Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
ÞAÐ GENGUR MEÐ
Ginge P 420
Ginge er val hinna vandlátu - gæðanna vegna.
Athugaðu að fyrirtækið er flutt úr Kópavogi
í Nútíðina, Faxafeni 14, Skeifunni.
□ Vönduð, létt og lipur
□ kraftmikill Briggs & Stratton Quantum mótor
□ 42 sm hnífur
□ þægileg hæðarstilling í einu handfangi
□ grassafnari sem lætur ekki sitt eftir liggja
Ginge Park 46 BL drifvél
□ Fagmennirnir kalla hana „Rolls Royce"
sláttuvélanna
□ valsasláttuvél; 46 sm vals, klippir grasflötina
listavel
□ Briggs & Stratton mótor
Góð varahluta- og viðhaldsþjónusta.
Sparaðu þér sporin og komdu beint til okkar.
Opið laugardaga 10-4
13 m
Ilátiuwéla *
markaðurinn G.A. Petursson hf.
Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80
Útlönd r>v
Anatoli Kvochur, flugmaður MiG-29
vélarinnar sem hrapaði í gær.
Símamynd Reuter
Slys á flugsýningu
Sovésk MiG-29 orustuþota hrapaði
á fyrsta degi Parísar-flugsýningar-
innar í gær. Vélin lenti á jörðinni
ekki langt frá áhorfendum og varð á
örskömmum tíma eldi að bráð. Flug-
manninum, Anatoh Kvochur, tókst
að skjóta sér út í fallhlíf skömmu
áður en vélin skall á jörðina og slapp
lifandi.
Kvochur var að sýna flóknar og
tilþrifamiklar kúnstir þegar óhappið
átti sér stað. Annar hreyflanna
missti afl og vélin steyptist niður.
Véhn var svo nálægt jörðu þegar
óhappið átti sér stað að fallhlíf flug-
mannsins náði tæpast að opnast áður
en hann lenti. En hlífin opnaðist þó
nægilega til að draga úr fallinu. Eng-
inn áhorfenda slasaöist en öllu sýn-
ingarflugi var aflýst það sem eftir
lifði dags.
Flugsýning,MiG-29 átti að vera há-
punktur fyrsta dags sýningarinnar á
LeBourget-flugvellinum. Reuter
fÞRÚTTADAGUR
f REYKJAVfK 10. JÚNf1989
- FYRIR ALLA - UM ALLA B0RG!
NÝTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LIKAMSRÆKTAR
OG TÖKUM ÖLL ÞÁTT IIÞRÓTTADEGINUM
Við Kennaraháskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
4%A Við Fossvogsskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
Ff! Gönguferð \
Feröafélag ísjands gengst fyrir
gönguferö og kynningu á Elliöaár-
dalnum. Gengiö veröur frá
Fossvogsskóla kl. 13:00 og upp að
Höfðabakkabrú og til baka.
Foreldrar takið börnin ykkar meö í
I léfta og ánægjulega gönguferð.
ca
Vesturbæjarlaug.
Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir.
Leiðsögn í sundi, skokki, blaki og
við barnaleiktæki frá kl. 13-17.
Við Hlíðaskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
Laugardalslaug.
Opið 7:30-17:30. Enginn aögangseyrir.
Leiðsögn í sundi, skokki, og við
barnaleiktæki frá kl. 13-17.
Tennisvöllur við gervi-
grasvöllinn í Laugardal.
Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í
blaki á sama tíma.
Frjálsiþrottavollur i Laugardal.
Félagar úr frjálsíþróttadeildum leiöbeina í frjáls
um íþróttum m.a. spretthlaup, langstökk og
kúluvarp kl. 13:00-17:00.
as Við Grandaskóla.
Leiðsögn i körfuknattleik frá
kl. 13-17
t Við Melaskola.
Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í
korfuknattleik a sama tima.
4#>l Við Austurbæjarskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
Sundhöllin.
Opið 7:30-17:30. Enginn
aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi,
skokki, og við barnaleiktæki
frá kl. 13-17.
ÍTl Keilusalurinn
■ ' ■ í Öskjuhlíð.
Kennsla verður fyrir byrjendur frá
kl. 13-16. Ókeypis aðgangur.
E.1 '
z*m I Nauthólsvík.
Almenningi verða boðin afnot af
bátum siglingaklúbbsins ásamt
leiðsögn frá kl. 13-17.
Heiisuhlaup Krabbameins- \
félags íslands 1989 hefst
viö hús félagsins við Skógarhlíð kl. 12
Hlaupnir verða 4 km. og 10 km.
- Þar hefst einnig kl. 11:30 minitrimm
fyrir börn, undir umsjón leiðbeinenda.
Skráning er frá 8.-10. júní.
Við Korpúlfsstaði.
Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur
leiðbeina byrjendum frá kl. 13:30-17.
m0
ri! Við Fylkisvöll.
Fjölskylduganga og skokk, Stíflu-
hringurinn kl. 11.00.
^3 Rauðavatn.
Almenningi verða boðin afnot af
bátum við Rauðavatn.
8E Við Breiðholtsskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
uii* 0 Breiðholtslaug.
Opið 7:30-17:30. Enginn
aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi,
skokki, og við barnaleiktæki
frá kl. 13-17.
Við Fellaskóla.
Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í
körfuknattleik á sama tíma.
Við Seljaskóla.
Leiðsögn í körfuknattleik frá
kl. 13-17.
Tennisvöllur á svæði
Víkings í Fossvogi.
Leiðsögn í grunnatriðum tennis-
íþróttarinnar frá kl. 13-17.