Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Qupperneq 24
32
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar
■ Húsnæði í boði
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stór 3ja herb. íbúð til leigu í Kópa-
vogi, laus strax. Uppl. í síma 98-34535
eftir kl. 16.
íbúð i Hrisey. Til leigu 4ra herb. íbúð
á góðum stað í Hrísey, laus nú þegar.
Uppl. í síma 96-61798.
3ja herb. íbúð til leigu i Breiðholti, til
sýnis nú þegar. Uppl. í síma 95-4814.
Litil íbúð í háhýsi í Reykjavík til leigu
í 3-4 mán. Uppl. í síma 78411.
■ Húsnæði óskast
56 ára gamall maður óskar eftir 2ja
herbergja eða einstaklingsíbúð. Er
algjörlega reglusamur. Skilvísum
greiðslum heitið en fyrirframgreiðsla
ekki möguleg. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð“.
Leigumiðlun húseigenda hf. hefur
fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð-
ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð-
um og gerðum. Leigumiðlun húseig-
enda hf., löggilt leigumiðlun. Ármúla
19, s. 680510 og 680511.____________
3ja manna fjölskylda (fullorðið) utan af
landi óskar eftir 3-5 herb. húsnæði til
langs tíma. Erum reglusöm, reykjum
ekki, meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 91-675359 (Gerður) eftir kl. 18.
Leiguskipti. Systkini frá foafirði, sem
eru í skóla, óska eftir lítilli íbúð á
leigu frá 1. sept., til greina koma skipti
á lítilli 2ja herb. íbíð á ísafirði, eru
bæði algjört reglufólk. S. 94-3705.
Stúdió - eða 2ja-3ja herb. íbúð óskast
til leigu strax. 30-35 þús. á mán. Hálft
ár fyrirfram. Traustur leigjandi, góðri
umgengni og reglusemi lofað. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4764.
Tvö systkin austan af landi óska eftir
lítilli íbúð á mánaðargreiðslum frá 1.
júlí. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán.
Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í
sima 91-77963 e.kl. 19._____________
Ábyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
Hf. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kf. 9 og 18.
1-2 herb. ibúð óskast strax, helst mið-
svæðis í Rvk. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 622073 kl. 8-17.
Bakara í föstu starfi vantar 3ja herb.
íbúð strax, helst miðsvæðis, er bind-
indismaður á áfengi og tóbak, góðri
umgengni heitið. Sími 71868. Fannar.
Er 25 ára á leið i framleiðslunám, vant-
ar einstaklíbúð til leigu í lengri tíma
í rólegu hverfi, helst gamla bænum.
Er reglusamur. Sími 621456.
Hliðar - nágrenni. Hjón með 4 böm
óska eftir 4ra herb. íbúð, öruggar
greiðslur, erum með eigin atvinnu-
rekstur. Úppl. í síma 91-27616 og 73932.
Traustur og reglusamur ungur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða her-
bergi m/aðgangi að eldhúsi frá 1. júlí
í eitt ár. Uppl. í síma 94-7669 e.kl. 17.
Ég er 22ja ára stúlka í góðri atvinnu og
mig bráðvantar 3ja 4ra herb. íbúð, hef
góð meðmæli. Uppl. í síma 91-687023.
Heiðrún.____________________________
3ja herb. íbúð óskast á höfuðborgar-
svæðinu, erum 4 í heimili, góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 624005.
Kona óskar, sem fyrst, eftir einu herb.
með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í
síma 78513 á daginn og 20936 kvöldin.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt barnlaust par óskar eftir litilli íbúð
á sanngjörnu verði frá 1. ágúst. Uppl.
í síma 91-76211 eftir kl. 19.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð, skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 652319 e. kl. 19.
Óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu.
Öruggar greiðslur. Meðmæli. Uppl. í
síma 91-74754 eftir kl. 16.
Óskum eftir 4 herb. íbúð eða sérhæð
með bílskúr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4707.
Óska eftir einstaklingsibúð sem fyrst.
Uppl. í síma 91-79208 eftir kl. 19.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 670319 e.kl. 18.
M Atvinnuhúsnæði
Mjóddin - geymsluhúsnæði, 300-400
fm, dyr um 3,10 á hæð og um 3 m á
breidd, lofthæð 3,95, upphitað og loft-
ræst, sprinklerkerfi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4644.
