Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Síða 20
28
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar
■ Tilsölu
Hamborgarferð á hálfviröi. Af sérstök-
um ástœðum eru til sölu á hálfvirði
tveir apex flugmiðar í vikuferð til
Hamborgar nú í júlí. Bílaleigubíll og
hótel um 30 km utan við Hamborg
fylgja. - Á sama stað óskast þrír kettl-
ingar gefins. Nánari uppl. aðeins gefn-
ar milli kl. 21 og 22 í kvöld í síma
674269, (Ragna).
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga. kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.____________________
Skrifstofu- og verslunarhúsgögn.
Vorum að opna nýja verslun í Skip-
holti 50B, með notuð skrifstofu- og
verslunarhúsgögn og ýmislegt fleira.
Mikið af skrifborðum og stólum.
Verslunin sem vantaði. Sími 627763.
Eldhúsinnrétting. Vegna breytinga ætl-
um við að selja eina af sýningar-
eldhúsinnréttingum okkar úr massíf-
um við. Mjög góður afsláttur. Innrétt-
ingar 2000, Síðumúla 32, sími 680624.
Nýr hitari til að halda frönskum kart-
öflum heitum, notaður djúpsteiking-
arpottur fyrir franskar (Garland) og
tæki til að grilla pylsur. S. 91-25740 á
daginn og 678521 á kvöldin.
Tas innréttingar. Allar innréttingar:
fataskápar, eldhús- og baðinnrétting-
ar. Hagræðum okkar stöðlum eftir
þínum þörfum. Opið mán.-fös. kl. 8-18
og lau.-sun. kl. 13-17. Sími 667450.
Til sölu 8 fulningahuróir með ljósum
eikarspóni ásamt körmum og gereft-
um. 5 ára gamlar. 7 stk. 80 cm breiðar
og 1 stk. 70 cm. Verð samtals 65 þús.
Uppl. í síma 611214 eða 611216.
Til sölu: Hjónarúm, stærð 1,80x2,00,
svefnsófi með tveim skúffum, st. ca
70x195, Subaru station ’83, staðgr. 250
þús. eða skipti á ódýrari. Úppl. í síma
672092 e.kl. 19.____________________
I árs Rafha eldavél, hvítt klósett, 3ja
ára, Rafha hitavatnstúpa, Audi 100
’77, Brio svalavagn, furuhjónarúm, án
dýnu, og haglabyssa. S. 97-61458.
6 barstólar, lágir, m/baki og pylsupott-
ur til sölu. Einnig gefins á sama stað
II mán. poodlehundur, 4 hamstrar í
búri og 5 kettlingar. Sími 41653.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Passap Duoamatic prjónavél til sölu,
ca 20 ára, nr. 739985, tilboð óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H4763.
Peningakassi, hamborgargrillhella,
100 lítra loftpressa, Gaggenau eldavél
og blástursofn til sölu. Uppl. í síma
651112 eftir kl. 18.
Stór fataskápur, hjónarúm, sem þarfn-
ast smálagfæringar og náttborð, allt
í stíl, einnig barnarúm. Uppl. í síma
98-22832 e. kl. 19.30.
Til sölu Philips 20" litsjónvarp og Sin-
ger prjónavél. Á sama stað er óskað
eftir kvenmannsreiðhjoH á 10.000.
Uppl. í síma 91-31657.
2 páfagaukar og búr til sölu. Einnig
borðstofuborð úr bæsaðri eik. Uppl. í
síma 91-74878. Vignir eða Jón.
- Sími 27022 Þverholti 11
Fellihýsi. Til sölu notað en gott felli-
hýsi, verð 150 þús. kr. staðgreitt. Uppl.
í síma 46991 eða 622461.
Kæliskápur með frystihólfi til sölu. Hæð
135 cm. Uppl. í síma 91-673663 eftir
kl. 16.
Rafha hóteleldavél. Til sölu Rafha hót-
eleldavél með fjórum hellum. Uppl. í
síma 33020.
Rókókó borðstofuborð og stólar ásamt
hústjaldi til sölu. Uppl. í síma 91-78812
eftir kl. 17.
Smíðum allar innréttingar við allra hæfi.
Reynið viðskiptin. Innréttingar 2000,
Síðumúla 32, sími 680624.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Drapplitað
með plussáklæði. Uppl. í síma 91-
642057.
Til sölu 85 módelið af Ford Fiesta, ek-
inn 35.000 km, tjónabíll. Uppl. í síma
91-74259.
Til sölu: frystiskápur, 140 á hæð, strau-
vél Kenwood, einnig furusófasett og
borð (Ikea). Uppl. í síma 91-612106.
Útsala. Orion videotökuvél, ónotuð
með þrífót og tösku o.fl. Uppl. í síma
91-686928.
Litil Candy þvottavél, 3 kíló, til sölu,
einnig toppgrind. Uppl. í síma 38184.
