Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989. 61 SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræösluvarp. 1. Bakþankar (13 min.). 2. Garöar og gróður (10 mín). -Jarðvegur og áburður. 3. Alles Gute 20. þátt- ur (15 min.). 4. Fararheill til framtíðar. 17.50 Tusku-TótaogTuml (Raggedy Ann and Andy). Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdis Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (2) (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn i samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (4) (Escrava Isaura). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þrjár konur úr þjóðskránni. Þáttur í tilefni dagsins. Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 20.55 Fréttahaukar (Lou Grant). Nýr bandarískur myndaflokkur um daglegt líf á ritstjórn dagblaðs þar sem Lou Grant stjórnar starfsfólki sinu af mikilli rögg- semi. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og IVIason Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.45 Andlit á glugga (En pige kigg- er i et vindue). Dönsk sjón- varpsmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk Lone Helmer, Lene Bröndum, Jane Petersen og Ewa Carlsson. Jessika er sænsk kona sem býr með frá- skildum manni i Kaupmanna- höfn. Henni dettur i hug að heimsækja móður sína sem yfir- gaf hana i bemsku. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Áhættuleikarinn Hooper. Kvik- myndastaðgengill sem farinn er að láta á sjá eftir áralangt starf hyggst söðla um. Yfir- mönnum hans tekst þó að telja hann á að taka að sér eitt glæfralegasta atriði sem um getur i nýrri sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally Fi- eld og Brian Keith. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innskotum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Spurningaleikurinn Glefsur verður á sinum stað í 19:19 á mánudagskvöldum. 20.00 Mikki og Andrés. Með hækk- andi sól og nýrri dagskrá býður Stöð 2 áhorfendum sinum upp á stórskemmtilegar og sigildar teiknimyndir fyrir alla frá kl. 20.00-20.30 eða strax á eftir 19:19 alla virka daga. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Þetta er ný bandarisk þáttaröð sem hef- ur göngu sína í kvöld og var hún kosin besta nýja sjónvarps- þáttaröðin í Bandaríkjunum á siðasta ári. Jón ræfillinn fær bréf frá sinni ektakvinnu, þess efnis að hún ætli að yfirgefa hann og taka saman við besta vin hans. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hoffmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.55 Réttlát skipti Square deal. Lokaþáttur. 22.20 Dagfarspríiður morðingi. Deli- berate Stranger. Fyrri hluti end- ursýndrar spennumyndar sem byggð er á sannri sögu. Ted Bundy er ungur og myndarleg- ur maður sem flestir myndu segja að væri til fyrirmyndar i hvivetna. Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hrottaleg- asta hátt grunar enginn Ted þrátt fyrir að lýsingar vitna komi heim og saman við útlit hans. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Frederick Forrest og Glynnis O'Connor. 24.00 Dagskráriok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór- hildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Jóni Múla Árnasyni. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartar- dóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Verkalýðsbarátta og brauö- strit Karl E. Pálsson ræðir við Benedikt Sigurðsson um verka- lýðsbaráttu og brauðstrit. (Frá Ákureyri) 11.00 Krepptir hnefar. Þáttur i umsjá Sigurðar Skúlasonar. 12.10 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvennasam- staða. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (4.) 14.00 Lúðrasveitverkalýðsinsleikur islensk lög. Ellert Karlsson stjómar. 14.30 Frá útihátíðahöldum fulltrúar- áðs verkalýðsfélaganna í Reykjavik, BSRB og lönnema- sambands islands á Lækjart- orgi. 15.20 Maðurinn með sellóið - Charlie Chaplin. Þáttur um tónlistar- manninn sem helgaði líf sitt kvikmyndagerð. i tilefni þess að 16. apríl voru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Dagskrá um Jón Leifs. Rík- harður H. Friðriksson sér um þáttinn. 18.00 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. . 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Tryggvi Þór Aðalsteinsson talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartar- dóttir byrjar lesturinn. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Sögusinfónían op. 26 eftir Jón Leils. Verkið er i fimm þáttum: Skarphéðinn - Guðrún Ósvíf- ursdóttir - Björn að baki Kára - Grettir og Glámur - Þormóður Kolbrúnarskáld. Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur; Jussi Jalas stjórnar. 21.00 Lýsingarháttur nútiðar. Fyrri þáttur nemenda í fjölmiðlun við Háskóla islands um fjölmiðla- byltinguna á islandi. 21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð- ans leið" efiir Else Fischer. Ög- mundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (3.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Það er maísólin hans“. Dag- skrá um 1. mai í islenskum bók- menntum. Umsjón: Árni Sigur- jónsson. Lesarar: Hallmar Sig- urðsson og Svanhildur Óskars- dóttir. (Aður á dagskrá 1. maí ifyrra.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Hans Eisler - Tónskáld verka- lýðsins. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. HJÓLBARÐAR þurla aö vora meö gööu mynstrí aUt anö SJitrúr hfóJbaröar hata mun minna voggnp og geta venö hættuJegir - ekki sist i halku og bJeytu DRÚGUM ÚR HRABA! yuJ^EROAR FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Morgunsyrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdóttur. 