Bilskúr eða 30 ferm iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu í óákveðinn tíma. Uppl.
í síma 622549.
Myndlistamaður óskar eftir vinnu-
aðstöðu. Uppl. í síma 91-31299.
Sími 27022 Þverholti 11
Bjart og gott atvinnuhúsnæði, 150-160
m2, í Kaplahrauni í Hafnarfirði, góð
lofthæð og stórar aðkeyrsludyr, lang-
tímaleiga kemur til greina. S. 54468.
Óska eftir 50-100 mJ skrifstofu- eða
snyrtilegu iðnaðarhúsnæði á Rvíkur-
svæðinu eða í Kópavogi. Uppl. í síma
73435 eftir kl. 19.
Óskum eftir atvinnuhúsnæði, ca 150-250
m2, fyrir léttan iðnað, stórar inn-
keyrsludyr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4752.
■ Atviima í boöi
Au-pair Sviss. Hjón, bæði dýralæknar,
með 3 börn á aldrinum 13-16 ára og
mikið af heimilisdýrum, óska eftir
dýrelskandi og glaðlegri stúlku frá
ágúst -sept. ’89 til hjálpar við heimilis-
störf og að hluta til á dýralækninga-
stofu. Uppl. gefur Dr. U. Eggenberger,
Talgartenweg 1, CH-8630 Ruti ZH
Sviss, S. 055/313121.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Starfskraftur óskast á sveitaheimili í
nágrenni Reykjavíkur til eldhússtarfa
og útiverka. Ennfremur óskast ungl-
ingar til vélavinnu og garðyrkju-
starfa. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4765.
Duglegir og ábyggilegir starfskraftar
óskast til afgrpiðslu strax,' ekki yngri
en 16 ára, þrískiptar vaktir. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga. ísbúðin,
Laugalæk 6.
Lítið iðnfyrirtæki í Rvik óskar eftir
reglusömum, eldri starfskrafti í
60-70% starf í 2-3 mánuði. Góð lauri''
í boði. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „XY-4724“, fyrir 13.6.
Ath. vantar nokkra harðduglega sölu-
menn til starfa strax, vinnutími frá
ca 10 f.h. til kl. 22.30. Uppl. í síma
91-678829 til kl. 19 (símsvari eftir það).
Framtiðarvinna. Starfskraftur á aldrin-
um 35-50 óskast í vinnu við þvotta-
hús. Uppl. á staðnum eftir kl. 17.
Þvottahúsið Hraunbrún 40, Hafnarf.
Óska eftir að ráða mann á nýja trakt-
orsgröfu. Aðeins vanur maður kemur
til greina. Einnig mann með meira-
próf. Mikil vinna framundan. S. 75836.
Garðabær og nágrenni. Starfskraftur
óskast eftir hádegi. Efnalaug Garða-
bæjar, sími 656680.
Trésmiðir. Vantar trésmiði í stutt
verkefni strax við innréttingar. Uppl.
í síma 91-20150 eftir kl. 16.
Veitingahús í Reykjavik óskar eftir að
ráða vana manneskju í sal um helgar.
Uppl. í síma 12770 frá kl. 18.30.
Starfsmaður óskast til afgreiðslu i fisk-
búð. Uppl. í síma 32550.
■ Atviima óskast
23ja ára mann vantar vinnu í sumar,
fjölhæfur bæði til inni- og útivinnu
og fljótur að læra, hefur m.a. unnið
við landbúnað, sjómennsku, húsavið-
gerðir, rafmagn og forritun. Ef þig
vantar góðan stsirfsmann í sumar
hafðu samband í síma 41424.
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið störf. Úrval
starfskrafta er í boði, bæði hvað varð-
ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif-
stofu SHÍ, s. 621080 og 621081.
62 ára gamall maður óskar eftir nætur-
varðarvinnu eða annarri léttri vinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H4759._______________________
Atvinnurekendur. Ég er 17 ára gömul
og mig bráðvantar vinnu í sumar.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
685064._____________________________
16 ára strákur óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina, jafnvel sveitastörf.
Uppl. í síma 30198.