■ Oskast keypt
Vantar 3 notaðar svalahurðir, 2 stykki
59,5 cm breidd, hæð 1,95 cm, 1 stykki
80 cm breidd, hæð 174,5 cm + inni-
hurð í ljósum eikarspóni, 80 cm breidd.
Uppl. í síma 37188.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Vantar Dancall eða Mobila bílasima.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4738.
Vill ekki einhver losna við stóru plönt-
urnar sínar? Ef svo er þá vinsamleg-
ast hringið í síma 91-10745 til kl. 18.
Fyrir 17. júní: Upphlutur óskast á 5-10
ára stúlku. Uppl. í síma 24852.
■ Fatnaður
Fatahönnuður: Tek í sérsaum. Góð
reynsla í brúðarkjólum. Uppl. í síma
622335 og 21696.
■ Fyrir ungböm
Af sérstökum ástæðum er Texas III
barnakerra til sölu, 6 mán., vel með
farin og lítið notuð. Er með skermi
og svuntu. Kostar 9000 stgr. Hafir þú
áhuga þá er ég í síma 91-19237. Didda.
Chicco göngugrind til sölu. Einnig
Brico barnastóll fyrir 0-9 mán. Uppl.
í síma 91-675077.
Silver Cross. Til sölu grár Silver Cross
barnavagn m/stálbotni, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 91-24217 e.kl. 19.
Banavagn, stóll og hoppróla til sölu.
Uppl. í síma 92-68553.
■ HLjóðfæri
Verðlaunapíanóin og flyglarnlr frá
Young Chang, mikið úrval, einnig
úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars
Áma hf., Ármúla 38, sími 91-32845.
Gitarnaglahálsmen úr silfri eða gyllt
með festi með uppáhaldshljómsv.
þinni eða nafni þínu áletruðu. Komdu
á laugard. í bás 45 í Kolaportinu.
Ný námskeið í upptökutækni eru að
hefjast, bæði grunn- og framhalds-
námskeið. Innritun og uppl. í síma
91-28630. Hljóðaklettur.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Til sölu Pevy bassamagnari. 300 w, með
auka hátalara. Einnig til sölu Fender
Precision bassi. Uppl. í síma 92-12823.
■ Hljómtæki
Denon magnari PMA 720, Denon
plötuspilari DPF 35 og Denon útvarp
TU 450 til sölu. Uppl. í síma 92-14496.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin
eftir veturinn. Erum með djúphreins-
unarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888.
Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
gagnahreinsun. Sjúgum upp vatn.
Vönduð vinna. Fermetraverð eða föst
tilb. S. 42030 & 72057 kvöld og helgar.
Tökum aö okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Áklæði - heimsþekkt merki. Áklæði er
okkar sérgrein. Mikið úrval af nú-
tímalegum efnum. Sérpöntunarþjón-
usta. Afgreiðsluírestur 7-10 dagar.
Sýnishorn í hundraðatali. Páll Jó-
hann, Skeifunni 8, sími 685822.
Gott hjónarúm til sölu. Springdýnu
hjónarúm, 1,30 cm breitt, lítið notað,
einnig ísskápur. Selst á 25.000. Uppl.
í síma 91-611296.
Rúmlega 2 ára svart leðursófasett til
sölu. Sófi + 2 stólar. Uppl. í síma
98-34561.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._____________________
Bólstrun og klæðningar í 30 ár. Kem
og geri föst verðtilboð. Sjmi 681460 á
verkstæðinu og heima. Úrval af efn-
um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
• Islenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna og frétta-
bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Macintosh SE, 1 MB harður diskur,
ásamt góðum forritum til sölu. Uppl.
í síma 41613 e.kl. 29.
Macintosheigendur, takið eftir! Vantar
þig eitth. við Macintoshinn þinn, það
er sama hvað það er, þú færð það hjá
okkur, gott verð. Makkinn, s. 689426.
Til sölu Laser Turbo XTtölva. 30 mb
harður diskur. Einnig Star ND 10
prentari. Hvort tveggja lítið notað.
Uppl. í síma 96-21554.
Amiga 500 með 2 drifum, litskjá og 1
Mb. 400 forrit geta fylgt. Uppl. í síma
91-79405 á morgun milli kl. 18 og 20.
Amstrad Personal computer PC 1512
til sölu, nýleg, verð kr. 80 þús. Uppl.
í síma 92-14496.
Apple aukadrif fyrir Macintosh 800 K
til sölu, lítið notað, gott verð. Uppl. í
síma 22994 eða 34808.
Amiga 500 með skjá og prentara til
sölu. Uppl. í síma 91-41797.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Notaðar myndavélar og fylgihlutir, m.a.
Nikon F2, mikið úrval af Olympus, 6
mánaða ábyrgð. Fotoval, myndavéla-
viðgerðir, Skipholti 50b, s. 39200.
