan er 35 þús., á mán-
uði og 6 mán. fyrirfram. Tilboð er
greini frá fjölskyldustærð sendist DV
f. 20. apríl, merkt „Vogahverfi 210“.
30 m3 einstakllngsíbúð á 1 hæð í vest-
urbæ, frá apríl til september. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-694880
eftir kl. 13.
Garðabær. Einstaklingsherb. með
húsg. til leigu strax. Aðgangur að eld-
húsi, snyrtingu, þvottahúsi, setustofu
og síma. Reglus. áskilin. Sími 42646.
Gott herbergi til leigu, ca 20 m!, við
Hverfisgötu, engin fyrirframgreiðsla,
algjör reglusemi skilyrði. Uppl. í síma
25566 milli kl. 14 og 17.
Rúmgóð 2ja herbergja ibúð í Hafnar-
firði til leigu með húsgögnum í 3-4
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Hafnarfjörður 3666“.
Rúmlega 100 m! hús, ásamt innbúi á 3
hæðum, með garði og bílastæði í vest-
urbæ, frá júlí til ágúst. Fyrirframgr.
S. 91-694880 eftir kl. 13.
2-3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma
91-77569.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herbergja íbúð, frá 1. maí,
á góðum stað í bænum. Tilboð sendist
DV fyrir 18. apríl, merkt „3661“.
Tii ieigu i ca eitt ár 3 herb. íbúö í Kópa-
vogi. Ibúðin er laus. Tilboð sendist
DV, merkt „LH 3641“, fyrir 16. apríl.
■ Húsnæði óskast
Húsnæði óskast i Reykjavík handa um
30 erlendum stúdentum, sem sækja
námskeið í íslensku við Háskóla Is-
lands, dagana 17. júlí til 17. ágúst nk.
Þeir sem hafa áhuga á að leigja þeim
hafi samband við Úlfar Bragason í
síma 26220 eða 21281.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. tbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Hallól Vantar þig leigjendur að íbúð-
inni þinni? Við erum ungt par utan
af landi og okkur vantar húsnæði.
Erum reglusöm og reykjum ekki. Nán-
ari uppl. í síma 91-30914.
Einhleypan iðnaðarmann vantar her-
bergi eða litla íbúð strax. 100% reglu-
semi. Get aðstoðað við standsetningu.
Uppl. í símum 689779 og 675630.
Hjón með 2 börn óska eftir íbúð á höf-
uðborgarsv. frá 1. maí í ca 4 mán.
Algjört bindindi. Öruggar mánaðargr.
S. 91-652583 e.kl. 19 og um helgina.
Ung kona merð 8 ára barn óskar eftir
húsnæði fyrir 10. maí nk. Heimilis-
hjálp í einhverri mynd kæmi vel til
greina. Uppl. í síma 621953.
Ung og regiusöm stúlka óskar eftir 2-3
herb. íbúð í eitt ár eða lengur. Áreið-
anlegum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 13416 e.kl. 20.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, skilvísum greiðsl-
um og reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-35922 eftir kl. 17.
Óskum eftir vistlegri 2-3 herb. íbúð til
leigu frá 1. júni. Æskilegt að hún hafi
svalir eða sé á jarðhæð. Uppl. í síma
91-13652.___________________________
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusaman, sextugan mann vantar
herbergi sem fyrst, helst með eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 623350.
Reglusöm, fulloröin kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, helst á Teigunum.
Uppl. í síma 20445 og 31532 e.kl. 19.
Smiður með fjölskyldu óskar eftir íbúð
til leigu, má þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 91-76384.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið, fyrir-
framgr. Uppl. í sfma 91-79817.
Óska eftlr 2-3 herb. íbúð á leigu strax.
Einhver fyrirframgreiðsla ásamt skil-
vísum greiðslum. Uppl. í síma 23740.
Óska eftlr litllll ibúð, eða einstaklings-
aðstöðu, reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-27736.
Óskum eftir 3ja herfo. íbúð á leigu frá
1. júní, helst í Kópavogi, þrennt í
heimili. Uppl. í síma 72970.
■ Atvinnuhúsnæði
180-250 m!. Óskum eftir góðu 180-250
m2 atvinnuhúsnæði fyrir hreinlegan
iðnað, leigutími lágmark 5 ár. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-3650.
Iðnaðarhúsnæði til leigu. 100 m2 iðnað-
arhúsnæði til leigu í vestubæ Kópa-
vogs á götuhæð, góðar innkeyrsludyr.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3647.
Til lelgu 120 m! iðnaðarhúsnæðí í
Hafnarfirði, með stórum innkeyrslu-
dyrum. Uppl. í síma 622177 og eftir
kl. 19 í 656140.
Höfum til leigu 2x85 fm húsnæöi á 2.
hæð við Síðumúla. Uppl. í síma 19105
á skrifstofutíma.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Eftir hádegi. Óskum eftir að ráða
starfskraft í Ikomann, vinnutími
12.30-18.30 mán. til fim., fös. 12.30-
19.30 og annan hvern lau. 10-16.30.
Uppl. í síma 29542 til kl. 17.
Aðstoðarmann vantar i eldhús á veit-
ingahúsi, vinnutími frá kl. 9-14. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3645.
Aukavinna. Óska eftir sölumanni í
tímabundið verkefhi. Góðir tekju-
möguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3669.