17 ára piltur óskar eftir vel launaðri
framtíðarvinnu. Uppl. í síma 671196
eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
17 ára unglingur óskar eftir vinnu, er
ýmsu vanur, s.s. verkamannastörfum,
pípulagningu o.fl. Uppl. í síma 42777.
18 ára stúlku vantar vinnu strax, margt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-38635 og 26730.
Nemi! 16 ára stúlka óskar eftir að
komast á námssamning á hárgreiðslu-
stofu. Uppl. í síma 670221.
Skipstjórnendur - útgerðarmenn. Mig
vantar hásetapláss á ísfisk- eða frysti-
togara. Uppl. í síma 670454.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og skrifstofuhúsnæði, húshjálp. Uppl.
í síma 666036.
M Tapað fundið
Svört nælontaska full af fötum tapaðist
sunnudaginn 4. júní, sennilega á Óð-
insgötu. Skilvis finnandi hafi samband
í síma 94-3975.
■ Bamagæsla
Ég hef laust pláss fyrir börn allan eða
hálfan daginn (get tekið vaktavinnu-
börn). Hef ieyfi. Er í miðbæ Kópa-
vogs. Uppl. í síma 44491 milli 17 og 20
á morgun og fyrir hádegi á laugardag.
Óska eftir að passa barn i Fossvogi eða
nágrenni, er 13 ára. Uppl. í síma
685963.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Unga stelpu vantar að einhver góð-
hjartaður geti lánað henni pening, 50
þús., sem mun greiðast seint á þessu
ári án vaxta, fullum trúnaði heitið.
Svör sendist DV, merkt „Hjálp 333“.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu
línunni, s. 623388. Opið á laugardögum
frá kl. 10-14. Veljum íslenskt.
Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar.
Hröð og góð þjónusta. Lágt grunnverð
og allt upp í 50% magnafsl. Bindum
inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106.
Notaðir gámar. Leigjum og seljum not-
aða kæli- og þurrgáma. Hafnarbakki
hf. við suðurhöfnina, Hafnarfirði, sími
91-652733.
Ritvinnsla: handrit, ritgerðir, minning-
argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning
fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan.
Debet, Austurstræti 8, s. 10106.
Ath. bjóðum upp á að bóna bilinn þinn,
vönduð vinnuþrögð, komum á stað-
inn. Uppl. í síma 91-670895.
Gjaldeyrir óskast. Uppl. í síma 681075
og 674343.
■ Einkamál
Huggulegur maður óskar að kynnast
reglusamri og heiðarlegri konu, 48-60
ára, sem vini og dansfélaga. Svör
sendist DV, merkt „Sumar 4725“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Sumar 4431. Hafðu samband við kon-
una sem þú hringdir í að kvöldi 2.6.,
vil heyra í þér aftur (Jónína).
■ Spákonur
Verð i Reykjavík 9.,10.,11.,14. og 15.
júní. Spái í tarot og talnaspeki. Tíma-
pantanir í síma 72201, ath. breytt
símanúmer.
Viltu skyggnast inn í framtíðina?
Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er
áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa.
Spámaðurinn í s. 13642. Tímapantanir.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! Allar stórhljóm-
sveitir heimsins á einu balli. Mesta
tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn-
asta ferðadiskótek landsins. S. 46666.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
Bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer-
metraverð eða föst tilboð. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn-
asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn
sf„ Guðmundur Kolka Zophoniasson
viðskiptafr., Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649.
■ Þjónusta
Pottþétt sf. Fast viðhald eftirlit
minni viðhaldskostn. Bjóðum þak-
viðgerðir og breytingar. Gluggavið-
gerðir, glerskipti og þéttingar.
Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott,
sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí-
skemmd í steypu og frostskemmdum
múr, sílanböðun. Leysum öll almenn
lekavandamál. Stór verk, smáverk.
Tilboð, tímavinna. S. 656898.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að
okkur alla múrvinnu, alla smámúr-
vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala-
viðgerðir og allar breytingar. Gerum
gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum
föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl.
síma 91-675254, 30494 og 985-20207.
Viðgerðir, breytingar, nýsmiði, múrvið-
gerðir, sprunguþéttingar, vegg- og
þakklæðningar, glerísetning, smíðar,
mat á ástandi eigna, ráðgjöf varðandi
endurbætur. Timavinna eða verðtil-
boð. Uppl. í síma 91-31159.
Fagvirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Húsasmíðameistari. Getum bætt við
okkur verkum. Sérsv.: nýsmíði, báru-
járnskl., þök og parketl. S. 689232,
Sveinn, 689192, Engilbert.
Múrverk - múrviðgerðir - flísalagnir.
Tek að mér múrverk, múrviðgerðir og
flísalagnir. Vanur maður, vönduð
vinna. Uppl. í síma 91-673727 e.kl. 18.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Málaravinna! Málari getur bætt við sig
verkum. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma
38344._______________________________
Múrarar geta bætt við sig verkefnum
jafnt úti sem inni. Uppl. í síma
91-19123 eftir kl. 19._______________
Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
91-29832 og 91-626625..______________
Saumavélaviðgerðir.
Tek allar tegundir saumavéla til við-
gerðar. Uppl. í síma 673950.
■ Líkamsrækt
Litið notaðir Slender You æfingabekkir
til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 621999,
Gísli.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands augiýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Snorri Bjamason, s. 74975,985-21451.
Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guöjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll
prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem
em að byrja aftur. Vagn Gunnarsson,
sími 52877.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.__________
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Innrömmun
Llrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Lóðastandsetning og viðhald garða.
Garðeigendur, húsfélög, athugið.
Bjóðum alla almenna garðvinnu, s.s.
hellulagningar, tyrfingar, gróðursetn-
ingu og aðra umhirðu, vinnum einnig
e. teikningum. Sanngjamt verð. Ger-
um tilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Uppl. í Blóm & skreytingar virka daga
kl. 9-18, ld. kl. 10-16. Sími 20266.
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönum. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í sima 53916.
Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals
túnþökur og gróðurmold til sölú,
góður losimarútbúnaður við dreifingu
á túnþökum. Leigum út lipra
mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð
greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala
Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn
í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu-
og hital., hleðslur og tröppur, girðing-
ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna.
Ragnar og Snæbjöm sf„ skrúðgarð-
yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10 16 og
985-25152 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp
á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega
mönnum og dýrum með heitt blóð.
Margra ára góð reynsla. Sími 16787.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Tré, rósir, runnar, skógarplöntur.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 667315.
Garðplöntusalan Bjarkarholti 2, Mos-
fellsbæ. Isleifur Sumarliðason (annað
hús frá kaupfélaginu).
Úðun, úðun. Tökum að okkur úðun
trjáa og mnna, notum eingöngu úðun-
arefni sem er skaðlaust mönnum. Elri
hf„ Jón Hákon Bjamason, skógrækt-
arfr./garðyrkjufr., sími 674055.
Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð-
sláttur, húsdýraáburður, mold í beð,
mosaeyðing. Pantið sumarúðun
tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261.
Garðsláttur - hellulagnir. Mold í beð,
mosaeyðing o.fl. Við leggjum áherslu
á vönduð vinnubrögð og sanngjamt
verð. PJ-verktakar, s. 670108.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og almenna garðvinnu. Garðunnandi,
sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun
Michelsen, simi 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöm-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Hellulagning, röralagning, tyrfing,
girðingar o.fl. Vönduð vinna, gott
verð. H.M.H. verktakar. Símar á
kvöldin: 25736 og 41743.____________
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Trjáúðun. Úðum garða, notum perm-
asect, margra ára reynsla. Einnig al-
menn garðvinna. Uppl. í síma 670315,
78557 og 75261._____________________
Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp-
útbúnaður. Flytjum þökumar í net-
um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún-
þökusalan sf„ s. 9822668 og 985-24430.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.______________________________
Tökum að okkur að slá og hirða garða.
Vanir menn, vönduð vinna. Veitum
ellilífeyrisþegum afelátt. Euro og Visa
greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu-
kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s.
9834388/985-20388/91-611536/91-40364.
Garöeigendur - húsfélög! Get bætt við
mig verkefnum við garðslátt í sumar.
Uppl. í síma 46734.
Tek að mér garðslátt og lóðahreinsun,
mjög gott verð. Uppl. í síma 21835.
Geymið auglýsinguna.
Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Sími 985-22050.
Mjög góð mold, heimkeyrð, til sölu.
Uppl. í síma 91-666397 eftir kl. 19.