Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Útlönd
Fundað um Úsbekistan
Hið nýja fulltrúaþing Sovétríkj-
anna fundaði í gær, á lokuðum fundi,
um ástandið í sovéska Mið-Asíulýð-
veldinu Úsbekistan en talið er að
áttatíu hafi nú látið lífið þar. Kröfur
hafa verið uppi um að hemum verði
beitt í þessum róstum.
Samkvæmt heimildum á þinginu
hafa leiðtogar í Úsbekistan farið fram
á að lýstyerði yfir „sérstöku ástandi“
í lýðveldinu en það jafngildir nær því
herlögum. Við slíkar aðstæður
myndi herinn sjá um að ró héldist
meðal íbúa lýðveldisins og taka að
sér daglegan rekstur. Nokkrir full-
trúar Úsbeka á þinginu studdu þá
kröfu.
Kallað var til fundar þingmann-
Þrírláta
lífið í
sprengingu
Þrír létu lifið þegar bíla-
sprengja sprakk í vesturhluta
Beirút-borgar í Líbanon í morg-
un. Þrír aðrir særðust.
Samkvæmt upplýsingum lög-'
reglu var sprengjan líklega í
BMW-bifreiö sem lagt var
skammt frá veitingahúsi i Rouc-
he-hveril borgarinnar, um eitt
hundrað metra frá eftirlitsstöð
sýrlenskra hermanna. Spreng-
ingin varð um klukkan tíu í
morgun að staðartima. Fóm-
arlömbin sátu að snæðingi i veit-
ingastaðnum þegar atvikið átti
sér stað.
Aö sögn sjónarvotta var
sprengingin svo öflug að fóm-
arlömbin hentust úr sætum sín-
um og i niður í sjávarmál skammt
frá veitingahúsinu. Eldur breidd-
ist Qjótlega út í kringum BMW-
bifreiðina og læsti sig í sex nær-
liggjandi bifreiðar. Glerbrot og
málmtægjur úr bifreiöinni lágu
eins og hráviði um götuna.
Þetta er sjöunda sprengjan sem
springur í Líbanon þaö sem af er
árinu og sú fyrsta síöan 16. maí
síðastliðinn þegar 22 létust. Að
minnsta kosti 38 hafa látist og
meira en 250 særst vegna
sprengjuárása af þessu tagi.
Heutcr
anna með skömmum fyrirvara í gær
og var erlendum sem og innlendum
blaðamönnum meinaður aðgangur
að fundinum. Fastlega er búist við
að þingmennirnir ræði ástandið í
Úsbekistan áfram í dag en þá ér áætl-
að að fulltrúaþinginu ljúki.
Samkvæmt frétt Izvestía, dagblaði
sovésku stjórnarinnar, í morgun
Fulltrúar Samstöðu, hinna óháðu
verkalýðssamtaka í Póllandi, og full-
trúar stjómvalda náðu í gær sam-
komulagi um hvernig haga skyldi
málum í kjölfar mikils ósigurs
Kommúnistaflokksins í nýafstöðn-
um kosningum. Til að umbótatil-
raunir stjórnar og stjómarandstöðu
geti haldið áfram samþykkti Sam-
staða að standa ekki í vegi fyrir áætl-
un stjómarinnar um að koma 33
frambjóðendum stjómvalda í þau
sæti er auð standa sökum ósigurs
kommúnista og bandamanna þeirra
í kosningunum.
Ósigur hinna 33 frambjóðenda, en
enginn þeirra náði helmingi atkvæða
sem þarf til sigurs, gæti leitt til þess
hafa nú 80 látist og 800 særst í þjóð-
emisróstunum sem hófust á laugar-
dag milli Úsbeka og Mesketa. Þrátt
fyrir níu þúsund manna sovéskt her-
lið virðist lítiö lát á óeirðum og ráð-
ast íbúar lýðveldisins nú á lögreglu-
stöðvar og stjómarbyggingar.
að neðri deiid næði ekki tilskildum
íjölda þingmanna samkvæmt lögum
þ.e. 460.
í nýafstöðnum kosningum, sem eru
fyrstu kosningamar í rúm 40 ár sem
stjórnarandstaðan fær að taka þátt
í, vann Samstaöa stórsigur. Fulltrúar
samtakanna unnu 160 af 161 sæti í
neðri deild, sem þeir fengu að bjóða
fram til, og 92 af 100 sætum í efri
deild. Frambjóöendur þeirra unnu
sér rétt til að taka þátt í seinni um-
ferð kosninganna þann 18. júní nk.
um þau níu sæti er þeir unnu ekki
meirihluta atkvæða til 1 fyrstu um-
ferð. í seinni umferð verður kosið
um þau sæti þar sem enginn hlaut
hreinan meirihluta atkvæða. Reuter
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
skiptaréttar Kópavogs, bæjarsjóðs Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofnana
fer fram opinbert uppboð laugardaginn 10. júní 1989 á bifreiðum og ýms-
um lausaflármunum og verður það haldið á þeim stöðum sem munirnir eru:
1) Uppboðið hefst kl. 13.00 á athafnasvæði Byggingarfélagsins h/f við
Fífuhvammsveg. Verður þar selt skrifstofuhúsnaeði úr timbri (ójarðfast) í
eigu Byggingarfélagsins h/f.
