Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. Andlát Helga Jónsdóttir, Túngötu 12, Húsa- vík, andaöist 1. júní í Sjúkrahúsi Húsavíkur. Asrún Þórðardóttir, Dvalarheimil- inu Hlíð, ísafiröi, lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar miðvikudaginn 31. maí. Jaröarfarir Skarphéðinn G. Eiðsson lést 26. maí sl. Hann fæddist 28. maí 1916 að Klungurbrekku á Skógarströnd, son- ur hjónanna Sigurrósar Jóhannes- dóttur og Eiðs Sigurðssonar. Eftirlif- andi eiginkona hans er Guðmunda Ólafsdóttir. Þau hjónin eignuðust fimm böm. Útför Skarphéðins verð- ur gerð frá Hafharfj arðarkirkj u í dag kl. 15. Carlo Jensen tannlæknir, Raadhus- gade 8, Brönderslev, lést 20. maí sl. Jarðarförin hefur farið fram. Kristmundur F. Sigurjónsson, Ból- staðarhlíð 56, lést í Borgarspítalan- um 24. maí. Minningarathöfn hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Herdís Friðriksdóttir, Austurvegi 40, Selfossi, veröur jarðsungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 3. júní kl. 11. Kristjana Magnúsdóttir frá Deplum verður jarðsungin frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 3. júni kl. 14. Kristófer Kristjánsson, Einigrund 3, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju í dag, 2. júní, kl. 14. Pétur Pálsson, Hraunbraut 1, Kópa- vogi, lést sunnudaginn 28. maí. Hann fæddist 23. júní 1906. Hann starfaöi hjá Vegagerð ríkisins um 50 ára skeið. Eftirlifandi eiginkona hans er Steinunn Sæmundsdóttir. Útför Pét- urs verður gerð frá Fossvogskapellu mánudaginn 5. júní kl. 13.30. Tilkyimingar Tombóla Nýlega héldu þessir krakkar sem heita Gísli Jóhann Eysteinsson, Ólafur Már Ægisson, íris Dögg Ægisdóttir og Þuríöur Dagrún Gunnarsdóttir tombólu til styrktar Rauöa krossi íslands. Alls söfn- uðu þau 522 krónum. Athugasemd Kvik- myndaeftirlitsins Auður Eydal, forstöðumaður Kvik- myndaeftirhts ríkisina, vih koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingum vegna fréttar DV sl. mánudag af ráð- stefnu Kvikmyndaeftirhtsins og menntamálaráðuneytisins 23. maí. Þar var fjahað um framboð myndefn- is á íslandi, skráningu þess, lagasetn- ingu, rannsóknir og hiutverk Kvik- myndaeftirhtsins í nútíma upplýs- ingaþjóðfélagi. 1. í fyrirsögn segir að hjá Kvik- myndaeftirhtinu hafi veriö skoðaðar hátt á fimmta hundrað myndir „í fyrra“. Sé átt við síðasthðið ár var þar gert gott betur því að um átta hundrað kvikmyndir voru skoðaðar og skráð- ar. Þar er bæði um að ræöa kvik- mýndir ætiaðar til sýninga í kvik- myndahúsum og til útgáfu á mynd- böndum. 2. Frá því að lögin um bann við ofbeldismyndum tóku ghdi, 1983, hafa um 8000 kvikmyndir verið skoð- aðar og skráðar hjá eftirhtinu. Myndimar 1432, sem talað er um í frétt DV, eru hins vegar væntanlega eitt þeirra úrtaka sem lögð voru th grundvahar þegar reynt var að skoða hvemig aldursdreifing dóma væri, frá hvaða málssvæðum myndimar kæmu, hvemig þær skiptust í efn- isflokka o.s.frv. 3. í erindi sínu á ráðstefnunni lagði Auður áherslu á að grundvöhurinn undir starfi Kvikmyndaeftirhtsins væri lögin um vemd bama og ung- menna. Þau era frá árinu 1966 og era í endurskoðun um þessar mundir. Sem dæmi um nauðsyn shkrar end- urskoðunar og það hvemig stöðugt koma upp ný viöhorf nefndi hún aö erlendis hefur skapast mikh umræða (t.d. í Bandaríkjunum) um vissar teg- undir tölvuleikja sem innihalda gróf- ustu tegundir ofbeldis. í Svíþjóð og Bretlandi hafa kvikmyndaeftirhtin fengið