Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Síða 18
26
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Iþróttir
• Valdimar Kristofersson skorar hér annað mark Stjörnunnar gegn Selfossi í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
Stjarnan stefnir
beint í 1. deild
- vann Selfyssinga, 3-0, í Garðabæ í gærkvöldi
Gróttaá
toppinn
Grótta er ein í efsta sæti suð-
vesturriðils 3. deildar eftir 1-1
jafntefli í Hveragerði í gærkvöldi.
Gunnar Einarsson kom heima-
mönnum yflr í byijun leiks en
skömmu fyrir leikslok náði Karl
Sæberg að jafiia fyrir Gróttu
• Víkveiji jafhaði sig heldur
betur eftir 6-0 skellinn í Hvera-
gerði á dögunum og vann mjög
óvæntan sigur á Grindavík á
gervigrasinu í Laugardal, 2-1.
Valdimar Jónsson og Svavar
Hilmarsson komu Víkverjum í
2-0 en átta mínútum fyrir leiks-
lok náði Þórarinn Ólafsson aö
svara fyrir Grindavík.
• Þróttarar úr Reykjavík fóru
til Sandgerðis og unnu þar Reyni,
1-5. Sigurður Hallvarösson var í
miklum ham og skóraöi fjögur
mörk og Óskar Óskarsson bætti
einu við. Antony Stissy skoraði
eina mark Reynis úr vítaspymu.
• Leiknir beið lægri hlut gegn
ÍK á gervigrasinu, 0-1. Steindór
Elísson skoraði sigurraarkið und-
ir lok iyrri hálfleiks. í þeim síðari
fékk Leiknir gulliö læri til að
jafna en Jóhann Viöarsson skaut
framhjá marki Kópavogsliðsins
úr vítaspyrau. Rétt fyrir leikslok
fékk Ómar Jóhannsson, ÍK, aö
líta rauða spjaldiö.
• BÍ vann nokkuð öruggan sig-
ur á Aftureldingu, 3-1, á Isafirði.
Afturelding náöi þó forystunni
með marki Þórs Hinrikssonar en
Svavar Ævarssonjafnaöi úr víta-
spymu fyrir hlé. I seinni hálfleik
skoruöu síðan Stefán Tryggvason
og Öraólfur Oddsson fyrir BÍ.
Þróttarar efstir
Þróttarar úr Neskaupstað eru
efstir í noröaustur-riðlinum eftir
sigur á Hugin, 3-2, i baráttuleik
í Neskaupstað í gærkvöldi. Guð-
bjartur Magnason skoraði tvö
fyrir Þrótt og Þorlákur Ámason
eitt en Sveinbjöm Jóhannsson og
Finnbogi Sigurðs9on fyrir Hugin.
• Nýliðar Kormáks fengu sín
fyrstu stig þegar þeir sigruðu Val
frá Reyðarflrði, 3-1, á Hvamms-
tanga. Agnar Amþórsson kom
Val yfir fyrir hlé en Páll Leó Jóns-
son jafhaði fyrir Kormák
snemma í seinni hálfleik. Á síð-
ustu fimm mínútunum skoruöu
síðan Bjarki Haraldsson og Al-
bert Jónsson tvö mörk sem færöu
Korraáki sigurinn.
-ÆMK/SJS/MJ/KH/VS
11 á 3.deild
f staðan </
SV-riðill:
Grótta ....3 2 1 0 6-4 7
Þróttur.R... ....3 2 0 1 8-2 6
Grindavík... ....3 2 0 1 9-4 6
BÍ ....3 2 0 1 5-3 6
ÍK ....3 2 0 1 3-4 6
Hveragerði. ....3 1 1 1 7-2 4
Afturelding ....3 1 0 2 7-8 3
Leiknir.R... ....3 1 0 2 3-5 3
Víkverji ....3 1 0 2 2-10 3
Reynir, S ....3 0 0 3 2-10 0
NA-riðill:
Þróttur.N... ....3 3 0 0 9-2 9
KS ....3 2 1 0 9-1 7
Reynir.Á.... ....2 1 1 0 3-2 4
Huginn ....2 1 0 1 3-3 3
Dalvík ....2 1 0 1 2-2 3
Kormákur.. ....3 1 0 2 5-11 3
Austri ....1 0 0 1 0-1 0
Magni ....1 0 0 1 O-l 0
Valur.Rf ....3 0 0 3 1-9 0
Markahæstir:
Siguröur Hallvarösson, Þrótti, R .:6
Erling Aðalsteinsson, Gróttu....3
Mark Duffield, KS...............3
Ólafur Jósefsson, Hveragerði....3
Óli Agnarsson, KS...............3
Þorlákur Ámason, Þrótti, N......3
Stjarnan komst á toppinn í 2. deild
í gærkvöldi eftir 3-0 sigur á Selfyss-
ingum í Garðabæ. Stjörnumenn
sýndu mjög góðan leik og virðast
vera með eitt allra sterkasta lið 2.
deildar. Liðið sýndi í gærkvöldi að
það hefur alla burði til að komast
upp í 1. deild.
