Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989. Fréttir Skoðanakönnun DV: Litlar breytingar á fylgi flestra flokka Skoöanakönnun DV um fylgi flokkanna nú sýnir lítínn afgerandi mun á fylgi frá könnun sem DV gerði í lok mars. Þó eru nokkrar breytingar. Alþýðuflokkurinn stendur nokkuð í stað. Framsókn bætir við sig. Sjálfstæðisflokkurinn vinnur nokkuð á. Alþýðubandalag- ið tapar töluverðu. Kvennalistinn tapar nokkru. Borgaraflokkurinn tapar en flokkur frjálslyndra hægri manna kemst ekki á blað. Úrtakiö í skoðanakönnuninni voru 600 manns. Könnunin var gerð í gærkvöldi og fyrrakvöld. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli Stór-Reykjavíkursvæðisins og landsbyggöarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa ef þingkosningar færu fram nú? Af öllu úrtakinu fær Alþýöu- flokkurinn 4,2 prósent sem er minnkun um 0,3 prósentustig frá fyrri könnun DV. Framsókn fær 9,7 prósent sem er minnkun um 0,3 prósentustig. Sjálfstæðisflokkur- inn hlýtur 24,5 prósent sem er minnkun um 13 prósentustig. Al- þýðubandalagið fær aðeins 4 pró- sent. Það er minnkun um 1,7 pró- sentustig frá könnuninni í mars. Flokkur Stefáns Valgeirssonar fær 0,3 prósent sem er aukning um 0,1 prósentustig. Flokkur mannsins hlýtur 0,5 prósent sem er aukning um 0,3 prósentustig. Borgaraflokk- urinn fær nú 0,5 prósent sem er minnkun um 0,8 prósentustig síðan í mars. Kvennalistinn fær nú 6,8 prósent sem er minnkun um 1,2 prósentustig. Þjóðarflokkurinn hlýtur 0,7 prósent sem er aukning um 0,2 prósentustig. Græningjar komast á blað með 0,2 prósent. Óákveðnir eru 45,2 prósent sem er aukning um 3,7 prósentustig. Þeir sem ekki svara eru 3,5 prósent sem er aukning um 1,2 prósentustig. Samanburður við kosningar Af þeim sem afstöðu taka fær Al- þýðuflokkurinn nú 8,1 prósent sem er aukning um 0,1 prósentustig síð- an í marskönnun DV en tap upp á 7,1 prósentustig frá kosningunum. Framsókn fær nú 18,8 prósent sem er aukning um 1 prósentustig frá fyrri könnun en tap upp á 0,1 pró- sentustig frá kosningunum. Sjálf- stæðisflokkurinn fær 47,7 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær nú meira fylgi en hann hefur fengið frá kosning- um I skoðanakönnun DV. Þaö er þvi ástæöa fyrir Þorstein Pálsson að gleðjast og líta björtum augum á framtíðina. Það er aukning um 1,7 prósentustig Alþýðubandaiagið fær nú 7,8 pró- síðan í mars og aukning um heil sent sem er minnkun um 2,3 pró- 20,5prósentustigfrákosningunum. sentustig frá fyrri könnun og tap upp á 5,5 prósentustig fra kosning- unum. Flokkur Stefáns Valgeirs- sonar fær nú 0,6 prósent sem er aukning um 0,3 prósentustig frá fyrri könnun en tap upp á 0,6 pró- sentustig frá kosningunum. Flokk- ur mannsins fær nú 1 prósent sem er aukning um 0,7 prósentustig frá fyrri könnun en óbreytt frá kosn- ingunum. Borgaraflokkurinn fær einnig 1 prósent sem er tap upp á 1,4 prósentustig frá marskönnun og tap upp á 9,9 prósentustig frá kosningunum. Kvennahstinn hlýt- ur nú 13,3 prósent sem er tap upp á 0,9 prósentustig frá marskönnun