Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Blaðsíða 44
60 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989. Sunnudagur 30. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Sumarglugglnn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989. Lógin í úrslitakeppninni kynnt. 20.55 Listahátíó í Reykjavík 1988. Frá sýningu „Black Ballet Jazz" í Þjóðleikhúsinu sl vor. 21.40 Vor- og sumartískan. (Chic). Ný, þýsk mynd. 22.10 Bergmál. (Echoes). Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur í fjór- um jjáttum, byggður á sögu Maeve Binchy. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.00 Villa Lobos. (Villa Lobos). Mynd um eitt jjekktasta tón- skáld Brasilíu, Villa Lobos. Sin- fóníuhljómsveit Brasilíu flytur nokkur verka hans en kynnir er Arthur Rubinstein. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Kóngulóarmaðurinn. Spenn- andi teiknimynd um Kónguló- armanninn og vini hans sem alltaf eru að lenda i nýjum og spennandi ævintýrum. 8.25 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 8.50 Aili og íkornarnir. Teiknimynd. 9.15 Smygl. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 5. hluti. 9.45 Draugabanar. Vönduð og spennandi teiknimynd. 10.10 Perla. Teiknimynd. 10.35 Dotta og pokabjörninn. Að þessu sinni glíma Dotta og vin- ir hennar við nokkur óvinveitt dýr sem hafa í hyggju að eyði- leggja fagurt landslag smábæj- ar í Ástralíu. Teiknimynd með íslensku tali. 11.55 Myndrokk. Gamalt og nýtt í góðri blöndu. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 13.10 Viðskiptahallir. Þar sem lítið er um nýjar byggingalóðir fyrir nýjar viðskiptahallir á Wall Stre- et hafa yfirvöld New York og New Jersey úthlutað nýju land- rými þar sem unnt verður að reisa nýjar byggingar í kringum viðskiptin. 14,00 Á krossgötum. Crossings. Fyrsti hluti endursýndrar fram- haldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlut- verk: Cheryl L'add, Jane Seymour, Christopher Plum- mer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. 15.30 Leyndardómar undirdjúpanna. Þar til nýlega hefur mönnum gengið erfiðlega að kanna forn- ar menjar á hafsbotni, í þessum þáttum, sem eru átta talsins, verður fylgst með neðansjávar- rannsóknum allt frá fyrstu skoð- unarferðum áhugamanna til háþróaðra leiðangra fornleifa- fræðinga í dag. 16.25 A la carte. Endurtekinn þáttur þar sem við fylgjumst með þvi hvernig matbúa má Ijúffengt hangikjöt með grænmetissalati. Umsjón Skúli Hansen. 16.45 Golf. Ebel Euro Masters mót- inu. 18.05 NBA körfuboltinn. Boston- Cleveland leika. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamtveður- og íþróttafréttum. 20.30 Land og fólk. Eins og nafn þessa þáttar ber með sér erum við og landið okkar þungamiðja ferðalaga Ómars Ragnarssonar víða um landið. Hann spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorfendum. 21.15 Gelmálfurinn. Alf. Loðna skrýmslið heldur Tanner fjöl- skyldunni við efnið. 21.40 Áfangar. Sérlega fallegir þættir þar sem brugðið er upp svip- myndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu. 21.50 Lagakrókar.L.A. Law. 22.40 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru i anda þessa meistara hrollvekj- unnar. 23.05 Vinstri hönd Guðs. Left Hand of God. Sögusviðið er seinni heimsstyrjöldin. Bandarískflug- vél hrapar í Kina. Flugmaðurinn kemst lífs af en er tekinn til fanga af kínverskum hershöfð- ingja. Flugmaðurinn biður þol- inmóður eftir tækifæri til þess að flýja og það gefst þegar prestur nokkur deyr á leið á trú- boðssvæði. Flugmaðurinn fer í hempuna og heldur af stað til trúboðsstöðvarinnar. Aðalhlut- verk: Humphrey Bogart, Gene Tierney og Lee J. Cobb. Leik- stjóri: Edward Dmytryk. 00.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sverri Hermannssyni. Bern- harður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Jóh. 16, 23-30. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistásunnudagsmorgni. - 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Áf menningartímaritum". Þriðji þáttur: Birtingur. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa I Dómkirkjunni á bænadegi þjóðkirkjunnar. Guðrún Jónsdóttir geðlæknir prédikar. Séra Lárus Halldórs- son þjónar fyrir altari. Organisti Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 í fótspor Sigurðar Fáfnisbana. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. Lesari með honum Ingi- björg Ólafsdóttir. (Áður á dag- skrá i apríl í fyrra.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tílkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur, í þetta sinn Nat „King" Cole. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 TónlisteftirÁrnaBjörnsson. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. Sjöundi þáttur: Ræktunin. Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauð- ans leið" eftir Elsu Fischer. Ögmundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (2.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Ellefu. Fyrri hluti dagskrár um kaffihúsið að Laugavegi 11. Umsjón: Jökull Jakobsson og Páll Heiðar Jónsson. (Aður út- varpað 1974.) 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Eartha Kitt les þjóðsögur frá Afríku. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dsegur- lög, fróðleiksmolar, spurninga- leikir og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Á fimmta timanum - Pete Se- eger sjötugur. Magnús Þór Jónsson fjallar um bandaríska þjóðlagasöngvarann Pete See- ger í tali og tónum. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spá- dómar og óskalög. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 0.1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í naeturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helgarstemningunni og Ólafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnirfram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. Omissandi við út- igrilliðl 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við fóninn. Skínandi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum í bíltúr, kíkir i ís- búðirnar og leikur góða tónlist. Margrét sér okkur fyrir skemmti- legri sunnudagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist I helgarlokin. 24.00 Næturstjörnur. á vegínn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættul 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 2.00 Poppmessa í G-dúr. E. FM 104,8 12.00 FA. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vinsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskrárlok. áLFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lifsins - endurtekið frá þriðju- degi. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ : H A N N E L 4.30 Fugl Baileys. 5.00 The Hour Of Power. 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. 12.00 Eat My Dust. Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Joanie Loves Chachi. 16.30 EightlsEnough.Gamanþáttur. 17.30 Dolly. Gamanþáttur. - 18.30 Family Ties. Gamanþáttur. 17.30 The Cradle Will Fall. Kvik- mynd. 21.30 Entertainment This Week. 22.30 Poppþáttur. SKy C H A N N E L Kvíkrnyndír 15.00 Alakazem The Greaf. 17.00 Butch And The Sundance - The Early Years. 19.00 The Sure Thing. 21.00 Ruthless People. 22.45 Tough Guys. EUftOSPORT ★. . ★ 09.30 Mazda’s Eye On Sport. Fréttir og fleira. 10.30 Tennis. Monte Carlo Open. 12.30 Knattspyrna. World Cup Open. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Week! Lit- ið á helstu viðburði síðastlið- innar viku. 18.00 Tennis. Monte Carlo Open. 20.00 Vélhjólakeppni. Spanish Grand Prix. 21.00 Íshokkí. Heimsmeistarakeppn- in I Stokkhólmi. DV Rás 2 kl. 16.05: Pete Seeger sjötugur Þaö er Magnús Þór Jónsson sem sér um þáttinn Á fimmta tímanum að þessu sinni og verður hann helgaður þjóðlaga- söngvaranum góðkunna Pete Seeger sem veröur sjötugur 3. maí. Pete þessi Seeger er mörgum kunnur sem nokkurs konar arkitekt þjóðlagavakningar þeirrar sera einkenndi banda- ríska tónlist á sjöunda áratugnura. Seeger keraur úr flöl- skyldu tónlistarfólks, faðir hans var þjóðiagafræðingur, móðirin fiðluleikari. Ura tvítugt vann Pete við þjóðlagarann- sóknir ásarat Alan Lomax en kynntist síðan Woody Guthrie. Hófleg róttækni og húmanisrai Seegers blandaöist þjóð- lagaáhuganum og hann einsetti sér það markmið að sam- eina þjóðir heims í og með söng. -Pá Stöð 2 kl. 13.10: Viðskiptahallir Hér er um að ræða heimildarmynd um byggingu skýja- kljúfa í New York sem hýsa eiga fullkomnustu viðskipta- miðstöðvar heimsins. Myndin er eftir Hans G. Helms en hann kynnti sér byggingarstíl og mótun hins nýja viðskipta- kjarna. í myndinni hugleiðir höfundur hugsanleg áhrif hinnar nýju miðstöðvar á þróun borganna New York og New Jersey. Lóðir undir nýbyggingar eru ekki á hverju strái í við- skiptahverfum New York. Byggingarlóðin, þar sem hin nýja viðskiptamiðstöð rís, var mynduð úr uppgreftri sem féll til þegar grafið var fyrir undirstöðum World Trade Center sem reis á sjöunda áratugnum. -Pá Sjónvarp ld. 18.00: í Sumarglugganum í dag fylgjumst við með skíðakennslu og þar verða Paddington og Helga Möller líka. Skúli Gauta- son les úr bókinni Barist til sigrars sem fjallar um drenginn Starkað sem þurfti að glíma við 7 þrautir til að verða kon- ungur í Katoríu. Það voru 9 ára börn í grunnskólanum á Patreksfirði sem myndskreyttu söguna. Tvö börn úr Foldaskóla syngja eitt lag og síðan verða teikningar yngstu áhorfendanna og teiknimyndir með ís- lensku tah á sínum stað. Teiknimyndirnar eru Hrekkjalóm- arnir, Þríburamir, Skvampararnir, Arnaríjöður og nýr teiknimyndaflokkur sem heitir Bangsi litli. Umsjónarmaður er Ámý Jóhannsdóttir. -Pá Heimur undirdjúpanna heillar. Stöð 2 kl. 15.30: Leyndardómar undirdjúpanna Þar til nýlega hefur mönnum gengið erfiðlega að kanna fornar menjar á hafsbotni. Hér hefur göngu sína röð átta þátta sem fjalla um rannsóknir neðansjávar allt frá fyrstu skoðunarferðum áhugamanna til háþróaðra leiðangra í dag. Týndar borgir og flök herskipa frá bronsöld hafa veriö grafin upp af hafsbotni og eru shkir fundir ómetanlegt inn- legg í mannkynssöguna og veita fræðimönnum innsýn í lifn- aðarhætti fólks á fyrri öldum. í fyrsta þættinum er fylgst með einum fremsta neðansjáv- arkafara heims, Mel Fischer, í leit að verðmætum úr spönsku galeiðunni Atocha sem fórst undan ströndum Flórída með farm af gulli. Einnig er litið á siðferði kafara sem ná í dýrgripi á hafsbotni. Tilgangur þeirra er annað- hvort að láta greipar sópa um gersemar á hafsbotni eða nota þær til rannsókna sem tengjast sögu og fornleifafræð- um. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.