Fyrri hálfleikur var markalaus en
Stjömumenn voru meira með bolt-
ann. Garðbæingar fengu ágæt færi
og þá sérstaklega þegar Árni Sveins-
Tindastóll sigraði Breiðablik 2-1 í
íslandsmóti 2. deildar á Kópavogs-
velli í gærkvöldi. Leikurinn var op-
inn og spennandi lengst af og hrað-
inn mikill. Nokkurt jafnræði var þó
með liöunum í fyrri hálfleik en í þeim
síöari höfðu Tindamir meiri tök á
leiknum.
„Strákarnir sýndu hvaö í þeim býr
í seinni hálfleik en þeir áttu í vissum
erfiðleikum í byijun, enda óvanir
grasi. Það var afar mikilvægt að
vinna þennan leik og ætlum við okk-
ur svo sannarlega aö vera meö í topp-
slagnum," sagöi Bjarni Jóhannsson,
Jóhann Ámason, DV, Vopnafirði:
Leikur Einherja og Völsungs á
Vopnafirði í gærkvöldi skiptist nokk-
uð í tvö hom. í fyrri hálfleik réði
Einherji öllu spili á vellinum en Völs-
ungar í þeim síðari. Einherjar náðu
að sigra, 3-2, og laga með því vera-
lega stöðu sína í 2. deildinni.
Fyrsta markið kom síöan á 9. mín-
útu þegar Baldur Kjartansson skor-
aði fyrir Einherja eftir góða fyrirgjöf
frá Þrándi Sigurðssyni, 1-0.
Skúli Hallgrímsson jafnaði síðan
fyrir Völsung á 13. mínútu eftir slæm
mistök í vöm Einherja, 1-1. Aðeins
son skaut í þverslána stuttu fyrir
leikhlé.
í síðari hálfleik tóku Stjörnumenn
öll völd á vellinum og Selfyssingar
áttu í vök að verjast. Mark lá í loftinu
hjá Garðbæingum og það kom þegar
Ámi Sveinsson tók hornspyrnu og
Birgir Sigfússon var óvaldaður á
fjærstöng og skallaöi í netið. Um
miðjan seinni hálfleik bættu Garð-
bæingar öðru markinu við. Ragnar
Gíslason skaut misheppnuðu skoti í
þjálfari Tindastóls, sem var að von-
um ánægður með sigur sinna manna.
Jón Þ. Jónsson (Bonni) kom Blik-
unum yfir á 25. mínútu með hörku-
skoti úr markteig. Þetta reyndist
vera eina mark fyrri hálfleiks.
Leikmenn Tindastóls komu mjög
ákveðnir til síðari hálfleiks
og á 58. mínútu jafnaði Bjöm Bjöms-
son með föstu skoti úr vítateig eftir
þunga sókn. Sigurmarkið kom svo á
80. mínútu. Eyjólfur Sverrisson ein-
lék frá miðju og sendi inn í teig á
Áma Ólason sem skoraði af öryggi.
Sigur Tindastóls var sanngjam. Blik-
45 sekúndum síöar var Þrándur aftur
á ferðinni og skoraði nú með glæsi-
legri kollspymu, 2-1.
Síðan skiptust liöin nokkuð á fær-
um. Það var svo á 34. mínútu að Ein-
herjum var dæmd vítaspyrna eftir
aö markvörður Völsungs hafði fellt
einn Vopnfirðinga innan vitateigs.
Þrándur tók spyrnuna en skaut í
stöng og staöan var því Einherji 2,
Völsungur 1 í hálfleik.
Um miðjan síðari hálfleik jöfnuðu
Völsungar með ágætu marki Skúla
Hallgrímssonar, 2-2. Það var svo á
80. mínútu að Einherji fékk aðra víta-
spyrnu. Nú var það Njáll Eiðsson
átt að marki Selfyssinga og boltinn
barst fyrir fætur Valdimars Kristó-
ferssonar sem kom aðvífandi og
skoraði. Tveim mínútum fyrir leiks-
lok kom þriðja og jafnframt fall-
egasta markið. Heimir Erlingsson
gaf fallega sendingu og Loftur Steinn
Loftsson fleygði sér fram og skallaði
í netið.