en aukning upp á 3,2 prósentustig frá síðustu kosningum. Þjóðar- flokkurinn hlýtur 1,3 prósent sem er tap, semm nemur 0,4 prósentu- stigum frá marskönnun en óbreytt frá kosningunum. Græningjar komast á blað með 0,3 prósent. Sé þingsætum skipt í beinu hlut- falli við fylgi samkvæmt skoðana- könnuninni kemur eftirfarandi út: Alþýðuflokkur 5, Framsókn 13, Sjáifstæðisflokkur 32, Alþýðu- bandalag 5 og Kvennalistinn 8. -HH Niðurstöður skoðanakönnunarinnar uröu þessar: sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars nú Alþýðuflokkur 7,5% 7,3% 6,2% 6,0% 4,8% 4,7% 6,7% 9,0% 5,8% 4,5% 4,2% Framsóknarflokkur 12,8% 19,3% 13,5% 11,3% 11,2% 11,3% 14,0% 14,0% 10,7% 10,0% 9,7% Sjálfstæðisflokkur 18,5% 22,0% 17,5% 18,3% 18,7% 18,0% 17.2% 16,2% 21,3% 25,8% 24,5% Alþýðubandalag 6,3% 4,8% 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8% 5,7% 4,0% Stefón Valgeirsson 0,2% 0 0 0,3% 0,2% 0 0,2% 0,2% 0 0,2% 0,3% Flokkur mannsins 0,2% 0 0,2% 0,3% 0,2% 0,3% 0,3% 0 0,2% 0,2% 0,5% Borgaraflokkur 4.3% 3,6% 2,5% 3,0% 1,2% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% 1,3% 0,5% Kvennalisti 7,5% 8,2% 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% 8,0% 6,8% Þjóðarflokkur 1,3% 0,5% 0,3% 1,0% 0.2% 0,7% 0,8% 0,2% 0,8% 0,5% 0,7% Græningjar 0,2% 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,2% óákveðnir 32,5% 25,5% 33,3% 28,6% 36,2% 40,7% 33,2% 36,0% 42,2 41,5% 45,2% Svara ekki 6,5% 8,2% 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2,8% 5,8% 3,8% 2,3% 3.5% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar: kosn. sept. nóv. jan. mars júni sept. sept. nóv. jan. mars nú Alþýöuflokkur 15.2% 12,3% 11,1% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 15,5% 10,8% 8,0% 8,1% Framsóknarflokkur 18,9% 21,0% 29,1% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% 17,8% 18,8% Sjálfstæðisflokkur 27,2% 30,3% 332% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26.7% 273% 39,5% 46,0% 47,7% Alþýðubandalag 13,3% 10,4% 7,3% 10,8% 1 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% 10,1% 7,8% StefánValgeirsson 1,2% 03% 0 0 0,5% 0,3% 0 0,3% 0,3% 0 03% 0,6% Flokkurmannsins 1,6% 0,3% 0 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% 0 0,3% 0,3% 1,0% Borgaraflokkur 10,9% 7,1% 5,5% 4,2% 4,7% 1,9% 2,4% 2,8% 26% 1,9% 2,4% 1,0% Kvennalisti 10,1% 12,3% 12,3% 21,0% 29,7% 28,5% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% 14,2% 13,3% Þjóðarflokkur 1,3% Z2% 0,8% 0,6% 1,6% 0,3% 1,2% 1,4% 0,3% 1.5% 03% 1,3% Græningjar 0 0,3% 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,3% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar. Til samanburðar er staðan í þinginu nú: kosn. sept. nóv. jan. mars júni sept. sept. nóv. jan. mars nú Aiþýðufiokkur 10 8 7 6-7 6 5 5 7 10 7 5 5 Framsóknarflokkur 13 14 19 15 11 12 13 14 16 12 11-12 13 Sjálfstæðisflokkur 18 21 22 19 • 19 20 21 17 18 25 30-31 32 Alþýðubandalag 8 7 4 7 5 7 5 7 4 7 6 5 StefánValgwrsson 1 0 0 0 O 0 0 0 0 0 0 0 Borgaraflokkur 7 5 3 2 3 1 1 2 1 1 1 0 Kvennalisti 