12.10 Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis Reykjavík á lögleg- um hraöa með Lísu Pálsdóttur. 14.05 Milli mála. Pétur Grétarsson leikur tónlist i tilefni dagsins. 16.03 Dagskrá Ævars Kjartanssonar um málefni dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Unga fólkið og verkfall kennara. Vern- harður Linnet er við hljóðnem- ann. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbyigja. Meðal efnis rætt við Mike Pollock um feril hans sl. áratug eða svo og leik- in ýmis óútgefin lög hans. Skúli Helgason kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsing- um fyrir hlustendur, í bland yjð góða morguntónlist. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinumstað. BjarniÓlafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siödegis. Hvað flnnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i sima 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Ómar Valdimarsson stýrir umræðun- um. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsing- um fyrir hlustendur, í blandi við góða morguntónlist. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hressviðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endunrakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00,16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 1. mai-dagskrá Útvarps Rótar. Fjölbreytt dagskrá með tónlist og talmáli. Meðal efnis: Kl. 11.00 Litið inn i morgun- kaffi herstöðvaandstæðinga, kl. 15.00 Frá útifundi i miðbæ Reykjavikur, kl. 15.30. Frá fundi Útvarps Rótar á Hótel Borg. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá’ium. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. EM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. 02.00 Dagkskrárlok. ALFA FM-102,9 17.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Orð Trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. ll!F\iÍ!KÍlífíJ!l I! ----FM91.7------- 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félags- lifi i Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00 Útvarpsklúbbur Vitans. Bein útsending frá Félagsmiðstöö- inni Vitanum. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 TheDJKatshow. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.00 General Hospital. Sápuópera. 13.00 Asthe WorldsTurns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Afair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt- ur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Voyagers. 17.30 The Last Outlaw. Framhalds- þáttur. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Tandarra. EUROSPORT ★. ★ 17.00 iþróttakynnlng Eurosport. 18.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 19.00 Landskeppni i sundl. Austur- Þýskaland-Sovétríkin. 20.00 Knattspyrna. Brasilia gegn heimsúrvali. 21.00 Golf. Dunhill Cup. Frá Singa- pore. 22.00 Ishokki. Heimsmeistarakeppn- in í Stokkhólmi. 23.00 iþróttakynning Eurosport. Mánudagur 1. maí Ritstjórinn Lou Grant (Ed Asner) ásamt fréttahaukum sín- um Joe Rossi (Robert Walden) og Billie Newman (Linda Kelsey). Sjónvarp kl. 20.55: Lou Grant Þeir eru ábyggilega margir sem muna eftir Mary Tyler Moore Show. Þar lék Tyler Moore blaðakonu á stóru blaði. Ritstjórinn á blaðinu var Lou Grant og er hann aðalpersóna þessarar þáttaraðar sem hefur verið sýnd við miklar vin- sældir í Bandaríkjunum í nokkur ár. Sögusviðið er The Tribune, stórt stórborgarblað. Þar ræð- ur ríkjum Lou Grant ritstjóri, grófur á yfirborðinu en gæða- blóð inn við beinið Hann er þó fyrst og fremst hæfur rit- stjóri er stjórnar ritstjóm sinni af skynsemi. Hans helstu fréttahaukar eru Lou Rossi, hæfileikamikill en um leið sjálf- umglaður blaðamaður, og Billie Newman, ung blaðakona sem er ákveðin í að gera það gott í heimi fjölmiðla. Þættirnir um Lou Grant eru fimmtíu mínútna langir hver og hafa fengið margs konar verölaun. Aðalhlutverkið, Lou Grant, leikur Ed Asner. Blaðmennina tvo leika Robert Walden og Linda Kelsey. -HK Mikki og Andrés i teiknimynd er nefnlst Bilavertcstæðl Mikka. Stöð 2 kl. 20.00: Mikki og Andrés Það er víst óhætt að halda því fram að uppáhalds teikni- myndafígúrur flestra em Mikki Mús og Andrés Önd. Þess- ar frægu persónur úr teiknimyndasmiðju Walt Disney veröa i sumar á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Er þetta samansafn gamalla teiknimynda sem margar hveijar hafa oft sést áður en eru engu að síöur jafhferskar og þegar þær komu fyrst á markaðinn. Að sjálfsögu koma fyrir fleiri þekktar persónur úr smiðju Disneys, persónur sem hafa fylgt Mikka og Andrési í ein fimmtíu ár. Má þar nefna hundinn hans Mikka, Plúto, og hin seinheppna Guffa. Judd Hirsch leikur aðalhlutverkið i þáttaröðinni Kæri Jón. Stöð 2 kl. 20.30: Kæri Jón Kæri Jón er ný þáttaröö sem hefst á Stöð tvö í kvöld. Fjalla þættirnir um mann sem veit ekki betur en að hann sé hamingjusamlega giftur. Það er því mikið áfall þegar eiginkonan skrifar honum bréf og segist hafa yfirgefið hann með besta vini hans. Niðurbrotinn byijar hann piparsveinalíf sitt með því aö ganga í klúbb sem ætlaður er einhleypu fólki. Þar kynnist hann fólki sem ásamt honum er þungamiðja þessara gaman- þátta sem hafa notiö töluverðra vinsælda vestanhafs. Aðalhlutverkið leikur Judd Hirsch sem er þekktur sjón- varpsleikari. Hann lék síðast í Taxi sem er vinsæl þáttaröð. Virðist Kæri Jón ætla að verða jafnvinsæl sjónvarpssería. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.