Maður leiksins: Ragnar Gíslason,
Stjömunni
amir ógnuðu þó töluvert undir lokin.
Bestir í liði Breiðabhks vora þeir
Arnar Grétarsson og Jón Þ. Jónsson
á miðjunni og Heiðar B. Heiðarsson
í vöminni. Tindastóll er greinilega
með vaxandi lið og vísir til alls. Best-
ir voru þeir Gísli Sigurðsson í mark-
inu og Ölafur Adolfsson í vörninni,
einnig voru þeir Ámi Ólason, Björn
Björnsson og Eyjólfur Sverrisson oft
Blikunum erfiðir.
Dómari leiksins var Bragi Berg-
mann og dæmdi vel.
Maður leiksins: Gísli Sigurðsson,
markvörðurTindastóls. Hson
sem tók spymuna og skoraði af ör-
yggi, 3-2.
Augnabhki síðar komst Einherji í
gott færi viö mark Völsungs en
markvöröurinn varði af snihd. Rétt
undir lok leiksins fengu Völsungar
svo kjörið tækifæri til að jafna en þá
átti Hörður Benónýsson hörkuskot
aö marki Einherja. Boltinn hafnaöi
hins vegar í leikmanni Völsungs,
sem stóð fyrir framan mark Ein-
herja, sem því sluppu með skrekk-
inn!
Maður leiksins: Þrándur Sigurðs-
son, Einheija.
-Herm
Tindamir fundu taktinn
- og sigruðu Breiðablik, 1-2, á Kópavogsvellinum
Fyrsti sigur Einherja
- Völsungar lagðir að velli á Vopnafirði, 3-2
DV
t ' A 2.deild
/ stoðon “S
Stjaman ...3 2 1 0 6-2 7
Víðir ...3 1 2 0 2-1 5
UBK ...3 1 1 1 5-3 4
Völsungur... ...3 1 1 1 5-4 4
Tindastóll.... ...3 1 1 1 3-3 4
Einherji ...3 1 1 1 4-5 4
ÍR ...3 1 1 1 4-5 4
ÍBV ...2 1 0 1 2-2 3
Leiftur ...2 0 2 0 1-1 2
Selfoss ...3 0 0 3 1-7 0
Markahæstir:
Tryggvi Gunnarsson, ÍR........3
Hörður Benónýsson, Völs.......2
Jón Þórir Jónsson, UBK........2
Skúli Hallgrímsson, Völs......2
Tómas I. Tómasson, ÍBV........2
Vilberg Þorvaldsson, Víði.....2
ÍR-ingar
heppnir
í Garði
- náöujöfnu gegn Víöi
Vignir Rúnarason, DV. Garði
Víðismenn og ÍR-ingar gerðu
1-1 jafhtefli í 2. deildinni í Garðin-
um í gærkvöldi. Staðan i leikhléi
var 1-0 fyrir Víöi.
Heimamenn í Garðinum heföu
hæglega getað gert út um leikinn
í fyrri hálfleik en þá fengu þeir
mörg góð marktækifæri sem ekki
nýttust. Þorsteinn Magnússon,
markvörður ÍR-inga, var í aðal-
hlutverkinu og varði hvað eftir
annað glæsilega frá Víði9mönn-
um. Á 40. minútu kom Þorsteinn
þó engum vömum viö þegar Víð-
ismenn náöu loks að bijóta ísinn
með glæsilegu marki Vilbergs
Þorvaldssonar eftir sendingu frá
Sævari Leifssyni.
í seinni hálfleik jafnaðist leik-
urinn. Bæði hðin fengu ágæt
marktækifæri en á 73. minútu
náðu ÍR-ingar að jafna. Þaö var
Jón G. Bjamason sem skoraði
markið við mikinn fögnuð Breið-
hyltinga. Fátt markvert gerðist
það sem eftir lifði leiksins, jafn-
tefli varð úrshtin. ÍR-ingar máttu
teijast heppnir aö hafa fengið eitt
stig úr þessum leik en Víöismenn
geta nagaö sig í handabökin að
hafa ekki nýtt færin i fyrri hálf-
leik. Má telja víst aö þeir hafi
misst tvö dýrmæt stig í topp-
baráttunni.
Dómari: Guðmundur S. Marlas-
son.
Maður leiksins: Þorsteinn
Magnússon, ÍR.
• Sævar Leifsson lagöi upp
mark Vfðlsmanna í gærkvöldi.
Þokaí
Leik ÍBV og Leifturs í 2. deild-
inni í knattspymu var frestað í
gærkvöldi, annað kvöldið i röð,
vegna þoku í Vestmannaeyjum.
Hann hefur verið settur á í þriöja
skipti í kvöld og á að heijast kl. 20.