Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Blaðsíða 3
ISÍÍNSKA AUCIÝSINCASTOFAH HF FÖSTUDAGUR 9. JT'TNf 1989 3 Já, þú hefur einstakt tækifæri í hendi þér. Um leið og þú lætur 700 krónur af hendi rakna til þess að græða landið okkar upp, tekur þú þátt í stórglæsilegu happdrætti. í boði er einbýlishús, bátur, 10 bílar, 20 Evrópuferðir, 5 hestar, mótorhjól og 110 heimilistækja- og bókavinningar, samtals að verðmæti 25 milljónir króna. Það borgar sig að greiða miðann sem fyrst því frálO. júní drögum við út bíl á dag. Þálttaka þín gerir gæfumuninn — fyrir þig, landið og okkur öll. GRÆÐUM ÍSLAND LANDIÐ OKKAR awsaSES LANDSHAPPDRÆTTI • ÁTAKS í LANDGRÆÐSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.