Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989.
Fréttir
Utamíkisráðherra:
„Ef þeir skilja ekki þetta
þá skilja þeir ekkert“
-segir Ögmundur Jónasson eftir ftölmennan útifimd á Lækjartorgi
Ekki sáttur
við svör
Sovétmanna
„Ég er ekki sáttur við þau svör
sem Sovétmenn hafa sent. Það
vantar mikið á að þar komi fram
nægjanlega ítarlegar upplýsingar
um búnað og vopn kafbátsins,“
sagði Jón Baldvin Hannibalsson
„Ef þeir skilja ekki þetta þá skilja
þeir ekkert. Ef þeir sldlja ekki hvað
er að gerast þegar milli fmuntán og
tuttugu þúsund launþegar safnast
saman með nær engum fyrirvara til
mótmæla þá getur ekkert dugað
gagnvart þeim,“ sagði Ögmundur
Jónasson, formaður BSRB, í viðtali
við DV í morgun.
Nær tuttugu þúsund manns sóttu
í gær útifund Alþýðusambands ís-
lands og Bandalags starfsmanna rík-
is og bæja á Lækjartorgi í Reykjavík.
Fundurinn var haldinn til að mót-
mæla þeim verðhækkunum sem orð-
ið hafa undanfarið og að honum
loknum var gengið til forsætisráðu-
neytis þar sem afhent var ályktun.
„Fundurinn var góður og að sjálf-
sögðu munum við fylgja þessu eftir
við ríkisstjómina," sagði Ogmundur
Jónasson ennfremur. „Ég mun hafa
samband við forsætisráðherra og
óska eftir viðræöum hið allra fyrsta.
í þeim viðræðum munum við ítreka
mótmæh okkar enn frekar og ræða
aðgerðir til að bæta kjör almenns
launafólks.
Við skulum ekki hafa uppi stór orð
um frekari aðgerðir ef leiðrétting
fæst ekki. Hins vegar er fólki full-
komin alvara og þessu verður fylgt
eftir.“
Ríkisstjómin samþykkti á fundi
sínum í gær að beita heimildum sem
fyrir hendi em í fjárlögum til þess
að draga lítillega úr hækkim kinda-
kjöts.
„Ríkisstjómin hefur ákveðið að
standa við fyrirheit sín og hvað sem
sagt er á útífundum mun hún gera
það. Það em staðreyndir málsins,"
sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjár-
málaráðherra í viðtali við DV í morg-
un.
HV
Þeir slógu á létta strengi viö Norðurá í gærdag, Jón G. Baldvinsson, Friðrik
Þ. Stefánsson og Halldór Þórðarson, þrátt fyrir fiskleysið.
DV-mynd G.Bender
Laxveiöin byrjaði rólega:
Nokkrir hoplaxar á
land í Laxá á Ásum
„Fyrsti dagurinn gaf engan lax en
veiðimenn fengu tvö, þijú högg, ann-
ars var þetta rólegt," sagði Friðrik
D. Stefánsson, framkvæmdastjóri
Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í
veiðihúsinu við Norðurá í gær-
kveldi. „Áin er mikil en laxamir geta
komið, fáeinir hafa sést,“ sagði Frið-
rik.
„Þveráin er dökk og enginn lax
hefur veiðst fyrsta daginn, en við
vonum að laxamir séu undir brúna
litnum í hyljunum," sagði Jón Ólafs-
son við Þverá og bætti við „áin var
tvær gráður í dag, svo ekki er von á
góðu.“
í Laxá á Ásum veiddust nokkrir
niðurgöngulaxar (hoplaxar) og var
það eina veiðin fyrsta daginn í ánni
dýra. Fyrstu dagamir kosta 25 þús-
und.
Netaveiðin í Hvítá gaf nokkra lax
í gærdag og í Feijukoti kom stærsti
lax sumarsins, 19 punda hængur.
G.Bender
2 prósent hækkun á vísitölu:
Tekjuþörf eykst um
5.410 krónur á mánuði
Samkvæmt upplýsingum frá Hag-
stofu íslands má reikna með alls 2%
hækkun á vístölu framfærslukostn-
aðar vegna hækkana á bensíni, bú-
vörum og fleiri hðum.
Mánaðarútgjöld vísitöluflölskyldu
á verðlagi maímánaöar sl. vom
166.976 krónur. Þetta þýðir að útgjöld
vísitölufjölskyldunnar aukast um
3.339 krónur á mánuði og verða 170.
316 krónur á mánuði. Sé reiknað með
37,74% tekjuskatti í staðgreiðslu
þurfa tekjur vísitöluflölskyldunnar
að aukast um 5.410 krónur á mánuði
til að mæta þessu auknu útgjöldum.
Kaupbætur frá 1. apríl miðað við
dagvinnu hafa ahs numið 12.000
krónum. Á sama tíma hefði vísitölu-
fjölskyldan þurft að auka tekjur sín-
ar um 32.348 krónur á mánuði. Mis-
munurinn er rúmar 20 þúsund krón-
ur.
Samkvæmt upplýsingum Verð-
lagsstofnunar tekur hækkun á bú-
vöraverði ekki gjldi fyrr en á morg-
un. Búist er við einhverri tilfærslu
niðurgreiðslna til að draga úr hækk-
un á mjólkurvörum og kindakjöti en
heildarapphæð niðurgreiðslna verð-
ur trúlega óbreytt.
-Pó/gse
Fjölmenni var á útifundinum á Lækjartorgi og auðheyrt aö fundarmenn
voru stjórvöldum reiðir. DV-mynd BG
Steingrímur og Jón Baldvin:
ftivl M iPvi
einkaneyslu
- víns á kostnaöarverði
Jón Baldvin Hannibalsson og Steingrímur Hermannsson sendi
Steingrímur Hermannsson hafa frá sér upptalningu á þeim opin-
sent frá sér tilkynningar þar sem beru veislum sem haldnar voru á
þeir bera afsér að hafa keypt áfengi heimih hans á tímabilinu frá 9. fe-
á kostnaöarverði til einkaneyslu. brúar til 29. nóvember 1988. Þar era
Jón Baldvin segir í sinni tilkynn- taldar upp sjö veislur - mishöl-
ingu að áfengi það sem veitt var í mennar.
aflnæhsveislu Bryndísar Schram, Sfeingrímur segir að á meðan
eiginkonu sinnar, hafi verið greitt hann sé ráðherra muni hann og
fúllu verði. Sama hafi veriö með eiginkona hans kappkosta að sýna
aörar veittngar í veislunni. Eins gestum þá gestrisni sem íslending-
segir Jón það rangt að þingflokkur um sæmir og aö heimili sitt verði
Alþýðuflokksins hafi þegiö vín- áfram opið gestum embættisins
veitingar á fundi sínum um mán- eins og við verður komið. Stein-
aðamótinjúhágúst 1988. Jónsegir grímur segir að þessu hafi fylg
að engar veitingar hafi veriö á mikiðálagáheimihð-einkumfyr-
umræddum fundi - ekki einu sinni ir eiginkonu sína.
kaffi. -sme
Sparisjóðirnir
vilja Útvegsbankann
Stjóm Sambands sparisjóða hefur
ítrekað áhuga sparisjóðanna á að
kaupa hlut ríkisins í Utvegsbankan-
um.
„Svo virðist sem ríkisvaldið sé nú
tilbúið að selja þremur einkabönkum
hlut ríkisins í Útvegsbankanum án
þess að þeir hafi áður sameinast. En
á fundi okkar með hinu opinbera 8.
desember síðasthðinn var sparisjóð-
unum ýtt til hhðar á þeirri forsendu
að þeir hefðu ekki áður sameinast.
Okkur finnst að nú sé þessi forsenda
brostin og ítrekum áhuga okkar á
Útvegsbankanum," segir Baldvin
Tryggvason, sparisjóðsstjóri Spari-
sjóðs Reykjavíkur og nágrennis.
-JGH
utanríkisráðherra en utanríkis-
ráðuneytið hefur fengiö svör frá
Sovétmönnum vegna kafbáts-
slyssins við Bjamarey.
Jón Baldvin sagði að erfitt væri
að leggja sjálfstætt mat á slysið
út frá þessum upplýsingum. Þá
sagðist hann hafá fariö fram á að
Sovétmenn birtu skýrslur um
öryggisferil þessara kafbáta.
Sendiherra Sovétmanna kemur
til viðræðna við Jón Baldvini dag
og veröur þar rætt um ófullnægj-
andi svör þeirra. -SMJ
Landsbantónn:
Krefst lög halds
á eignir Olís
Samkvæmt beiðni Landsbank-
ans, dagsettri 27. maí, hefur þess
verið óskaö við fógeta að lagt
verði löghald á eignir Ohs að
verðmæti um 437 milljóna króna.
Mun þessi beiðni Landsbankans
vera tilkomin vegna vanskila Ohs
við bankann. Búist er við að mál-
ið verði afgreitt af hálfu fógeta í
dag.
Landsbankinn vih tryggja sér
eignir fyrir kröfu sinni á Ohs sem
á fyrmefndum degi nam 437
milljónum. Þessi krafa Lands-
bankans er ekki aðfararhæf, ekki
hægt að gera fjárnám eftir henni,
þar sem eftir er dæmaQum
kröfur bankans fyrir dómstóljmi.
Þar til það hefur verið gert vih
bankinn leggja löghald á þessar
eignir. -hlh
Heildsöluverð á íslenskum tóm-
ötum og gúrkum er óbreytt eða
um 120-124 kr. kg af gúrkum og
140-149 kr. kg af tómötum. Salan
á tómöttun jókst ekki í kjölfar
lækkunar á dögunum eins og
búist hafði verið við en ekki er
almennt búist við því að verðið
lækki þrátt fyrir þaö. -Pá
Reykvikingar
Lögreglan í Reykjavík tekur
tugi ökumanna á hveijum sólar-
hring fyrir of hraöan akstur á
götum borgarinnar. Síðasta sól-
arhring voru 68 ökumenn stöðv-
aðir og kærðir fyrir að aka yfir
löglegum hraðamörkum.
Þetta er mikih fjöldi ökumanna
og segir lögreglan að þessum
mikla hraða verði að linna.
-sme
Heimahjálp og
heimahjúkrun
Sjálfsbjörg heldur í dag ráð-
stefnu á Hohday Inn. Markmiö
ráðstefnunnar er aö ræða heima-
hjúkrun og heimahjálp og finna
leiðir til að gera fólki kleift aö
vera sem lengst og mest helma
hjá sér.
Margir fyrirlestrar veröa
haldnir - bæði af fólki sem vinnur
við heilbrigðisþjónustuna og eins
af notendum heimihsaðstoðar.
-sme