Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. 38 Föstudagur 2. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (23) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Hol- born). Þriðji þáttur. Nýsjálensk- ur myndaflokkur í tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. Mál og samfélag. Umsjón Höskuld- ur Þráinsson og Þórunn Blön- dal. Áður sýnt í Frasðsluvarpi. 20.45 Fiðringur. Unga fólkið og um- ferðin. Umsjón Bryndísar Jóns- dóttur. 21.15 Eltingaleikur (Fuzz). Banda- risk bíómynd í léttum dúr frá 1972. Leikstjóri Richard A. Colla. Aðalhlutverk Burt Reyn- olds, Jack Weston, Tom Sker- ritt, Raquel WelcÞ úy Yul Brynner. - 22.45 Morðið í háskólanum (Inspec- tor Morse - The Last Enemy). Bresk sakamálamynd frá 1988 með John Thaw í hlutverki Morse lögregluforingja. Lík finnst í skurði ekki langt frá Oxford-háskóla. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. >17.30 Bláa lónið. Blue Lagoon. Ynd- islega Ijúf ástarsaga tveggja ungmenna, sem gerist við hinar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher Atkins. Leik- stjóri og framleiðandi: Randal Kleisar. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 HM unglinga i snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 20.25 Ljáðu mér eyra.... Pia Hansson kynnir ný og gömul tónlistar- myndbönd og segir sögur úr skemmtanalífinu. Dagskrár- gerð: Maria Maríusdóttir. 20.55 Páfinn á íslandi. Fjallað um ... kaþólskuna, Vatíkanið og Jó- hannes Pál páfa II. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurveig Jóns- dóttir og Þórir Guðmundsson. Stjórn upptöku: Hákon Odds- son. 21.20 Upp á yfirborðið. Emerging. Hugljúfar ástarsögur gerast á þessum síðustu og verstu tím- um. Eftir slys á reiðhjóli er Steve bundinn við hjólstól það sem hann á ólifað. Hann er bitur og sár og hafnar sínu nánasta umhverfi. Foreldrar hans og unnusta láta sem ekkert hafi gerst og allt geti haldið áfram óbreytt. Aðalhlutverk: Shane Connor, Sue Jones, Robyn Gibbes og Tibor Gyapj- as. 22.40 HM unglinga i snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 22.45 Bjarfasta vonin. The New Stat- esman. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efniiegan þingmann. 23.10 Uns dagur rennur á ný. The Allnighter. Fjögur ár í háskóla án þess að hafa staðið i ástar- sambandi valda Molly gifurleg- um áhyggjum. Þessu verður náttúrlega að kippa i liðinn áður en útskriftardagurinn rennur upp og það er ekki langur tími til stefnu. Aðalhlutverk: Susanna Hoffs, Dedee Pfeiffer, Joan Cusack, John Terlesky og James Ant- hony Shanta. Ekki við hæfi barna. 0.40 Geymt en ekki gleymt. Ho- norable Thief. Mike Parker er hálfgerður utangarðsmaður i New York. Einn daginn hringir gömul kærasta I hann og hefur áhuga á þvi að fá hann til sam- starfs við sig. Stúlkan sem er auðug barónessa með sterk ítök í undirheimunum getur flutt listaverktil Mið-Austurlanda og vili að Mike steli þeim. Serie Noire. Ekki við hæfi barna. 2.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn - Óheilbrigð hús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 13.30 Miðdegissagan: Vatnsmelónu- sykur eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson þýddi. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingsiög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindin efla alla dáð. Fimmti þáttur af sex um háskólamennt- un á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Létt grín og gaman í Barnaútvarpinu. Um- sjónarmaður: Kristin Helgadótt- ir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leik- ur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- sori kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Nætumótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fólkið é spítalanum í sjónvarpskvikmyndinni Upp á yfir- borðið. Stöð 2 kl. 21.10: Upp á yfirborðið Upp á yfírborðiö (Emerging) er dramatísk sjónvarpskvik- mynd sem kemur til okkar frá Ástralíu. Fjallar myndin um Steve sem er bundinn við hjólastól eftir raótorhjólaslys. í örvœntingu sinni neitar hann að taka þátt í endurhæfíngar- prógrammi. Leikkona nokkur er á spítalanum tii að kynna sér hvern- ig fólk í hjólastólum hagar sér. Steve veit ekki að hún er leikkona og verður hrifinn af henni. Á yfirborðinu er þetta fyrst og frerast lífsreynslusaga um erfiðleika fólks sem veröur að breyta öllum sínum lifs- háttum en einnig rómantísk kvikmynd um tvær persónur sem hafa þörf fyrir hvor aðra. Aðalhlutverkin leika Shane ConnorogSueJones. -HK 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini, Tsjækovskí og Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 20.00 Litli barnatíminn - Á Skipalóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sig- urðarson les sautjánda og síð- asta lestur. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Norðlensk vaka. Sjötti og síð- asti þáttur um menningu í dreifðum byggðum á Norður- landi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsiris. 22.30 Danslög 22.55 Svipmynd af biskupshjónum. Jónas Jónasson ræðir við bisk- up Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, og konu hans, Sól- veigu Asgeirsdóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 A frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á Rás 1.) 7.01 Úr gömlum belgjum. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ölafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í símum 68 1 9 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hressviðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessí geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endunrakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt undir helgarstemningunni í vikulokin, 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur i símum681900og61 11 11. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00,15.00 og 17.00. 13.00 Mundu daginn í dag. Tal og tónar i góðri stemningu. 17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur i umsjá Hilmars V. Guðmunds- sonar og Alfreðs Jóhannssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Emils Arnar og Hlyns. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þátt- ur frá Trú og lifi með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr Orð- inu og e.t.v. spjalli eða við- tölum. Umsjón: Halldór Lárus- son og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SKY C H A N N E L 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Saleof the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Bring ’Em Back Alive. Spennuþáttur. 19.30 And Your Name Is Jonah. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Police Story.Spennumynd. 15.00 Beat Street. 17.00 Saving Grace. 19.00 Remo: Unarmed and Dangero- us. 21.00 The Fury. 23.00 Knights of the City. EUROSPORT ★, , ★ 12.30 Frjálsar íþróttir. Frá San Jose, Kaliforníu. 13.30 Ástralski fótboltinn. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Hornabolti. Valin atriði úr leik í amerisku deildinni. 18.00 Tennis. Opnafranskameistara- mótið. 20.00 Golf. British Master. 22.00 Tennis. Opnafranskameistara- mótið. S U P E R C H A N N F L 13.30 Off the Wall.Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 The Global Chart Show. Popp- tónlist. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Tourist Magazine. Ferðaþátt- ur. 18.25 Hollywood Insider. Fylgst með lífi i Hollywood og rætt við stjörnurnar. 18.50 Transmission. Popptónlist. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Konsert. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Sjónvarp kl. 22.45: Morðið í háskólanum Sá ágæti lögregluforingi Morse mætir aftur til leiks í kvöld í nýrri sjónvarps- kvikmynd, Morðinu í há- skólanum (The Last Enemy). í þessari mynd fær hann enn eitt morðið til rannsóknar. Sögusviðiö er Oxford. Þar finnst í skurði lík. Það eina sem Morse hef- ur til að fara eftir er vís- bending um að fómarlamb- ið hafi tengst hinum fræga háskóla í Oxford. Enda kemur í ljós að tilurð morðs- ins er valdabrölt og spilling innan háskólans. Morse ásamt aðstoðar- manni sínum Lewis koma að mörgum lokuðum dyrum við rannsókn sína en smám saman verður þeim ljóst að innan veggja háskólans, þar sem allt er slétt og fellt á yfirborð- inu, eru til klíkur sem veigra sér ekki við að myrða til að koma áformum sínum í framkvæmd. Það er sem fyrr John Thaw er leikur Morse og Kevin WhatelyleikurLewis. -HK John Thaw leikur leynilög- regluforingjann Morse. Sjónvarp kl. 21.15: Eltingaleikur (Fmz) er gamanmynd frá 1972 og íjallar um íjóra lögreglu- þjóna sem fá það verkeíhi að hafa upp á sprengjubrjá- læöingi. Með fiórmenning- unum er ein kvenlögregla og þarf hún aö verja meiri tíma en góðu hófi gegnir til að sannfæra félagana um aö hún sé jafnfær um að gera hlutina og karlamir. Ráða- gerðir þeirra til aö hafa upp á bijálæðingnum bera lítinn árangur enda ekki mjög gáfulegar. Burt Reynolds og Jack Weston eru hér komnir í nunnubúning tii að auð- velda sér að komast nálægt sprengjubrjálæöingnum. Það er Burt Reynolds sem leikur aðalhlutverið í Elt- ingaleik. Ásamt honum leika Jack Weston og Tom Skerrit lögreglumenn ogþokkagyðjan Racquel Welchleikur kvenlögregluna sera fengin er þeira til hjálpar. Það er svo engiim annar en Yul Brynner er leikur sprengjubrjálæðing- inn. Þótt Eltingaleikur sé fyrst og frerast garaanmynd eru mörgatriöiímyndinniseraskapaspennu, -HK Molly (Susanna Hoffs) fellur fyrir rokksöngvaranum Mickey (Michael Ontkean). Stöð 2 kl. 23.10: Uns dagur rennur á ný Aðalhlutverkið í Uns dagur rennur á ný er leikið af Su- sanna Hofís sem er ekki þekkt leikkona en þess betur þekkt í poppheiminum. Er hún söngvari The Bangles, þekktustu hljómsveitar í heimi sem eingöngu er skipuð kvenmönnum. Hoffs leikur Molly sem er að útskrifast úr skóla og hefur miklar áhyggjur af því að á þeim fiórum árum, sem námið tók, hefur hún ekki lent í einu einasta ástarævintýri. Hún ákveður að nú sé að duga eöa drepast og að fyrir útskriftar- dag verði hún búin að ná sér í kærasta. Sá sem verður fyrir valinu er rokksöngvarinn Mickey Leroi sem Michael Ontkean leikur. Það gengur auðveldlega að kynnast honum en ekki jafnauöveldlega að halda rétt á spöðunum því það eru fleiri á eftir rokkgoðinu. Leikstjóri Uns dagur rennur á ný er Tamara Simon Hoffs sem er móðir Susönnu Hoffs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.