6 8 8 13-14 19 18 18 16 14 10 9 8 Þjóðarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 Ummæli fólks í könnuninm „Það eru hreinar línur að aliir á þessu heimili munu kjósa Sjáifstæð- isflokkinn eins og alltaf áður,“ sagði karl í ReyKjavík. „Framsókn bregst aldrei," sagði karl á Suöurlandi. „Ég get bara ekki hugsað mér að kjósa nokkum af þessum flokkum," sagði kona í Reykjavík. „Ég kýs alla vega ekki Alþýðuflokkinn þótt ég hafi gert það til fjölda ára,“ sagði karl á höfuð- borgarsvæðinu. „íhaldið þarf að fá hreinan meirihluta í næstu kosning- um,“ sagði karl á Norðurlandi. „Það er komin skítalykt af öllum þessum flokkum," sagði karl á Vesturlandi. „Ég hef alltaf kosið Alþýðubandalag- ið en ég er mjög óákveðinn með hvað ég geri næst,“ sagöi karl í Reykjavík. „Ég ætla að kjósa Framsókn núna. Hann Halldór Ásgrímsson er svo góður,“ sagði kona á Norðurlandi. „Ég geng aldrei að lgörborðinu,“ sagði karl á Suðumesjum. „Ég mun kjósa Sjálfstæöisflokkinn og vil fá aö gera það sem fyrst,“ sagði kona í Reykjavík. -gse Fylgi flokkanna nú og I síðustu skoðanakönnun DV Stefán Valgeirsson: Kemur mér ekki á óvart „Það er lítið að marka þessar skoö- anakannanir," sagði Stefán Valgeirs- son, formaður Samtaka jafnréttis og félagshyggju. „Viö erum ekki flokkur og bjóðum ekki fram í öllum kjör- dæmum. Einnig er orðið alltof mikið um ýmsa flokksforingja í íjölmiðlum og niðurstöður bera þess oft merki. Þetta litla fylgi ríkisstjórnarinnar kemur mér ekki á óvart. Þessi ríkis- stiórn er í hjólfömm ríkisstjómar Þorsteins Pálssonar, því miður. Fólk er svo fljótt að gleyma.“ -JJ Ólafur Ragnar Grímsson: m Osköp „Það er ósköp eðlilegt þegar vandamálin em mikil og gera þarf óvinsælar ráðstafanir að það leiði ekki til vinsælda um sinn. En ríkis- stjómir og stjómmálaflokkar sem taka sig alvarlega veröa að hafa þor til að takast á við vandamál sem krefjast úrlausnar þó það sé gagn- rýnt á meðan verið er að framkvæma þær og ákveðinn tími kunni að líða áður en árangur kemur í ljós,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjármála- ráðherra. - Þessi ríkisstjórn er mun óvinsælli eðlilegt en aðrar stjómir hafa nokkurn tím- ann orðiö þó þær hafi verið að fást við óvinsæl mál. „Þetta er líka ein mesta kreppa í efnahagslífinu í tuttugu ár sem frjálshyggjan skyldi hér eftir sig. Það er því eðlilegt að það taki í þegar menn em að vinna sig út úr henni. Það er einnig ósköp eðhlegt að þegar mikh gagnrýni launafólks á verð- hækkanir, sem er skiljanleg, ríður yfir sjáist þess merki á fylgi Al- þýðubandalagsins," sagði Olafur Ragnar. .gSe Hreggviöur Jónsson: Okkur er alvara „Fólk hefur ekki áttaö sig á þvi að okkur er alvara í Frjálslynda hægri flokknum. Margir hafa álitið aö við værum á leið í Sjálfstæöisflokkinn og hta á þetta sem einhvers konar milhstig. Við fórum að sýna fylgi þegar fólk áttar sig á þvi að hér er alvara á ferðinni," sagði Hreggviður Jónsson, varaformaður þingflokks Frjálslynda hægri flokksins. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.