Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Side 31
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. 39 Kvikmyndir Leikhús * í Ofga- hreyfing Setið á svikráöum (Betrayed) Aöalhlutverk: Debra Winger, Tom Berenger Leikstjóri: Costa-Gavras Handrit: Joe Eszterhas Sýnd i Bióborginni Útvarpsmaður af gyðingaætt- um er myrtur og FBI grunar að öfgafull hægri samtök standi á bak við moröið. Til að sanna til- veru þeirra og lögbrot reynir FBI maðurinn Cathy Weaver (Debra Winger) að vingast við Gary Simmons (Tom Berenger), en hann er talinn einn af forsprökk- unum. Þeim verður brátt vel til vina og áður en langt um líður flytur Cathy inn til Garys en hann er ekkjumaður og á tvö börn. Einn daginn býður Gary Cathy að koma með sér og félög- um sínum á veiðar. Hún þiggur boðið, en er ekki um sel þegar hún kemst að því hvers konar veiðar þetta eru. Cathy vill hætta en Michael Cames (John Heard) yfirmaður hennar vill að hún haldi áfram rannsókninni. Smátt og smátt tekst henni að afla meiri upplýsinga um samtökin en sum- ir meðlimir samtakanna treysta henni ekki. Gary fer með Cathy og bömin í „sumarbúðir" hægri öfgasamtaka og tekst þar að afla mikilvægra upplýsinga um næsta verkefni samtakanna. Hún kem- ur þeim til yfirmanna sinna og það kemur aö uppgjörinu á milh hennar og Garys. Debra Winger (Black Widow, An OfFicer and a Gentleman) og Tom Berenger (Platoon, Shoot to Kih) skila hlutverkum sínum ágætlega en án mikiha tilþrifa. John Heard (Cutter’s Way, The Trip to Bountiful) virðist ganga iha að ná í aðalhlutwsrk og er hér í enn einu aukahlut^ferkinu. Mar- ia Valdez er sakleysið uppmálað sem Rackel Simmons. Constantin Costa-Gavras (Z, Missing) nær ekki að skapa nógu áhrifamikla mynd, þrátt fyrir áhugavert efni. Efhng og uppgangur öfgasam- taka er gott efni í spennumynd, en hann blandar rómantíkinni of sterkt (eða of veikt) í myndina og fær hvorki nógu sterka né sæta blöndu. Betrayd á marga góða spretti og heldur flugi allan tíman. Þetta er mynd fyrir þá sem vilja sjá rómantíska spennumynd í betri kantinum. Stjömugjöf: ★ * 'A Hjalti Þór Kristjánsson frumsýnir í Gamla Stýrimannaskólanum, Öldugötu 23. að byggja sér veldi EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. Laugard. 3. júní kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Takmarkaöur sýningaflöldi. Miðasalan opnuð kl. 18.30 sýning- ardaga. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki við hæfi bama! FACD FACD FACOFACO FACO FACOj LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þjóðleikhúsið Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Ósóttar pant- anir óskast sóttar sem fyrst. Síðasta sýning á þessu leikári. Litlasviðið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaleikur: Logi, logi eldur mín LOGI, LOGIELDUR MIN Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Mariu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen FimmtMd.8.júníkl.20.3(f) m ■ Föstud. 9.júní kl. 20.30. U ® BÍLAVERKStÆÐI BADDA Leikferð: 12.-15. júnf kl. 21.00, Vestmannaeyjum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miðiágjafverði. SAMKORT r E Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 12. sýn. í kvöld kl. 20. 13. sýn. sunnud. 4. júní kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar i síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. í S L E N 5 K I JAZZBALLETT L)J FLOKKURI N N sýnir UPPGJÖR 11 verk eftir Karl Barbee og 1 eftir Báru Magnús- dóttur á litla sviði Þjóð- leikhússins dagana 2. og 3. júní kl. 20.30. Miðasala fer fram í Þjóð- leikhúsinu. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 <»j<* SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds í kvöld kl. 20.30. Laugardag 3. júní kl. 20.30. Föstudag 9. júní kl. 20.30. Ath. síðasta sýning. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartíma þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig simasala með Visa og Euro á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. Kvikmyndahús Veður jga sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI ATH. AUKASYNINGARIJUNI vegna gífurlegrar aðsóknar: Kvöldsýn. kl. 20.30. Föstud. 2. júní. Ósóttar pantanir seldar i dag. Kvöldsýn. kl. 20.30. Laugard. 3. júní. Miðnaetursýn. kl. 23.30. Kvöldsýning kl. 20.30. Miðvikud. 7. júní. Kvöldsýn. kl. 20.30. Föstud. 9. júní. Miðnætursýning kl. 23.30. Kvöldsýning kl. 20.30. Laugard. 10. júni. Kvöldsýning kl. 20.30. Sunnud. 11. júnf. ATH. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala í Gamla bíói, simi 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólar- hringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! RÚ0UR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. Bíóborgrin SETIÐ A SVIKRAÐUM Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og De- bra Winger eru hér komnir i úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leik- stjóra Costa Gavras. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Ir- win Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FISKURINN WANDA Sýnd í Bióhöllinni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrinmyndina ÞRJÚ Á FLÓTTA Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestanhafs og er ein best sótta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Marl- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Álan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega i gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó PRESIDIO HERSTÖÐIN Spennumynd. Leikarar: Sean Connery, Mark Hammon og Meg Ryan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laiigarásbíó A-salur FLETCH LIFIR Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gaman- mynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð i Suðurríkjunum. Aður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er ann ar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - -B-salur TVlBURAR Schwarzenegger og DeVito í bestu gaman- mynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur BLUES BRÆÐUR Sýnd kl. 5 og 9. MARTRÖÐ ÍALMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn SYNDAGJÖLD Auga fyrir auga 4. Enn tekur hann sér byssu í hönd og setur sín eigin lög. Örlögín láta ekki Paul Kersy í friði og enn verður hann að berjast við miskunarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði en hann hefur reynslu. Ein sú allra besta i „Death Wish" myndaröð- inni og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz, John P. Rayan. Leik- stjóri J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. Bönnuð inan 16 ára. UPPVAKNINGURINN Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFÖR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. í LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7.10. I Stjörnubíó frumsýnir HARRY.. .HVAÐ7 Grinmynd með John Candi i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 7. KOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. Hæg, breytileg átt og súld eða þoka vlða um land en iéttir heldur til, einkum í innsveitum norðanlands og á Suðausturlandi í dag. Hiti breyt- ist lítið. Akureyri skýjað 7 Egilsstaðir skýjað 4 Hjarðames hálfskýjað 5 Galtarviti alskýjað 6 Keflavíkuiilugvöllur súld 7 Kirkjubæjarklausturskýjað 7 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík skýjað 6 Sauðárkrókur alskýjað 6 Vestmannaeyjar súld 6 Útlönd kl. 12 á hádegi: Kaupmarmahöfn hálfskýjaö 12 Osló skýjað 7 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn rigning 5 Algarve skýjað 15 Amsterdam léttskýjað 12 Berlín skýjað 14 Chicago heiðskírt 17 Feneyjar alskýjað 17 Frankfurt léttskýjað 10 Glasgow alskýjað 7 Hamborg skýjað 9 London léttskýjað 7 LosAngeles alskýjað 15 Lúxemborg hálfskýjað 9 Madrid þokumóða 11 Mailorca hálfskýjað 17 Montreal skýjað 18 New York léttskýjað 22 Nuuk alskýjað 1 Orlando heiðskírt 23 París skýjað 10 Róm þokumóða 20 Vín skúrir 15 Valencia þokumóða 14 Gengið Gengisskráning nr. 102 2. júni 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,660 56.810 57.340 Pund 89,714 89,967 89,966 Kan. dollar 47,071 47,204 47,636 Dönsk kr. 7,3763 7,3971 7,3255 Norsk kr. 7,9375 7,9599 7,9265 Sænsk kr. 8.5226 8,5467 8,4999 Fi. mark 12,8867 12,9231 12,8277 Fra.franki 8,4650 8,4889 8.4305 Belg. franki 1,3714 1.3743 1,3625 Sviss. franki 33,4514 33,5459 32,6631 Haj.gyllini 25,4899 25.5619 25,3118 Vþfioork 28,7206 28,8017 28,5274 it.lira 0,03957 0.03969 0,03949 Aust.sch. 4,0836 4,0952 4,0527 Port. escudo . 0,3464 0,3474 0,3457 Spá. peseti 0.4530 0,4543 0,4525 Jap.yen 0.39917 0,40030 0,40203 irskt pund 76,786 77,003 76,265 SDR 70.7196 70,9193 71,0127 ECU 69.6270 59,7954 59,3555 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. júni seidust alls 32,591 tonn. Magni Verð í krönum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Fugl 0,044 50,00 50,00 50,00 Karfi 1.581 37.33 28,00 42,00 Langa 0.130 26,00 26,00 26,00 Lúða 0,934 210,44 180,00 220,00 Koli 0,383 55.88 54,00 60,00 Skötuselur 0.074 112,03 110,00 115,00 Steinbitur 1.348 31,14 28,00 34.00 Þorskur 20,453 51,93 49.00 57,00 Þorskur, und. 0,922 37,00 37,00 Ufsi 37,00 1.698 28,70 19,00 37,00 Ýsa ArSMÍAiudag verðurfÖWAír ÞWáW ÁrfMjrfllliða, einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. júní seldust alls 45,759 tonn. Þorskur 30,280 51,00 45,00 59,50 Ufsi 1,144 22,50 22,50 22,50 Steinbitur 3,826 38,74 35.00 40,00 Skötubörð 0.170 195,00 195.00 195.00 Langa 1,058 40,00 40,00 40,00 Ýsa 3,544 42.12 35,00 78,00 Koli 1,375 31,00 31,00 31,00 Lúða 0,796 135,18 70,00 180,00 Karii 0,617 38,00 38,00 38,00 Smáþorskur 0,950 38,00 38,00 38.00 Keila 1,744 14,00 14.00 14,00 Skötuselur 0,107 300.00 300.00 300.00 Skötus. heill 0,025 83.00 83,00 83.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 1. júni seldust alls 85.657 tonn. Þorskur 27,474 61.88 30,00 54,50 Ýsa 25,932 59,57 49,00 84,00 Karfi 11.460 34,29 12,00 37,50 Ufsi 7,575 27.91 21.50 31,50 Steinbitur 5,326 31,53 10.00 35,00 Lenga 0,460 37.88 10,00 38,50 Lúða 0,838 202,79 175,00 220,00 Skarkoli 2,628 35,08 35,00 37,00 Keila 2,047 8,95 5,00 9,00 Skata 1,557 69,63 60,00 70.00 Tindaskata 0,250 5.00 5,00 5,00 Skötusclur 0,050 235,00 235,00 235,00 Háfur 0,060 10,00 10,00 10,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.