2) Uppboðinu verður fram haldið kl. 13.30 að Hamraborg 3, norðan við
hús, kjallara og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar og tæki:
a) I eigu Byggingarfélagsins h/f / Hlaðbæjar h/f:
Y-16679, Volvo vörubifreið, N10 6x4, árg. 1987
P-1704, vörubifreið af gerðinni Volvo Fr12 6x4, árg. 1983
Y-6314, vörubifreið af gerðinni Scania LBS 111, árg. 1976
Y-12014, vörubifreið af gerðinni Iveco, árg. 1984
Yt-37, flutningavagn, árg. 1984
Yt-38, Metalvouga, árg. 1983
Yt-39, Metalvouga, ára. 1984
Y-5770, Toyota Landcruiser, árg. 1982
Y-11818, vörubifreið af gerðinni Volvo FB 88, árg. 1972
Y-3370, vörubifreið af gerðinni Mercedes Benz, árg. 1970
b) i eigu annarra aðila:
R-18370, Saab 900 GLE, árg. 1982
Y-17638, Toyota Tercel, árg. 1982
R-21798, Peugout 505, árg. 1980
X-6941, Lada, árg. 1986
R-28803, Lada, árg. 1986
Y-1692, Range Rover, árg. 1983
og 3 Mitsubishi lyftarar, Minolta Ijósritunarvél, leysiprentari af gerð Hew-
lett Packard, tölva af gerðinni Televideo og 2 búðarkassar.
3) Kl. 14.00 verður uppboðinu haldið áfram að Kársnesbraut 110 og seld-
ur þar rennibekkur af gerðinni Thos ásamt Edwards beygjuvél í eigu
Galdrastáls s/f.
4) Kl. 14.15 verður uppboðinu haldið áfram að Nýbýlavegi 22 og seldir þar
2 kjúklingasteikingarpottar og hitaskápur í eigu Jócó hf.
5) Kl. 14.30 verður uppboðinu haldið áfram að Skemmuvegi 14 og seldar
þar eftirgreindar vélar í eigu Sérsmíði h/f:
Kantlímingarvél af gerðinni Holtzher, Rival bandslípivél, De Walt bútsög,
SCM hjólsög, Hóltser fræsari, Linvich GN 200 þykktarhefill og afréttari,
Hitachi handfræsari, SCM plötusög, Kup>er spónsaumavél og Pant Ott KG
límvals.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Reuter
Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sést hér á blaðamannafundi áður en full-
trúar samtakanna og stjórnar hófu viðræður í gær Simamynd Reuter
Samkomulag í Póllandi
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álítahólar 4, 2. hæð C, þingl. eig.
Anna María Baldvinsdóttir, mánud.
12. júní ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ásvallagata 65, hluti, talinn eig.
Mikael Hreiðarsson, mánud. 12. júní
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bakkastígur 6 A, þingl. eig. Daníel
Þorsteinsson og Co hf., mánud. 12.
júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnað-
arbanki íslands hf., Ólafur Gústafeson
hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Bergstaðastræti 19, þingl. eig. Rut
Skúladóttir, mánud. 12. júní ’89 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Bjamarstígur 3, þingl. eig. Ása Lísbet
Björgvinsdóttir, mánud. 12. júní ’89
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands og Búnað-
arbanki íslands.
Blöndubakki 8, hluti, þingl. eig. Sigur-
bergur S. Jónatansson, mánud. 12.
júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Blöndubakki 11, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Birgir Halldórsson, mánud. 12.
júni ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan sf.,
mánud. 12. júní ’89 ld. 15.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgartún 32, þingl. eig. Sigurbjöm
Eiríksson, mánud. 12. júní ’89 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl.,
Ólafúr Gústaísson hrl., tollstjórinn í
Reykjavík, Jón Þóroddsson hdl. og
Borgarsjóður Reykjavíkur.
Brautarholt 26, neðri hæð, þingl. eig.
Hagprent hf., mánud. 12. júní ’89 ld.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fumgerði 21, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Helga Kemp Stefánsdóttir, mánud. 12.
júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gaukshólar 2, 4. hæð E, þingl. eig.