það viðbótarverkefni að fylgj- ast með þessum leikjum. Folda - Átak í umhverfisvemd: Vertu með, virtu landið Landvarðafélag íslands og Sjálf- boðaliðasamtök um náttúr- vernd hafa tekið upp samstarf um áróður fyrir góðri umgengni við landið. Þessi félög hafa myndað samtök th að vinna að þessum málum og starfa þau undir nafninu Folda. Félagar í báðum félögunum starfa að náttúravemd á svipuðum grunni, þó að landverðir starfi und- ir stjóm ríkisstofnunar en sjálf- boðaliðar lúti eigin stjóm. Landverðir starfa á vegum Nátt- úrvemdarráðs á friðlýstum svæð- um víðs vegar um landið. Þeir dvelja á þessum stöðum aht sumar- ið, taka á móti fólki og era th við- tals hvenær sem á þarf að halda. Meginhlutverk landvarða er að veita fræðslu um sérkenni, nátt- úrufar og sögu svæðanna svo að fólki verði ljóst hvers vegna þau era friðlýst og að um þau verði að fara með gát. Á flestum svæðum bjóða landverðir leiðsögn í göngu- ferðum og reyna þá að opna augu fólks fyrir þeim náttúraverðmæt- um sem þessi svæði búa yfir. Jafn- framt er þeim skylt að hafa eftirht með umferð og umgengni og sjá th þess að ákvæði friðlýsingar séu virt. Sjálfboðaliðasamtök um náttúru- vernd vora stofnuð vorið 1986 af hópi áhugamanna um bætta um- gengni við náttúruna. Þessi hópur reynir að koma hugsjónum sínum th framkvæmda með því að skipu- leggja vinnuferðir til friðlýstra svæða og annarra staða sem sér- stæðir era að náttúrufari þar sem mikh þörf er á að unnið sé að end- urbótum eða lagfæringum. Th- gangurinn er sá að stuðla að bættri og auðveldari umferð fólks um við- kvæm svæði en ekki síður aö veita fólki tækifæri th að komast í snert- ingu viö náttúrana. Nú er svo komið að við í þessum félögum höfum tekið höndum sam- an og viijum láta th okkar heyra um tunhverfismál og framkvæmd þeirra. Viö vitum að um raun- verulegar úrbætur verður ekki að ræöa nema það takist að vekja áhuga fólks fyrir umhverfi sínu og opna augu þess fyrir ábyrgð hvers og eins. Við vhjum gera fólk meðvitaðra um tengsl sín við náttúrana, gera því Ijóst að náttúran er ekki eitt- hvað sem við aðeins horfum á og dáumst að úr fjarlaBgð heldur er hún samofin öhu okkar lífi og við erum hluti hennar. Fagurt land, farsæl þjóð Umhverfisvemd er vitt hugtak. Umhverfi okkar er ekki einungis landið okkar, þó þaö standi okkur KjáUariiin Magnús Jóhannsson líffræðingur betur og fela rushð sitt undir stein- um, ofaní gjótum eða grafa það. En því miður er það engu skárra. Nátt- úran eyðir sínum eigin efnum en hún vinnur lítt sem ekki á ýmsum aðskotahlutum, th dæmis úr plasti og áh. Því er eina ráðið að taka rashð sitt með sér og koma því fyr- ir þar sem það á heima. Við vhjum einnig benda fólki á að fara varlega með eld. Lítih neisti sem skýst í felur getur ráðist úr launsátri og eyöhagt gróður á stór- um svæðum. Og við skulum heldur ekki gleyma að fara varlega með grhl og heita potta. Mörg góð grhl- veislan skilur eftir sig ör, kolsvört djúp ör í grassverðinum, vegna hugsunarleysis fólks sem heldur að nægilegt sé að leggja örþunnt ál á jörðina og kveikja svo í kolun- um sínum. „Náttúran eyðir sínum eigin efnum en hún vinnur lítt sem ekki á ýmsum að- skotahlutum, til dæmis úr plasti eða áli.“ næst, heldur allur hinn stóri heim- ur sem er sameiginlegt heimih jarðarbúa. Þess vegna eigum við að fylgjast með og taka þátt í um- ræðu sem nú fer fram í heiminum um mengunar- og umhverfismál. En það veröur að byrja á því sem okkur stendur næst og við getum helst haft áhrif á. Það er staðreynd að viö íslendingar göngum alls ekki nógu vel um landiö okkar. Við skulum hafa það hugfast að við eig- um aðeins eitt land og okkur ber að sýna því virðingu. Því vhjum viö í Foldu fá fólk til að bæta um- gengni sína við landið. í umgengni er margs að gæta og við hvetjum fólk til að hugsa áður en það hendir, við biðjum það að skhja við áningarstaði eins og það vhdi sjálft koma að þeim og við bendum á að hvers kyns tákn, skorin í mosa eða klöppuð á kletta eða hlaðnar vörður, era smekk- leysa og vond meðferð á náttú- runni. A sama máta má benda á þann leiða sið að rífa upp gróður og grjót th að skreyta garða og stof- ur. Oftar en ekki komast gersem- amar ekki lengra en að næsta áfangastað, þar er þeim fleygt eins og hverju öðra rash. Ertu sorpari? Sumt fólk dreifir í kringum sig rush og drash hvar sem það fer og vanvirðir þannig bæði umhverfið og sjálft sig. Aðrir vhja standa sig Ekki má gleyma að minnast á ökuinenn sem vilja komast leiðar sinnar án tilhts til ástands vega eða lands. Þeir gera sér oft ekki grein fyrir að för þeirra utan vega getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Göngum ekki fram af náttúrunni Ferðamannastraumurinn eykst með hverju ári og eitthvað verður að gera th að ásjóna landsins sphl- ist ekki af átroðslu. Aukin fræðsla og almenn umræöa um umhverfis- mál er grundvöhur allra framfara. Brýnt er að búið sé þannig um hnútana á fjölsóttum ferðamanna- stöðum að land spihist ekki. Það er meðal annars hægt með því að auka merkingar, leggja göngustíga og stýra umferð um svæðin. Um sum svæði þarf að setja enn strang- ari umgengnisreglur og önnur þarf jafnvel að hvíla tímabundið. Fólk verður að hafa það hugfast að við erum öll ábyrg, ekki aðeins gagnvart sjálfum okkur, heldur er það skylda okkar að skila landinu, þessum áningarstað okkar í lífinu, kinnroðalaust til afkomenda okk- ar. Nú fer í hönd mesti ferðamanna- tími ársins. Við vhjum hvetja fólk th aö láta sig máhn varða og sitja ekki aðgerðarlaust sjái það nátt- úravemdarlög brotin. Göngum með gætni um landið. Magnús Jóhannsson Þegar um er að ræða flókinn tæknibúnað er gott að hafa öndvegis raf- virkja tilbúinn fari eitthvað úrskeiðis. Skúli rafvirki er einn slikra snillinga og er hér að sinna fyrirmælum Magnúsar Axelssonar, kynnis á skemmtun- inni. Kór Tónlistarskóla Hafnarfjarðar söng undir stjórn Guðrúnar Asbjörns- dóttur og við undirleik Kristjönu Ásgeirsdóttur. Fjölskylduskemmtun: Til styrktar börnum í Reykjadal Síðasthðinn sunnudag var haldinn fiölskylduskemmtim á Hótel íslandi th styrktar sumardvalarheimih fatl- aðra bama aö Reykjadal í Mosfehs- sveit. Fjöldi skemmtikrafta kom fram, gamanleikarar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, dansarar og margir aðrir. Heiðursgesturinn var nýkjörinn fegurðardrottning ís- lands, Hugrún Linda Guðmunds- dóttir. Félagamir Magnús Axelsson og Eiríkur Fjalar sáu um kynningu atriða og fór Eiríki þetta starf sér- staklega vel úr hendi. Þaö var mál manna að sjaldan eða aldrei hefði verið boðið upp á jafn stórkostiega skemmtun fyrir alla aldurshópa. Alhr hstamennimir gáfu vinnu sína og rennur ágóðinn óskiptur th sumardvalarheimihsins. Kiwanisklúbburinn Viðey er helsti styrktaraðili félagsins og mun skemmtun af þessu tagi verða árviss viöburður héðan í frá. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.