Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Fasteignir__________________
Keflavik - einstakt tækifæri. Til sölu
tvær 5 herb. íbúðir í steinhúsi rétt við
miðbæinn, 2. hæð 125 fin, 3. hæð 125
fin. Til greina kemur að taka sumarbú-
stað eða nýlegan bíl upp í, gjarnan
gjaldeyri. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3864.
Óska eftir jörð, gjarnan án búmarks,
æskilegt að veiðihlunnindi séu fyrir
hendi, staðsetning ekki aðalatriði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3907 eða sendið skrifleg til-
boð í póstbox 988, 121 Reykjavík.
Einstakt tækifæri. Til sölu á ótrúlega
góðu verði ef samið er strax, 2 herb.
íbúð í nýlegri blokk í Bolungarvík, er
í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-27262.
M Fyrírtæki_____________________
Ný tækifæri. Vilt þú vera þinn eigin
herra, vinna sjálfstætt, og njóta ávaxt-
anna? Við erum með á skrá mörg at-
vinnutækifæri á sviði framleiðsluiðn-
aðar og þjónustu. Hafðu samb. í síma
91- 28450 kl. 14-17 alla virka daga.
Kaupmenn. Óskum eftir að taka á
leigu 20% af verslunarplássi yðar.
Aðeins verslanir utan Reykjavíkur
koma til greina. Algjört trúnaðarmál.
Uppl. í sima 91-35978.
Litil sérverslun við Laugaveg til sölu
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3947.___________________
Litill en góður söluturn i vesturbænum
til sölu, góð kjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3939.
Vélsmiðjan Stáliðn i Garði er til sölu.
Hús og tæki. Uppl. í síma 92-27084 og
92- 15859.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
5 tonna dekkaður Víking bátur, árg.
’82, vél Bukh, 48 hp., árg. ’82, radar,
loran, sjálfsstýring, litamælir, björg-
unarbátur, netaspil, 3 JR tölvurúllur,
öll tæki frá 1987, skipti á 3-5 tonna
tré- eða plastbát æskileg. Sími 622554.
Rafmagnsþjónusta - tölvuvindur. Ný-
lagnir og viðgerðir. Alternatorar, raf-
geymar o.fl. Juksa Robot tölvuvindur.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími
91-84229.
Til sölu 6 tonna bátur Skel 80. Selst
tilbúinn undir vél og tæki eða fullbú-
inn. Ganghraði allt að 13-14 sjómílur,
fer eftir vélastærð. Sími 91-54732 á
kvöldin.
35-50% Vil taka bát á leigu, 3-6 tonn,
í einn mánuð (maí), leiga 35-50% af
afla. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3959.
Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bátasmiðjan sf., Drangahrauni 7, Hafn-
arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski-
báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar
800, 5,8 t„ og 685, 4,5 t. S. 91-652146.
Bátur óskast. Óska eftir að kaupa
hraðbát með dísilvél, ca 20 fet, verð
ca 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91- 73449 eftir kl. 19 og alla helgina.
Frambyggð trilla, 3,7 t, til sölu, smíðuð
’80, 2 ára Bukhvél, lóran/plotter, 4
rafinagnsr., 24 v, Skipper dýptarm.,
VHF+CB talst. S. 97-71792 e.kl. 19.
Hraðfiskibátur, Gáski 1000, til sölu, til-
búinn undir vél og tæki. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 91-
622554 á daginn og 624472 á kvöldin.
Nýr bátur til sölu, Skel 26, 3,9 tonn,
tilbúinn á veiðar. Til greina kemur
að taka nýlegann bíl upp í. Uppl. í
síma 16462.
Sómi 800 bátur i toppstandi til sölu, vel
búinn tækjum, 3 JR tölvurúllur og
vagn fylgja, tvö löndunarmál. Uppl. í
síma 96-27262.
Óskum eftir að taka bát á leigu til hand-
færaveiða, gegn 25-30% aflahlut,
æskileg stærð 1-4 tonn. Uppl. í síma
93-66687. Hrefna.
Óska eftir hældrifi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3961.
H-3961 ~~
5 ‘A tonn dekkaöur plastbátur til sölu,
smíðaður ’86, með nýrri Tornegroft 85
ha vél. Uppl. í síma 92-46742.
Sport fiskibátur til sölu, 19 fet, 40 ha
dísilvél, hálfframbyggður, góður ál-
vagn, gott verð. Uppl. í síma 91-678118.
Sómabátur, árg. '86, til sölu, keyrður.
600 tíma. Góð kjör. Upplýsmgar í síma
92- 46626.
■ Vídeó
Videotæki á aðelns 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Pabbi var meö
heilmikið af þessum
ódýru krukkum sem
ætlaðar voru
fyrir ferða
mennina.
Hvers vegna iét
Wagner okkur þá