Róbert Gústafsson, mánud. 12. júní ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Granaskjól 40, neðri hæð, þingl. eig.
Agnar Kristinsson og Rósa Steins-
dóttir, mánud. 12. júní ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Tiygginga-
stofhun ríkisins og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Ólafúr
Magnússon, mánud. 12. júní ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 52, kjallari, þingl. eig.
Magnús Ingólfeson, mánud. 12. júní
’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Grundarland 7, þingl. eig. Schumann
Didriksen, mánud. 12. júní ’89 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hringbraut 84,1. hæð, þingl. eig. Óh
Kr. Jónsson, mánud. 12. júní ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hverfisgata 106A, kjallari, þingl. eig.
Hólmfríður Steindórsdóttir, mánud.
12. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Utvegsbanki fslands hf.
Jöklasel 11, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Ath Þ. Símonarson og Lara Björg-
vinsd., mánud. 12. júní ’89 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
Islands, tollstjórinn í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kelduland 15, 1. hæð t.v., talinn eig.
Friðrik Stefansson, mánud. 12. júní ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Krummahólar 6, 1. hæð DE, þingl.
eig. Elsa Bjamadóttir og Magnús
Loftsson, mánud. 12. júní ’89 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Axels-
son hrl., Verslunarbanki Islands hf.,
Kristinn Hallgrímsson hdl., Reynir
Karlsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands
hf________________________________
Langholtsvegur 89, hluti, þingl. eig.
Lækjarbrekka h£, mánud. 12. júní ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Hró-
bjartur Jónatansson hdl.
Meðalholt 14, hluti, þingl. eig. Þórir
Magnússon og María Jóhannsdóttir,
mánud. 12. júní ’89 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Reykás 21, íb. 03-02, þingl. eig. Jón
Þór Ásgrímsson og Arnleif Alfreðsd.,
mánud. 12. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Skildinganes 62, þingl. eig. Leifur Ing-
ólfsson, mánud. 12. júní ’89 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki ís-
lands hf.
Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Guh og
Silfursmiðja Ema, mánud. 12. júní ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík og Jón Ingólfsson hdl.
Skipholt 10, neðri hæð, þingl. eig.
Bragi R. Ingvarsson, mánud. 12. júní
’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Áímann Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Trygginga-
stofnun ríkisins.
Skólavörðustígur 20A, talinn eig. Axel
Juel Einarsson, mánud. 12. júm' ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga-
stofhun_ ríkisins, Veðdeild Lands-
banka íslands og Reynir Karlsson
hdh______________________________
Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk-
smiðjan Frón hf., mánud. 12. júní ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróun-
arsjóður og Iðnaðarbanki íslands hf.
Stíflusel 4, íb. 1-1, þingl. eig. Haraldur
Friðriksson, mánud. 12. júní ’89 kl.
10.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, tollstjórinn í
Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl. og
Landsbanki íslands.
Suðurhólar 20, íbúð 01-04, þmgl. eig.
Guðbjöm Vilhjálmsson, mánud. 12.
júm ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Brynj-
ólfur Kjartansson hrl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Vesturberg 72, 3. hæð f.m., þingl. eig.
Jón Páll Ásgeirsson, mánud. 12. júní
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Víðihlíð 30, þingl. eig. Símon Símon-
arson, mánud. 12. júní ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki
íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Hákpn
H. Kristjónsson hdl., Útvegsbanki ís-
lands h£, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, tolístjórinn í Reykjavík og Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) IREYKJAVÍK
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónas-
son og Inga KEulsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri, mánud. 12. júní ’89
kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands hf., Veðdeild Lands-
banka íslands, Skarphéðinn Þórisson
hrl., Steingrímur Þormóðsson hdl.,
Eggert B. Ölafsson hdl., tollstjórinn í
Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl., Lög-
menn Hamraborg 12, Landsbanki ís-
lands, Haukur Bjamason hdl., Ólafúr
Gústafsson hrl., Ath Gíslason hrl.,
Biynjólfúr Kjartansson hrl., Guðjón
Áimann Jónsson hdl., Ingólfúr Frið-
jónsson hdl., Ólafur Sigurgeirsson
hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl.
Skógarás 14, hluti, þingl. eig. Gunnar
B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 12. júní ’89 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vatnsveituvegur, Fákur, þingl. eig.
Fákur Hestamannafélag, fer fram á
eigninni sjálfri, mánud. 12. júní ’89
kl. 17.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vatnsveituvegur, Víðivellir, þingl. eig.
Fákur, Hestamannafélag, fer fram á
eigninni sjálfri, mánud. 12. júní ’89
kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTm) IREYKJAVÍK