Byggingarverkamaður óskast til starfa
hjá traustu fyrirtæki, þarf að vera
vanur jámabindingum. Uppl. í síma
91-79966. Bergvík.
Fyrirtæki i sölu á sjónvarps- og mynd-
bandst. óskar eftir vönum rafeinda-
virkja sem fyrst. Tilboð sendist DV,
merkt „Rafeindavirki”, fyrir 19.4. ’89.
Kjötsalan, Skipholti 37, óskar eftir fólki
til pökkunarstarfa, vinnutími frá kl.
8-16. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3654.
Laust starf viö fatahreinsun o.fl.
Reynsla æskileg. Erum við Hallarm-
úla, strætisv. í allar áttir. FASA, s.
40867 og 687735 næstu daga.
Manneskja óskast á skyndibitastað,
aðeins áreiðanleg og dugleg mann-
eskjakemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3653.
Veitingahús í miðbænum óskar eftir
matreiðslumönnum. Um er að ræða
heilt starf og aukastarf. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3648.
Ráöskona óskast i garðyrkju og ýmis
heimilisstörf í sveit. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3633.
■ Atvinna óskast
Óska eftir kvöld og helgarvinnu, allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3663.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Aöstoð. Tek að mér aðstoð við heimil-
isstörf. Uppl. í síma 14725.
■ Bamagæsla
Dagmamma i miðbæ Kópavogsl Tek
börn í gæslu allan daginn, frá 6 mán.
hef leyfi. Starfa í sumar. Úppl. i síma
41915.
Ég er 12 ára stelpa og mig langar að
passa 2ja-4ra ára böm í sumar, í júní
og júlí, helst í Kópavogi eða austurbæ.
Uppl. í síma 91-641637 e. kl. 18.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Þrjár menntaskólastúlkur vilja kynnast
strákum á svipuðum aldri til að eyða
með sólardögum kennaraverkfallsins.
Svar sendist DV, merkt „Góðir verk-
fallsdagar", fyrir þriðjudaginn 18.4.
24 ára maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 18-27 ára. Áhugam.
mín eru skemmtanir, íþróttir o.m.fl.
Tilb. sendist DV, merkt „Gaman ’89“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Contakt, pósthólf 8192, 128 Reykjavík.
Þar sem spumingar hafa komið, sér í
lagi frá konum, um jafnrétti kynjanna
þá viljum við taka fram. Það em eng-
ar myndatökur, eins em engir karlar
sem greiða fyrir konur og það er þeirra
að velja og hafna. Contakt hefúr að
jafnaði, í þau 15 ár sem komin em,
starfað að mestu mann frá manni.
Verið velkomin. Sendið nafn og síma,
við höfum samband.
■ Kennsla
Námsaðstoð við skólanema. Reyndir
kennarar. Innritun í síma 91-79233 frá
kl. 14.30-18. Nemendaþjónustan sf. -
Leiðsögn sf.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt
af bamabókum. S. 91-79192 alla daga.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Alvöru vorfagnaður. Diskótekið
Ó-Dollý! hljómar betur. Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Útskriftarárgangar við höfum lög-
in ykkar. Ath. okkar lága (föstudags)
verð. Diskótekið Ó-Dollý!, sími 46666.
Diskótekið Dísa! Viltu fjölbreytta tón-
list, leiki og fjör? Strákamir okkar em
til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam-
band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17
eða heimasíma 50513 á morgnana,
kvöldin og um helgar.
■ Hreingemingar
Hreingernlngar-teppahreinsun- ræst-
ingar. Tökum að okkur hreingeming-
ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn-
unum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoó
Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr-
araðila við framtalsgerð. Góð og ör-
ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142
til kl. 23 daglega.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir s.s. spmnguvið-
gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál-
un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktakar.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða
múrviðgerðir utan sem innan,
spmnguviðgerðir og þéttingar, marm-
ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt-
um. Önnumst glerísetningar og ýmsa
aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar
91-675254, 30494 og 985-20207.
Allar almennar húsaviðgerðir,
spmnguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanhúðun. Skiptum um þakrennur
og niðurföll, gerum við steyptar renn-
ur. Klæðningar o.fl. R.H. Húsavið-
gerðir, sími 91-39911.
Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum
að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem
inni, s.s. skipta um glugga, glerjun,
innrétt., milliveggi, klæðningar, þök,
veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn.
Verktak hf„ simar 7-88-22 og 67-03-22.
Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir
á steypuskemmdum og spmngum. -
Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. -
Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam.
Pípulagnir - viöhald - breytingar.
Tökum að okkur stærri sem smærri
verk. Vönduð vinna, eingöngu fag-
menn. Símar 91-46854 og 92-46665.
Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get
bætt við mig verkefnum í viðgerðum
og breytingum. Kvöld- og helgarbjón-
usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Áki.
Vantar þlg rafvirkja fljótt? Tökum að
okkur: nýlagnir, endurnýjun á raf-
lögn, dyrasímal. og raflagnateikning-
ar. Lögg. rafvm. S. 33674 og 652118.
Húsasmiðir óska eftir verkefnum. Em
vanir flestu, þ.á m. timburhúsum.
Uppl. í síma 77711 eftir kl. 19.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag-
inn og 77806 á kvöldin.
Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir,
steypur, skrifúm á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.