Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. Fréttir Frakkarnir tveir við störf sín hjá Evrópskum sjávarafurðum í Hafnarfirði. DV-mynd KAE Skortur á hæfu flökunarfólki á Reykjavíkursvæðinu: Verðum að fiytja þennan starfskraft inn - segir framkvæmdastjóri Evrópskra sjávarafuröa „Við höfum reynt að auglýsa eftir fólki til þessara starfa en fengum enga sem bæði vildu og gátu unnið þessi störf. Að auki höfum við ekki fengiö neinn til að koma og læra handtökin af þessum innfluttu starfsmönnum," sagði Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri og annar aðaleigandi fyrirtækisins Evr- ópskar sjávarafurðir hf. í Hafnar- firði, í viðtali við DV. Guðmundur hefur, ásamt félaga sínum, fengið hingað til lands tvo franska flökunarmenn. Fyrirtæki hans vinnur ferskan fisk tfi sölu á Frakklandsmarkað og þarf að skera fiskinn sérstaklega til að Frakkanum líki. „Þeir vilja hafa þunnildið með, ólíkt því sem til dæmis Bretar vilja,“ sagði Guðmundur. „Einnig eru þess- ir menn snillingar í að roðfletta fisk- inn, gera það betur en nokkur vél, en á franskan markað fer allt roð-. flett frá okkur.“ „Þessir menn eru hingað komnir meö samþykki verkalýðsfélagsins á staðnum og vegna þess eins að við fáum ekki íslenskt starfsfólk til þess- ara starfa," sagði Guðmundur að lok- um. Evrópskar sjávarafurðir stefna að því að senda um þrjú tonn af ferskum fiski á neytendamarkað í Frakklandi í viku hverri. -HV CAP G.Á. Pétursson hf. Ilátfuvéla markaðurinn Nútíöinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 AMERISKA GARDSLÁTTUVÉLIN NÝ SENDING Frábær vinnuhestur í heimilissláttinn! 3,5 hestafla Briggs & Stratton mótor. 20 tommu hnífur. Ótrúlega gott verö vegna hagstæðra samninga viö verksmiðjuna! Aðeins kr. 14.900,- ÓDÝRASTA VÉLIN Á MARKAÐINUM Gríptu jctf tœkífcri fjfrir v&ntanlajur hakkantr. Gó&grriÁftukjör ciojóÁir notúÁir bítar Ukttir HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 STÓRKOSTLíú VtRÐLÆKKUN TMMZAim Ver&frá.h: 895,000,' térðlúekkun.hr; 100,000,- IMllmMlmmilM ■ TitboósvírÁ: hr.mooo,>¥■ \SENomm 1 tírifi o hr UmOOO: « Ver&la’hhtw: kr, 100,000, - ; ‘ ■) &- OPEL ■ 1 4 Ý/ ( \ ' L’ - .' ■w 5«—- \ÉHÉIÉIIÉIfláÉMÉÉ i—.* - fNttfwnR M íimvEnw . W. - '(HBk /y WSMmSm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.