■ Dýrahald
7 vetra jarpur klárhestur með tölti til
sölu, einnig 7 vetra rauðglófext, al-
hliða hryssa. Uppl. í síma 91-34724
eftir kl. 18.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hestur í óskilum. Rauðstjörnóttur
hestur er í óskilum hjá Daða Runólfs-
syni, dýragæslumanni Mosfellsbæjar.
Símar 666688 og 002/2022.
Skíðaskálaferð. Hin árlega skíðaskála-
ferð verður farin þann 10. júní. Lagt
verður af stað frá Geitháísi kl. 10.
Ferðanefnd Fáks.
Hesthús - hesthús. Níu hesta hús í
Víðidal til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4743.
Reiðhestar til sölu, 3 alþægir töltarar.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-673837
og 84627.
Þrír 7 vikna fallegir, bliðir og vel vandir
kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
40726 e.kl. 19.
Óska eftir hundi annað hvort svörtum
labradorhvolpi eða goldenretriever-
hvolpi. Uppl. í síma 91-71083.
2 hlaupahestar til sölu. Uppl. í síma
98-74772.
2 mjög fallegir kettlingar, vel vandir,
fást gefins. Úppl. í síma 33652.
Tökum að okkur hestaflutninga um land
allt. Uppl. í síma 91-72724.
■ Vetrarvörur
Óska eftir vél i Polaris vélsleða, helst
440 eða stærri. Uppl. í síma 97-29958
á kvöldin.
■ Hjól
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er
komið. Allar stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135.
10 gira Scauff karimannsreiðhjól til
sölu, einnig BMX turbo drengjahjól.
Bæði hjólin eru í góðu ástandi. Uppl.
í síma 77424 eftir kl. 16.
Karlmannsreiðhjól til sölu, 3 gíra, (ekki
fótbremsur), ljós að framan og aftan,
venjulegt stýri, sem nýtt, verð kr.
8.500. Uppl. í síma 91-37512 e. kl. 17.
Suzuki Quadracer 500 ’87 fjórhjól til
sölu, einnig Suzuki Quadricer 250 ’87.
Topphjól með öllum aukahlutum.
Uppl. í síma 92-15915 og 92-13106.
Yamaha XV1000 '84 til sölu, svart að
lit, fallegt og gott hjól, ekið 20 þús.
km. Verð ca 330 þús., góður stað-
grafsl. Sími 91-51798 e.kl. 20, Grettir.
Kawasaki 300 fjórhjól til sölu, árg. ’87,
þokkalegt hjól. Uppl. í síma 98-33792
e. kl. 19.
Kawasaki Kl 250, árg. '82, til sölu eða
í skiptum fyrir Hondu MT 50cc. Uppl.
í síma 91-53634.
Oska eftir döprú MT-50, verðhugmynd
15-20 þús. Úppl. í síma 687040 milli
kl, 17 og 21. _____________________
Chopper pústkerfi til sölu á Honda 750
og 1100 Shadow. Uppl. í síma 681135.
Honda XR 500R, '84, til sölu. Lítur sérs-
taklega vel út. Uppl. í síma 91-54263.
■ Vagnar
Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur
og mótorhjól. Tökum í umboðssölu
ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið.
Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12,
112 Reykjavík, símar 674100.
Kjörið tækifæri! Óska eftir rúmgóðri
fólksbílakerru, helst lokaðri í skiptum
fyrir gott heimilisrafin. píanó. Milli-
gjöf stgr. fyrir góða kerru. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4767.
Tvö '89 módelin af 16 feta Monzu hjól-
hýsum til sölu, m/góðum afsl., vegna
flutningsskemmda. H. Hafsteinsson,
Skútuhrauni 7, s. 651033 eða 985-21895.
Hjólhýsi, gerð 490 GTS Cavalier, til
sölu, mjög vel með farið. Uppl. í símum
92-68205 og 985-22414 eftir kl. 19.
Hjólhýsi i Þjórsárdal til sölu, er 12 fet,
með ísskáp, vatni o.fl. Uppl. í vinnu-
síma 686037 og heimasíma 31896.
Hjólhýsi eða fellihýsi óskast. Uppl. í
síma 92-16903.
Til sölu er nýleg bílkerra, sterk, nýmál-
uð, með varadekk. Uppl. í síma 20059.
Tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 91-76051
■ Verðbréf
Toppvextir. Óska eftir 1 milljón króna
láni í 2 ár, fasteignatryggt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-4756.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
sími 688806 ~ Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
SELJUM OG LEIGJUM
VERKPALLA OG STIGA
Margar stærðir og geröir
Opið alla virka daga frá kl. 8-18
og laugardaga kl. 10-1.
PALLALEIGAN
Sidumúla 22 - Sími 32280
Wmm VERKRALLAR TENGIMOT UNDIRSTODUR
Verkpallarf
Bíldshöfða 8,
' við Bifreiðaeftirlitið,
simi 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum