Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Síða 9
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. 9 Utlönd Námsmenn í kröfugöngu Um eitt þúsund kínverskir náms- menn í borginni Nanking í suður- hluta Kína hófii í morgun eitt þúsund kílómetra langa kröfugöngu frá Nanking til Peking. Ætla þeir að taka þátt í mótmælum þeim er námsmenn hafa nú staðið fyrir á Torgi hins him- neska friðar í Peking síðan þann 13. maí síðastliðinn. Ferðin tekur langan tíma og áætla námsmennirnir að þeir nái til Peking í lok mánaðarins. Námsmennimir, sem hafa haft hjarta höfuðborgar Kína á valdi sínu nú í þrjár vikur, ákváðu nýverið að láta ekki af mót- mælum sínum á Torgi hins him- neska friðar þrátt fyrir tilmæli ráða- manna. Segjast þeir munu sitja sem fastast, að minnsta kosti til 20. júní. Vestrænir stjómarerindrekar í Peking segja að engar ákvarðanir í valdabaráttunni innan kommúnista- flokksins hafi enn verið teknar. Ljóst þykir að umbótasinninn Zhao, leið- togi flokksins, hefur tapað í barátt- unni. Hann hefur ekki sést opin- berlega í tvær vikur. Ráðamenn í Kína settu í gær frétta- bann á allan fréttaflutning frá landinu og óttast margir að það sé merki þess að hemum verði beitt gegn námsmönnum. Margir frétta- menn sögðust þó í gær mundu hafa bahnið að engu og halda fréttaflutn- ingi áfram. Reuter Námsmenn í Kina halda mótmælum sínum áfram þrátt fyrir tilmæli ráða- manna. Simamynd Reuter 12 manna kafflstell á \ AA 8 gerðír IvU Ef þú kaupír matarstell færð þú kaffistell á 10Q, kr, • 0 raffistgii * 1 salatskál,*23 cm • 12 bolíár 1 salatskál, 21 cm 12 undirskálar 1 salatskál, 19 cm 1 sykurkar 1 súputarína 1 rjómakanna Verð frá kr. 7.895,- 1 tertudiskur SENDUM í PÓSTKRÖFU Búsáhöld & Gjafavörur KRINGLUNNI - SÍMI 686440 Matarstell 12 grunnir diskar 12 djúpir dískar 1 fat, 36 cm 1 fat, 32 cm 1 sósukanna Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, og Bush Bandarikjaforseti ræddust við i London í gær. London var síðasti áfangastaður Bush í Evrópuferð hans í kjölfar leiötogafundar aðildarrikja Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var fyrr í vikunni. Símamynd Reuter Evrópuferð Bush lýsl sem sigurför Birgir Þórissan, DV, New York: Bush Bandaríkjaforseti sagði í við- tah við bandaríska dagblaðið Was- hington Post, sem birt var í morgun, að í ljósi breytinga í Sovétríkjunum myndi stefna Atlantshafsbandalags- ins og Bandaríkjanna breytast. Sagði forsetinn að ekki myndi eins mikil áhersla verjia lögð á hemaðarfæl- ingu en í þess stað færðist áherslan á efnahagsleg samskipti. Evrópufor Bush er lýst vestra sem hinni mestu sigurfor. Hann hafi rek- ið af sér síyöruorðið, komið fram af skörungsskap og veitt þá forystu sem þurfti til að sameina sundrað banda- lag-.Æush hlgtur lof bæði frá harð- línumönnum ogiieim sem vilja semja við Sovétmenn. • Þeir sem gagnrýndu Bush fyrir að fara sér hægt og vera dragbítur á afvopnunarviðræður líta svo á að Bush hafi séð að sér og ákveðið að nýta það tækifæri sem umbótavið- leitni Gorbatsjovs bíöur upp á til að bæta sambúð austurs og vesturs. Hann bjóði nú tilslakanir sem fyrir nokknnn vikum hafi verið þvertekið fyrir, til dæmis takmörkun fjölda flugvéla. Þar sem lítið beri á milli ættu betri tímar að vera skammt undan. vegar og V-Þjóðveija hins vegar um skammdrægar kjamorkueldflaugar með því að finna orðalag sem er nógu óljóst til að báðir aðilar geti sagst hafa sitt fram. Síðasti viðkomustaður Bush í Evr- ópu var Bretland þar sem hann ræddi við Thatcher en fréttir herma að hið nána bandalag sem var með þjóðunum í stjómartíð Reagans sé liðin tíð. Ekki sé sama vinátta með Bush og Thatcher og var með That- cer og Reagan og Bretar muni því missa hlutverk sitt sem milliliðir milli Bandaríkjanna og Evrópuríkja. Til marks um það hafa menn að heimsóknin til Bretlands hafi verið fyrst og fremst kurteisisheimsókn en efnislega mikilvægustu tillögur sínac hafi Bush kynnt á meginlandinu. í skildum fréttum má geta að bandaríska herforingjaráðið hefur lagt til að Bandaríkin ljái máls á að hverfa frá stjömustríðsáformum sín- um 1 viðræðum um takmörkUn lang- drægra kjamorkuvopna í Genf. Hingað til hefur það verið ófrávíkj- anleg afstaða Bandaríkjamanna að halda til streitu réttinum til að koma vamarkerfi fýrir í geimnum. Litið er á þetta sem vantraust á geim- vamaáætlunina. Harðlínumenn lágu Bush aftur á móti á hálsi fyrir að standast Gor- batsjov ekki snúning í áróðursstríð- inu. Þeir líta svo á nú að Bush hafi aldeilis slegið Gorbatsjov við með djarflegum tillögum sínum og þannig snúið vopnum Gorbatsjovs gegn honum sjálfum. Harðlínumenn hafa verið efagjamir um hve djúpt endur- bótastefna Gorbatsjovs risti í raun og hafa haldið því fram að afvopnun- artillögur hans séu fyrst og fremst gerðar til að valda úlfúð og sundrung í Nato. Nú sé það undir Gorbatsjov komið að standa við stóm orðin og búast þeir allt eins við að í ljós komi að þar fari úlfur í sauðargæru. Baker utanríkisráðherra fær þó nokkum heiður af því að hafa fundið málamiðlun til að breiða yfir ágrein- ing Bandaríkjanna og Breta annars SUMAFBARNASKÓR MIKIÐ ÚRVAL í ST. 18 TIL 35 St. 22-30 Litur-. svart m/hvitu Kr. 1.790,- St. 20-27 Litir: Qólublátt m/bleiku eða grænu . 2.290,- Smáskór er eina verslonin á Islandí sem selnr etngöngn bamaskó. Versl- ttnin hefar nýlega flntt sig til i húsinu og snýr nú öt að Skólavörðustig. PÓSTSENDUM smáskór St. 22-30 Litur Ijólubl., bleikt, Ijósgrænt og gult. Kr. 1.575,- Skólavörðustig 6b Simi 622812 Skólavörðustígsmegin OD\W SUMARFRl - BENIDORM 21. JUNI Ferðaskrifstofu Reykjavíkur í sumar og sól Besta íbúðagistingin á Benidorm Mediterraned, Gemelos 1 og Eva Mar. 40900? 37.250;- Verð Verð fra kr. frá kr. Hafðu samband við okkur kynntu þér Kjörin. Lágt verð og raðgreiðslur til allt að 6 mánaða gera þér kleift að komast í sólina í sumar með alla Qölskylduna. * Miðað við 2 fulloröna og 2 böm (2-12 ára). •* Miðað við 2 fullorðna í íbúð, FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16, sími 621490.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.