Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
11
Hneykslismál
til framdráttar?
Fjármálahneyksliö í Japan hefur
skaðað álit manna heima fyrir á
Noboru Takeshita forsætisráðherra
en það gæti hins vegar orðið til þess
að hjálpa honum erlendis.
Bandarískir embættismenn sögðu
í síðustu viku að Bushstjómin hygð-
ist taka tillit til minnkandi vinsælda
á bandarískum tölvubúnaði. Hafa
þeir áhyggjm- af því að vera aðeins
aukaaðiii á japanska markaðnum.
Sumir bandarískir embættismenn
útiloka ekki möguleikana á því að
Japanir verði beittir frekari þving-
unum. Japanskir embættismenn
segja að japönsk yfirvöld muni þá
svara með því að leggja deilumáhð
fyrir GATT, hið almenna samkomu-
lag um toUa og viðskipti.
Reuter
Takeshita þegar ákveðið yrði hversu
miklum þrýstingi Japanir skyldu
beittir í viöskiptamálum.
Þrír japanskir ráðherrar hafa þeg-
ar sagt af sér vegna fjármálahneyksl-
isins og þrettán hafa verið hand-
teknir. Um er að ræða styrk til
stjómmálamanna og annarra áhrifa-
manna upp á tugi miUjóna króna frá
útgáfu- og símafyrirtækinu Recruit.
Það hefur verið sakað um mútur til
að auka viðskipti sín.
Vinsældir flokks Takeshita, Frjáls-
lynda demókrataflokksins, hafa
aldrei verið minni en nú vegna
hneyksUsins og hefur þeim röddum
farið fjölgandi sem krefjast afsagnar
forsætisráðherrans.
Bandarískir embættismenn varast
að ræða opinskátt hversu mikU áhrif
hneykshð muni hafa á viðskiptadeU-
ur miUi ríkjanna af ótta við að jap-
önsk yfirvöld noti máUð sér til vam-
ar heima fyrir og snúist gegn Banda-
ríkjunum.
Bandarískir embættismenn saka
japönsk yfirvöld um að hafa ekki
gert nóg til að stuðla að innflutningi
■ Þúsundir sjúkhnga með sykur-
sýki geta átt von á betra Ufi eftir
nokkur ár, að því er segir i frétt
frá norsku NTB-fréttastofunni.
Hún greinir frá því að norskur
vísindamaður sé að að vinna að
gerð gervibriskirtils í samvinnu
við tækniháskólann í Noregi. Að
þvi er vísindamaðurinn, Olav Ell-
ingsen, áætlar veröur hægt að
setja gervibriskirtilinn í fyrsta
sjúklinginn innan þrigga ára.
BriskirtUUnn framleiðir insúlin
en hjá þeim sem era með sykur-
sýki starfar kirtiUinn ekki rétt.
Verða þeir því að sprauta sig dag-
lega með insúlínsprautum tíl þess
að rétt sykurmagn sé í blóðinu.
Margir visindamenn fylgjast
spenntir með vinnu EUingsens
og ekki siður þeir
sykursýki.
sem þjást af
NTB
Norræn kvik-
myndahátíð
í Færeyjum
Norræn kvikmyndahátíð hófst í
Færeyjum í gær þar sem sýndar
verða nýjar, norrænar kvikmyndir.
SkUyrðið til þátttöku á hátíðinni var
að myndimar hefðu aðeins verið
sýndar í einu landi fyrir utan heima-
landið.
Þetta er í fyrsta sinn sem norræna
kvikmyndahátíðin er haldin í Fær-
eyjum og það er Kvikmyndafélagið
og Norræna húsið í Færeyjum sem
hafa séð um undirbúning hátíðarinn-
ar. Norðurlandaráö hefur veitt styrk
tíl hátíðarinnar.
Færeyingar hafa hlakkað mikið tíl
þar sem þeir fá sjaldan tækifæri tíl
að sjá nýjar kvikmyndir. Eins og er
er nefnUega ekkert kvikmyndahús í
Færeyjum. Ritzau
UNARHATIÐ
A Ð S Æ V AJ _RJ IH
laugardag og sunnudag kl. 14-17 báða dagana
VIÐ OPNUM NÝ OG GLÆSILEG HÚSAKYNNI OKKAR
MEÐ ÞVÍ GLÆSILEGASTA ÚR BÍLAHEIMINUM
NI5SAIM Maxima 3,0 V6
tílraunabíl frá SUBARU sem vakíð hefur heímsathyglí!
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 67-4000