Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Jusupov fór jlla að ráði sínu gegn Short.
á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir
í Barcelona. Hann taldi sig vera að vinna
peð en sást yfir mótleik Shorts og varð
að gefast upp. Þannig var staðan í skák
þeirra. Jusupov haíði hvítt og átti leik:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
I K
á 'JÉl t
m £ á Ék
á 1 A
(gr
á ÉL & £
A 5 A A
t Z &
31. Hxd5?? Þetta er ekki alveg út í bláinn
þvi að hann ætlar að svara 31. - Bxd5
með 32. Dxd7 og 31. - Hxd5 með 32. Dxe8.
Short finnur rétta svarið: 31. - Hed8!og
eftir að hafa skoðað stöðuna gafst Ju- >
supov upp. Eina leiðin er 32. Hxd7 en þá
kemur 32. - Bxd7! 33. Dc4 Be6 og biskup-
inn á b3 fellur óbættur.
Bridge
ísak Sigurðsson
Peter Weichsel er trægur bandariskur
spilari sem komið hefur hingað til lands
á bridgehátíð með Alan Sontag. Þeir tveir
eru hættir að spila saman en Peter.
Weichsel spilar nú með Ron Rubin sem
er hágæðaspilari á við hina tvo. í sveita-
keppnisleik nýverið sýndi Weichsel listir
sínar í fjórum hjörtum sem lágu vægast
sagt illa. Suður gefur, AV á hættu:
♦ ÁD93
V 9753
♦ 74
+ K74
♦ 1065
V --
♦ 106532
+ G9632
♦ KG87
¥ ÁK642
♦ ÁDG
♦ 5
V DG108
♦ K98
Suður Vestur Norður Austur
IV Pass 3? Pass
3 G Pass 4V p/h
Þrjú grönd lýstu slemmuáhuga með
mannspil í spaða og norður niðurmeldaði
í 4 hjörtu. Þau voru jafnvel mjög erfið til
vinnings vegna hinnar slæmu legu. Út-
spil vesturs var spaðafjarki og Weichsel
átti slaginn á gosann og tók hjartaásinn.
Þegar legan kom í Ijós blöstu við 3 tap-
slagir og sá fjórði ef tígulkóngur lá vit-
laust. En Weichsel sá leið til að standa
spilið, jafnvel þó kóngurinn lægi vit-
laust. Hann spilaði laufi, vestur drap á
ás, spilaði hjartadrottningu sem hann
fékk að eiga en hjartagosann drap Weich-
sel. Hann spilaði nú spaða á drottningu,
tók laufakóng og trompaði lauf. Því næst
spilaði hann einfaldlega spöðum. Ef vest-
ur hefði trompað hefði hann verið enda-
spilaður ef hann hefði hent laufi og tigli
hefði honum verið spilað inn á tromp og
enn verið endaspilaður. Vestur fann því
bestu vömina og henti tíguláttu og -níu.
En Peter Weichsel sá við honum og lagði
niður tígulás og felldi kónginn blankan.
Krossgáta
Lárétt: 1 fuglar, 8 blauta, 9 iðki, 10 logi,
12 eins, 13 fijálsir, 14 brenna, 16 þvottur,
17 borðuðu, 18 fleti, 20 tötra, 21 snemma.
Lóðrétt: 1 ís, 2 lampi, 3 umstang, 4 fjas-
ar, 5 lina, 6 hindra, 7 skráðir, 11 atorka,
15 munda, 16 bónda, 17 málmur, 19 eyða.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 heimska, 7 orga, 9 vot, 10 fúa,
12 gola, 13 er, 14 látið, 16 geil, 17 rói, 19
glæ, 21 lend, 23 trog, 24 ný.
Lóðrétt: 1 hof, 2 er, 3 tnagáll, 4 svo, 5
koli, 6 ataði, 8 gala, 11 úrelt, 13 eggi, 15
treg, 18 ónn, 20 ær, 22 dý.
Ég fann leið til að ná endum saman, en Lína er
hins vegar endalaus.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögregian sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 14. apríl - 20. apríl 1989 er
í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfj örður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarápótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
Í7 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður," Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali:' Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulági.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnUd.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 Og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 14. apr.:
Tilraun til merkilegra hafnarbóta við
Lónsfjörð og vinnsla bergtegunda
í Hvalnesslandi
„Gabroið" í Hvalnesslandi talið eitthvert fegursta
byggingarefni, sem völ er á
__________Spakmæli_____________
Mennirnir eyða tímanum í að brjóta
heilann um fortíðina, kvarta undan
nútíðinni og skjálfa vegna
framtíðarinnar.
Antoine Rivarol
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhiö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn aila daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir 1 kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, simi 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, semborgarbúarteljasigþurfa
að fá aöstoö borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Misstu aidrei sjónar á þvi sem er að gerast i kringum þig.
Notaðu kvöldið tii að sítipuieggja félagslífið.
Fiskarnir (19. febr.-20. raars.):
Þú hefur mikið að gera og það sem þér fmnst skemmtiiegt
fer fram úr þeiin tíma sem þú hefur. Raðaðu verkefnum upp
í forgangsröð.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir að fylgja öðrum að máli og gjörðum ef þín verkefni
og áhugamál stranda. Þú stendur þig vel í samkeppni.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú verður að halda þig við efnið til að halda boltanum gang-
andi og standa við það sem sagt er. Happatölur eru 10, 13
og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Gerðu þér sem mest úr hvað litlu tækifæri sem er, sérstak-
lega ef það er út fyrir hefðbundin verk. Eitthvað nýtt gæti
breytt ötiu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú getur verið mjög stressaður út af óöruggu sambandi.
Sennilega er best að láta tímann leiða í ljós hvað er best.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú gætir fengið tækifæri tti þess að auka þekkingu þína eða
áhuga á einhverju. Ástarmái eða svipaðar tilfmningar geta
orðið þreytandi ef þú tekur þær of nærri þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Óöruggar aðstæður gera það ráðlegt að halda góðu sam-
bandi við aila sem í kringum þig eru. Reyndu að bregðast
ekki við smáögrun með gagnrýni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað sem þú gerðir fyrir löngu kann að fara að bera
ávöxt núna. Þú ert í aðstöðu núna tti að fylgja þessu eftir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Spénnandi dagur. Það getur verið um einhveija samkeppni
að ræða í félags- eða áhugamáium þinum. Samskipti þín við
böm em sérlega skemmttieg. Happatölur em 3, 16 og 30.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk á misjöfnum aldri og með mismunandi skoðanir ætti
að finna hinn gullna meðalveg og ná óvenjulega vel saman.
Reyndu að ýta undir sktining og samkomulag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er ekki víst að aðstæðumar séu eins og þær virðast
vera. Þú verður að kafa dýpra í ýmis mál. Gerðu ráð fyrir
svikum í vinskap.